Morgunblaðið - 10.04.1992, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 10.04.1992, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGIIR 10 'AfRÍL Í992 “ 43 öðrum hnetti og lendir fyrir slysni á jörðinni. Mynd sem skemmtir öllum og kemur á óvart. REDDARIIMIVI Eldfjörugur spennu/grfnari með HULKHOGAN CHRISTOPHER LLOYD SHELLYDUVALL. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Ekki fyrir yngri en 10 ára. Breytt miðaverð - kr. 300 - fyrir 60 ára og eldri á allar sýningar og fyrir alla á 5 og 7 sýningar. Kr. 300 alla þriðjudaga. VÍGHÖFÐI Stórmyndin með Robert DeNiro og Nick Nolte í aðalhlutverkum. Gerð eftir samnefndri úrvalsbók. Sýnd í B-sal kl. 5, 8.55 og 11.10. Kl. 6.50 í C-sal Bönnuð innan 16 ára. BARTONFINK ★ ★ ★ l/t Gullpálmamyndin frá Cannes 1991. ★ ★★ Mbl. Sýnd íC-sal kl. 9 og 11.10. PRAKKARINN2 Bráðfjörug gamanmynd. Sýnd í C-sal kl. 5. LEIKFÉLAG AKUREYRAR 96-24073 • ÍSL ANDSKLUK KAN eftir Halldór Laxness Sýn. í kvöld kl. 20.30, lau. 11. apríl kl. 20.30, mið. 15. apríl kl. 20.30, fim. 16 apríl, skírdagur, kl. 20.30, lau. 18. apríl kl. 20.30, mán. 20. apríl, 2. í páskum, kl. 20.30. Miðasalan er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýning- ardaga fram að sýningu. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu (96) 24073. Leikfélacj Húsavíkur sýnir GAUKSHREIDRID eftir Dale Wasserman í Bajarbíói, Strandgötu 6, Hafnarfirði í kvöld, 10. apríl, kl. 20. laugardag 11. apríl kl. 14. Miöapantanir í síma 50184. Félagsheimili Kópavogs V SONUR SKÓARANS & DÓTTiR BAKARANS «ilft eftir Jökul Jakobsson I kvöld 10. apríl uppselt. Síðasta sýning. Sýningar hefjast kl. 20. Miðapantanir í síma 41985. Þar enginn fer óhultur Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Sljörnubíó: Strákíirnir í hverfinu - “Bo- yzN The Hood“ Leikstjóri og handritshöf- undur John Singleton. Tón- list Stanley Clarke. Kvik- myndatökustjóri Charles MIlls. Klipping Bruce Cann- on. Aðalleikendur Ice Cube, Cuba Gooding, Jr., Morris Chestnut, Larry Fishburne, Angela Bassett. Bandarísk. Columbia 1991. Það er engu líkara en flóð- gáttir hafi opnast hvað varðar myndir eftir þeldökka, Banda- ríska kvikmyndagerðarmenn. Til skamms tíma hafa þær einskorðast af örfáum, flest- um metnaðarlausum átaka- myndum um dópsala, kvenna- bósa, melludólga eða löggur. Því hefur “þeldökka mýridin" verið heldur lítilsigld í huga manns og í þann hóp flokkast ekki myndir sem gerðar hafa verið í kringum sárafáar stór- stjörnur úr hópi litaðra, t.a.m. Poitier og Murphy - myndir gerðar af hvítum og frá þeirra sjónarhorni. Breyting varð á er Spike Lee kom fram á sjón- arsviðið fyrir örfáum árum. Þar kvað við nýjan og metnað- arfyllri tón. Persónur hans ekki þær stöðnuðu ímyndir sem kvikmyndahúsgestir höfðu átt að venjast heldur manneskjur af holdi og blóði. En myndir hans voru ekki í miðri harðneskjunni er mörg tilfinningarík augna- blik að finna í hinni stór- merkilegu Strákarnir í hverfinu. Hér bugast aðal- söguheljan Tre um stund yfir linnulauasu, ógnandi ofbeldi hverfisins. aðeins betri heldur skiluðu þær einnig ágóða sem varð svörtum kvikmyndagerðar- mönnum ekki síður lyftistöng. Nú fóru að koma fram á sjón- arsviðið hver höfundurinn öðrum betri úr þeirra röðum; Mario Van Peebles, Robert Townsend og Michael Schultz var sífellt að. Síðan þeir Jos- eph Vasquez, Ernest Dicker- son, Reginald Hudlin. Spike Lee guðfaðir þeirra flestra og fyrirmynd. Og nú hefur John Singleton, enn eitt kvikmynd- askáldið kvatt sér hljóðs úr röðum Afró-Ameríkana. Og gott ef hann hefur ekki gert eitt besta bytjendaverk í ára- raðir, enda tilnefndur til Ósk- arsverðlaunanna á dögunum fyrir bæði mynd sína og leik- stjórn. Sá yngsti sem verður þess heiðurs aðnjótandi en piltur er aðeins tuttugu og fjögurra ára að aldri. Það er lyginni næst þegar höfð er í huga sú lífsreynsla og andlegi og kvikmyndalegi þroski sem býr að baki Drengjanna í hverfinu. í upphafi kynnumst við þrem, ungum drengjum í blökkumannahverfinu South Central Los Angeles; Tre (Go- oding, Jr.) og bestu vinum hans, bræðrunum Dougliboy (Ice Cube) og Ricky (Chestn- ut). Tre elst upp hjá ströngum og skynsömum föður, Furious Styles (Fishburne), en þeir bræðurnir hafa aðeins móður sína sér til halds og trausts. Eftir stutta kynningu á aðalpersónunum, umhverfi þeirra og aðstæðum fer liún síðan í gang er söguhetjurnar eru farnar að nálgast tvítugs- aldurinn. Saklaus bernskan að baki. Styles hefur tekist að stýra syni sínum áfailalítið milli blindskeija og boða Suð- ur- Los Angeles, þar sem eit- urlyfjaneysla og aðrir glæpir setja æ meira mark sitt á daglegt líf íbúanna. En gengi REGNBOGINN SÍMI: 19000 FRUMSYNIR: „CATCHFIRE" Óskarsverðlauna- leikkonan Jodie Foster (Silence of the Lambs) er hér mætt í einni æsispennandi. Hún verður vitni að maf íumorði og verð- ur að flýja til að halda líf i. Aðalhlutverk: Jodie Foster, Dennis Hopper, Charlie Sheen, Joe Pesci. Leikstjóri: Dennis Hopper. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LÉTTLYNDA KASTALIMÓÐUR HOMOFABER EKKISEGJA RÓSA MINNAR ★ ★ ★ ★ Helgarbl. Sýnd kl. 9og11. MÖMMU Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. ★ ★ ★SV Mbl. Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 5 og 7 FOÐURHEFND Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16. KOLSTAKKUR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: • ÞRÚQUR REIÐINNAR bvggt á sögu JOHN STEINBECK. Leikgcrð: FRANK GALATI. í kvöld, uppselt. Lmu. 11. apríl, uppselt. Mið. 22. april, uppselt. Fös. 24. apríl, uppselt. Jmu. 25. apríl, uppselt. Þri. 28. apríl, uppselt. Fim. 30. apríl, uppselt. Fös. I. mai, uppselt. Lau. 2. maí, uppselt. Þri. 5. maf, uppselt. Fim. 7. maí, uppselt. Fös. 8. maí, uppselt. Imu. 9. maí, uppselt. Fim. 14. maí, uppselt. Fös. 15. maí, uppselt. Lau. 16. maí, uppselt. Þri. 19. maí, aukasýn. Fim. 21. maí, fáein sæti. Fös. 22. mai, uppselt. Lau. 23. maí, uppselt. Fim. 28. maí. Fös. 29. maí uppselt. Lau. 30. maí, uppselt. Þri. 2. júní. Mið. 3. júni. Fös. 5. júní. Þri. 12. maí, aukasýn. ATH. Sýningum lýkur 20. júní. Miðar óskast sóttir fjórum dögum fyrir sýningu, annars seldir öðrum. ÓPERUSMIÐJAN sýnir í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur: • LA BOHÉME eftir Giacomo Puccini STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 Sýn. sunnud. 12. aprí, fáein sæti. Sýn. þri. 14. apríl. Sýn. annan páskadag, 20. apríl. Sýn. fim. 23. apríl, sun. 26. april. LITLA SVIÐIÐ: • SIGRÚN ÁSTRÓS eftir Willy Russel Fös. 24. apríl, lau. 25. apríl, sun. 26. apríl. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. Mvndscndir 680383 NÝTT! Lcikhúslínan, sími 99-1015. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin txkifærisgjöf! Greidslukortaþjónusta. BORGARLEIKHÚSIÐ V^terkurog k_/ hagkvæmur auglýsingamidill! vina hans, bræðranna, er ólíkt, Ricky spjarar sig en Doughboy er slæpingi, tugt- húsmatur og dópsali. Singleton fellur ekki í þá gryfju að varpa sökinni að stórum hluta á hvíta, líkt og Lee. Heldur dregur upp raunsæa mynd af lífinu í iág- kúru negrahverfa stórborg- anna með þeim eiTiðleikum og vandamálum sem þar eru daglegt brauð. Telur að þau megi rekja að mestu til íbú- anna sjálfra sem séu iðnastir við að tortíma sjálfum sér. Tekur aðstæðurnar í nær- skoðun, ábyrgð hvítra í bak- sýn. Hér er harðsótt að kom- ast af. Tres sleppur mikið til vegna þess að hann á styrkan faðir sem veitir honurn aðhald og ábyrgðartilfinningu. Það gerir líklegast gæfumuninn. Bræðurnir gjalda þess að al- ast upp hjá taugaveiklaðri móður og einkum bitnar það á hinurn ólánsama Doughboy. Það eru allir að leita að far- seðli aðra ieiðina útúr slömm- inu og sá er vandfundinn. Möguleikarnir á að komast til manns eru einkum þrír: Menntun, sem heimilisað- stæðurnar bjóða yfirleitt ekki uppá, yfirburðir á íþróttasviði eða dópsala. Hún er hættuleg- ust en jafnframt einföldust því eiturlyQaneysla er sú út- gönguleið úr vesölu hvers- dagslífinu sem flestir íbúar hverfisins hafa valið sér. Yfir og alltum kring er svo eilífur óttinn við óendanlegt ofbeldi umhverfisins, svo niagnaður að áhorfandinn skynjar hann frá uppliafi til enda. Maður fær svo sannarlega nasasjón af bugandi álaginu sem hvílir á herðum fólksins. Singleton hefur skapað snjallt, gagnrýnið verk uni vandamál þeldökkra íbúa stórborga Norður- Ameríku, og rnaður spyr sjálfan sig enn og aftur, hvernig má það ger- ast að jafn kornungur maður hefur afrekað jafn heilsteypt og ádeilið verk? Það verður foivitnilegt að fylgjast með honum í framtíðinni og þá hollt að hafa í huga að það þarf kraftaverk til að fylgja þessari trúverðugu og tilfínn- ingaþrungnu stórmynd eftir. Singleton hefur valið saman einkar sannfærandi hóp' leik- ara þar sem þeir Fishburne og rapparinn kunni, Ice Cube, eru fremstir meðal jafningja. Tónlistin endurpeglar sálará- standið í hverfínu, útlitið alla staði gott og Strákarnir í hverfinu einfaldlega mynd sem enginn má missa af og trúlega ein sú athyglisverð- asta á árinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.