Morgunblaðið - 10.12.1991, Síða 61

Morgunblaðið - 10.12.1991, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1991 '61 bMhHlij ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: HOLLYWOOD-LÆKNIRINN OG BLIKUR Á LOFTI FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA: HOLLYWOOD-LÆKIMIRINIM ★ ★ ★Al MBL. ★ ★ ★ Al MBL. „GÓÐ GAMANMYND....INDÆLIS SKEMMTUN" * * *AI MBL. „Doc Hollywood” hefur meðalið sem alla vantar: Grín og skemmtun. Hún segir frá ungum lýtalækni á leið til Holly- wood, en lendir þess í stað í smábæ einum. Michael J. Fox hefur sjaldan verið betri. Grínmynd. sem klikkar ekki! Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Julie Warner, Woddy Harrelson, Bridget Fonda. Leikstjóri: Michael Caton-Jones. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ...... GULLMOLINN ♦♦♦♦♦♦♦ STÓRMYND BERNARDO BERTOLUCCI: BLIKUR Á LOFTI wtn mairm:h SHELTERINC' FRUMSÝNIR: ÓLFHUNDURINN ígÁtrílwNEf PICIURE5 Jack London's W'HITE FWfT Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Kr. 300. FIFLDJARFUR FLÓTTI Sýnd kl.7.l5og 11.30. B.i. 16ára. Kr. 300. TTT FRUMSKÓ6ARHITI "Vastly Entertaining, Funny, Harrowing And WONDROUSLY AllVEÍ" KI€I5€K> SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: HARLEY DAVIDSON OG MARLBORO-MAÐURINN FRUMSÝNIR GRÍN- OG SPENNUMYNDINA HARLEY DAVIDSOIM OG MARLBORO-MAÐURINIM Þeir Mickey Rourke og Don Johnson fara hér á kostum í einni bestu grín- og spennumynd, sem komið hefur í langan tíma. Aðalhlutverk: Micky Rourke, Don Johnson, Chelsea Field og Vanessa Williams. Leikstjóri: Simon Wincer. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.05. Kr. 300. LÍFSHLAUPID jjf £ fmT u ■F ALBERTBROOKS MERYL8TREEP TB Wm- Sýnd kl. 7,9og11. Kr. 300. HVAÐMEÐBOB? Sýnd kl. 5. Kr. 300. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 STÓRMYND RIDLEY SCOTT THELMA OG LOUISE ★ ♦.*SV. MBL. ***SV.MBL. „ELDHRESS MYND...STÍGIÐ Á BENSÍNFÓTINN” * * *SV. MÐL. Stórkostleg mynd sem farið hefur sigurför um heiminn, og er nú toppmyndin á Norðurlöndum. Þær stöllur Susan Saran- don og Geena Davis eru f rábærar í hlutverkum sínum. Leikstjóri: Ridiey Scott (Alien). Sýnd kl. 4.15,6.40,9 og 11.30. Bönnuð innan 12 ára. SPENNUMYNDIN GÓÐALÖGGAN Hörku spennumynd með hinum vinsæla Michael Keaton (Batman) í hlutverki harðgerðs lögreglumanns sem lendir í vondum málum. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Réne Russo og Kevin Conway. Leikstjóri: Heywood Gould. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 14 ára. M i 0 H A E L ÍHlll 1 ilNE i; o i) i) C11P mw

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.