Morgunblaðið - 16.04.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.04.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1992 SJONVARP / SIÐDEGI jO. Ty í' 14.30 15.( STOÐ2 .0 0 15.30 16.00 6.30 17.00 17.30 1 8.00 18.30 ■ 15.10 ► Fúsifroskagleypir. Dönsk bíómynd, 16.30 ► Kontrapunktur(11:12) Undanúrslit. Spurn- 18.00 ► 18.30 ► byggð á sögunni eftir Ole Lund Kirkegaard. Fúsl ingakeppni Norðurlandaþjóðanna um sígilda tónlist. Stundin okk- Kobbi og klik- er ógnvaldur barnanna, því það er eins og hann Úrslitakeppnin fer fram að kvöldi föstudagsins langa. ar. Endurtek- an (6:26). birtist alltaf þegarverst lætur. Virgill litli ereinn Þýðandi Yrr Bertelsdóttir. inn þátturfrá 18.55 ► þeirra sem óttast Fúsa. Hann reynir ásamt vinum sunnudegi. Táknmálsfrétt- sínum að losna við hrekkjusvínið. ir. 9.00 19.00 ► Nonni og Manni (2;6). Þýskur mynda- flokkur. 14.25 ► Astríðurog afskiptaleysi (ATime oflndiff- erence). Fyrri hluti dramatískrar framhaldsmyndar sem er gerð í samvinnu nokkurra evrópskra sjónvarps- stöðva. Maria Grazia erfir mikinn auðvið dauða manns síns. Aðalhlutverk: Liv Ullman, Peter Fonda, Cris Campi- on, Sophie Ward, Isabelle Pasco og Laura Antonelli. 16.00 ► Fred Astair (The Fred AstairSongbook). Það er Audrey Hepburn sem er kynnir þessa þáttar um Fred Astair sem söng sig og dansaði inn í hug og hjörtu kynslóða. Helstu tónskáld og textahöf. Bandaríkj- anna sóttust eftir að fá að skrifa fyrir hann. Sýnd verða fræg söngatriði úr myndum hans. 17.30 ► Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ► 19:19 Fréttirog veður. SJONVARP / KVOLD (t ú 19.30 Nonni og Manni. Fram- hald. STOD2 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 20.00 ► Fréttirog veður. 20.30 ► Sumartón- leikaríSkál- holti. Dag- skrárgerð: Sagafilm. 21.00 ► Upp, upp mín sál (l’ll FlyAway)(3:22). Banda- rískur myndaflokkur frá 1991 um gleði og raunir Bedford- fjölskyldunnar í Suðurríkjum Bandaríkjanna. 21.50 ► Nýdirfska. Dagskrárgerð: Hákon Már Oddsson. 22.20 ► Kristnihald undir Jökli. Islensk bíómynd frá 1989 byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. ( myndinni segirfrá Umba, ungum guðfræðistúdent. Aðal- hlutverk: SigurðurSigurjónsson, Margrét Helga Jóhanns- dóttir, Baldvin Halldórsson og Helgi Skúlason. Leikstjóri: Guðný Halldórsdóttir. Áður á dagskrá 17. júní 1991. 23.50 ► Útvarps- fréttir og dagskrár- lok. 19:19 Fréttir 20.00 ► Kæri sáli (Shrinks) 20.55 ► David Frost ræðir 21.45 ► Svona er lífið (That’s Life). Gamanmynd um hjón á og veður. (4:7). Breskurmyndaflokkur við Elton John. Söngvarlnn, besta aldri sem standaframmi fyrir því að þrátt fyrirvelgengni sem gejist á Maximillián-sál- lagahöfundurinn og píanó- eru afmælisdagarnir farnir að íþyngja þeim verulega. Til þess að fræðistofunni. leikarinn EltonJohn hefur vinna bug á þessu ákveður eiginmaðurinn að fara til spákonu samiðyfir200 lög. og þaðerekki laust við að heimilislífið taki stakkaskiptum. 23.30 ► ABC-morðin (The ABC Murders). Sjá kynn. i dagskr.blaði. 1.10 ► Leitin að Rauða október (The Hunt for Red October). Bönn- uð börnum. 3.20 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 HÁTÍÐARÚTVARP. 8.00 Fréttir. 8.07 Bænr séra Jón Helgi Þórarinsson flytur. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Morgunlög. Létt klassísk tónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu. „Heiðbjört" eftir Frances Druncome Aðalsteinn Bergdal les þýðingu Þór- unnar Rafnsdóttur (21). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Mannlífið. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum.) (Einnig útvarpáð mánudag kl. 22.30.) 11.00 Messa á vegum samstarfsnefndar kristinna trúfélaga i Dómkirkjunni. Daniel Óskarsson yfir- maður Hjálpræðishersins prédikar, sr. Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Norsk unglinga- lúðrasveit leikur. Fulltrúar hinna kristilegu safn- aða lesa ritnmgarorð. Dómkórinn syngur. Orgel- leikari er Marteinn H. Friðriksson. 12.10 Dagskrá skirdags. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.55 Auglýsingar. 13.00 Friður og frí. Þáttur um.sitthvað sem tengist páskum. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Ásgeir Eggertsson, Bjarni Sigtryggsson, Elísabet Brekkan, Guðmundur Árnason og Steinunn Harðardóttir. 14.00 Útvarpssagan, „Demantstorgið" eftir Merce Rodorede. Steinunn Sigurðardóttir les þýðingu Guðbergs Bergssonar, lokalestur (16). 14.30 Sónata fyrir fiðlu og pianó i e-moll ópus 108. eftir Gabriel Fauré. Shlomo Mintz leikur á fiðlu og Yefim Bronfman á pianó. 15.00 Huldumaðurinn Vosi. Lög Alfreðs Washingt- ons Þórðarsonar. Umsjón: Arni Johnsen. Páskaliljur * IHávamálum er hvatt til þess að menn fari utan: Sá einn veit, / es víða ratar / ok hefr fjölð of farit... Hár og tíska í seinasta sunnudagsblaði var viðtal við Hákon Má Oddsson dag- skrárgerðarmann sem hefur starfað við sjónvarpsstöðina Tele Monte Carlo á Ítalíu á fjórða ár. Hákon .Már bætist nú í þann mikla hóp karla og kvenna er koma heim til litlu eyjunnar með menntun og starfsreynslu. Slíkir menn bera heim verðmæti. Reyndar hafa vel- flestir víkingar brotlent sínum skip- um við komuna til Sögueyjunnar. Verkefni fá við hæfi í landi þar sem allt snýst um fisk og niðurgreiðslur landbúnaðarafurða. En menn stofna heimili og verða smám sam- an samdauna einhæfu samfélagi. Þó lenda örfáir t.d. í að teikna stór-’ hýsi en það eru ekki rnargir sem 16.00 Fréttic. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri bg þarnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit vikunnar: „Andorra" eftir Max Frisch. Þýðing: Þorvaröur Helgason. Leikstjóri: Walter Finner. Stjórn útvarpsupptöku: Klemenz Jónsson. Leikpndur: Gunnar Eyjófsson, Kristbjörg Kjeld, Valuí Gjslason, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Herdis 'Þorvaldsdóttir, Bessi Bjarnason, Rurik Haraldsson, Róbert Arnlinnsson. Lárus Pálsson, Baldvin Halldórsson, Árni Tryggvason, Ævar R. Kvaran, Gísli Allreðsson, Sigurður Karlsson, Arn- ar Jónsson og Þorgrímur Einarsson. (Áður á dagskrá 1963.) 18.30 Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 „Hér á reiki er margur óhreinn andinn ..." Guðmundur P. Ólafsson flytur erindi, sem hljóð- ritað var á málþinginu „Mannvirki í /slenskri nátt- úru" sem Arkitektafélag íslands og Félag íslenskra landslagsarkitekta hélt 28. mars sl. 20.00 Jóhannesarpassían. eftir Johann Sebastian Bach. Fyrri hluti hljóðritunar frá tónleikum Mót- ettukórs Hallgrímskirkju 13. apríl sl. Einsöngvar- ar: Karl-Heinz Brandt tenór, Njál Sparbo bassi, Margrét Bóasdóttir sópran, Sverrir Guðjónsson alt, Gunnar Guðbjörnsson tenór, Bergþór Páls- son bassi og Tómas Tómasson bassi. Bachsveit- in i Skálholti ásamt erlendum hljóðfæraleikúrum leikur á upprunaleg hljóðfæri: Hörður Áskelsson stjórnar. Umsjón: Knútur R. Magnusson. (Seinni hlutanum veröur útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Biblíuleg áhril í íslenskum nútímaljóðum. Fyrn þáttur. Umsjón: Ingi Bogi Bogason. Lesan ásamt umsjónarmanni: Herdis Þorvaldsdóttir. (Áður útvarpað fyrri mánudag.) 23.10 Mál til umræðu. Jón Guöni Kristjánsson hafa fengið tækifæri til að nýta menntunina og reynsluna til hins ýtrasta. Sumir fá þó eitt gott verk- efni við komuna en svo ekki söguna meii'. Við Evrópusamrunann hverf- ur þetta fólk allt saman í Evrópu- svelginn þar sem baráttan er líka eitilhörð. Hákon Már hefur nú fengið sitt tækifæri með sexþátta röð um hár- greiðslulistina á ríkissjónvarpinu. Hér nýtir Hákon Már reynslu sína úr ítölsku sjónvarpi og sleppir því að hafa ákveðinn umsjónarmann sem kemur fram í hverjum. þætti og tengir þá saman eins og hefur tíðkast. Þess í stað er myndefninu flett á skjánum og tengja fastir efnisþættir saman þáttaröðina svo sem listatök Alexandré í París og undir lok hvers þáttar er sýnt frá hárgreiðslusýningu. Hákon iíkit' þessum þáttum við tímarit sem er flett frá einni grein til þeirrar næstu. Agæt samlíking. En hvernig stjómar umræðum. 24.00 Fréttir. 0.10 Jóhannesarpassí’an. eftir Johann Sebastian Bach. Seinni hluti hljóðritunar frá tónleikum Mótettukórs Hallgrímskirkju 13. apríl sl. Ein- söngvarar: Karl Heinz Brandt tenór, Njái Sparbo bassi, Margrét Bóasdóttir sópran, Sverrir Guð- jónsson alt, Gunnar Guðbjörnsson tenór, Berg- pór Pálsson bassj og Tómas Tómasson bassi. Bachsveitin í Skálholti ásamt erlendum hljóð- færaleikurum leikur á upprunaleg hljóðfæri: Hörður Áskelsson stjórnar. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 1.00 Veðurfregnir, 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Skírdagur. RÁS2 FM 90,1 8.00 Morgunlréttir. 8.03 8-tólf. Snorri Sturluson og Þorgeir Ástvalds- son stjórna morgunþætti á Ijúfu nótunum. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Spurningakeppni fjolmiðlanna. Tveir fulltrúar frá 12 fjölmiðlum keppa um hinn eftirsótta fjöl- miðlabikar. Keppnln er með útsláttarfyrirkomu- lagi. Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson. (Einnig útvarpaö að loknum kvöldfréttum kl, 19.20.) 14.00 Datar. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 15.00 „Á skíðum skemmti ég mér... “ Kristján Sigur- jónsson kannar ástandiö á skíðasvæöum lands- ins og leikur létt lög. (Frá Akureyri.) 16.00 Fréttir. 16.03 „Á skiðum skemmti ég mér..." Kristján Sigur- jónsson heldur áfram að skemmta sér á skiðum. (Frá Akureyri.) . 17.00 100 ára Akurnesingur. Þorsteinn J. Vilhjálms- son ræðir við Þorkel Guðmundsson, sem varð 100 ára á dögunum. 18.00 Söngleikir i New York. „The Will Rogers Follies" Vinsælasti söngleikurinn á Broadway í dag. Keith Carradine fer með aöalhlutverkið og tónlistin er eftir Cy Coleman. Leikstjóri erTommy Tune. Umsjón: Árni Blandon. tókst til í tveimur fyrstu þáttunum? Efnið er að sönnu vandmeðfarið því hér gæti dagskrárgerðarmaður lent í því að höfða fyrst og fremst til fagfólks eða áhugamanna um hárgreiðslu. En það er komið víða við í þáttunum og þeir eru líflegir, hraðfleygir og grafíkin ágæt þannig að hinn almenni maður ætti að geta haft af þeirn nokkra skemmtan líkt og „Videofashionþáttum" Stöðvar 2. En sá er munurinn að það er miklu betri hrynjandi í þess- um þáttum, þannig féll hin hraða skipting og klipping í seinasta sýn- ingaratriði frábærlega vel að hljóm- falli tónlistarinnar og mun betur en í fyrsta þættinum. Hárgreiðslufólk- ið kom líka vel fyrir í þáttunum enda reynir óvíða jafn mikið á sam- skiptahæfileikann og hjá þessu fólki. Undirritaður fagnar því er ferskir vindar blása um sjónvarps- dagskrána. í guðs bænum, gefum fleira fólki færi á að nýta þekkingu sína og reynslu af erlendri grund. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Spurningakeppni Ijölmiðlanna. Tveir fulltrúar frá 12 fjölmiðlúm kepþa um hinn eftirsótta fjöl- miðlabikpr. Keppnin er með útsláttarfyrirkomu- lagi. Stjórnandjt Sigurður Þór Salvarsson. (Áður útvarp kl. 13.00.) 20.20 Landið. og miöin. Sigurður Pétur Harðarson á sparifötunum. 22.00 Fréttir. 22.10 Vinir Dóra. Bein útsending frá tónleikum hljómsveitarinnar á Púlsinum. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00, NÆTURÚTVARPIÐ 0.10 Með grátt I vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. 2.02 Næturtónar. 4.30 Veðurlregnir. - Næturtónar halda áfram. 5.00 Fréttir af veóri, lærð og flugsamgöngum. Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. 6.45 Veðurfregmr. Morguntónar hljóma áfram fram að Iréttum kl. 8.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Létt Jónlist i morgunsárið. 9.00 Skirdagsmorgunn með Þuríði Siguröardóttur. 12.00 Ljúfir hádegistónar. 13.00 Eftir hádegi með Guðmundi Benediktssyni. 16.00 í fylgd með Erlu Friðgeirsdóttur. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón Jón Atli Jón- asson. 21.00 Túkall. Umsjón Gylfi Pór Þorsteinsson og Böðvar Bergsson. 22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Stephensen og Ólafur Þórðarson, 24.00 Lyftutónlíst. Ráðhúsið Undirritaður var ekki alveg nógu ánægður með frásögn ljósvaka- miðla af opnun ráðhússins. I ríkisút- varpinu var vígslan ekki fyrsta frétt í kvöldfréttatíma og sjónvarps- stöðvarnargáfu ekki nægilegagóða mynd af húsinu. Það skiptir ekki máli hvort menn eru með eða á móti slíkum byggingum. Frétta- menn verða að mynda stóratburði í bak og fyrir og gefa þeim er heima sitja kost á að meta aðstæður. En lyftum nú huganum að helgi pásk- anna með orðum Biblíunnar: En María stóð úti fyrir gröfinni og grét. Grátandi laut hún inn í gröfina og sá tvo cnglu í hvítum klæðum sitja þar sem líkami Jesú hafði legið, annan til höfða og hinn til fóta. Þeir segja við hiuiii: „Kona, hví grætur þú?“ (Jh. 20, 11-13.) Ólafur M. Jóhannesson Sjónvarpið: Kontrapunktar í kvöld fara frani 30 undanúrslit í spurn- ingakeppni Norður- landaþjóðanna um sígilda tón- list. Af íslands hálfu taka þátt þeir Gylfi Baldursson, Valde- mar Pálsson og Ríkarður Örn Pálsson. Urslitakeppnin fer síð- an fram annaðkvöld. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunþáttur. Ólafur Haukur og Guðrún. 9.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.00 Ásgeir Pált. 17.00 Ólafur Haukur. 19.00 Margrét Kjartansdóttir. 22.00 Sigþór Guðmurfdsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50,1 Bænalínan s. 676320. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Börn Þófir Sigurðsson. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar ogl Stöðvar 2. 12.15 Kristófer Helgason. 16.00 Fréttir. 16.00 Pálmi Gunnarsson. Fréttir kl. 17. 18.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 19.19 Fréttir 20.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 21.00 Ingibjörg Grétá Gisladóttir. 24.00 Næturvaktin. EFF EMM FM 95,7 7.00 i morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunjoáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. | 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsaínið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson velur úrvals tón- list við allra hæfi. Fréllir Irá fréttastofu Bylgjunn-: ar/Stöð 2 kl. 18.00. Síminn 2771 1 er opinn fynr-; afmæliskveðjur. SÓLIN FM 100,6 7.00 Venjulegur morgunþáttur. Umsjón Haraldur Kristjánsson. 9.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.fl. 12.00 Karl Lúövíksson. 16.00 Siðdegislestin. 19.00 Hvað er að gerast? 21.00 Ólafur Birgisson. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 FÁ. 16.00 Kvennaskólinn. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 KAOS 20.00 Sakamálasögur. 22.00 MS 1.00 Dagskrárlok
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.