Morgunblaðið - 25.01.1992, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 25.01.1992, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JANUAR 1992 45 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 891282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS * * KORSKOLI FYRIR BÖRN OG UNGLINGA Kórskóli Langholtskirkju - Seinni önn hefst 4. febrúar Kennslugreinar eru tónfræði, tónheym, raddþjálfun og samsöngur. Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17 -18:10 fyrir byrjendur og 17:50 -19:10 fyrir þá sem hafa undirstöðuþekkingu í tónlist. Kennarar eru Signý Sæmundsdóttir og Jón Stefánsson. Kennslugjald er kr. 10.000 Nánari upplýsingar og innritun í Langholtskirkju alla virka daga kl. 10 -12 og 14 -16. Sími 35750 og 689430 G0RE-TEX- iady Skólaskútan BORG undir fullum seglum á sundunum. LÆRÐU AÐ SIGLA UM SUNDIN BLÁ Upplýsingar í símum 91-68 98 85 og 3 10 92. Hringið og fáið sendan upplýsingabækling um starfsemi skólans. SIGUNGASKÓUNN LÁGMÚLA 7 - meðlimur i Alþjóðasambandi siglingaskóla, ISSA. Námskeið í skútusiglingum hefjast 18. maí og eru bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Kl. 08:00 - 16:00 mánudag til föstudags. 40 stundir alls. Fimm kvöld frá kl. 18:00 - 22:00 og laugardag og sunnudag kl. 08:00 -18:00.40 stundir alls. Sundin við Reykjavík og Kollafjörður. Nágrannabæir heimsóttir. Dagnámskeið.................kr. 20.000. Kvöld- og helgarnámskeið... kr. 22.000. Hjónaafsláttur 15%. Við bókun þarf að greiða staðfesting- argjald sem er 25% námskeiðsgjalds. DAGNAMSKEIÐ: KVÖLDNÁMSKEIÐ: SIGLINGASVÆÐI: VERÐ: JE SiSSfflSl SENDUMÍ póstkröfu UMLAND ALLT. ÚTILÍF Glæsibæ, sími 812922. EURO-VISA RAÐ SAMNIN6AR Auglýsing Kolaportið blómstrar á nýju ári. Fjörugt Kolaport: Gallerí Port opnað í dag - Sífellt bætist við bókamarkaðinn Það er mikil gróska í Kolaportinu á þessu nýja ári og í dag rerður opnað þar nýtt myndlistargallerí, á stórkostlegan bóka- narkað bætast sífellt nýir titlar, vöruúrvalið í um 100 sölubásum •r nú einstaklega spennandi og verðlagið með besta móti. t Við erum mjög ánægð með Lolaportið þennan mánuðinn,“ egir Jens Ingólfsson, fram- .væmdastjóri markaðarins, „og g hef trú á að Kolaportið komi ólki þægilega á óvart um þessa ælgi. Við bætum t.d. um 100 ýjum titlum á bókamarkaðinn g má þar nefna bækur frá Sölu- íiagi Skagfirðinga, sem ekki afa áður sést á bókamörkuð- i.“ Gallerí Port í dag verður einnig opnað nýtt myndlistargallerí í Kolaportinu, sem á sérstaklega að vera vett- vangur fyrir frístundamálara og myndlistarfólk, sem er að byrja að koma sér á framfæri. Við opnunina verða þar verk frá yfir 20 listamönnum og er verði myndanna stiilt mjög í hóf. Sýn- ingin getur líka breyst talsvert yfir daginn, þvf kaupendum er heimilt að taka keypt listaverk með sér, ef þeir óska, og verða þá ný verk sett upp í staðinn. Kompudót óskast „Fyrir jólin var lítið af kompu- dóti hjá okkur, en nú er mikil og vaxandi eftirspum eftir slíku," segir Jens. „Við viljum því hvetja fólk til að drífa í að taka til í kompunum og koma með dótið til okkar og ætlum við að bjóða helmings afslátt af leigu sölubása fyrir notaða muni á sunnudögum í febrúar." Þessa helgi er Kolaportið ein- göngu opið í dag, laugardag, en í febrúar bætast svo sunnudag- arnir við.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.