Morgunblaðið - 10.12.1991, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐID ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1991
21
FJOLVI
w
>
GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA — GJÖRIÐ VERÐSAMANBURÐ
Fjölvabækur. Jólin 1991. Spennandi, magnabur lestur! Á bannlista!!
Menn undrast hvílík deyfb sækir á íslenskar bókmenntir. Allt hverflst í dobaleibtndum Innantómsins. Einkum
skortir sagnræna spennu og tengsl vib raunverulegt iífsstríb fólkslns á átakanlegum tímum.
Undanteknlngln er útgáfustarfsemi FJttlva, þar sem hlúb er aö ný)um straumum, t.d. hvernlg verkakona kemur
og ritar magnab verk eins og Hvenœr kemur nýr dagur, um ólík vibbrögb tveggja kvenna vlb svikinni og svívirtri ást.
Saga, sem byggir á raunveru, rís hátt upp fyrir venjulegan skemmtilestur. En bókmenntapáfi ríkisútvarpsins
hefur. án þess ab lesa bókina, sett hana á svartan llsta, verkakonan er undlr hans vlrblngu. — £n fólkib veft betur.
VASA
Miaqa etth/\WI imVAIIS '
r fegOODBf
FJÖLVI
s^^^^^i
I
I
TII vinstri:
Skáldsaga Aubar
Ingvars Hvenær kemur
nýr dagur? fjallar á miskunn-
arlausan hátt um svik og
svívirbu í ástum.
Hún lýslr tvelmur kvengerbum,
Klttru, hinnl blíbu og góbu.
sem alltaf lætur trabka á sér
og ber í bætifláka fyrir
eiginmann sinn, þó hann
mlsþyrmi henni og
svíki meb framhjáhaldi
og hinsvegar Halla,
hln sterka oq hefnl-
g)ama, sem svarar svikum
og ótryggb meb því ab leggja
allt í rúst í krlngum slg.
-"UTCVAFA
Til hægri:
Endurminnlngabók Karls Óla Bang,
sem man fyrst eftir sér á munabar-
leysing)ahæll í Danmorku.
Hann f luttist tll íslands sem sthip-
sonur Siqvalda Kaldalóns. Hann
upplifbi fátækt, ástleysi og erfib-
leika, en spjarabi slg. Dvðlin í Æbey
varb tll unabar og uppbyggingar.
Ævi Karls Óla markabist af óþrot-
legri s)álfsb)argarvibleitni en mest
kemur á óvart furbuleg frásagnar-
glebi hans og stílsniild . er hann fór
á níræbisaldrl ab pára nibur þessar
brábskemmtileau oq hreinleqa
'i ii'i".............¦¦i.—iii ¦iii.iiii......... —n^—^^^^^^...... —^i^—
listrænar endur- "¦¦'"¦ .„"- _ „
minninaar. Verd *'2A80
HVerra manna ertu, góurinti. . ?
Fyrir ofan:
Nýjasta skáldsaga Þorvarbar Helga-
sonar: Flýtur brúba í flæbarmáll. Eftir
Bleikf{örublús í fyrra bíbur vaxandl
abdáendahópur Þorvarbar eftlr ný)u
bókinni. Hún fjallar m.a. um ablog-
unarvanda æskufólks ab þjobfélaglnu
meb snörpum og hresstlegum hætti.
m* Þorvarbur er um þessar mundir ab
leggja síbustu hönd ab stórvlrki, sem
kemur út á næsta árí og ffalla mun um
brýnasta vanda íslenskrar alþýbu um
þessar mundir. Bleikfjörublus og Flýtur
brúba eru elns og upphitun ab því sem
næst kemur úr penna þessa meistara.
Békmenntarábunautur Ríklsútvarpsins
setur bókina í bann,
án þess ab lesa hana.
TB*»rtun»»l««lnKar *t
OlutV H.«.<K
Verb kr. 2.680
TvQ helmsfræg bókmenntaverk.
Metsolubækur um vífta verold.
Til vlnstrl:
Aldrel. aldrel án déttur mlnnar.
Martrob vestrænnar konu f íran meb
dóttur slnnl á valdl elginmanns sem
mlsþyrmdl henni. Rltdómarl Mbl. seglr
„mOgnub lesnlng. Þýblng Stgurlaugar
vandvlrknlsleg tll fyrlrmyndar og hún
hefur islenskuna orbaubga á valdl sínu
En bókmenntapáfl Rfktsútvarps setur
hana í bann.án þess ab hafa leslb hana
Ttl hægrl:
Pansar vlb Úlfa. helmsfræg skáldsaga
Mlchaels Blakes. Nýkomln út, svo englnn
ritdómur er komlnn. Þýbandi Þorstelnn
Thorarensen seglr: jjg hef aldrel unnlb ab
nelnnl bók sem hefur hrlflb mlg )afn g)Or-
samlega. Urbu mér ósegjanlegar unabs-
stundlr. Vlldl ab alllr íslendlngar mættu
uppllfa þennan unab meb mér."
FJOLVI
GEYMIÐ AUGLYSINGUNA —- GJORIÐ VERÐSAMANBURÐ
VASA