Morgunblaðið - 25.01.1992, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.01.1992, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JANUAR 1992 AUGLYSINGAR Röntgentæknir Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs óskar að ráða röntgentækni til starfa frá 1. apríl nk. eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða 80-100% stöðu með bakvöktum. Sjúkrahúsið er búið nýjum röntgentækjum og aðstaða er ágæt. Allar upplýsingar veitir undirritaður eða deildarröntgentæknir í síma 92-14000. Framkvæmdastjóri. FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 28. janúar 1992 kl. 20.00 að Suðurlandsbraut 30, 4. hæð. Dagskrá 1. Félagsmál. 2. Samningamál/launakönnun. 3. Verktakamál: Ásmundur Hilmarsson Erindi - Umræða. 4. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. FELAG JARNIÐNAÐARMANNA Allsherjar atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar at- kvæðagreiðslu við kjör stjórnar og trúnaðar- mannaráðs Félags járniðnaðarmanna fyrir næsta starfsár. / Tillögum um skipan stjórnar og trúnaðar- mannaráðs félagsins skal skila til kjörstjórnar félagsins, á skrifstofu þess á Suðurlands- braut 30, 4. hæð, ásamt meðmælum a.m.k. 77 fullgildra félagsmanna. Tillögur eiga að vera um 7 menn í stjórn félagsins og auk þess tillögur um 14 menn til viðbótar í trúnaðarmannaráð og 7 vara- menn þeira. Frestur til að skila tillögum um skipan stjórn- ar og trúnaðarráðs rennur út kl. 18.00 þriðju- daginn 4. febrúar 1992. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Báturtil sölu Þessi báturertil sölu, 5,9tonn, með krókaleyfi. Upplýsingar í síma 92-13901. Iðnaðarhúsnæði til leigu Nýstandsett 120 fm iðnaðarhúsnæði, með mikilli lofthæð, á góðum stað í Hafnarfirði. Leigist aðeins fyrir hreinlega starfsemi. Sumarbústaður Gullfallegur sumarbústaður í landi Úthlíðar, Biskupsstungum, er til sölu. Möguleiki á heitu vatni. Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi á Selfossi, sími 98-22988. Nýlegur 26 feta frystigámur til sölu Einnig Baader flatningsvél. Upplýsingar í síma 96-61952. Þórshöfn Ríkissjóður leitar eftir kaupum á íbúðarhús- næði á Þórshöfn. Um er að ræða einbýlishús, par- og/eða rað- hús u.þ.b. 150-200 m2 að stærð að meðtal- inni bílgeymslu. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, bygg- ingarár- og efni, fasteigna- og brunabóta- mat, verðhugmynd og áætlaðan afhending- artíma, sendist eignadeild fjármálaráðuneyt- isins, Árnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 3. febrú- ar 1992‘ Fjármáiaráðuneytið, 23. janúar 1992. Til sölu einbýlishúsið Sunnuvegur 6, Hafnarfirði Kauptilboð óskast í einbýlishúsið Sunnuveg 6, Hafnarfirði, samtals 556 m3 (206 m2) að stærð. Brunabótamat er kr. 13.010.000,-. Húsið verður til sýnis sunnudaginn 26. janúar nk. kl. 14-15 og miðvikudaginn 29. janúar nk. kl. 15-16 og á öðrum tímum í samráði við Erling Hansson í síma 92-41872. Tilboðseyðublöð verða afhent hjá ofan- greindum aðila og á skrifstofu vorri í Borgar- túni 7, Reykjavík. Tilboð merkt: „Útboð nr. 3775/92“ skulu berast fyrir kl. 11.00 þriðju- daginn 4. febrúar 1992, þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS _______BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_ Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 28. janúar 1992 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, ísafirði, og hefjast þau kl. 14.00: £sis% W Aðalgötu 13, félagsheimili, Suðureyri, þingl. eign Félagsheimilis Suðureyrar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Aðalgötu 59, Suðureyri, þingl. eign Köguráss hf., eftir kröfum Hafnar- bakka hf., Búnaðarbanka Islands og innheimtumanns ríkissjóðs. Arnardal, neðri, ísafirði, þingl. eign Ásthildar Jóhannsdóttur og Marvins Kjarval, eftir kröfu Búnaðarbanka íslands, stofnlánadeild. Drafnargötu 11, Flateyri, þingl. eign Kristjönu Kristjánsdóttur og Guðmundar Ö. Njálssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Goðatúni 14, Flateyri, þingl. eign Valdimars S. Jónssonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Grundarstíg 22, Flateyri, þingl. eign Steindórs Pálssonar, eftir kröfum Lífeyrissjóðs verslunarmanna og Lifeyrissjóðs byggigarmanna. Hafnarstræti 2a, Þingeyri, þingl. eign Kaupfélags Dýrfirðinga, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Hafnarstræti 7, Þingeyri, þingl. eign Kaupfélags Dýrfirðinga, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös. Hjallavegi 7, Suðureyri, þingl. eign Erlings Auðunssonar, eftir kröfu Glitnis hf. Mánagötu 1, Isafirði, þingl. eign Bernharðs Hjaltalín, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, Islandsbanka hf., Kaupþings hf., Bæjar- sjóðs ísafjarðar og Helga Sigurðssonar hdl. Rafrún hf., sími 641012. Mjallargötu 1, 2.h.D, ísafirði, þingl. eign Isverks hf., talin eign Skipasmíðgstöðvar Marsellíusar hf., eftir kröfu veðdeildar Lands- banka islands. Nauteyri II, Nauteyrarhreppi, þingl. eign islax hf., eftir kröfum Iðnþró- unarsjóðs og Framkvæmdasjóðs Islands. Nesvegi 2, Súðavík, þingl. eign Jónbjörns Björnssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka islands og íslandsbanka hf. Annað og síðara. Sigurvon ÍS 500, þingl. eign Fiskiðjunnar Freyju hf., eftir kröfum Landsbanka íslands og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara. Sindragötu 7, ísafirði, þingl. eign Rækjustöðvarinnar hf., eftir kröfum Trausts hf., Hafsteins Vilhjálmssonar, Lífeyrissjóðs verslunarmanna, Vátryggingafélags islands, Rannsóknastofnunarfiskiðnaðarins, Sam- skipa hf. og Sambands íslenskra samvinnufélaga. Annað og sfðara. Stórholti 7, l.h.B, isafirði, þingl. eign Kjartans Ólafssonar, eftir kröf- um veðdeildar Landsbanka islands, Bæjarsjóðs ísafjarðar, Lifeyris- sjóðs Vestfirðinga, RagnhildarGuðmundsdóttur, Landsbanka íslands og Jóns Ingólfssonar hdl. Annað og síðara. Stórholti 15, 2.h. t.h., ísafirði, þingl. eign Húsnæðisnefndar isafjarð- ar, eftir kröfu veðdeildar Lándsbanka íslands. Annað og síðara. Sætúni 1, Suðureyri, þingl. eign Guðmundar Svavarssonar, eftir kröf- um Sambands íslenskra samvinnufélaga, Einars Ólafssonar,?inn- heimtumanns ríkissjóðs og veðdeildar Landsbanka islands. Annað og síðara. Túngötu 17, efri hæð, ísafirði, þingl. eign Þuríðar Pétursdóttur, en talin eign Hlyns Þórs Magnússonar, eftir kröfu veðdeildar Lands- banka íslands. Annað og síðara. Öldugötu 1, Flateyri, þingl. eign Kristjáns Hálfdánarsonar, eftir kröf- um veðdeildar Landsbanka íslands og Tryggingamiðstöðvarinnar hf. Annað og síðara. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð: á Aðalgötu 16, neðri hæð, Suðureyri, þingl. eign Suðúrvers hf., eft- ir kröfum Suðureyrarhrepps, innheimtumanns ríkissjóðs, Vátrygg- ingafélags íslands, Kaffibrennslu Akureyrar, Sparisjóðs Höfðhverf- inga, Önguls og Valgarðs Stefánssonar hf., fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 27. janúar 1992, ki. 14.00. á Aöalstræti 8, norðurenda, Isafirði, þingl. eign Ásdísar Ásgeirsdótt- ur og Kristins Jóhannssonar, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, Landsbanka íslands og íslandsbanka á Blönduósi, fer fram á eign- inni sjálfri mánudaginn 27. janúar 1992, kl. 11.00. á Árvöllum 5, ísafirði, þingl. eign Sigurðar R. Guðmundssonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, Innheimtustofnunar sveitarfé- laga, veödeildar Landsbanka Islands, Tryggingastofnunar ríkisins og Islandsbanka hf., fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 27. janú- ar 1992, kl. 10.30. á Hafraholti 22, ísafirði, þingl. eign Jóns Þ. Steingrímssonar, eftir kröfum Lögheimtunnar hf. og veðdeildar Landsbanka Islands, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 27. janúar 1992, kl. 11.30. á Hjallavegi 17, Suðureyri, þingl. eign Ragnars Guöleifssonar, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, íslandsbanka hf. og innheimtu- manns ríkissjóðs, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 27. janúar 1992, kl. 14.30. á Urðarvegi 56, Isafirði, þingl. eign Eiríks Böðvarssonar, eftir kröfum Landsbanka Islands, veðdeildar Landsbanka Islands, ferfram á eign- inni sjálfri mánudaginn 27. janúar 1992, kl. 10.00. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 28. janúar 1992 kl. 14.00 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í skrifstofu embættisins að Miðstræti 18, Neskaupstað: Hlíðargata 10, þinglesin eign Huga Hugasonar og Jónínu B. Ólafs- dóttur. Uppboðsbeinandi er Sparisjóður Norðfjarðar. Síðari sala. C-gata 2, 44,6% hluti, þinglesin eign Jóns G. Jónssonar og Þórodd- ar Árnasonar. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Miðstræti 23 austurhluti, þinglesin eign Ásmundar Jónssonar. Uppboðsbeinandi er Byggingasjóður ríkisins. Nesbakki 17, l.h.t.h. þinglesin eign Andrésar K. Steingrímssonar. Uppboðsbeiðandi er Sjóvá Almennar hf. Nesbakki 17, 3. h.t.v. þinglesin eign Sigurbjörns S. Jónssonar. Uppboðsbeiðandi er Lífeyrissjóður Austurlands. Strandgata 20, þinglesin eign Elínar Önnu Hermannsdóttur. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Strandgata 38, þir.glesin eign Skúla Aðalsteinssonar. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Urðarteigur 3, þinglesin eign Pálmars Jónssonar. Uppboðsbeiðandi er Lífeyrissjóður Austurlands. Þiljuvellir 6, þinglesin eign Sigfúsar Guðrriundssonar. Uppboðsbeiðandi er Hf. Eimskipafélag Islands. Bæjarfógetinn í Neskaupstaö. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins Borgar- og vara- borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða f vetur með fasta viðtalstíma í Valhöll á laugardög- um milli kl. 10.00 og 12.00. í dag, laugardaginn 25. janúar, verða þessir til viðtals: Borgarfulltrúinn Magnús L. Sveinsson, forseti borgarstjórnar, í borg- arráði, formaður stjórnar Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar. Varaborgarfulltrúinn Jóna Gróa Siguröardóttir, formaður atvinnu- málanefndar, í stjórn heilsugæslu miðbæjarumdæmis, menningar- málanefnd, byggingarnefnd aldraðra. Sjálfstæðisflokkurinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.