Morgunblaðið - 10.04.1992, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.04.1992, Blaðsíða 7
YDDA F51.2/SÍA MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 10. APRIL 1992 Velkomin í öflugri Örtölvutækni! Tölvutækni sameinast Örtölvutækni Örtölvutækni heftir fengið góðan liðsauka í samkeppninni á íslenska tölvumarkaðinum. Tölvutækiji, sem áður var í eigu Hans Petersen hf., hefur nú sameinast Örtölvu- tækni og aukið starfssvið og starfsemi fyrir- tækisins til muna. I kjölfarið var nauðsynlegt að auka við húsakynnin. Það höfúm við nú gert myndarlega. Ný símanúmer - bœttþjónusta A skrifstofutíma: Utan skrifitofutíma: Skiptiborð ..687220 Skrifstofa ...680961 Símbréf (fax) ..687260 Verslun ...680963 Rekstrarvörur.... ..687229 Rekstrarvörur... ...687861 Þjónusta ...687221 Þjónusta ...687641 Opið hús að gefnu tilefni Sterkari i harðri samkeppni! Skeifunni 17 sími 687220 Þekking, þróun, þjónusta. Við tökum ofan fyrir viðskiptavinum og velunnurum fyrirtækisins og bjóð- um til kynningar að Skeifunni 17 í dag milli klukkan 10 og 17. KafB og kökur verða á boðstólum. Komdu og kynntu þér öflugri Örtölvutækni þar sem heildarlausnir í tölvumálum einstaklinga og fyrirtækja byggjast á 14 ára reynslu. = ÖRTÖLVUTÆKNI =

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.