Morgunblaðið - 10.12.1991, Síða 32

Morgunblaðið - 10.12.1991, Síða 32
32 ; MQRGUyJBLAÐIÐ Þ.RIDJ UDAGUK l0. DKSKMHKH 1991 HRUN SOVESKA MIÐSTJORNARVALDSINS Síðastliðinn sunnudag stofnuðu Rússland, Úkraína og Hvítarússland nýtt samveldi, með aðsetur í Mínsk, og lýstu þar með yfir upplausn Sovétríkjanna. Sovésk kjarnorkuvopn [3 Langdrægar kjarnaflaugar Gagnflaugaratsjar ▼ Sprengiflugvélavellir . Flatarmál: 17.075.400 km2 Fólksfjöldi: 147,4 milljónir Skipting íbúa Rússar 121.750.000 Tartarar 5.300.000 Úkraínumenn 3.980.000 Tsjúvashar 1.770.000 Aðrir 14.600.000 Efnahagur í Rússlandi er um 90% olíuframleiðslu Sovétríkjanna og þar er talíð að um 75% orku- og hráefnaauðlinda í jörðu séu faldar. Helsti iðnaður: málm- og timbur- framleiðsla, smíði kjamaofna, stórra véla og skipa. Heimild: Europa Worid YearBook .-íwcfr-T.’/.m r Flatarmál: 603.700 km2 Flatarmál: 207.600 km2 Fólksfjöldi: 51,7 milljónir Fólksfjöldi: 10,3 milljónir Skipting íbúa Skipting íbúa Úkraínumenn 36.488.951 Hvítrússar 7.991.000 Rússar 10.471.602 Rúésar 1.354.000 Hvítrússar 406.098 Pólverjar 420.000 Moldavar 293.576 Úkraínumenn 297.000 Pólverjar 258.309 Gyðingar 112.000 Efnahagur Efnahagur í Úkraínu verða til um 20% allrar Landbúnaður og hátækniiðnaður hafa verðmastasköpunar i iðnaði og reynst Sovétrikjunum drjúg til þessa. landbúnaði Sovétrikjanna. Helsta búvara: kartöflur, sykurrófur, Helsta búvara: Sykurrófur, hör, hveiti og hampur. hveiti, kartöflur, mjólk og egg. Helsti iðnaður: hátækni fyrir herinn, Helsti iðnáður: Kolanám, framleiðsla tölvur og neysluvara á borð við á pappír, sement, járn, stál, bifreiðir sjónvörp, útvarpstæki og og drattarvélar. rafmagnstæki ýmiskonar. Heimild: Europa Worid Year Book Heimild: Europa Worid YearBook Fj ölskyldukvöld á Pizza Hut Þriðjudagskvöld eru fjölskyldukvöld hjá okkur á Pizza Hut. Þá bjóðum við upp á okkar geysivinsælu fjölskyldupizzu, sem er heil máltíð fyrir 4 til 6. Með fjölskyldupizzunni fáið þið að auki fría könnu af Pepsí svo allir hafi nóg að drekka. Gerið ykkur dagamun og komið á Pizza Hut í kvöld. m be&i#'1- QeMJotí' Hótel Esju • Suðurlandsbraut 2 • Sími 680809. ||llnHIHIIWIWm l|l| Nýtt bandalag Rússlands, Úkraínu og Hvíta Rússlands: Samkomulag um nána sam- vinnu á srundvelli lýðræðis Moskvu. Reuter. J %/ HÉR á eftir fer útdráttur úr samkoinulaginu, sem Borís Jeltsín, for- seti Rússlands, Leoníd Kravtsjúk, forseti Ukraínu, og Staníslav Shúshke- vítsj, leiðtogi Hvíta Rússlands, undirrituðu í Mínsk í Hvíta Rússlandi á sunnudag en með því var lýst yfir stofnun samveldis fyrrnefndra ríkja: „Við, leiðtogar Hvíta Rússlands, Rússlands og Ukraínu, sem öll vom meðal stofnenda Sovétríkjanna árið 1922, lýsum yfir, að Sovétríkin, land- fræðilega og í skilningi alþjóðalaga, era ekki lengur til. Leiðtogar ríkjanna hafa stigið þetta skref með tilliti til þess, sem þjóðirnar eiga sameiginlegt, og í þeim tilgangi að koma á samfélagi, sem lýtur lögum og lýðræðislegum leikreglum; til að treysta samskiptin á grandvelli gagnkvæmrar virðingar fyrir fullveldi og innri málefnum hvers ríkis. Aðilar samkomulagsins staðfesta hollustu sína við stofnskrá hinna Sameinuðu þjóða og við lokaályktun Helsinkisáttmálans og skuldbinda sig til að virða mannréttindi þegnanna. Þeir ábyrgjast frelsi þeirra og jafnan rétt án tillits til þjóðemis og heita að hlúa að menningar- og trúfræði- legu frelsi minnihlutahópa. Gefin hefur verið út yfirlýsing um viðurkenningu á núverandi landa- mærum ríkjanna þriggja, um að þau séu opin og um ferðafrelsi þegn- anna. Ætla aðilar samkomulagsins að starfa saman að því að ttyggja allsherjarfrið og öryggi ásamt því að draga úr útgjöldum til hermála og vígbúnaðar. Vilja þeir stefna að upprætingu kjarnorkuvopna og að fullri afvopnun undir alþjóðlegu eftir- liti. Samtímis því munu ríkin virða óskir hvert annars um kjarnorku- vopnalaust svæði og hlutleysi. Þá hefur verið ákveðið, að ríkin þijú verði öll eitt varnarsvæði og yfir- stjórn kjarnorkuheraflans verði sam- eiginleg. Ríkin þijú ætla að hafa samvinnu á eftirtöldum sviðum: Að mótun sam- eiginlegrar utanríkisstefnu; að stofn- un og þróun sameiginlegs efnahags- svæðis, evrópska og evró-asíska markaðnum; að tolla- og fólksflutn- ingamálum; að þróun samgöngu- og fjarskiptakerfa; að vemdun náttúr- unnar og að umhverfisöryggi og í baráttunni gegn skipulagðri glæpa- starfsemi. Aðilar gera sér fulla- grein fyrir skelfilegum afleiðingum Tsjernobyl- slyssins og ætla að leggjast á eitt um að bæta þar úr. Verður undirrit- aður sérstakur samningur þar að lútandi. Með undirritun þessa samkomu- lags gilda ekki lengur lög eða reglur þriðja ríkis, þar með talinna Sovét- ríkjanna fyrrverandi, á landsvæði ríkjanna þriggja og um leið stöðvast starfsemi allra stofnana ríkjasam- bandsins fyrrverandi: Aðilar ábyrgj- ast að standa við alþjóðlegar skuld- bindingar og samninga, sem gerðir voru í tíð Sovétríkjanna fyrrverandi. Borgin Mínsk hefur verið valin opinbert aðsetur hins nýja samveld- is.” -•< gjgp <\ SXOLSVBIOI fimmtudaginn 12. cCesem6er 0^ kl. 19.00 Garóabæjar, Kársness syngja ásamt öllum tónleika gestum og nemendur úr Tónmennta- skólanum í sleóabjöllur Siguröur Runar Jónsson Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói v/Hagatorg. Sími 622255

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.