Morgunblaðið - 25.01.1992, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 25.01.1992, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1992 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) t* Fólk sem þú hittir í starfi þínu í dag er ekki fráhverft því að beita kúgunaraðgerðum. Vertu á varðbergi. Breyting á ferða- áætlun kemur sér vel fyrir þig. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Náinn ættingi eða vinur þeitir þig þrýstingi til að ná fram markmiðum sínum. Gættu þess að þátttaka þín í samkvæmis- lífi leiði ekki til eyðslusemi. Kannaðu betur fjárfestingar- kosti sem þú ert að velta fyrir þér. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Verkefni sem þú tekur að þér reynist erfiðara en þú hugðir. Þér gengur vel í hópstarfi í dag. Þú átt góða samvinnu við maka þinn núna. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H$8 Eitthvað kemur þér þægilega á óvart í vinnunni. Þú átt í baráttu við bamið þitt, en fjöl- skyldan á góða samverustund í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú hittir gamlan félaga fyrir tilviljun. Reyndu að vinna trún- að náins ættingja þíns og sinntu áhugamálum þínum. Meyja (23. ágúst - 22. september) <3P.-* Einhver reynir að ýta á að þú takir ákvörðun. Varaðu þig á óprúttnum sölumönnum. Nú er tilvalið fyrir þig að leita þér að íbúð ef þú ert í slíkum hug- leiðingum. Vog (23. sept. - 22. október) Það reynist allt annað en auð- velt fyrir þig að leysa ákveðið fjárhagsvandamál í dag. Forð- astu fyrirhyggjulaust matar- æði. Þú átt gott samfélag við maka þinn núna og þið skiljið hvort annað. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Gjtffé Vertu ekki ailtaf uppi með boð og bönn og leyfðu öðrum að njóta sannmælis. Það kann að kosta þig nokkuð í dag að hafa dýran smekk. Verðu kvöldinu í faðmi fjölskyldunnar. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Láttu éyðsluna ekki fara úr böndum þó að þú sért að prýða heimili þitt. Þrá þín eftir ævin- týrum gæti leitt þig á villigöt- ur. Áhugamál þín veita þér ánægju ef þú heldur rétt á spöðunum. Steingeit *-(22. des. — 19. janúar) Þér líkar illa hvemig vinur þinn stendur að verki. Þú færð meira út úr því að vera heima en fara út að skemmta þér. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú lendir í vandræðum ef þú reynir að blanda saman leik og starfi í dag. Óvænt heimboð leiðir til góðs kunningsskapar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ' Viðskiptatækifæri lofa góðu um auknar tekjur. Þú kannt að lenda upp á kant við ein- hvem úr hópi tengdafólks þíns. Athygli þín beinist að félagslíf- inu í kvöld. Stjömusþána á at) lesa sem dcegradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni '' vísindalegra staðreynda. DÝRAGLENS ^Anpt,þa& er_ Eítth\Mð vtÐsröm- I ORNAlZ SEM ÍCEAaufí. X/ytANN! T/t- AD HUGSfl 1 AÐrylAOUfZ SÉ 1 AátKtL Vr£<SUF- ■' VEtSTV HVA£> BG M VtD ? ©1991 Tríbune Media Services. Inc. --------- GRETTIR LAmM OSSSIA..OF LlT/L..., SKJ5IT/N • •• OF STEUCr • • OF LJOS. /\H HAÍ FOLL/aVMIN.' HELDOI? PÖNALEGTAT ÞÉ2, BJÓPA /MÉR EVKtRT AE> PREIi /MFP, FíMNST ÞÉR EKKlfJ TOMMI OG JENNI É& ÆTLA AD FA E/TT- HUAÐ AF AAOGSUN) TOAAAAA LJÓSKA ’Tr~7T7Z —II- mnr -t-— . kv ~ — m 1111U11U+—^uiuuií' v 1 / gsrv’r* v FERDINAND SMÁFÓLK PIDI CARL0TTA A CHRI5TMA5 CARP LA5T YEAR7 V THEN, I 5UPP05E I 5H0ULP 5ENP HER 0NETHI5 YEAR Sendi ég Karlottu jólakort Sendi hún mér? Já, það Þá býst ég við, að ég Karlotta, þú er svo heppin! í fyrra? Já, ég held það. held ég. ætti að senda henni í ár. Já, ég býst við því... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Suður opnar í fyrstu hendi á 4 hjörtum og þar við situr. Þú ert í vestur og leggur af stað með spaðakóng. Blindur kemur upp með þessi spil: Norður ♦ Á652 ¥3 ♦ KD872 *D72 Vestur ♦ KD1083 ♦ 9654 ♦ K3 Sagnhafi dúkkar og makker lætur níuna. Þið kallið hátt-lágt. Hvemig viltu haga vörninni? Það liggur ljóst fyrir að makk- er verður að eiga annan láglita- ásinn ef fella á samninginn. Ef hann er með laufásinn fer spilið sennilega strax niður með því að skipta yfir í laufkóng. En er það líklegt? Nei, því varla myndi sagnhafi dúkka spaðakónginn ef hann ætti þéttan hjartalit og Áx í tígli. Svo það virðist skyn- samlegra að veðja á tígulásinn hjá makker og spila spaðanum áfram: Norður ♦ Á652 ¥3 ♦ KD872 ♦ D72 Vestur ♦ KD1083 ¥94 ♦ 9654 ♦ K3 Austur ♦ G94 ¥872 ♦ G103 ♦ ÁG108 Suður ♦ 7 ¥ ÁKDG1065 ♦ Á ♦ 9654 Eftir því var sagnhafi að von- ast. Hann hendir tígulás niður í spaðaás og síðan tveimur laufum ofan í KD í tígli. Verða menn bara ekki að sætta sig við að vera „teknir“ á þennan hátt? SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á Hoogovens-stórmótinu í Hol- landi sem nú stendur yfir kom þessi staða upp í B-flokki í viður- eign hollensku alþjóðameistar- anna Gert-Jan De Boer (2.425), sem hafði hvítt og átti leik, og Johannes Van Mil (2.445). 31. Dd4I! - De7, 32. Hxd8+ - Dxd8, 33. Dxf6! - Dxf6, 34. Bg5 og svartur gafst upp, því hann verður manni undir í endatafli. Staðan í A-flokki, þegar tefldar höfðu verið tíu umferðir af þrettán var þannig: 1. Gelfand 6'A v., 2. Salov 6 v. og biðskák, 3. Kortsnoj 6 v., 4.-7. Hiibner, Seirawan, Van Wely og Van der Wiel 5'h v., 8.-9. Piket og Sax 5 v., 10. Nikolic 4 V2 v. og biðskák, 11. Epishin 4‘/2 v., 12. Brenninkmeijer 3V2 v. 13.-14. Nunn og Romero-Holmes 3 v. Allmikið hefur verið um jafn- tefli á mótinu. Þeir Nikolic og Sax hafa t.d gert eintóm jafntefli fram að þessu. I b-flokknum var Hol- lendingurinn Nijboer efstur á und- an Tukmakov, Úkraníu, og Belg- anum Winants. ( i (

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.