Morgunblaðið - 10.04.1992, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.04.1992, Blaðsíða 15
15 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1992 Söngkór Miðdals- kirkju 40 ára Laugarvatni. SONGKOR Miðdalskirkju hélt laugardaginn 4. apríl hreppsbúum í Laugardalshreppi og fyrrverandi kórfélögum veglega afmæliskvöld- vöku í tilefni 40 ára afmælis kórsins. Jón Þórarinsson Leikur er það að læra, leikur sá er mér kær. En ég ætla ekki að yrkja upp vís- ur Guðjóns. Hins vegar hef ég reynt að draga úr þessum hnökra þeð því að stytta upphafstóninn, — sníða af honum megináhersluna ef svo má segja. Af þessu leiðir hins vegar það, að lagið getur ekki orðið eins við bæði erindin: Bjallan í upphafi síðara erindisins þarf að fá sína áherslu óskerta. Þetta er þá orðið svolítið flóknara og vandasamara en æski- legt væri í „allsheijar skólasöng ís- lenskra barna“ eins og þú tekur til orða, og setur þetta raunar svip á alla laggerðina. Ofan á allt annað lét ég svo eftir mér að endurtaka tvö síðustu vísuorðin (með svolítið breyttu lagi í fyrra skiptið). En ég segi eins og Atli: Endurtekningunni má sleppa. Þá yrði að hlaupa yfir 17.-20. takt að báðum meðtöldum. Undirspilið (með forspili og milli- spili) er hér skrifað fyrir píanó, en það mætti eins leika, óbreytt eða lítið breytt, á mjög mörg önnur hljóð- færi. Með þakklæti fyrir árvekni þína og áhuga og bestu kveðjum. Höfundur er tónskáld. Var kvöldvakan vel sótt í húsnæði Menntaskólans og söng kórinn ljölda sönglaga auk þess sem karlarnir í kórnum sungu sérstaklega. Nokkur ávörp voru flutt í tilefni afmælisins. Jónína G. Kristinsdóttir söng einsöng og síðan tvísöng ásamt Brynjari Guðmundssyni. Undirleikari á kvöld- vökunni var Aslaug Bergsteinsdóttir. Söngkór Miðdalskirkju var stofn- aður 18. apríl 1952 og voru stofnfé- lagar tuttugu og tveir talsins. Fyrsti Þessir tónleikar eru afrakstur námskeiðs sem Sinfóníuhljómsveit æskunnar helfur staðið fyrir síðustu tvær vikurnar og hafa itm 60 tónlist- arnemendur æft undir stjórn hins heimskunna fiðlusnillings Paul Zu- kofskys. söngstjóri kórsins var Kjartan Jó- hannesson. Þrír af stofnfélögum kórsins, Böðvar Ingi Ingimundarson, Guðmundur Rafnar Valtýsson og Andrés Pálsson, syngja með honum enn í dag. Andrés hefur starfað með kórnum óslitið frá upphafi. Góður rómur var gerður að söng kórsins sem æfir vel og skipulega undir stjórn söngstjóra síns. - Kári Sinfóníuhljómsveit æskunnar er nemendahljómsveit fyrir tónlistar- nemendur af öllu landinu sem náð hafa ákveðinni leikni á hljóðfæri sitt og hefur hún starfað síðan á ári æskunnar 1985. Söngkór Miðdalskirkju ásamt söngstjóra kórsins, Jónínu Kristinsdótt- ur, á afmæliskvöldvökunni. Sinfóníuhljómsveit æsk- unnar heldur tónleika FYRSTU tónleikar Sinfóníuhljómsveitar æskunnar á þessu ári verða nk. sunnudag, 12. apríl, í Háskólabíói og hefjast þeir kl. 14.00. Á efnisskránni er sinfónía nr. 6 eftir Anton Bruckner. AUGLYSIN Hátíðamatur á hvunndagsverði Hver skyldi hafa trúað því að í Perlunni byðist veislumatur á verði sem einna helst mætti líkja við sértilboð á skyndibita- stað? Stefán Sigurðsson, framkvæmda- stjóri Perlunnar, segir að þetta ótrúlega verð sé til komið vegna Tjölda áskorana um að veitingasal- ur 5. hæðarinnar verði opinn í hádeginu á sunnudögum. Matseðilinn er sérstaklega sam- settur fyrir fjölskyldufólk sem gefst nú kærkomið tækifæri til að bragða á kræsingum á verði sem hentar jafnvel léttustu pyngj- um. Svo fá góðu börnin sem klára matinn sinn Mikka mús ís í verð- laun. „Þetta ótrúlega verð ér til komið vegna þess að fólki finnst að Perl- an eigi að vera perla allra lands- manna,“ segir Stefán. „Hingað eiga allir að geta komið, notið góðra og ódýrra veitinga, útsýnis- ins og alls þess sem húsið hefur upp á að bjóða. Það verður því mikið að gerast hjá okkur þessa næstu sunnudaga, en vert er að minna fólk á að panta borð með fyrirvara. Sími Perlunnar er 620200. Við verðum einnig með lifandi tónlist fyrir matargesti. Á eftir geta gestir fylgst með skemmti- dagskrá Perluvina fjölskyldunn- ar, en það er útvarpsþáttur sem Bylgjan sendir út beint frá Vetrar- garði Perlunnar á sunnudagseft- irmiðdögum. Við viljum með þessu framtaki leggja áherslu á að Perlan sé ávallt valkostur fyrir fólk til að koma saman, hvort heldur hvunn- dags eða til hátíðabrigða," sagði Stefán Sigurðsson, framkvæmda- stjóri Perlunnar, að lokum. SPARISJÓDUR VÉLSTJÓRA Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn laugardaginn 11. apríl nk. kl. 15.00 í samkomusal sparisjóðsins í Borgartúni 18. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir sparisjóðsaðilum eða umboðsmönnum þeirra við innganginn. Stjórnin. Sýning á glæsilegu ESTEREL felfflijólhýsi um helgina. J(Jr litilli og hentugri kerru reisir þú notalegt ESTEREL hýsi á innan við einni mínútu. Gashitari, ísskápur, gaseldavél, geymir fyrir 12 volt, hleðslutæki tengt bílnum sem heldur tsskápnum köldum við akstur. Vagnarnir eru sérútfærðir fyrir íslenskar aðstæður; galvaniseruð undirgrind, 13" dekk, þéttilistar sem útiloka vegaiykið o.fl. Komdu á sýninguna og kynntu þér málið. Kaffi á könnunni og gos fyrir börnin. 1. Utveggir 2. Plastkvoða 3. Trefjagler 4.3mm þykkur krossviður 5. Einangrunarplast 6.3mm þykkur krossviður 7. Plastklæðning SUMARHÚSGÖGN Nýkomið mikið úrval tréhúsgagna og hin eftirsóttu HERMAN sólhúsgögn, sem seldust upp í fyrra!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.