Morgunblaðið - 10.04.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.04.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FOSTUDAGUR 10. APRIL 1992 SJONVARP / SIÐDEGI STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalcfs- myndaflokkur. umfjöl- skyldulífið við Ramsey- stræti. 17.30 ► Gosi.Teikni- mynd um spýtustrákinn. 17.50 ► Ævintýri Villa og Tedda. Teiknimynd um tvo hressa tánings- stráka. 18.15 ► Ævintýri í Eikarstræti. Leikinn mynda- flokkurfyrir böm og unglinga. 18.30 ► Bylmingur.Tónlistarþátturþarsem rokk á þyngri nótunum ræður ríkjum. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. SJÓNVARP / KVÖLD ► 19:19. Fréttir, 20.10 ► Gerð 20.40 ► Ferðast um tím- 21.30 ► Kossastaður (The Kissing Place). Spennu- 22.55 ► Glæpadrottningin. Stranglega bönnuð börnum. fréttaskýringar, veður kvikmyndar- ann. (Quantum Leap). Það er mynd um strákhnokka sem kemst að þvi að honum 00.25 ► Morð f óveðri. Spennumynd um ung hjón sem og iþróttir. Framhald. innar Hook. Sjá komið að síðustu ferð þeirra hafi verið rænt sem bami af fólkinu sem hann hingað komast að því að morð hafa verið framin i sjávarþorpi sem kynningu á fors- félaga, Sam og Al, að sinni. til hefurtalið foreldra sína. Maltin's gefur bestu einkunn þau nýlega fluttu til. Aðall.: Patrick Duffy og Cindy Pickett. iðu af þremur mögulegum. Myndbandahandbókin gefur Leikstjóri: Peter Medak. Lokasýning. Stranglega bönnuð dagskr.blaðs. * ★ Sjá kynningu f dagskrárblaði. börnum. 1.55 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurlregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guð- mundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar t. Guðrún Gunnarsdótt- ír og Sigríður Stephensen. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Krítík, 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. lEinnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Helgin framundan. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu. „Herra Hú“ eftir Hannu Mákelá Njörður P. Njarðvík les eigin þýðingu (5) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Mannlífið. Finnbogi Hermannsson (Frá (safirði.) (Einnig útvarpað mánudag kl. 22.30.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Djass um miðja öldina. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Éinnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 Út i loftiö. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Demantstorgið". eftir Merce Rodorede Steinunn Sigurðardóttir les þýðingu Guðbergs Bergssonar (12) 14.30 Út í loftið. - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Útilegumannasögur. Umsjón; Þórunn Valdi- marsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Magn- ús Þór Jónsson. (Áður útvarpað sl. sunnudags- kvöld.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín.Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Slavneskir dansar ópus 72. eftir Antonín Dvorák Filharmóniusveit Slóvakiu leikur; Zdenék Kosler stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjón: Ragnheiöur Gyða Jóns- dóttir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. . (Samsending með Rás 2.) 17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigríður Péturs- dóttir. (Áður útvarpað á fimmtudag.) 18.00 Fréttir. 18.03 Átyllan. Þjóðleg tónlist frá Mexikó. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Þióðleg tónlist frá Grikklandi. Umsjón Gunn- hild Oyahals. 21.00 Af öðru fólki. ( þættinum ræðir Anna Mar- grét Sigurðardóttirvið Bergþóru Einardóttur sem fór til náms i Moskvu skömmu eftir að Sovétrík- in réðust inn i Tékkóslóvakíu árið 1968. (Áður útvarpáð sl. miðvikudag.) 21.30 Harmoníkuþáttur. Jan Klein Hesseling, Gerrit Klompenhouwer, Bertus Leemkuil, Hendrik Jan Lievers og Herman Oudenampsen leika þjóðlög frá Hollandi. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavssontes 46 sálm. 22.30 í rökkrinu. Umsjón: Guðbergur Bergsson. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Frétfir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veöurfregnir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir, Morgunútvarpið heldur áfram. - Fjölmiðlagagnrýni Sigurðar Valgeirssonar. 9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil i amstri.dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Framtíð einkastöðvanna Að undanfömu hafa birst hér í blöðum frásagnir af væring- um innan stjómar íslenska útvarps- félagsins sem rekur Stöð 2, Sýn og Bylgjuna. í nýjasta viðskipta-/at- vinnulífskálfi Morgunblaðsins kom prýðileg fréttaskýring eftir Kristin Briem og Björn Vigni Sigurpálsson er greindi enn frekar frá þessum átökum. Frjáls dreifing? Þar sem undirritaður hefur þegar minnst nokkuð á þennan slag sér hann ekki ástæðu til að dvelja við fréttaskýringuna. En hún vakti upp spurningar varðandi framtíð Is- lenska útvarpsfélagsins. I fyrsta lagi er áleitin sú spurning hvort íslenska útvarpsfélagið muni standa af sér þau átök og valdabar- áttu sem virðist geisa bak við tjöld- in. Slík átök eru ekki af hinu góða og hljóta að veikja fyrirtækið. Kannski róast menn er fjárhagurinn batnar? En ef marka má fréttir þá virðist félagið á réttri leið. En við lifum í breyttum heimi. Hvað gerist til dæmis ef stjórn- völd breyta reglum um dreifingu sjónvarpsefnis frá gervihnöttum? Hugsum okkur að hér rísi öflugt dreifingarfyrirtæki er dreifí slíku efni um kapal. Slík dreifing er ef til vill ekki jafn kostnaðarsöm og virðist við fyrstu sýn. En samkvæmt upplýsingum frá Pósti og síma hafa verið lögð rör í öll ný hverfi og í þéttbýli þar sem skurðir eru grafn- ir. Það er víst lítið má! að smeygja Ijósleiðurum í þessi rör sem geta flutt ótal sjónvarpsrásir. Þessi framkvæmd ber vott um mikla framsýni hjá Pósti og síma. Undirritaður gæti trúað að í kjölfar EES-samninga og síðar frekari samninga við EB eða amer- íkubandalagið sé íslenskum stjórn- völdum ekki stætt á að hindra dreif- ingu gervihnattaefnis um leiðarana. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Siminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast- valdsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Gunnlaugs Johnscns. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóöfundur I beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við simann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2. Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aöfaranótt sunnudags kl. 00.10.) 21.00 Gullskífan: „Brothers in arms". með Dire Straits frá 1985. 22.10 Landið og miðin. Popp og kveðjur. Sigurður Pétur Harðarson á sparifötunum fram til mið- nættis. (Úrvali útvarpað kl. 5.0f næstu nótt.) 0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akur- eyri. Umsjón: Þröstur Emilsson. 2.00 Næturútvarp á báðum rjsum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00. 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. - Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (End- urtekinn frá mánudagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Popp og kveðjur. Sigurður Pétur Harðarson á sparifötunum. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. En ef málin taka þessa stefnu verð- ur æ erfiðara fyrir þá sem lifa af ftjálsri áskrift að standa í dýrri talsetningu og textun sjónvarpsefn- is. Er ekki hætt við að þeir Stöðvar- menn krefjist þess að sitja við sama borð og dreifingarfyrirtækin sem þurfa ekki að hafa áhyggjur af tal- setningu eða annari málfarsþjón- ustu við landsmenn? Ljósvakarýnir beinir þeirri áskorun til EES/EB- samningamanna að gæta vel að þessum þætti sjálfstæðisbaráttunn- ar. Það má svo sem vel vera að hinir digru sjóðir ESS/EB er styðja við bakið á smáþjóðum og jaðar- svæðum nýtist við talsetningu og íslenskun sjónvarpsefnis? En hér eru samt blikur á lofti. Önnur stöö? Nú er samdráttur í þjóðfélaginu og miklir timburmenn eftir sjóða- sukk Framsóknaráratuganna, er lagði okurvextina á þá er borga öll Stöð 2: Glæpadrottningin ■H Seinni mynd Stöðvar 2 í kvöld heitir Glæpadrottningin eða QQ 55 Lady Mobster. Þegar Lorna litla missti foreidra sína mjög ~ sviplega er hún send til Victors, guðföður stærstu mafíu- fjölskyldunnar á austurströnd Bandaríkjanna. Þarna vex hún úr gragi, nemur lög og giftist elsta syni guðföðurins. En hjónabandið varð endasleppt því hann var myrtur í brúðkaupsferð þeirra. Lorna tekur nú sæti eiginmanns síns heitins í fjölskyldumálunum. í áranna rás gengur henni vel og viðskiptin blómstra auk þess sem hún stendur í eldheitu ástarsambandi við lífvörðinn sinn. Þegar hún kemst að sannleikanum um. dauða eiginmannsins ákveður hún að hefna hans og leggur á ráðin um morð en það fer ekki allt eins og ráðgert var í miskunnarleysi undirheimanna. Myndin er strangl. bönnuð börnum. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Erla býður göðan daginn, Morgunútvarp með Erlu Friðgeirsdóttur. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuriður Sigurðar- dóttir. 12.00 Hitt og þetta i hádeginu. Umsjón Guðmund- ur Benediktsson og Þuriður Sigurðardóttir. 13.00 Músik um miðjan dag með Guðmundi Bene- diktssyni. 15.00 í katfi með Ólafi Þórðarsyni. 16.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson og Ólafur Þórðarson. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón Jón Atli Jón- asson. 21.00 Vinsældarlisti. Umsjón Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson. 22.00 Sjöundi áratligurinn. Umsjón Þorsteinn Eg- gertsson. 24.00Lyftutónlist. STJARNAN FM102,2 7.00 Morgunþáttur. Ólafur Haukur og Guðrún. 9.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.00 Ásgeir Páll, 17.00 Ólafur Haukur. 18.00 Kristin Jónsdóttir (Stína). fískeldis- og offjárfestingarævin- týrin. Við slíkar aðstæður dregur úr sóknarhug athafnamanna. ís- lenska útvarpsfélagið nýtur þessa samdráttar því hann útilokar frek- ari samkeppni á sjónvarpssviðinu. Og reyndar hefur Sýnarsjónvarps- stöðin girt fyrir hugsanlega sam- keppni I bili að minnsta kosti og svo tókst að fá útsendingarleyfíð og lausu rásina hjá Útvarpsréttar- nefndinni. Það er kannski þess vegna sem „tilraunaútsendingar“ stöðvarinnar hefjast svo snemma? En sjónvarpsrýnir er svolítið undr- andi á íslenskum athafnamönnum að hafa ekki sætt færis og stofnað helgarsjónvarp á samdráttartímum. Slíkt sjónvarp með góðri bíómynda- dagskrá og fjölbreyttu barnaefni á laugardags- og sunnudagsmorgn- um og ódýrri áskrift hefði náð stór- um bita af markaðnum. Ólafur M. Jó- hannesson 21.00 Loftur Guðnason. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bænalínan s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson, Guðrún Þóra og Inger Schiöt. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Mannamál kl. 10og 11, fréttapakki í umsjón Steingrims Ólafssonar og Eiriks Jónssonar. Fréttir kl. 9 og 12. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Iþróttafréttir kl. 13. Mannamál kl. 14. 16.00 Reykjavik síðdegis. Hallgrimur Thorsteinsson og Steingrimur Ólalsson. Mannamál kl. 16. Frétt- ir kl. 17 og 18. 18.05 Landssiminn. Bjarni DagurJónsson ræðirvið hlustendur o.fl. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Heigason. 24.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 4.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsaóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ivar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Pepsi listinn. Ivar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lögin á islandi. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jo- hannsson. Óskalagasíminn er 670957. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina og hitar upp með góðn tónlist. Fréttir frá fréttastolu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Síminn 2771 1 er opinn fyrir afmaelis- kveðjur og óskalög. SÓLIN FM 100,6 7.00 Venjulegur morgunþáttur. Umsjón Haraldur Kristjánsson. 9.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.fl. 12.00 Karl Lúðvíksson. 16.00 Hraðlestin. 19.00 „Kiddi Bigfoot og Strákarnir". 21.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Björn Markús. Óskalagaslmi 682068. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 FÁ 16.00 Sund síödegis. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 I mat meö Siguröi Rúnarssyni 20.00 MR. 22.00 Iðnskólinn í Reykjavík. 1.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.