Morgunblaðið - 25.01.1992, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 25.01.1992, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1992 IIIKI* NVJA KEFLAVIK SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 GOLDIE HAWN ER STORGOÐ I ÞESSARI SPENNUMYND SEM NOTIÐ HEFUR MIKILLA VINSÆLDA ERLENDIS. DECEIVED - SPENNUÞRILLER EINS OG ÞEIR GERAST BESTIR! DECEIVED - í SENN MÖGNUÐ OG DULARFULL DECEIVED - EINFALDLEGA FRÁBÆR SPENNUMYND! Aóalhlutverk: Goldie Hawn, John Heard, Damon Redfern og Robin Bartlett. Leikstjóri: Damian Harris. Forsýning í Bíóborginni kl. 11 og í Nýja bíói Keflavík, kl. 9 Eitt atriði úr myndinni. Forsýning í Reykja- vík og Keflavík FORSÝNING verður haldin í Bíóborginni laugardags- kvöldið kl. 11 og Nýja Bíói í Keflavlk kl. 9 sama kvöid. Sýnd verður myndin„Deceived“. Er þetta í fyrsta, skipti sem haldin er forsýning í Reykjavík og Keflavík á sama tíma. Með aðalhlutverk fara Goldie Hawn og John He- ard. Leiksljóri er Damian Harris. Myndin segir frá Adri- enne Saunders, sem gift hefur verið í 6 ár. Hún held- ur að samband hennar geti ekki verið betra, hún á elskulegan eiginmann, ynd- islega dóttur og er í góðu starfí. En hræðilegt slys þar sem maður hennar lætur líf- ið breytir högum hennar svo um munar. Ymislegt dular- fullt kemur fram og í ljós kemur að ekki var allt sem sýndist og maður hennar ekki sá sem hann sagðist vera. Karaoke-söngkeppni unglinga í Glæsibæ KARAOKE-söngvakeppni unglinga á vegum félagsmið- stöðva í Reykjavík verður haldin sunnudaginn 26. jan- úar. Keppni þessi fer fram í Glæsibæ og hefst kl. 16.00 en henni lýkur líklegast um kl. 19.00. Undirbúningur fyrir keppn- ina hefur verið á þá leið að í hverri félagsmiðstöð hefur verið undankeppni, úr henni fara svo þrír afetu menn í Glæsibæ og keppa um stóra sætið. Verðlaunin verða karaoke-söngvatæki sem hægt er að tengja við sjón- varpsskjá og nota sem geislaspilara og þessi verð- laun koma frá Faco. Dóm- nefndin er skipuð lands- þekktu tónlistarfólki og má þar nefna Pál Óskar Hjálm- týsson, Daníel Agúst Har- aldsson úr hljómsveitinni Ný dönsk, Einar Öm í Sykur- molunum og Andreu Jóns- dóttur á Rás 2. Að lokum má geta þess að miðaverð er kr. 300 og er öllum aldurs- hópum frjálst að mæta. Áhorfendur geta líka tekið þátt í vali á sigurvegara og verður atkvæðaseðlum dreift í salnum. Þátttakendur í karaoke-söngvakeppninni og koma þær frá Þróttheimum. Sími 16500 Laugavegi 9 4 Stórmynd Terrys Gilliam BILUN í BEINNIÚTSENDINGU FISHER KINGl „Besta jólamyndin í ár “ - ★ ★ ★ ★ Bíólínan ★ ★ ★ 1/2 HK DV ★ ★ ★ ★ S.V. Mbl. „Tvímælalaust ein eftirminnilegasta mynd, seni ég hef séð á árinu. Gott handrit og frábær leikur." Valdís Gunnarsdóttir. Bókin Bilun í beinni útsendingu fæst í bókaverslunum og söluturnum. Sýnd í A-sal kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30. Bönnuð innan 14 ára. PAPPÍRS-PÉSI Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 450. BORN NATTÚRUNNAR Framlag íslands til Óskarsverðlauna. Sýnd íB-sal kl. 3,7.20 og9. STÓRA SVIÐIÐ: Rómeó og Júlía eftir William Shakespeare Sun. 26. jan. kl. 20. Lau. 8. feb. kl. 20. Lau. I. feb. kl. 20. Fim. 13. feb. kl. 20. Oimniieslkt er aá lifa eftir Paul Osborn f kvöld kl. 20. Fös. 7. feb. kl. 20. Sun. 2. feb. kl. 20. Fös. 14. feb. kl. 20. SÝNINGUM FER FÆKKANDJ eftir David Henry Hwang Fös. 31. jan. kl. 20. Lau. 15. feb. kl. 20. Fim. 6. feb. kl. 20. Fim. 20. feb. kl. 20. LITLA SVIÐIÐ: KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju í kvöld kl. 20.30, uppselt. Uppselt er á allar sýningar út febrúarmánuð. Ekki er hægt að hleypa gestum í salinn cftir að sýning hefst. Miðar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, clla seldar öðrum. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER LJÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur 2. sýn. sun. 26. jan. kl. 20.30 uppselt. 3. sýn. fös. 31. jan. kl. 20.30 uppselt. 4. sýn. lau. 1. feb. kl. 20.30 uppselt. 5. sýn. lau. 8. feb. kl. 20.30 fá sæti laus. 6. sýn. sun. 9. feb. kl. 20.30. 7. sýn. mið. 12. feb. kl. 20.30 uppselt. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Miöasalan cr opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við pöntun- um í síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Leikhúskjallarinn pr opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla; leikliúsmiði og þríréttuð máltíð öll sýningar- kvöld á stóra sviðinu. Borðapantanir 1 miðasölu. Lcikhúskjallarinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.