Morgunblaðið - 16.04.1992, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 16.04.1992, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1992 73 l i i ) ) ) > > > I ÚRSLIT ÍBV-KA 27:22 íþróttamiðstöðin í Vestmannaeyjum - úr- slitakeppnin í handknattleik, miðvikudaginn 15. apríl 1992: Gangur leiksins: 2:1, 4:1, 6:3, .7:4, 10:5, 12:9. 15:12, 20:12, 20:13, 22:15, 25:17, 27:22. Mörk ÍBV: Sigurður Friðriksson 7/2, Gylfi Birgisson 5, Zoltan Belany 5, Sigurður Gunnarsson 4, Guðfinnur Kristmannsson 2, Erlingur Richardsson 2, Sigbjörn Óskars- son 1„ Davíð Guðmundsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 16 (3 til mótheija). Utan vallar: 14. mín. Mörk KA: Stefán Kristjánsson 5/3, Alfreð Gíslason 4, Árni Páll Jóhannsson 3/2, Pétur Bjamason 2, Jóhann Jóhannsson 2, Árni Stefánsson 2, Höskuldur Þórhallsson 2/1, Sigurpáll Árni Aðalsteinsson 1, Erlingur Kristjánsson 1. Varin skot: Axel Stefánsson 6 (1 til mót- heija) og Birgir Friðriksson 3. Áhorfendur: Um 550. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Siguijón Sveinsson. Dæmdu mjög vel. Fram - Víkingur 18:23 Laugardalshöllin: Gangur leiksins: 1:0, 5:5, 5:9, 6:10, 8:10, 9:12, 13:12, 13:15, 17:19, 17:23, 18:23. Mörk Fram: Karl Karlsson 5, Páll Þórólfs- son 4/1, Gunnar Andrésson 4/2, Jason Ól- afsson 2, Andri Sigurðsson 1, Brynjar Stef- ánsson 1, Hermann Björnsson 1. Varin skot: Þór Björnsson: 13/1 (5 til mótheija), Sigtryggur Albertsson 2 (1 til mótheija) Utan vallar: 16 mínútur (ein brottvísun) Mörk Víkings: Birgir Sigurðsson 8/2, Bjarki Sigurðsson 6, Árni Friðleifsson 2, Björgvin Rúnarsson 2, Guðmundur Guð- mundsson 2, Gunnar Gunnarsson 2/1, Alexej Trufan 1. Varin skot: Hrafn Margeirsson 6 (1 til mótheija), Reynir Reynisson 3. Utan vallar: 6 mínútur. Ahorfendur: 385 greiddu aðgangseyri. Dómarar: Jón Hermannsson og Guðmund- ur Sigurbjörnsson. Vonandi hafa þeir dæmt betur., Stjarnan - FH 24:28 Garðabær: Gangur leiksins: 0:2, 1:2, 1:3, 4:4, 5:5, 6:5, 6:6, 7:7, 8:8, 11:8, 11:10, 12:12, 13.13, 14:13, 15:13, 16:14, 16:17, 18:18, 21:21, 23:21, 24:22, 24:28. Mörk Stjörnuimar: Patrekur Jóhannesson 9, Magnús Sigurðsson 7, Axel Björnsson 3, Skúli Gunnsteinsson 3, Einar Einarsson 2. Varin skot: Ingvar Ragnarsson 9/1 (vítið til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk FH: Kristján Arason 6, Þorgiis Óttar- Mathiesen 6, Hans Guðmundsson 5/1, Gunnar Beinteinsson 4, Hálfdán Þórðarson 3, Guðjón Árnason 3, Sigurður Sveinsson 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 14/2 (annað vítið til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Stefán Arnaldsson og Rögnvald Erlingsson. Áhorfendur: Tæplega 1.000. Haukar-Selfoss...............31:30 Strandgata, íslandsmótið i handknattleik, úrslitakeppnin. Gangur leiksins: 3:1, 4:3, 9:5, 14:8, 15:12, 16:14, 20:20, 24:22, 26:23, 30:28, 30:30, 31:30. Mörk Hauka: Páll Ólafsson 7, Petr Baumruk 5, Siguijón Sigurðsson 5, Halldór Ingólfsson 4, Jón Örn Stefánsson 4, Öskar Sigurðsson 3, Sveinberg Gislason 2, Pétur Guðnason 1. Varin skot: Magnús Árnason 11/1, Þorlák- ur Kjartansson 3. Utan vallar: 18 mínútur. Jón Örn Stefáns- son fékk rauða spjaldið fyrir þijár brottvís- anir. Mörk Selfoss: Einar G. Sigurðsson 13, Sigurður Sveinsson 8, Gústaf Bjarnason 3, Einar Guðmundsson 3, Siguijón Bjarnason 2, Jón Þórir Jónsson 1. Varin skot: Gisli Felix Bjamason 6/1, Ein- ar Þorvarðarson 3. Utan vallar: 10 mínútur. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Óli Ólsen voru ekki öfundsverðir að þurfa að dæma leikinn. Hann var hraður og mikið um vafa- atriði. Þeir komust þokkalega frá hlutverki sínu. Áhorfendur: 600. Stjarnan - Víkíngur 23:22 íþróttahúsið í Graðabæ. Úrslitakeppnin [ handknattleik kvenna — fyrsti leikur, mið- vikudagur 15. apríl 1992. Gangur leiksins: 1:0, 5:5, 8:6. 10:10, 13:13, 15:16, 16:16. Fyrri framlenging: 18:17, 20:19, 20:20. Seinni framlenging: 21:20, 21:22, 22:22. Bráðabani: 23:22. Mörk Stjörnunnar: Erla Rafnsdóttir 7/1, Ragnheiður Steffansen6/3, Herdís Sigur- bergsdóttir 3, Sigrún Másdóttir 3, Guðný Gunnsteinsdóttir 2, Margrét Vilhjálmsdóttir 1, Harpa Magnúsdóttir. Mörk Víkings: Halla M. Helgadóttir 7, Svafa Sigurðardóttir 5, Inga Lára Þórðar- dóttir 3, Andrea Atladóttir 3, Heiða Erlings- dóttir 2, Matthildur Hannesdóttir 2. Knattspyrna Evrópukeppni meistaraliða A-RIÐILL: Genúa, Ítalíu: Sampdoría - Panathinaikos..........1:1 Roberto Mancini (36.) - Spiros Marangos (26.). 38.000 ■Sampdoria mætir Barcelona i úrslitaleik á Wembley 16. maí. Briissels: Anderlecht - Rauða Stjarnan......3:2 Luis Oliveira (3.), Johnny Bosman (45.), Marc Degryse (81.) - Darko Pancev (5.),- Slavisa Cula (80.). 8.000 Lokastaðan: Sampdoría..........6 3 2 1 10: 5 8 Rauða Stjarnan.....6 3 0 3 9:10 6 Anderlecht.........6 2 2 2 8:9 6 Panathinaikos 6 0 4 2 1: 4 4 B-RIÐILL: Barcelona: Barcelona - Benfica..............2:1 Hristo Stoichkov (13.), Jose Maria Bakero (23.) - Cesar de Brito (27.). 115.000 Kiev: Dynamo Kiev - Sparta Prag.........1:0 Oleg Salenko (82.) 5.000. Lokastaðan: Barcelona..........6 4 1 1 10: 4 9 SpartaPrag.........6 2 2 2 7: 7 6 Benfica............6 1 3 2 8: 5 5 DynamoKiev.........6 2 0 4 3:12 4 Evrópukeppni bikarhafa: Bremen: Werder Bremen - FC Briigge........2:0 Marco Bode (31.), Manfred Bockenfeld (60.). 35.000 ■Werder Bremen vann samanlagt 2:1. Rotterdam: Feyenoord - Mónakó................2:2 Rob Witschge (51.), Marian Damaschin (85.) - George Weah (32.), Rui Barros (49.). 48.000 ■Samanlögð úrslit 3:3. Mónakó vann á fleiri skoruðum mörkum á útivelli. UEFA-bikarinn: Tórínó: Torínó - Real Madrid.............2:1 Ricardo Rocha (8. - sjálfsm.), Luca Fusi (76.). 60.000 ■Torínó vann samanlagt 3:2 og leikur gegn Ajax í úrslitum: Amsterdam: Ajax-Genúa.......................1:1 Dennis Bergkamp (47.) - Maurizio Iorio (39.) 47.000 ■Ajax vann samanlagt 4:3. England 2. DEILD: Brighton - Derby................1:2 Leicester - Tranmere............1:0 Middlesbrough - Oxford..........2:1 Southend - Port Vale............0:0 EM í badminton Broddi Kristjánsson tapaði fyrir Hollend- ingnum Joroen Van Dijk, 10:15, 10:15, í einliðaleik í 1. umferð úrslitakeppninnar í einliðaleik í Evrópukeppninni í Glasgow í gær. Van Dijk er fyrrum bronsverðlauna- hafi í EM unglinga. EM í borðtennis íslenska karlalandsliðið hafnaði í 35. sæti í Evrópukeppninni í borðtennis, sem fer fram í Stuttgart. Liðið vann Liechtenstein, 4:1, en tapaði, 0:3, fyrir Noregi og Sviss. Skíði Visa-bikarmót SKÍ Seljalandsdalur við ísafjörð: Svig kvenna 1. Pernilla Wiberg, Svíþjóð.......1:28.90 2. Kristina Andersson, Svíþjóð....1:29.73 3. Annie Manshaus, Noregi.........1:30.85 4. Ásta Halldórsdóttir, ísafirði..1:31.50 5. Inger Koehler, Svíþjóð.........1:32.21 6. Kari Anne Saude, Noregi........1:33.36 7. Guðrún H. Kristjánsd., Akureyri...1:33.80 15. Harpa Hauksdóttir, Ákureyri 1:36.36 17. Eva Jónasdóttir, Akureyri..1:37.78 18. Maria Magnúsdóttir, Akureyri.... 1:37.94 Svig karla: 1. Kristinn Björnsson, Ólafsfirði.1:27.49 2. Atle Hovi, Noregi..............1:27.63 3. Sverre Lilijeqvis, Svíþjóð.....1:28.43 4. Amór Gunnarsson, Isafirði......1:28.83 8. Örnólfur Valdimarss., Reykjav..1:30.30 11. Haukur Arnórsson, Reykjavík.... 1:30.93 12. Ásþór Sigurðsson, Reykjavík...1:32.25 STYRKIR Reykjavík styrkirfimm íþróttamenn Stjórn afreks- og styrktarsjóðs Reykjavíkur, sem er skipuð fulltrúum frá íþrótta- og tóm- stundaráði og íþróttabandalagi Reykjavíkur, hefur ákveðið að styrkja fimm íþróttamenn vegna undirbúnings þeirra fyrir Ólymp- íuleikana í Barcelona í sumar. Hver fær 120.000 krónur. Styrkþegarnir eru Bjarni Frið- riksson, júdómaður úr Ármanni, spjótkastararnir Einar Vilhjálms- son, ÍR, og Sigurður Einarsson, Ármanni, hlaupakonan Martha Ernstdóttir úr IR og kúluvarpar- inn Pétur Guðmundssson, KR. Bjarni Friðriksson er eini fimm- menninganna, sem hefur tryggt sér farseðilinn til Barcelona. KORFUBOLTI TeKur og Hanna . bestu leikmennimir Teitur Örlygsson, UMFN, var kjörinn besti leikmaður Japis- deildarinnar í vetur og Hanna Kjart- ansdóttir úr Haukum besti leikmað- ur 1. deildar kvenna. Þetta var kunngjört á lokahófi körfuknatt- leiksmanna í gærkvöldi. Njarðvíkingar höfðu ástæðu til að fagna ennfrekar. Friðrik Rúnars- son, þjálfari þeirra, var kjörinn besti þjálfari deildarinnar og Rondey Robinson besti erlendi leikmaðurinn í deildinni. Það voru leikmenn lið- anna sem kusu. Teitur Örlygsson. Hanna Kjartansdóttir. SKIÐI Kristinn og Wiberg sigraðu á alþjóða Visa-bikarmótinu í svigi á ísafirði KRISTINN Björnsson frá Ólafs- firði og sænski ólympíumeist- arinn, Pernilla Wiberg, sigruðu í svigi karla og kvenna á al- þjóða Visa-bikarmótinu á Isafirði ígær. Wiberg hefur sigrað á öllum fjórum mótun- umtil þessa. ValurB. Jónatansson skrifarfrá Isafirði. Kristinn var 0,14 sekúndum á undan Atle Hovi frá Noregi eftir báðar umferðir. Kristinn hafði betri tíma í fyrri um- ferð en Atle í síðari umferð. Norðmaður- inn Spieler, sem vann tvöfalt á Akureyri, náði besta brautartímanum í báðum umferðum, en var dæmdur úr leik í síðari umferð fyrir að sleppa hliði. „Það er alltaf gaman að vinna. Fyrri ferðin var betri hjá mér, en ég er samt mjög sáttur við útkomuna í síðari umferðinni. Markmiðið hjá mér fyrir þessi mót var að næla í minnst ein gullverðlaun," sagði Kristinn með sigurbros á.vör. Arnór Gunnarsson frá ísafirði varð fyórði og náði næst besta ár- angri íslensku keppendanna. Hann bætti punktastöðu sína verulega. Ornólfur Valdimarsson frá Reykjavík varð áttundi og félagar hans, Haukur Arnórssonar og Ásþór Sigurðsson í 11. og 12. sæti. Wiberg með yfirburði Pernilla Wiberg var í sérflokki í kvennaflokki, eins og í öllum fjórum mótunum til þessa. Hún var tæpum tveimur sekúndum á undan stöllu sinni, Kristinu Andersson, í fyrri umferð. í síðar umferð hægði Wiberg verulega á sér - næstum stoppaði rétt áður en hún renndi sér í gegnum markið. Þetta gerði hún til að tímam- ismuninn yrði ekki eins mikill. Þeir sem á eftir komu fengu því mun hagstæðari fís-stig út úr mótinu, en ella. „Þetta voru mjög góðar brautir og brekkan var frábær. Eftirlitsmaður mótsins var ekkert of ánægður með að ég hefði stoppað neðst í braut- inni. Hann vildi að ég keyrði bara aðeins hægar alla leið því það væri minna áberandi. En ég keyri alltaf á fullu til að fá eitthvað út úr þessu HANDKNATTLEIKUR Erla í vígamóði Erla Rafnsdóttir, sem er bytjuð að leika á ný með Stjörnunni, var í miklum vígamóði þegar Stjarnan vann Vík- ing, 23:22, í fyrsta Stefánsson úrsljtaleik liðanna skrifar um Islandsmeistara- titil kvenna. Leikur- inn var æsispennandi og tók heldur betur á taugar leikmanna. Tvífram- lengja varð leikinn og síðan skoraði Erla Rafnsdóttir sigurmarkið í bráðabana. Erla Rafnsdóttir jafnaði, 16:16, fyrir Stjörnuna úr vítakasti þegar 25 sek. voru eftir af venjulegum leiktíma. Þetta var fyrsta markið af sjö sem hún skoraði í leiknum. Framlengja varð leikinn og rétt áður en leiktíminn rann út jafnaði Heiða Erlingsdóttir, 20:20, fyrir Víking, þannig að enn varð að fram- lengja. Víkingsstúlkurnar voru tveimur leikmönnum fleiri á loka- mínútunni og fengu þær köttinn aftur þegar 13 sek. voru til leiks- loka, en þær náði ekki að nýta sér það. Víkingar voru yfir þegar leik- tíminn var að renna út - þá jafn- aði Sigrún Másdóttir, 22:22, fyrir Stjömuna. Þá varð að fara fram bráðabani og unnu Stjörnustúlkur hlutkesti og byrjuðu með knöttinn. í bráða- bana er það þannig að það lið sem er á undan til að skora fer með sigur af hólmi. Það tók Stjörn- ustúlkurnar 56 sek. að koma knett- inum í mark Víkings. Erla Rafns- dóttir, kona Magnúsar Teitssonar, þjálfara Stjörnunnar, skoraði mark- ið með gengumbroti. Erla var besti leikmaður Stjörn- unnar, en Sigrún Ólafsdóttir, mark- vörður, sem varði þijú vítaköst, og Svafa Sigurðardóttir voru bestar hjá Víkingi. sjálf og varð því að gera þetta svona,<L sagði Wiberg. Ásta Halldórsdóttir, fjórfaldur ís- landsmeistari frá síðasta landsmóti, hafnaði í 4. sæti og hlaut fyrir það 31,67 fis-stig. Hún náði svipuðum árangri í sviginu á Akureyri á mánu- dag og hefur því lækkað síg úr 55 niður í 31 fis-stig á aðeins tveimur svigmótum. Skíðafærið á Seljalandsdal var eins og best verður á kosið í gær. Keppn- in um Visa-bikarinn heldur áfram á ísafirði í dag og verður keppt í svigi og hefst keppni kl. 09.30. Síðasta mótið verður síðan í Bláfjöllum á laugardag. Um helgina Júdó Norðurlandamótið í júdó fer fram í Laugardalshöllinni á laugardag og sunnudag. Á laugardag hefst keppni í þyngdarflokkum karla kl. 10 og kl. 16 fer fram brons- og úrslitavið- ureignir í öllum flokkum og er búist við að keppni sé lokið kl. 18. Á sunnudag verður keppt í þyngdar- flokkum karla yngri en 21 árs, opn- um flokki kvenna og karla og létt- ustu flokkum kvenna. Kl. 15.30 hefj- ast brons- og úrslitaviðuréignir og keppni mun ljúka um ki. 18. Keppendur frá íslandi, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi taka þátt í mótinu. Skíöi Alþjóðlegt mót verður i Bláfjöllum ‘á laugardaginn. Keppt verður í Kóngsgili og hefst keppni kl. 9.30 og stendur tii kl. 13. Sænska skíða- konan Pernilla Wiberg tekur þátt í mótinu. Handknattleikur Víkingur og Stjaman leika annan leik sinn ! úrslitakeppni kvenna á laugardaginn kl. 14.30 i Víkinni og síðan aftur í Garðabæ á þriðjudags- kvöldið. ■Þrír leikir verða á laugardaginn i úrslitakeppni karla: Selfoss - Haukar og KA - IBV leika kl. 16.10 og kl. 20 leika FH - Stjaman. Hlaup Vesturbæjarhlaupið verður á iaugar- daginn og verður hlaupið frá KR- heimilinu kl. 14, en skráning verður frá kl. 13. Um er að ræða fjöl- skyldu- og almenningshlaup og verð- ur keppt í 10 flokkum karla og kvenna. 16 ára og yngri hlaupa um 3,5 km, en eldri en 16 ára hlaupa 7 km. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.