Morgunblaðið - 10.04.1992, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.04.1992, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1992 Brids_____________ Umsjón Arnór Ragnarsson Undanúrslit í tvímenningi 1992 „ Undanúrslit Islandsmótsins í tví- menningi 1992 verða spiluð á Hótel Loftleiðum fímmtudagskvöldið 30. apríl og föstudaginn 1. maí nk. Það verða spilaðar þtjár umferðir mitcell, og þau 23 pörin sem ná bestum sam- anlögðum árangrinum úr þeim, fara síðan í úrslitakeppnina sem verður á laugardag 2. maí og sunnudag 3. maí. Þetta mót er opið öllum félögum innan Bridgesambands íslands. Skráning er hafm á skrifstofu BSÍ í síma 91-68936. Bridsfélag hjóna Nú er sex umferðum af ellefu lokið -^rog er staða efstu sveita þannig: Sveit stig Drafnar Guðmundsdóttur 127 Dórú Friðleifsdóttur 117 Ólafíu Þórðardóttur 115 Kristínar Þórarinsdóttur 106 Sigrúnar Steinsdóttur 105 Nk. laugardag verður bridsdeild • Sjálfsbjargar heimsótt og spilað á 6-8 borðum og hefst spilamennska kl. 13.30 í Sjálfsbjargarhúsinu við Hátún. Bridsdeild Barðstrendinga Nú er lokið 19 umferðum af 33 í barómeterkeppni deildarinnar. Staða efstu para er eftirfarandi: Þórarinn Ámason - Gísli Víglundsson 169 Halldór Már Sverrisson - Jón Ingþórsson 161 Sigurður ísaksson - Edda Thorlacius 130 Árni Eyvindsson - Kristján Jóhannsson 128 Bjöm Sveinsson - Ólöf Ölafsdóttir 115 Ragnar Bjömsson - Leifur Jóhannesson 108 Guðmundur Sigurvinsson - FriðgeirGuðnason 106 Bjöm Árnason - Eggert Einarsson 94 Vetrarmitchell BSÍ Vetrarmitchell var spilaður að venju í Sigtúni 9, föstudaginn 3. apríl. 36 pör voru með og efst í N/S urðu: Ingibjörg Grímsd. - Þórður Bjömsson 522 ÞórðurSigfússon-GylfiGíslason 521 FriðrikJónsson-JónV.Jónmundsson 479 Árnína Guðlaugsd. - Bragi Erlendsson 475 Magnús Sverrisson - Guðlaugur Sveinsson 461 í A/V urðu efst: Siguijón Harðarson - Gylfi Ólafsson 566 Elin Jónsdóttir — Lilja Guðnad. 506 UnnurSveinsd.-JónÞ.Karlsson 447 Gunnar Þ. Guðmundss. - Agnar Orn Aras. 435 ÓlínaKjartansd.-RagnheiðurTómasd. 435 Spilað verður eins og venjulega næsta föstudag sem er 10. apríl en svo verður ekki spilað á föstudaginn langa sem er 17. apríl. Byrjað er kl. 19.00 og skráning á staðnum. Bridsdeild Húnvetningafélagsins Sl. miðvikdag var spilaður eins kvölds tvímenningur og mættu 16 pör. Lokastaða efstu para: Eðvarð Hallgrímsson - Eiríkur Jónsson 253 Friðjón Margeirsson - Ingimundur Guðmundss. 239 HjörturCyrusson-DavíðBjömsson 238 Garðar Sigurðsson - Helgi Ingvarsson 238 Baldur Ásgeirsson - Hermann Jónsson 228 Næsta miðvikudag verður einnig eins kvölds tvímenningur og hefst spilamennskan kl. 19.30. Spilað er í Húnvetningabúð. Morgunblaðið/Arnór Hjalti Elíasson stýrði sínum mönnum til sigurs í B-riðli undankeppn- innar og tapaði aðeins einum leik og þá með minnsta mun 14-16. Talið frá vinstri: Páll Hjaltason, Hjalti, Oddur Hjaltason, Jón Hilmars- son, Eiríkur Hjaltason og Hrannar Erlingsson. Páll og Eiríkur eru synir Hjalta. ATVINNA OSKAST Matsmaður Tveir matsmenn óskast á rækjufrystitogara, sem gerður er út frá Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 94-3001. Grunnskóli Skútu- staðahrepps auglýsir Stöður skólastjóra og leikfimikennara við Grunnskóla Skútustaðahrepps eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. apríl. Upplýsingar veitir formaður skólanefndar, Stefán Þórhallsson, í símum 96-44285 (heima) og 96-44186 (vinna). Aðalfundur Iðju 1992 Aðalfundur Iðju, félags verksmiðjufólks, verður haldinn á Hótel Holiday Inn, Hvammi - 1. hæð, mánudaginn 13. apríl kl. 17.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjara- og samningamálin. 3. Önnur mál. Allir Iðjufélagar eru hvattir til að mæta á fundinn. Reikningar Iðju fyrir árið 1991 liggja frammi á skrifstofu félagsins. Stjórn Iðju. TS Allsherjaratkvæða- greiðsla Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við kjör fulltrúa á 10. þingi Landssambands iðn- verkafólks, sem haldíð verður í Borgarnesi dagana 8.-9. maí 1992. Tillögur skulu vera um 27 aðalmenn og 27 til vara. Tillögum, ásamt meðmælum eitt hundrað fullgildra félagsmanna, skal skila á skrifstofu félagsins, Skólavörðustíg 16, eigi síðar en kl. 11.00 fyrir hádegí föstudaginn 24. apríl 1992. Stjórn Iðju. Fundur um bindindismál Stórstúka íslands boðar til fundar um bind- indismál í Vinabæ, Skipholti 33, laugardaginn 11. apríl kl. 14.00. Frummælendur verða: Helgi Seljan, Jón K. Guðbergsson og Ólafur Gránz. Stó'rstúka íslands. Langar þig að læra á hljóðfæri? Þú getur lært á gítar: Blús, „fingerpicking", rokk, dauðarokk, „slide", einnig hljómborðs- kennsla, „midi“- og munnhörpukennsla. Upplýsingar í síma 682343. Tónskóli Gítarfélagsins, tónlist er okkar tungumál. Grillskáli Til sölu er, í eigin húsnæði, Grillskálinn í Ólafsvík. Selst með tækjum, áhöldum og vörulager. Upplýsingar í símum 93-61331 (Herbert) og 93-61490 (Páll). iárnsmíðavélar til sölu Allar vélar á vélaverkstæði til sölu. Seljast allar saman eða stakar. Eftirtaldar vélar eru: Rennibekkur Harrison M500 530m/m X 2000m/m Rennibekkur USSR T165 1000m/m X 2800m/m Fræsivél Fexac UM 1300m/m X 300 m/m Hjakksög 275m/m 0 Prófilsög 275m/m blaði Prófilsög 350m/m blaði Rörabeygjuvél 3“ Beygjuvél fyrir flatt og L járn Kemppi rafsuðujúnit ps 3500 FU-20, TU- 20 og WU-10 ' Kernppi mig suðuvél 260 amp. Rafsuðuvél novgas 450 amp. Rafsuðuvél ergo 300 amp. Plasma skurðarvél, þykkt 10m/m Reykgleypar og blásarar Logsuðutæki, flöskur og kerra Ásamt ýmsum handverkfærum og fleiru til véla- og smiðjurekstrar. Upplýsingar í síma 98-11638. Sumarbústaðaland Fyrirhugað er að selja nokkrar sumarbú- staðalóðir í landi Bæjar í Kjós sem er u.þ.b. 40 km frá Reykjavík. Frábært útsýni. Stutt í golfvöll og veiði. Upplýsingar í síma 98-22424. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Kambahrauni 29, Hveragerði, þingl. eig- andi Byggingasjóður ríkisins, talinn eigandi Friðrik Karlsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 15. april 1992 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru: Ævar Guðmundsson, hdl., Ólafur Björnsson, hdl., Baldvin Jónsson, hrl. og Tómas H. Heiðar, lögfr. Sýslumaðurínn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta á eigninni Gróðurmörk 5, v/Suðurlandsveg, Hvera- gerði, þingl. eigandi Árni Rúnar Baldursson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 15. apríl 1992 kl. 10.00. Uppþoðsbeiðendur eru Stofnlánadeild landbúnaðarins, Ævar Guð- mundsson, hdl. og Ólafur Björnsson, hdl. Sýslumaðurínn í Árnessýsiu. Bæjarfógetinn á Selfossi. I.O.O.F. 1 = 1734108’A = Sp. I.O.O.F. 12 = 1734108'/! = 9.I ÚTIVIST Hallveigarstíg 1, sími 14606 Dagsferðir sunnudag 12. apríl Kl. 10.30 skiðaganga i Innstadal. Kl. 13.00 Reykjanes. Sjáumst! Útivist. Frá Guöspeki- félaginu Ingólfsstræti 22. Áskríftsrslml Gsnglera er 38673. I kvöld kl. 21.00 spjallar Selma Júlíusdóttir um efnið „Jarðvistin og önnur stig lífsins" i húsi fé- lagsins, Ingólfsstræti 22. Á laug- ardag er opið hús frá kl. 15.00 með fræðslu og umræðum kl. 15.30. Gestur: Sveinn Freyr. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS OLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Dagsferðir Ferðafélags- ins sunnud. 12. apríl 1) Kl. 10.30. - Þjóðleið 3: Kal- manstjörn - Staðarhverfi. Gömul þjóðleið milli Hafna og Grindavíkur. Gangan tekur um 5 klst. 2) Kl. 10.30. - Skíðaganga yfir Kjöl: Ekiö að Stíflisdal og gengið þaðan yfir Kjöl, Þrándarstaða- fjall og komið niður við Fossá í Kjós. 3) Kl. 13.00. - Gengið frá Lága- felli í Eldvörpin: Ekið í átt að Lágafelli og gengið um Árnastíg í Eldvörpin. I Eldvörpunum eru gamlar rústir sem ekki eru til heimildir um og Grindvíkingar bökuðu þar stundum brauð á árum áður. Ferðafélag Islands. Samvera fyrir fólk á öllum aldri í kvöld í Suðurhólum 35. Bæna- stund kl. 20.05. Samveran hefst kl. 20.30. „Gleðilega páska'L Hugleiðing séra Solveig Lára Guðmundsdóttir. Myndasería. Ungt fólk á öllum aldri er velkom- ið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.