Morgunblaðið - 16.04.1992, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.04.1992, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1992 41 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 15. apríl 1992 FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur Þorskur 112 110 111,08 12,069 1.340.725 Smárþorskur 65 30 43,70 0,092 4.020 Ýsa 156 154 154,49 0,883 136.416 Grálúða 30 30 30.00 0,025 750 Steinbftur (ósl.) 40 40 40,00 0,018 720 Keila (ós.) 30 30 30,00 0,320 9.600 Rauðm./gr. 75 50 55,14 0,565 31.155 Skata 5 5 • 5,00 0,027 135 Ufsi 41 41 41,00 0,049 2.009 Steinbítur 25 25 25,00 0,655 13.375 Lúða 470 470- 470,00 0,017 7.990 Karfi 30 30 30,00 0,309 9.270 Hrogn 145 90 119,47 0,894 106.805 Samtals 104,62 15,923 1.665.970 FAXAMARKAÐURIIMIM HF. í Reykjavík Þorskur 119 58 114,83 7,879 904.784 Ýsa 146 104 114,91' 5,652 649.496 Hrogn 90 90 90,00 0,920 82.800 Karfi 30 6 . 12,12 0,149 1.806 Keila 35 20 25,23 0,588 14.836 Langa 77 30 13,38 0,195 2.610 Lúða 375 95 0,176 0,398 70.395 Skata 50 50 50,00 0,019 950 Skarkoli 96 30 54,32 0,038 2.064 Skötuselur 240 130 ,172,78 0,018 3.110 Sólkoli 30 30 - 30/00 0,040 1.200 Steinbitur 44 40 42,27 0,282 11.920 Steinbítur(ósL) 34 ' 34 34,00 322,362 . 1.100.308 Ufsi 20 20 20,00 0,007 140 Undirmálsfiskur 78 78 78,00 0,123 9.594 Samtals * 58,57 48,670 2.850.793 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Ýsa 93 93 . 93,00 1,472 136.896 Ufsi 48 47 47,44 8,993 426.671 Skötuselur 190 190 190,00 0,299 56.810 Lúða 370 30 212,66 0,916 194.795 Samtals 69,79 11,680 815.172 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 81 80 80,54 0,649 52.268 Ýsa 139 124 132,01 4,368 576.613 Ýsa (ósl.) 120 114 114,00 0,307 34.998 Blandað 34 34 34,00 0,027 918 Hrogn 100 100 100,00 0,297 29.700 Karfi 25 17 17,53 0,472 8.272 Keila 20 20 20,00 0,094 1.880 Langa 58 58 58,00 0,125 7.250 Lúða 360 200 259,90 0,126 32.877 Lýsa 39 39 39,00 0,758 29.562 S.f.bland 105 105 105,00 0,035 3.675 Skata 100 100 100,00 0,046 4.600 Skarkoli 34 34 34,00 0,080 2.720 Skötuselur 290 200 200,27 0,820 164.325 Sólkoli 34 34 34,00 0,065 2.210 Steinbitur 56 30 40,31 3,385 136.463 Ufsi 47 46 46,62 9,772 455.612 Undirmálsfiskur 156 156 156,00 0,130 209.280 Samtals 72,56 21,557 1.564.223 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 80 80 80,00 0,488 39.040 Keila 15 15 15,00 0,057 855 Steinbítur 47 46 46,41 21,577 1.001.281 Hlýri 36 36 36,00 0,057 2.052 Lúða 100 100 100,00 0,007 700 Grálúða 81 81 81,00 0,240 19.440 Skarkoli 55 55 55,00 0,040 2.200 Skerjasteinbítur 5 5 5,00 0,328 1.640 Undirmálsfiskur 30 30 30,00 0,015 450 Samtals 46,81 22.809 1.067.658 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. apríl 1992 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnh'feyrir) .................. 12.123 'h hjónalífeyrir .,.................................... 10.911 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 22.305 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega.................. 22.930 Heimilisuppbót .......................................... 7.582 Sérstökheimilisuppbót ................................... 5.215 Barnalífeyrirv/ 1 barns ................................. 7.425 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns .............................4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barnaeðafleiri ............... 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða .......................... 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.389 Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................. 15.190 Fæðingarstyrkur ........................................ 24.671 Vasapeningarvistmanna ....................................10.000 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga .........................10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ........................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri ............... 140,40 Slysadagpeningareinstaklings ............................ 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri ................ 140,40 Endurbótum og breytingum er lokið við Grillskálann á Hellu Hellu. MIKLAR endurbætur og breyt- ingar hafa staðið yfir í Grillskál- anum á Hellu sem beinst hafa að því að fjölga sætum á veit- ingastaðnum ásamt því að gera eldhúsið betur búið til að taka á móti auknum fjölda viðskipta- vina og stytta biðtíma þeirra. Lauk þessum endurbótum nú i byrjun mánaðarins en þeir grillarar héldu veglega upp á þessi tímamót laugardaginn 4. apríl sl. Að sögn Hinríks Grétarssonar sem rekur Grillskálann ásamt Gunnari Sumarliðasyni var orðið mjög aðkallandi að hressa upp á Griliskálann sem mjög margir ferðamenn þekkja en rekstur skál- ans byggist aðallega á viðkomu þeirra yfir háannatímann. Einnig reka þeir félagar veitingastaðinn Laufafell sem var við hliðina á Grillskálanum og er opið á milli. Hægt er að taka á móti 140-150 manns í mat á stöðunum tveim. Þá nefndi Hinrik að aðstaða hefur verið stórbætt fyrir fararstjóra og leiðsögumenn sem fylgja gjarnan hópum sem hafa viðdvöl í Grill- skálanum. Vel var tekið á móti gestum og gangandi þegar endurbótum lauk og var opið hús í Grillskálanum laugardaginn 4. apríl þar sem eig- endur buðu öllum upp á kaffi og kökur sem gestir neyttu við undir- leik félaga í Harmonikufélagi Rangæinga. Um kvöldið var síðan fjölbreytt dagskrá í Laufafelli sem hófst með borðhaldi en síðar um kvöldið var danssýning, hár- og tískusýning og tríó Ola Stolzen- wald lék djass fyrir gesti. Þess má geta að allt skipulag og skemmtiatriði voru í höndum heimamanna og sýndir voru glæsi- legir samkvæmiskjólar hannaðir og saumaðir hér á staðnum. - A.H. Á skemmtilegri tískusýningu kom fram heimafólk og sýndi þessa fallegu kjóla sem allir eru hannaðir af konum á Hellu. Hársnyrtistof- an Hárfínt á Hellu sá um hárgreiðslu stúlknanna. Morgunblaðið/Aðalheiður Högnadóttir Gunnar Sumarliðason og Hinrik Grétarsson t.h. reka Grillskálann á Hellu, en Hinrik hannaði nýstárlegar innréttingar fyrir staðinn. Gunnar Kristmundsson yfirmatreiðslumaður og Ragnhildur Sumar- liðadóttir starfsstúlka t.v. Morgunblaðið/Helga Halldórsdóttir Vorvertíð kylfinga Nokkrir Þingeyringar stofnuðu golfklúbbinn Glámu á Þingeyri sl. vor og hófust handa af miklum krafti við að útbúa golfvöll í Meðaldal í Dýrafirði. Nú eru þeir aftur komnir á kreik og farnir að huga að framkvæmdum á ný. Myndin er tekin þegar Þröstur Sigtryggsson fyrrverandi skip- herra og formaður Glámu, ók hinni nýpússuðu og nýmáluðu dráttarvél þeirra af vetrardvalar- stað. Laugarásbíó sýnir mynd- ina Hetjur háloftanna LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýn- ingar á myndinni- Hetjur háloft- anna. Með aðal- hlutverk fara Anthony Michael Hall og Michael Paré. Leiksljóri er Fritz Kiersch. Shothun Watk- ins er flugmaður í hernum og þykir fær á sínu sviði. Dag einn fær hann skipun um að hann eigi að leiðbeina frægum leikara, Tom, sem ætlar að fara að leika í mynd í anda Top Gun. Eitt atriði úr myndinni Hetjur háloftanna. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 4. febrúar -14. apríl, dollarar hvert tonn GENGISSKRÁNING Nr. 073 15. aprfl 1992 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.16 Kaup Sala Gengi Dollan 59,23000 59.39000 59,27000 Sterlp. 104,35100 104.63300 102,99600 Kan. dollari 50.13300 50.26900 49.86700 Dönsk kr. 9,23770 9.26270 9,29470 Norsk kr. 9,14400 9.16870 9,18240 Sænsk kr. 9,91180 9.93860 9.92950 Finn. mark 13.13450 13.17000 13.20930 Fr. franki 10.57820 10.60680 10.63330 Belg. franki 1.74080 1.74550 1.75200 Sv. franki 38.92870 39.03380 39.59250 Holl. gyllini 31.80560 31.89150 32.03350 Þýskt mark 35.81120 35.90800 36.07430 it. lira 0.04768 0.04781 0.04781 Austurr. sch 5.08740 5.10110 5,12490 Port. escudo 0,41770 0.41880 0.41830 Sp. peseu 0.57200 0,57350 0.57020 Jap. jen 0.44467 0.44587 0.44589 irskt pund 95.52300 95,78100 96.07700 SDR (Sérst.) 81.17890 81.39820 81.29350 ECU.evr.m 73,40670 73,60500 73,71410 Tollgengi tyrít apn'l er sölugengi 30. mars. Sjálfvirkur simsvari gengisskráningar er 62 32 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.