Morgunblaðið - 25.01.1992, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 25.01.1992, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JANUAR 1992 33 Sigríði var afar annt um fjöl- skyldu sína og vildi leggja allt af mörkum sem hún gat til að börn hennar hlytu gott veganesti. Eftir að við tengdabörnin og barnabörnin komum til sögunnar var hún vakin og sofin yfir velferð okkar allra. Barnabörnin virtu og elskuðu hana og nutu þess að vera hjá henni. Okkar börn vissu ekkert skemmti- legra en að koma í Skógargötuna, dveljast í gamla húsinu bakvið kirkjuna, hlaupa um í garðinum og úða í sig kökunum hennar og góða matnum. Sigríður var alla tíð nett og fal- leg kona, sviphrein og reisn yfir henni. Hún var mjög jafnlynd og yfirveguð og hafði sínar ákveðnu skoðánir á málum og þá var henni ekki þokað. Hún las mjög mikið, hafði yndi af ferðasögum og var sérfræðingur í sögum frá Græn- landi. Þangað sagði hún að sig hefði alltaf langað. Allur þjóðlegur fróð- leikur var henni hugleikinn, hún var afar minnug á það sem hún las og þann söguarf sem hún hlaut frá fólki sínu i uppvextinum. Ættfróð var hún mjög og var hvergi komið að tómum kofunum hjá henni í þeim efnum. Eftir að sjónleysið fór að hijá hana harmaði hún það mest að geta ekki grúskað í ætt- fræðibókum sínum. Á síðustu árum fór heilsu Sigríð- ar hrakandi þótt hún héldi sinni andlegu reisn til hins síðasta. Trú- lega hefur löngun hennar til að hlynna að Friðriki syni sínum hald- ið í henni lífsneistanum. Að því hlaut þó að koma að veikindin bæru hana ofurliði og lést hún eftir t skamma sjúkdómslegu 16. janúar j síðastliðinn. Við sem eftir stöndum kveðjum jj hana með virðingu og þökk. Guðmundur B. Jóhannsson. Nú er komið að því að kveðja : ömmu okkar í Skógargötu, eða I ömmu í Skógi, eins og hún var oft j kölluð á okkar heimili. Lífið verður j fátæklegra, því að tækifærin til að | spjalla við hana í síma og skreppa ; jónusta kl. 14.00. Organisti Helgi iragason. Séra Þórhildur Ólafs. RÍKIRKJAN Hafnarfirði: Barna- amkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 4. Að lokinni messu verður borið am kaffi í safnaðarheimilinu. Sr. iinar Eyjólfsson. iAPELLAN St. Jósefsspítala: /lessa kl. 10.30. Rúmhelga daga tessa kl. 18. iARMELKLAUSTUR: Messa kl. .30. Rúmhelga daga messa kl. 18. iAPELLA St. Jósefssystra ■arðabæ. Þýsk messa kl. 10. TRI-Njarðvíkurkirkja: Barnastarf l. 11 í umsjá Sigfríðar og Gróu. ióknarprestur. MNRI-Njarðvíkurkirkja: Messa kl. 4. Sr. Bjarni Þór Jónsson héraðs- restur. Organisti Steinar Guð- nundsson. Sóknarprestur. iEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- kóli kl. 11 í umsjá Ragnars og /lálfríðar. Munið skólabílinn. /lessa í kirkjunni kl. 14 og í Hlé- angi kl. 15.30. Organisti Orn Ein- rsson. Sr. Lárus Halldórsson. iAÞÓLSKA kapellan Keflavík: /lpQCfl H 1 IVALSNESKIRKJA: Guðsþjón- sta kl. 14. Organisti Ester Ólafs- lóttir. Messað í sjúkrahúsinu ieflavík kl. 10.45. Kór Hvalsnes- irkju syngur. Sr. Hjörtur Magni óhannsson. ITSKÁLAKIRKJA: Kvöldguðs- 'jónusta kl. 20. Organisti Ester Jlafsdóttir. Sr. Hjörtur Magni Jó- lannsson. iYRARBAKKAKIRKJA: Barna- luðsþjónusta kl. 10.30. Messa kl. 4. Aðalsafnaðarfundur að lokinni nessu og kaffi. iKRANESKIRKJA: Barnaguðs- jónusta kl. 11. Messa kl. 13.30 g messa í Höfða kl. 12.30. Ath. reytta messutíma á báðum stöð- m. Fyrirbænaguðsþjónusta, beð- i fyrir sjúkum. Organisti Jól. Ól. igurðsson. Sr. Björn Jónsson. íORGARPRESTAKALL: Barna- uðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 1. Helgistund í kirkjunni nk. riðjudagskvöld kl. 18.30. Sóknar- restur. til hennar þegar maður á leið um Norðurlandið, eru horfin. Við höfð- um líka mikið af henni að segja þegar við vorum lítil, því við vorum meira og minna hjá henni heilu sumrin. Allar þær minningar eru Ijúfar og skemmtilegar því amma var þannig gerð að öllum leið vel í návist hennar. Það gerði jafnaðar- geð hennar og það, að aldrei nokk- urn tíma heyrði maður hana hall- mæla annarri manneskju. Aldrei heyrðum við hana heldur kvarta né barma sér þó að ævi hennar hafi verið erfið og leiðin grýtt á köflum. Amma í Skógi var nefnilega ein af þessum hversdags- hetjum sem litla umbun fá fyrir störf sín, en gera hana enn merki- legri persónu fyrir þá sem þekkja hana. Eitt af því sem gerði það svo notalegt að umgangast ömmu í Skógi var að hún hafði skopskynið í lagi og gat verið svolítill grallari á sinn hátt. Oft gat maður velst um af hlátri, þegar amma datt nið- ur á skemmtilega sögu af samferða- fólki sínu eða hnyttin tilsvör. Síð- ustu verslunarmannahelgi hringd- um við til hennar á föstudeginum og spurðum hana í gríni hvers vegna hún væri ekki komin á Húna- vershátíðina. „0, þetta er nú ekki almennilega byijað ennþá!“ svaraði hún að bragði. Það var líka eftirminnilegt þegar hún kom að heimsækja okkur til Svíþjóðar sem var fyrsta og eina skiptið sem hún kom til útlanda. Man ég vel eftir því þegar við vorum á gangi við sumarhöll kóngsins að við ákváðum að stela okkur eplum af stóru eplatijánum. Pabbi lyfti mér á axlir sér en amma stóð niðri, leiðbeindi mér og benti á hvar bestu eplin væru. Eg man hvað þau brögðuðust vel! Alltaf var vel tekið á móti okkur þegar við komum í Skógargötuna, hlaðið borð af brauði, kökum og meðlæti og svo hin óviðjafnanlega „ömmulambasteik“ sem fáir elda jafn vel og hún. Og aldrei var nóg borðað hjá ömmu, eða það fannst henni og oft heyrðist þetta: „Þið verðið nú að fá nóg í kroppinn, þið hafið varla snert á matnum!" Þegar komið er að le'ðarlokum gamals fólks, sem lifað hefur tímana tvenna, finnst manni að öll sú þekking, reynsla og þroski, sem fólk hefur öðlast í skóla lífsins sé horfin að eilífu. Það er ekki svo að öllu leyti, vegna þess að samneyti við lífsreynt fólk hefur ákveðin mannbætandi áhrif á þá sem þess njóta. Hvað ungur nemur gamall temur. Þegar þessi 85 ára gamla kona er fallin frá, er ekki rétt að vera sár út í þennan gang lífsins, heldur þakka þau ár, sem við feng- um að umgangast hana. Sigurður Hrafn og Helga Salbjörg. Athugasemd VEGNA greinar Egils Jónssonar tannlæknis 23. janúar sl. varðandi grein mína „Tannlækningaþjón- usta á íslandi 1991“, sem birtist í Morgunblaðinu 10. janúar sl. skal tekið fram að upplýsingar mínar um tíðni tannskemmda hér- lendis eru byggðar á rannsóknum Pálma Möller, prófessors 1970 og 1983 og Sigfúsar Þórs Elíassonar, prófessors 1986 og 1990. Upplýsingar um ástand tanna hjá öðrum þjóðum eru frá Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni. Magnús R. Gíslason yfirtannlæknir í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. n CSl / IJ-lll ' TEPPI - DÚKAR - FLISAR 30—70% Flisan á veggí og gólf OPIB IAUBARDABA Kl. 10-16 PARKET - MOTTUR áður nú lækkun Höganes - hvítar 15x15 cm Höganes - gráar 15x15 cm Fiaba - marmor 20x25 cm Golfo - gráar 20x20 cm Carrara - Ijósar 30x30 cm 20—30% Armstrong-gólfdúkur 2ja, 3ja og 4ra m breiður Þarf ekki að lima! Boutique - 2mm þykkur Spectrum - 3mm þykkur Balaflor - 2mm þykkur 15—40% 1.203 083 22% 1.180 23% 1.570 310 30% Sahara- 3 litir 080 ' ■ ■ ■■ 780 20% Góð greiðslukjör - Raðgreiðslur: | i 1 1.433 030 35% Eurokreúit 11 afborganir Alafoss - 4 litlr 4.300 18% Visa-raðgreiðslur 18 afborganir VerO áður kr. 400.-Nú kr. 345,- Dreglar og dyramottur - 5% Bútar, smástykki og afgangar Allt að 70% afsláttur Takið málin með ykkur Það má jafnvel pnútta um venúið / œm&amm '■■■ '1 E TEPIftBUÐIN Góllefnamarkaður, Suðurlandsbraut 26, sími 91-681350 HHHHHHHHH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.