Morgunblaðið - 16.04.1992, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 16.04.1992, Blaðsíða 56
56 s--- Gerum góða veislu betri: veislubrauð • veislumatur veisluþjónusta Óðinstorgi, 101 Rvk. símar 2049Ó & 621934 ÍW ELDBAKAÐAR » PIZZUR ÓKEYPIS HEIMSENDINGAR- ÞJÓNUSTA FRÁ KLUKKAN 11:30 TIL 23:00 ALLA DAGA BRAGAGATA 38A ■ SIMI62 38 38 %: h > / . '• , . Silkiprentaðir límmiðar AUGLYSINGAR - SKILTAGERÐ SILKIPRENTUN SKEIFUNNI 3c - 108 REYKJAVlK SlMI: 68 00 20 - FAX: 68 00 21 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1992 14.00. Prestur sr. Bragi Friðriks- son. Fermd verða: Aðalsteinn Gunnar Jóhannsson, Suðurkoti, Vogum. Atli Már Ágústsson, Heiðargerði 24, Vogum. Árni Jóhann Elvar Árnason, Heiðargerði 23a, Vogum. Jón Grétar Herjólfsson, Fagradal 3, yogum. Pétur Kristján Árnason, Heiðargerði 21a, Vogum. Sigurður Rúnar Arnarsson, Hafnargötu 22, Vogum. Símon Georg Jóhannsson, Vogagerði 12, Vogum. Guðný Elísabet Leifsdóttir, Leirdal 4, Vogum. Jórunn Díana Olsen, Ægisgötu 41, Vogum. Sara Sigurðardóttir, Hafnargötu 15, Vogum. Fermingar Jón Ingvar Bragason, Birkigrund 46. Jón Grétar Siguijónsson, Furugrund 52. Páll Orri Finnsson, Fífuhvammi 45. Steingrímur Öm Bárðarson, Nýbýlavegi 26. Auður Bryndís Hafsteinsdóttir, Fagrahjalla 11. Berglind Sigurðardóttir, Víðigrund 51. Heiða Steinunn Ólafsdóttir, Birkigrund 13. ína Hrund Kristjánsdóttir, Fífuhvammi 39. Katrín Ósk Guðmundsdóttir, Álfhólsvegi 101. Sigríður Ragndís Hilmarsdóttir, Furugrund 40. Stefanía Marta Katarínusardóttir, Lundarbrekku 14. Theódóra Svala Sigurðardóttir, Bröttubrekku 5. Unnur Eir Arnardóttir, Logafold 35. Borgaraleg ferming annan í páskum, 20. apríl, kl. 11 í Hafnar- borg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Fermd verða: Áróra Eir Traustadóttir, Feijubakka 10, Rvík. Björg ívarsdóttir, Hverfísgötu 39, Rvík. Dagny Petrussen, Arahólum 2, 4c, Rvík. Davíð Friðjónsson, Öldugötu 46, Hf. Elín Jórunn Baldvinsdóttir, Suðurmýri 26, Selt. Embla Þórsdóttir, Nesvégi 48, Rvík. Hallveig Jónsdóttir, Kjarrhólma 10, Kóp. Helga Róbertsdóttir, Fjarðarseli 33, Rvík. Hjörtur Bæring Magnússon, Laufbrekku 25, Kóp. Hrafnhildur Jóhannesdóttir, Rauðalæk 11, Rvík. Jóhanri Þór Stefánsson, Hlégerði 22, Kóp. Kjartan Orri Jónsson, Blönduhlíð 18, Rvík. Kolbrún Kristinsdóttir, Flúðaseli 62, Rvík. Páll Jóhann Úlfarsson, Fiskakvísl 28, Rvík. Steinar Bragi Le’Macks, Esjugrund 10, Mosf. Ferming í Kálfatjarnarkirkju annan í páskum, 20. apríl, kl. Ferming í Hraungerðiskirkju annan í páskum, 20. apríl, kl. 13.30. Prestur sr. Kristinn Ág. Friðfinnsson. Fermd verða: Bjami Einarsson, Miklaholtshelli, Hraungerðishr. Einar Hjálmarsson, Langsstöðum, Hraungerðishr. Halla Kjartansdóttir, Ölvisholti II, Hraungerðishr. Harpa Magnúsdóttir, Oddgeirshólum IV, Hraungerðishr. Kristján Helgi Hafsteinsson, Túni II, Hraungerðishr. Rúnar Magnússon, Súluholti 3, Villingaholtshr. Ferming í Víkurkirkju í Mýrdal á páskadag, 19. apríl kl. 13.30. Prestur sr. Haraldur M. Kristjáns- son. Fermd verða: Björgvin Jóhannesson, Höfðabrekku, Mýrdal. Drífa Bjamadóttir, Sigtúni 6, Vík í Mýrdal. Gerður Jónsdóttir, Suður-Götum, Mýrdal. Hrefna Siguijónsdóttir, Sigtúni 8, Vík í Mýrdal. Sigurbjörg Björnsdóttir, Mánabraut 4, Vík í Mýrdal. Unnur Halla Arnarsdóttir, Brekkum 4, Mýrdal. Ferming í Raufarhafnarkirkju á páskadag, 19. apríl, kl. 14.00. Prestur sr. Jón Hagbarður Knúts- son. Fermdir verða: Stefán Daníel Ingason, Aðalbraut 36. Örvar Þór Kristjánsson, Ásgötu 8. Fermingar í Ásprestakalli, V-Skaftafellssýslu. Prestur sr. Hjörtur Hjartarson. Fermd verða: Skírdagur: _ Þykkvabæjar- klausturskirkja, Álftaveri, kl. 14: Júlíus Arnar Birgisson, Norðurhjáleigu. Þórdís Linda Þórarinsdóttir, Hraungerði. Páskadagur: Langholtskirkja, Meðallandi, kl. 14: Guðjón Sigursveinsson, Lyngum. Annar páskadagur: Grafar- kirkja, Skaftártungu, kl. 14: Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, Ljótarstöðum. Aðbúnaður veikra barna hyggja lagt áherslu á að sýna markmiðin í verki. Haldnir eru fræðslufundir u.þ.b. tvisvar á ári, einnig eru gefin út fréttabréf þar sem m.a. er rakið efni hinnar árlegu samnorrænu ráðstefnu. Auk þess hefur m.a. verið gefinn út bæklingur um undirbúning barna sem þurfa að leggjast inn á sjúkrahús, kynn- ingarbæklingur um félagið og keypt unidrbúnings- og fræðsluefni sem Umhyggja, með góðra manna hjálp, gaf barnadeildum sjúkrahúsanna. Undanfarin ár hefur Umhyggja í samstarfi við NOBAB unnið að gerð norræns staðals um umönnun barna og unglinga á spítölum. í staðlinum, sem styðst við skil- greiningu sjúkrahúsnefndar Evrópu- ráðsins frá 1987 og Alþjóða heil- brigðismálaráðsins WHO, er hlut- verk barna- og unglingadeilda skil- greint sérstaklega. Staðallinn var fullgerður á árinu 1991 og hefur nú verið þýddur og sendur til ráða- manna í þjóðfélagínu. Þar sem þarfír barna og fullorð- inna fara ekki saman hefur í staðl- inum verið lögð sterk áhersla á að börn og unglingar séu á sérhönnuð- um barnadeildum þar sem gert er ráð fyrir að foreldrar þeirra geti verið hjá þeim. Einnig er lögð áhersla á að ein- Guðrún Ragnars ungis skuli leggja barn inn á spítala þegar enginn annar kostur sé fyrir hendi og að legutíminn skuli vera eins stuttur og mögulegt er, að tryggð sé góð aðstaða til leikja, tóm- stundaiðju og kennslu, svo nokkuð sé nefnt. Einnig er í staðlinum bent á mikil- vægi þess að sérþjálfað starfsfólk sinni börnunum og að foreldrarnir fái eins fljótt og auðið er réttar og skýrar upplýsingar um veikindi barnsins, meðferð og batahorfur. Ennfremur að börnin og foreldrarnir eigi rétt á að hafa áhrif á ákvarðana- töku og að þau fái þann stuning og ráðgjöf sem þau þurfa á að halda hveiju sinni. Rík áhersla er lögð á samvinnu milli sjúkrahúsa og heilsu- gæslu, svo og samvinnu milli for- eldra og starfsfólks heilbrigðiskerf- isins. Staðallinn er mikilvægt tæki til leiðbeiningar ekki síst þegar breyt- inga er að vænta í þjónustu við veik börn. Brýnt er að taka tillit til þess að réttur veikra barna og unglinga sé í engu brotinn þegar teknar eru mikilvægar ákvarðanir sem varða barnadeildirnar og aðstöðuna þar. Nauðsynlegt er að stefnt verði að því að börn verði lögð inn á barna- öeildir og þar sem þær eru ekki til staðar verði skipuiagðar sérstofur fyrir börn og unglinga. Virk umræða hefur verið undan- farin ár að starfræktar séu barna- deildir við alla spítalana í Reykjavík. En hvernig sem þessi umræða þróast er brýn nauðsyn að taka til- lit til þarfa barna og unglinga og að stjórnvöld átti sig á að þarfir barna og fullorðinna fara ekki sam- an. Einnig er nauðsynlegt að móta heildarskipulag varðandi barnadeild- irnar í landinu. Þessar deildir hafa gleymst í umræðunni, en mikils er um vert hvernig við hlúum að böm- um okkar jafnt veikum sem heil- brigðum. eftir Guðrúnu Ragnars Á íslandi er starfandi félag sem hefur það að markmiði að gæta hagsmuna veikra barna, hvort sem þau dvelja innan sjúkrahúsa eða utan. Miðað er við að hjúkrun þeirra, aðbúnaður og öll aðstaða sé í eins góðu lagi og framast er unnt. Þetta félag heitir Umhyggja. Félagið var stofnað á ári barnsins 1979 og er þverfaglegt, þ.e.a.s. félagið er opið jafnt foreldrum veikra barna sem fagfólki. Einnig eru allir sem áhuga hafa á bættum aðbúnaði þessara barna velkomnir í félagið. Umhyggja á aðild að norrænum samtökum NOBAB (Nordisk fören- ing för sjuka barns behov) en þau samtök starfa í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. Mikið og dýr- mætt samstarf er þarna á milli og á Umhyggja einn fulltrúa í samnorr- ænni stjóm NOBABS. Vandaðar og fróðlegar ráðstefnur eru haldnar árlega í tengslum við ársfund nor- rænu stjórnarinnar og eru þær haldnar til skiptis á hveiju Norður- landanna. Slík ráðstefna var haldin á íslandi haustið 1988 og er röðin aftur komin að íslandi haustið 1993. Á undanförnum árum hefur Um- ■ HliPJlHH:! GENERAL SP0RTIVA dekkin eru frönsk-þýsk gæðavara á hreint frábæru verði. Þú getur treyst á mýkt, rásfestu og góða endingu - og ekki spillir verðið sumarskapinu. STÆRÐ: VERÐ: 155 R 13 3.810.- kr. 165 R 13 3.985.- kr. 175/70 R 13 4.410.-kr. 185/70 R 13 4.790.- kr. 185/70 R 14 5.190.- kr. PANTAÐU TÍMA! Hjá Solningu getur þú sparað þér tíma og peninga með því að hringja og panta tíma - og við skiptum um dekk um leið og þú mætir. SÓUVHVG SMIÐJUVEGI 32 - 34 / SÍMI4 48 80 Höfundur er formaður Umhyggju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.