Morgunblaðið - 10.04.1992, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 10.04.1992, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1992 Matsölu- og skemmtistaður Kringlan 4 CALIFORNIA CUISINE GESTUR: LISA STALVEY fi'á veitingahúsinu Spngo i Los Angeles >... Opið fóstudngs- og laugardngskvöld firá kl. 18—-03 Ellen Kristjdnsdóttir Jozzcómbó Sigurðnr Flosasonar iÍl Borðapantanir í síma 68 fclk í fréttum Einar Júlíusson stórsöngvari í-filmar Sverrisson Kljónisveit Dansað í Naustinu Endið gíkða máltíð með dansi í Naiistinu Koníaksstofa Njótni þess Sýnishorn af matseöli: CWO STARFSFRÆÐSLA Grandi fékk verðlaun DÆGURTÓNLIST Granda hf. var nýlega af- hent viðurkenning frá fræðsluskrifstofu Reykjavík- urumdæmis fyrir einstakt kynningar- og fræðslustarf, gott skipulag í því sambandi og hlýjar móttökur sem mik- ill fjöldi grunnskólanema hef- ur notið hjá fyrirtækinu, eins og Áslaug Brynjólfsdóttir fræðslustjóri komst að orði, þegar hún afhenti Brynjólfi Bjarnasyni, forstjóra fyrir- tækisins, viðurkenningar- skjalið nýlega. Við sama tækifæri veitti Grandi 11 ára nemendum 6. bekkjar C í Melaskóla viður- kenningarskjal og verðlauna- peninga fyrir frammistöðu í spurningaíeik sem nemend- um í þeim fjölmörgu deildum 6. bekkjar grunnskóla á höf- uðborgarsvæðinu, sem heim- sótt hafa fyrirtækið, hefur gefist kostur á að taka þátt í. Í vetur hefur starfsfólk Granda tekið á móti 1.144 11 ára börnum en að sögn Völu- spá Ein nýjasta rokk- og dægurlagahljómsveit landsins ber hið forníslenska nafn Völuspá, en hljómsveit- in kemur fram í fyrsta sinn nú um helgina í veitingahús- inu Firðinum í Hafnarfirði. Sveitina skipa Björgvin Gísl- ason gítarleikari, Halldór Olgeirsson trommari, Sveinn Guðjónsson hljóm- borðsleikari, Jón Ólafsson bassaleikari og Ágúst Atla- son rythmagítarleikari. Allir eru þeir gamalreyndir spil- arar sem víða hafa komið við á löngum og litríkum ferli í gegnum tíðina. Þrír hinir fyrstnefndu léku til skamms tíma saman með hljómsveitinni „Gömlu brýnin“, en spiluðu með ýmsum sveitum hér á árum áður og má þar nefna Nátt- úru, Roof Tops, Peilican, Alfa Betu og Hauka, svo lítið brot sé nefnt. Jón lafsson hefur að undan- förnu leikið með hljómsveit Rúnars Þórs, en lék fyrr á árum með ýmsum þekktum hljómsveitum svo sem Töt- urum, Cabarett, Start og Morgunblaðið/KGA Hljómsveitin Völuspá þreytir frumraun sina í veitinga- húsinu Firðinum í Hafnarfirði um helgina. Fremst er Halldór Olgeirsson, þá Ágúst Atlason, Sveinn Guðjóns- son, Björgvin Gíslason og Jón Olafsson. örl 01 ásamt Björgvin í Pelican ■ þegar hin þekkta útfærsla á „Sprengisandi" Kaldalóns var þrykkt á plast sælla minningar. Ágúst Atlason er óþarfi að kynna, en þessi geðþekki rythmagítarleikari og söngvari hefur um árabil yljað landsmönnum um hjartaræturnar með Ríó-trí- óinu. Að sögn liðsmanna Völu- spár er nafnið þannig til komið að þetta forna Eddu- kvæði vitjaði eins hljóm- sveitarmannanna í draumi með táknrænum hætti um það leyti sem fæðingahríðar sveitarinnar stóðu sem hæst: „Nafnið gefur sveit- inni menningarlegt yfir- bragð, en annars munum við reyna að vera dálítið „væld“, þótt snyrtimennsk- an og léttleikinn verði jafn- an í fyrirrúmi," sögðu þeir. Að sögn þeirra félaga mun efnisskrá ’Völuspár miðast við almenna fót- mennt og félagslegan þroska þeirra samkomu- gesta sem viðstaddir eru dansleiki sveitarinnar hveiju sinni, og telja þeir sig færa í flestan sjó hvað lagaval snertir. Sjálfir leggja þeir þó mesta áherslu á gullald- arrokk og tónlist frá sjöunda áratugnum með sérstakri áherslu á bresku rokksveit- ina Rolling Stones. Brynjólfur Bjarnason veitir viðurkenningu fræðsluskrif- stofunnar viðtöku úr höndum Guðrúnar Þórsdóttur kennslufulltrúa, sem er lengst til hægri á myndinni. Milli þeirra stendur Áslaug Brynjólfsdóttir fræðslustjóri. Pjeturs Árnasonar hjá Granda leggur fyrirtækið metnað í og áherslu á að fræða börnin og einnig kenn- arana um undirstöðuatvinnu- veg þjóðarinnar. Tekið er á móti einum bekk í senn ásamt kennara og veitt nákvæm leiðsögn um fyrirtækið. Auk heimsóknar í vinnslusali er komið við í nytjafiskasafni fyrirtækisins og öllum nem- endum er svo boðið að smakka á framleiðslunni. Morgunblaðið/KGA Nemendur 6-C í Melaskóla ásamt starfsfólki Granda, þar á meðal Brynjólfi Bjarna- syni, framkvæmdastjóra, svo og Áslaugu Brynjólfsdóttur fræðslustjóra. COSPER VITASTIG 3 t,di SÍMI623137 ilOL Föstud. 10. apríl opið kl. 20-03. KK-BAND ' KK, gítar, songur, Ellen Kristjánsdóttir, söngur,' Eyþór Gunnarsson, píanó, Þorleifur Guðjónsson, bassi, . Kormákur Geirharðsson, trommur. KK-unnendur, nú er vissara aðtryggja sér miða ítíma! PÚLSINN - heimkynni tónelskra! Lougav*gi 45 - 21 255 í kvöld: FRESSMENN Laugardagskvöld: FRESSMENN og REDHOUSE Sunnudagskvöld: KARAOKE Skráið ykkur til þátt- töku í síma 21255.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.