Morgunblaðið - 16.04.1992, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 16.04.1992, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1992 63 SigmundurM. Elías- son - Kveðjuorð Fæddur 18. apríl 1959 Dáinn 23. febrúar 1992 Jesús mælti: „Ég er upprisan og lífið. Sá sem trúir á mig, mun lifa, þótt hann deyi. Og hver sem lifir og trúir á mig mun aldrei að eilífu deyja.“ (Jóh. 11, 25:26.) Nk. laugardag 18. þ.m. hefði frændi minn, Sigmundur Magnús Elíasson, orðið 33ja ára, ef hann hefði lifað, en hann fórst með togar- anum Krossnesi frá Grundarfirði 23. febrúar síðastliðinn. Þar sem ég er stödd erlendis og gat ekki verið viðstödd minningarathöfnina um hann langar mig að minnast hans í fáeinum orðum. Aldrei hefði ég trúað því að Simbi, svona ungur, þriggja barna faðir myndþfarast með svo svipleg- um hætti. Ég hafði því rniður ekki mörg tækifæri á því að heimsækja Simba þar sem hann bjó fyrir vest- an en ég fyrir sunnan, en þau skipti sem ég fór vestur eru mér sérstak- lega minnisstæð. Þegar ég var yngri fórum við mamma og ég stundum Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið ötl kvöid til kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. BLOM SEGJA ALLT Mikið úrval blómaskreytinga fyrir öll tækifæri. Opið alla daga frá kl. 9-22. Sími 689070. ýýzþzacvui. Opið alla daga frá kl. 9-22. vestur og gistum hjá ömmu og afa og þá bjó Simbi í sama húsi og þau þar sem hann var ekki búinn að kynnast Evu. Ég gleymi því aldrei hvað Simbi var alltaf góður við mig og kallaði mig alltaf litlu dúfuna sína. Hann sýndi mér alltaf svo mikla ást og hlýju og þar af leið- andi sá ég ekkert annað en hann þegar ég kom vestur. Ég gekk meira að segja stundum svo langt að heimta að fá að gista inni í hans herbergi og helst undir sömu sæng. Árin liðu og Simbi kynntist Evu og eignuðust þau þijú börn, Marí- ellu 4 ára, Petreu 2ja ára og Krist- ján Óla sem er aðeins 4 mánaða. Það er sorglegt að þau fái ekki að eyða fleiri stundum með eins yndis- legum pabba og Simbi var, en veg- ir Guðs eru órannsakanlegir og við fáurn víst litlu breytt. Elsku amoia, afi, Eva og börn, ég sendi ykkur mínar dýpstu sam- úðarkveðjur. Mikið er nú erfitt að vera svona lannt í burtu frá ykkur á þessari stundu, en hugur minn er hjá ykkur og ég bið Guð um að styrkja ykkur í þessari miklu sorg. Minningin um góðan dreng mun ávallt lifa í hjörtum okkar. Á hendur fel þú honum, sem himna stýrir borg, það allt, er áttu’ í vonum, og allt, er veldur sorg. Hann bylgjur getur bundið og bugað storma her, hann fótstig getur fundið, sem fær sé handa þér. Mín sál, því örugg sértu og set á Guð þitt traust. Hann man þig, vís þess vertu, og verndar efalaust. - Hann mun þig miskunn krýna. Þú mæðist litla hríð. Þér innan skamms mun skína úr skýjum sólin blíð. (Björn Halldórsson frá Laufási.) Elín Halldórsdóttir. t Við þökkum ykkur öllum sem hafið sýnt okkur hlýhug og samúð við lát ÖNNU STEFÁNSDÓTTUR kennara frá Eyjardalsá. Heiður Vigfúsdóttir og fjölskylda. t Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vinar- hug við fráfall föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, ÁRNA INGÓLFSSONAR skipstjóra, Snorrabraut 79. Vigdís Árnadóttir, Ingólfur Árnason, Margrét Ingvarsdóttir, Jóhanna Árnadóttir, Jóhannes Pálmason. barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkær faðir minn, tengdafaðir og afi, ÁRNI PÁLSSON fyrrv. verslunarstjóri, Arnartanga 1, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 22. apríl kl. 15.00. Kristfn Arnadóttir, Elsa Reimarsdóttir, Reimar Stefánsson, Árni Reimarsson. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, vináttu og hlýhug við and- lát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, RAGNARS JAKOBSSONAR fv. útgerðarmanns frá Flateyri. Árni Ragnarsson, Kristján Ragnarsson, Kristinn Ragnarsson, Guðfinna Halldórsdóttir, Kristin Möller, Elín Jóhannsdóttir, Sigríður Ólafsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkær móðir okkar og tengdamóðir, KRISTÍN SKAFTADÓTTIR, Kleppsvegi 32, Reykjavík, áður Hilmisgötu 7, Vestmannaeyjum, verður jarðsungin frá Landakirkju í Vestmannaeyjum miðvikudag- inn 22. apríl kl. 14.00. Gréta Runólfsdóttir, Guðlaug Runólfsdóttir, Ólafur H. Frímannsson, Jóhann Runólfsson, Bergþóra Þorsteinsdóttir og aðrir vandamenn. t Bróðir okkar og frændi, MAGNÚS ÓLAFSSON, Æsufelli 6, verður jarðsunginn miðvikudaginn 22. apríl kl. 13.30frá Fossvogs- kirkju. Hallveig Ólafsdóttir, Bergþóra Ólafsdóttir, Úlfhildur Úlfarsdóttir, Soffia Vilhjálmsdóttir. t Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför sonar okkar, bróður, föður og afa, JÓNS BALDVINSSONAR, Tunguseli 9. Lína Jónsson, Helena Jónsdóttir, Baldvin Jónsson, Líney Jónsdóttir, Herólvur Andreasen og barnabörn Baldvin S. Jónsson, Smári Björgvinsson, Berglind Jónsdóttir, Anna Björg Jónsdóttir, t Ástkær fóstra mín og amma okkar, GUÐLAUG JÓNSDÓTTIR frá Keflavík, sem andaðist fimmtudaginn 9. apríl sl., verður jarðsungin Fríkirkjunni í Hafnarfirði miðvikudaginn 22. apríl nk. Lilja Friðriksdóttir, Guðlaug Rún Margeirsdóttir, Hanna Dís Margeirsdóttir. frá t Innilegar þakkir sendum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og hlýju við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, ÞÓRDÍSAR GUÐRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Vogatungu 33a, Kópavogi. Hagalín Guðmundsson, Yngvi Hagalínsson, Sólveig Victorsdóttir, Sigríður Hagalínsdóttir, Skafti Þ. Halldórsson, Guðrún Hagalínsdóttir, ArneVaag, Guðmundur Hagalínsson, Ágústa Halldórsdóttir og barnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegs eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, EINARS GUNNARS GUÐMUNDSSONAR, Víðimel 52. Margrét S. Ágústsdóttir, Sigríður Einarsdóttir, Valur Tryggvason, Guðmundur Einarsson, Ólöf Sigurðardóttir, Ágúst Einarsson, Eva Hreinsdóttir, og barnabörn. ERFIDRYKKJUR Perlan á Öskjuhlíð j. r [< l a in' sími 620200 . t Útför ástkærs sonar míns, bróður okkar, mágs og frænda, MAGNA MÁS MAGNASONAR, Akurgerði 15, Akranesi, sem lést 12. apríl, fer fram frá Akraneskirkju þriðjudaginn 21. aþríl kl. 14.00. Steinunn Jónsdóttir, Steinn Bragi Magnason, Inga Birna Magnadóttir, Þröstur Haraldsson, Sunna Björk Þórarinsdóttir, Birgir Baldursson, Oddbjörg Jónsdóttir, Freydís Frigg Guðmundsdottir, Steinunn Hlín, Elvar Árni og Jón Ingi. t Eiginmaður minn, BALDVIN BJÖRGVINSSON, Aðalbraut 31, Raufarhöfn, sem lést 12. apríl sl., verður jarðsunginn frá Raufarhafnarkirkju þriðjudaginn 21. apríl kl. 14.00. Ragnheiður Ingvarsdóttir og fjölskyldur. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför GUÐLAUGAR PÉTURSDÓTTUR, Hjúkrunarheimilinu Skjóli, Kleppsvegi 64. Sérstakar þakkir til starfsfólks Hjúkrunarheimilisins Skjóls. Þóra Ólafsdóttir, Pétur O. Nikulásson, Sigríður Guðmundsdóttir, Margrét Kristinsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.