Morgunblaðið - 25.01.1992, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JANUAR 1992
19
Keflavíkurflugvöllur:
Slökkviliðsmenn hefja
aðgerðir í kjaramálum
Telja sig hafa verið beitta rangindum
frá því um miðjan september
SLÖKKVILIÐSMENN á Keflavíkurflugvelli telja sig tilneydda að
hefja aðgerðir í kjarabaráttu, sem felast í því að sinna aðeins þeim
störfum, sem þeir eru skyldaðir til þess að vinna þegar kjaradeila
opinberra starfsmanna stendur yfir, þ.e. að sinna aðeins neyðartilfell-
um frá og með mánudeginum 27. janúar. Þetta gera slökkviliðsmenn-
irnir til þess að knýja á um lausn deilu, sem þeir hafa átt í við kaup-
skrárnefnd.
Deilan felst í því að á árinu
1991, í marzmánuði, fékk
viðmiðunarhópur slökkviliðsmann-
anna 2ja launaflokka launahækk-
un, fyrir menn með 5 ára starfs-
reynslu eða meira og reykköfun-
arálag. Hér er um að ræða
slökkviliðsmenn í Reykjavík, en
undanfarin 25 ár hafa slökkviliðs-
menn á Keflavíkurflugvelli fylgt
launakjörum stéttarbræðra sinna í
Reykjavík.
Samkvæmt upplýsingum Einars
M. Einarssonar formanns Félags
slökkvliðsmanna á Keflavíkurflug-
velli hefur þessi viðmiðunarregla
við félagana í Reykjavík verið við-
höfð, þar sem slökkviliðsmenn á
Keflavíkurflugvelli hafa ekki
samningsrétt um launakjör sín.
Svonefnd Kaupskrárnefnd á að sjá
um að tilkynna breytingar á laun-
um slökkviliðsmanna í Reykjavík
til starfsmannahalds varnarliðsins.
Vegna þjóðarsáttar í marzmán-
uði á síðastliðnu ári, gerðu
slökkviliðsmenn ekki kröfu á að
fá þessa hækkun, sem félagar
þeirra í Reykjavík fengu, fyrr en
þjóðarsáttin rynni út 15. september
1991. Þrátt fyrir ítrekaðar viðræð-
ur við Kaupskrárnefnd þar sem
komið hefur fram vilji hjá forseta
A.S.Í um að starfsaldurshækkunin
kæmi til framkvæmda, Jnar sem
framkvæmdastjóri V.S.I. hefur
staðið gegn þessari kröfu - að því
er Einar M. Einarsson segir. Kaup-
skrárnefnd er þannig samsett að
báðir aðilar, fulltrúar ASÍ og VSÍ
hafa neitunarvald í nefndinni, en
einn fulltrúi ráðuneytisins er hlut-
laus.
Stjórn Félags slökkviliðsmanna
á Keflavíkurflugvelli vill að það
komi fram að hvorki séu deilur
milli félagsins og stjórnenda
slökkviliðsins né við yfirmenn
varnarliðsins og vill árétta að þess-
ir aðilar hafi ávallt verið mjög já-
kvæðir í garð slöllviliðsmannanna.
Mjög góður vinnuandi sé á slökkvi-
stöðinni.
XJöfðar til
XXfólksíöllum
starfsgreinum!
SPÆNSKUNÁMSKEID
8 vikna spænskunámskeið hefjast eftir helgina
fyrir byrjendur og lengra komna. Innritun stendur
yfir í skólanum Armúla 36 og í síma 91-685824
milli kl. 14:00-17:00 og laugard. 11:00-14:00.
Málaskólinn HOLA - lifandi tunga -
Ármúla 36, sími 91-685824.
Vegna 10 ára afmælis Alno á íslandi hafa Alno verksmiðjurnar ákveðið í
takmarkaðan tíma, að veita 20% afslátt af Alno CHROM.AIno JED,
AlnoTREND, Alno PRO og Alno LUX innréttingum.
Allt glæsilegar innréttingar á frábæru verði.
OPIÐ: Laugardag kl. 10-16, Sunnudag kl. 13-16.
ELDHUS Grensásvegi 8, Símar 814448 og 814414
BÓKAMARKAÐUR VÖKU-HELGAFELLS
Síðumúla 6, sími 688300
OTRÚIEG
VERÐLÆKKUN
^lltað
95%
afsláttur t
Mörg hundruð bókatitlar á einstöku verði bjóðast nú á
bókamarkaði Vöku-Helgafells í forlagsversluninni að
Síðumúla 6 í Reykjavík.
Hér gefst einstakt tækifæri til þess að bæta eigulegum
verkum í bókasafn heimilisins - bókum af öllum
tegundum við allra hæfi.
Tilboðsverð:
395,-
VAKA-HELGAFELL
Opið alla virka daga frá kl. 9-18,
laugardaga frá kl. 10-16,
sunnudaga frá kl. 12-16.
Van Gogh og list hans
- eftir Hans Bronkhorst
Nýir eftirlœtisréttir
Venjulegt verð:
1.828,-
Litprentuð glæsibók í stóru broti, gefin út fyrirtveimur árum
er hundrað ár voru liðin frá fæðingu Van Goghs. Hér er farið
í fótspor þessa áhrifamikla brautryðjanda í nútíma myndlist.
Venjulegt verð: Tilboðsverð:
Fimmtíu þjóðkunnir
íslendingar birta hér
uppskriftir af sínum
uppáhaldsréttum.