Morgunblaðið - 25.01.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.01.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1992 SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 ■ I0.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 ÍTOÐ2 9.00 ► Með afa. Afi fær þá Emanúel og Pása sértil aöstoðar. Þeirfélagarnireru svo sannarlega í góðu .skapi og leika við hvern sinn fingur. Umsjón: Guðrún Þóröardóttir. Handrit: Örn Árnason. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. 10.30 ► Á skotskónum. 10.50 ► Af hverju er himininn blár? 11.00 ► Dýrasögur. Sögurúr dýraríkinu. 11.15 ► Lási lögga.Teiknimynd. 11.40 ► Maggý.Teiknimynd. 12.00 ► Landkönnun National Geographic. Vandaður fræðsluþáttur um framandi slóöir. 12.50 ► Ópera mánaðarins. Ídomeneo. Eftir Mozart og Pyggist á grísku goðafræð- inni. idomeneo er konungurinn á Krít. Hann leggur sitt af mörkum í umsátrinu um Trójuborg og er hylltur sem einn frækn- asti kappi Grikkja. Sjá forsíðu. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 1 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 jpi WT 14.30 ► Enska knattspyrnan. Bein útsendíng frá leik Sheffield Wednesday og Middlesborough i bikarkeppninni. Fylgst verður með gangi mála i öðrum leikjum og staðan birt jafnóðum og dregurtil tíðinda. Umsjón: Arnar Björnsson. 16.45 ► íþróttaþátturinn. Fjallaðverðurum íþróttamenn og íþróttaviöburði hér heima og erlendis. Boltahornið verður á sínum stað og um kl. 17.55 verða úrslit dagsins birt. 18.00 ► Múmínálfarn- ir. Finnskur teiknimynda- flokkur. Leik- raddir. 18.30 ► Kasperog vinirhans. Teiknimynd. 18.55 ►Tákn- málsfrettir. 19.00 ►- Poppkorn. GlódísGunn- arsdóttirkynn- ir. - STÖÐ2 12.50 ► Óperamánað- arins. Ideomeneo. Framhald. 15.15 ► Þrjú bíó. Hundeltur (Benji the Hunted). Bráðskemmtileg mynd um undrahundinn Benji sem lendir í ýmsum ævintýrum þegar hann týnist í óbyggðum. Aðalhlutverk: Benji, Red Steagall og Frank Inn. 1987. 17.00 ► Falcon Crest. Bandarfsk- ur framhaldsþáttur um vínframleið- endur í nágrenni San Fransisco. 18.00 ► Popp og kók. Það nýjasta í popp- heiminum. 18.30 ► Gillette sportpakkinn. Fjölbreyttur íþróttaþáttur utan úr heimi. 19.19 ► 19:19. Fréttir, veðurog íþróttir. SJÓNVARP / KVÖLD 19.19 ► 20.00 ► Fyndnarfjölskyldu- 19:19. Fréttir, sögur. Glefsur úr lífi venjulegs veðurog fólks. íþróttir. 20.25 ► Maðurfólksins(Man of the People). Gamanþáttur um óvenjulegan stjórnmálamann. 20.55 ► Á norðurslóðum (Northern Exposure). Tökum upp þráðinn þar sem frá var horfið. Fylgjumst með skondnu mannlífi í smábæn- um CicelyíAlaska. 21.45 ► Leyndarmál (Shadow Makers). Spennandi frásögn um Robert Oppen- heimerog framleiðslu fyrstu kjarnorkusprengjunnar. Bönnuð börnum. 23.50 ► Nábjargir (Last Rites).1988. 1.30 ► Flóttinnfrá Alcatraz. 1979. Bönnuð börnum. 3.20 ► Dagskrárl. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafsd. flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Smárakvartettinn í Reykjavík, Bergþóra Árnadóttir, Bræðrabandið, MK kvartett- inn, Kór Leíkfélags Reykjavíkur, Karlakórinn Hreimur, Söngflokkurinn Randver og fleiri syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Hvað eru peningar? Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig út- varpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 10.40 Fágæti. „Bergbúinn", ballettónlist eftir Hugo Alfvén. Konunglega hljómsveitin I Stokkhólmi leikur; höfundur stjórnar. 11.00 i vikulokin. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegísfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardótt- ir og Ævar Kjartansson. 16.00 Tónmenntir-ÓperutónlistGia„omo; Puc.. inis. Þriðji þáttur af fiórum. Umsjóri: Randvei Þorláksson. (Einnig úwarpað þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaugur Ingólfs- son. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: „Bláskjár" eftir Franz Hoffmann. Seinni hluti. Leikgerð og leik- stjórn: KristjánJónsson. Leikendur: Ævar R. Kvar- an, íris Blandon, Halldór Karlsson, Inga Blandon, Konur Eiríkur Bylgjumorgunþáttar- stjóri heldur áfram að gramsa í fataskápum fræga fólksins og Anna útlitsfræðingur hjálpar til við gramsið. í gær kíktu þau í fataskáp- inn hjá Elínu Ólafsdóttur kvenna- listakonu. Elín kvaðst ætíð hafa verið andsnúin mussunum og tókst þessari kjamorkukonu að leiða umræðuna (stýra umræðunni) að hinum umdeiida Perluþætti þar sem var rætt við forseta alþingis, einu konuna í þættinum, um lítið annað en föt og tísku. Stefán Jón verður að bjóða Elínu í næsta Perluþátt. Annars eykst áhugi Eiríks á fata- skápum með hveijum deginum sem líður og hann er líka með á sínum snærum konu nokkra sem á að kenna fólki mannasiði. Hvar endar þetta hjá honum Eiríki — vonandi ekki inni í fataskáp. Mjúkugildin Valgerður Matthíasdóttir ræddi í fyrradag við Rannveigu Jóhanns- Haraldur Bjömsson, Kristján Jónsson, ðrn Bland- on, Gestur Pálsson, Jón Aðils og Jónas Jónas- son. (Leikritið var frumflutt í útvarpi árið 1961.) 17.00 Leslampinn. Meðal annars er sagt frá rússn- esku skáldkonunni Viktoriu Tokarevu og lesið úr skáldsögu hennar „Ekkert sérstakt'. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað miðvikudags- kvöld kl. 23.00.) 18.00 Stélfjaðrir. Linda Ronstadt, Fats Waller, Mari- ene Dietrich og fleiri flytja. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldlréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áð- ur útvarpað þriðjudagskvöld.) 20.10 Langt i burtu og þá. Mannlifsmyndir og hug- sjónaátök fyrr á árum. Postulinn á Fellsströnd. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefansson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Jókerinn", smásaga eftir Kjell Askillsen. Valdimar Flygenring les þýðingu Kjartans Árna- sonar. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Báru Kemp hárgreiðslumeistara. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í daaskrárlok. 1.00" Vfur<regnir 1.10 Næturútvarp á báðum rasum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.05 Laugardagsmorgunn. Margrét Hugrún Gústavsdóttir býður góðan dag. 10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. 10.05 Kristján Þorvalds- son litur i blöðin og ræðir við fólkið í fréttunum. 10.45 Vikupistill Jóns Stefánssonar. 11.45 Við- dóttur kennara í þættinum Fólkið í landinu. En Rannveig er betur þekkt fyrir þátt sinn með krumma í Stundinni okkar. Skrýtið hversu vel sumir þættir geymast í hugum fólks. í dag er Rannveig sérkennari og rifjaði spjallið við þessa geis- landi konu upp þá tíð er ráðvilltir ungir menn eigruðu um stofur í nýsikennslu. Frægir barnakennarar voru þá á leiksviði en hugur sumra nemendanna bundinn öðrum og óefniskenndari sviðum nema þegar huggulegar kennslukonur stigu á svið. Leiktjöld tímans eru undarleg. Enn er samt til fólk sem varðyeitir neistann og umvefur brothættar sálir sem eiga kannski svolítið bágt í heimi þar sem þjarmað er að barnafjölskyldum með vaxtahækk- unum, afnámi barnabóta, sístækk- andi bekkjardeildum og iangvarandi kjarastríði gegn uppeldisstéttum. Og hér er svo sem líka við okkur foreldrana að sakast að hafa ekki staðið betur vörð um rétt fjölskyld- gerðarlinan — sími 91- 68 60 90 Guðjón Jónat- ansson og Steinn Sigurðsson svara hlustendum um það sem bilað er í bilnum eða á heimilinu. 12.20 Hádégisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvat sem fólk er að finna. 13.15 island - Portúgal. Arnar Björnsson lýsir sið- ari hálfleik landsleiks í handknattleik frá Austur- ríki. 14.15 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.05 Rokktiðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af ertendum rokkurum. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í nælurúNarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnnar. Vegfarendur velja og kynna uppáhaldslögin sin. (Aður á dagskrá sl. sunnudag.) 21.00 Safnskífur. - Gítarballöður, annar hluti, árin 1977-1991. - Rokk i kvikmyndum, annar hluti, árin 1966- 1972. 22.07 Stungiö af. Margrét Hugrún Gústavsdóttir spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsældalisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. Um- sjðn: Andrea Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. föstu- dagskvöld.) ".30 r.|').:turt'!‘.3r. iJæturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Nætudónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfrégnir kl. 6.45.) Næturtónar halda áfram. unnar. Stjómmálamennirnir virðast hafa meiri áhuga á að standa vörð um rétt hinna útvöldu til að hirða gróðann af fiskinum í sjónum að ekki sé talað um hina löngu varð- stöðu um hópinn sem græddi á framkvæmdum fyrir bandaríska herinn. Þar hirða menn nú skatt- fijálsan arðinn og ekki eru bráða- birgðalög nefnd á nafn. Og svo skipa flokkamir sína menn sem skólastjórnendur er kemur í veg fyrir alla eðliléga samkeppni á þeim starfsvettvangi. Alls staðar er þessi lamandi hönd fjórflokksins. Þó binda sumir foreldrar vonir við yngri valdamenn er virðast hafa ferska sýn á skólamálin. En í Ijósi þessa dapurlega ástands er barátta Rannveigar við skilningsleysi heimsins aðdáunarverð. Góður kennari er listamaður. En menn lifa ekki á lofti einu saman." FríÖa sigrar Innilega til hamingju með bók- Rás 1; Bára Kemp í Laugardagsfléttu ■■■ Fastur þáttur á laugardagskvöldum á Rás 1 er viðtals- og OQ 00 tónlistarþáttur Svanhildar Jakobsdóttur, þar sem gestir ~~ velja þá tónlisti sem flutt er. „Yfirlætt fé ég þekkt fólk í þáttinn, sem sýnir oft á sér óþekktar hliðar,“ sagði Svanhildur í stuttu spjalli við Morgunblaðið. „Að þessu sinni er gestur minn Bára Kemp hárgreiðslumeistari. Hún hefur gaman af alls konar tónlist og þar sem þessi þáttur er á léttu nótunum valdi hún tónlist í sam- ræmi við það.“ Bára hefur langan reynslu sem hágreiðslumeistari og er félagi í alþjóðasamtökum þeirra. í þættinum verður m.a. rætt um starfið, lífíð og tilveruna. Einnig spjalla þær um áhugamái henn- ar, en Bára hefur safnað öndum af ýmsu tagi um langt skeið, sem veita henni ómælda ánægju. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 8.00 Aðalmálin. Hrafnhildur Halldórsdóttir rifjar upp ýmislegt úr dagskrár Aðalstöðvarinnar í lið- inni viku o.fl. 12.00 Kolaportið. 13.00 Reykjavikurrúnturinn. Pétur Pétursson. 15.00 Gullöldin. Umsjón Berti Möller. 17.00 Bandaríski sveitasöngvalistinn. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 20.00 Gullöldin. Umsjón Sveinn Guðjónsson. End- urtekinn þáttur. 22.00 Slá í gegn. Umsjón Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson. Óskalög og kveðjur í síma 626060. 3.00 Næturtónar. ALFA FM 102,9 9.00 Tónlist. 18.00 Tónlist. menntaverðlaunin Fríða Á. Sigurð- ardóttir. Það er ekki á hveijum degi að skáldkona á litla íslandi sigrar sjálfan Ingmar Bergman. Þessi verðlaun sanna að konur eru ósigrandi. Karlahóparnir sem ,eru að pukrast við að stjórna heiminum halda enn fast saman en konurnar smjúga gegnum múrana og fyrr en varir breytist heimurinn. Mikið væri nú vel þegið að fá frekari upplýsingar í sjónvarpinu um gengi íslenskra bókmennta á erlendri grundu en Norðurlandaráðsverð- launin opna ýmsar dyr. Þess vegna eru þessi verðlaun svo mikilvæg. PS. Helgi P. varðist vel þegar þeir Rásarmenn vildu svipta hann titlinum „Kynþokkafyllsti karlmað- urinn“. Vissulega á Helgi rétt á titl- inum eftir 15 ár á toppnum. Ólafur M. Jóhannesson 22.00 Sigurður Jónsson. 1.00 Dagskrérlok. Bænastund kl. 17.30 og 0.50. Bænalinan s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Björn Þórir Sigurðsson. 9.00 Brot af þvi besta ... Eiríkur Jónsson. 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Listasafn Bylgjunnar. Bjarni DagurJónsson. 16.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Fréttir kl. 17.00. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólöf Marfn. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. i 1.00 Eftir miðnætti. Umsjón Maria Óiafsdóttir. 4.00 Nætun/aktin. EFF EMM FM 95,7 9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist. 10.00 Ellismellur dagsins. 11.00 Hvað býður borgin uppá? 12.00 Hvað ert' að gera? Umsjón Halldór Bach- mann. 16.00 Bandariski vinsældalistinn. 20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Darri Ólafsson. 23.00 Úrslit samkvæmisleiks FM verða kunngjörð. 2.00 Seinni næturvakt FM. SÓLIN FM 100,6 9.Ö0 Björn Þórisson 13.00 Jóhann Jóhannesson. 15.00 Ávextir. Ásgeir Sæmundsson og Sigurður I. Gröndal. i 17.00 Björk Hákonardóttir. 20.00 Kiddi Stórfótur. 23.00 Ragnar Blöndal. 3.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102/104 9.00 Jóhannes Ágúst. 12.00 Með Pálma i höndum. 16.00 Islenski listinn. 18.00 Popp og kók á Stöð 2. 18.30 Timavélin með Halla Kristins. 22.00 Stefán Sigurðsson. 3.00 Næturvakt. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 MR. 14.00 FB. 16.00 FÁ. 18.00 FG. 20.00 MS. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.