Morgunblaðið - 16.04.1992, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 16.04.1992, Blaðsíða 72
72 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1992 IÞROTTIR UNGLINGA / HANDKNATTLEIKUR Spennandi úrslitaleikir IMámskeið í körfuknattleik ÍSLANDSMEISTARAR íyngri flokkum í handknattleik voru krýndir um helgina en þá voru leiknir undanúrslita- og úrslita- ieikir í Kaplakrika. Íþriðja flokki karla tryggði FH sér íslandsmeistaratitilinn eftir sig- w í spennandi úrslitaleik gegn Val 12:11 en þessi lið hafa barist um topp- sætið í vetur. „Við erum ekki með afgerandi leik- menn en hópurinn er samstilltur og þjálfarinn góður, sagði Hrafnkell Kristjánsson fyrirliði FH eftir að íslandsbikarinn var í höfn. Þess má geta að_ flestir sömu Ieikmenn hömpuðu íslandsmeistaratitlinum fyrir tveimur árum, þá í fjórða flokki. Fyrstu meistarar KA KA eignaðist sína fyrstu Islands- meistara í handknattleik þegar fjórði flokkur félagsins tryggði sér titilinn í æsispennandi úrslitaleik gegn ÍR. ÍR byrjaði vel, komst í 3:0 og hafði tveggja marka forskot í leikhléi 10:8. IR hélt síðan for- skoti allt fram undir siðari hluta hálfleiksins. Þá skoruðu Akur- eyringar fimm mörk í röð og breyttu stöðunni úr 14:17 í 19:17. í lokin munaði einu marki 20:19. Sigur KA kom mjög á óvart. Liðið lék í Norðurlandsriðli, með Þór og Völs- ungi og sigraði báða keppinautana stórt. Liðið varð síðan í 3. sæti í deild á fjölliðamóti á Selfossi og vann sig þar með upp í 1. deild. I iokamótinu náði liðið öðru sætinu og þar með sæti í úrslitakeppninni. „Það var erfitt að fá þessi mörk á okkur í byijun en eftir skammar- ræðu frá þjálfaranum í hálfleik þá vorum við ákveðnir í að sýna hvað í okkur bjó,“ sagði Óskar Braga- son, fyrirliði KA sem var atkvæða- mikill í úrslitaleiknum. ÍR meistari í 5. fl. ÍR varð meistari í fimmta flokki með því að sigra Gróttu í úrslita- leik 15:13. „Við vissum að úrslita- leikurinn yrði erfiður en með góðri baráttu tókst okkur að vinna,“ sagði S^gurður Grétar Sigmarsson fyrir- liði liðsins sem skoraði þrjú mörk í úrslitaleiknum. Stjörnustúlkur sterkari KR-stúlkur komu ákveðnar til leiks gegn Stjörnunni í úrslitaleik 2. flokks en leikmönnum beggja liða gekk illa að finna leiðina í markið framan af. KR skoraði fyrsta mark leiksins eftir tíu mínútur og það var ekki fyrr en rúmum sex mínútum síðar að Stjarnan skoraði. Staðan var 3:2 í leikhléi fyrir KR en í þeim síðari réðu KR-stúlkurnar ekki við Frosti Eiðsson skrifar Körfuknattleiksdeild KR gengst fyrir þjálfaranámskeiði á morgun með Curtis Turley, virtum ungl- ingaþjálfara frá Kentucky í Banda- ríkjunum. Námskeiðið hefst kl. 9. í fyrramálið í íþróttahúsi ftagaskól- ans. Þáttökugjald er 2500 kr. ÍR-INGAR gangast fyrir tveimur körfuknattleiksnámskeiðum á næstunni. Það fyrra verður dagana 22. og 23. apríl og er það fyr- ml2 áraogyngri. Síðaranámskeið- ið er fyrir 13-16 ára og verður haldið /dagna 27., 28. og 29. apríl. Kennarar verða Arthur Babcoc þjálfari ÍR og Samuel Graham þjálf- ari Hattar og troðslukóngur lands- ins. Skráning er í síma 74424 og §$3303 og kostar hvort námskeið 3.000 krónur. Morgunblaðið/Frosti íslandsmeistarar Stjörnunnar í fjórða flokki kvenna. Fremri röð frá vinstri: Rut Ragnarsdóttir, Þuríður Hallgríms- dóttir, Rut Steinsen fyrirliði, Lovísa Sigurjónsdóttir, Anná Sigurpálsdóttir, Auður Magnúsdóttir, Lilja Þórðardóttir, Ra- kel Svansdóttir. Aftari röð frá vinstri: Gerða Lárusdóttir, Guðrún Bachmann, Inga Björgvinsdóttir, Anna Rún Gylfadótt- ir, Nína Björnsdóttir, Ríkey Sævarsdóttir, Vala Hjörleifsdóttir og Anna Margrét Guðjónsdóttir þjálfari. Morgunblaðið/Frosti íslandsmeistarar KA í fjórða flokki karla. Fremri röð frá vinstri: Guðmundur Pálsson, Baldur Sigurðsson, Flóki Ólafsson, Jóhann Eyþórsson, Friðrik Flosason, Bjarni Bjarnason, Arnar Gunnarsson og Ragnar Ólafsson. Aftari röð frá vinstri: Oskar Bragason, Sverrir Bjömsson, Isleifur Einarsson, Vilhelm Jónsson, Tómas Jóhannesson, Guðmundur Brynj- arsson, Amar Vilhjálmsson, Halldór Sigfússon, Ragnar Þorgrímsson og Ami Stefánsson þjálfari. Þuríði Hjartardóttur sem skoraði sex mörk Stjörnunnar í 8:6 sigri. KR hafði betur „Við vorum ekki taldar sigur- stranglegar á mótinu en við gáfum okkur allar í leikinn sem var mjög spennandi," sagði Bryndís Einars- dóttir fyrirliði KR eftir að liðið hafði unnið Val í úrslitaleik 3. flokks kvenna 12:11. Leikurinn var hörku- spennandi og umdeildir dómar á lokamínútunum voru síst til að minnka spennuna. Valsstúlkur töldu dómgæsluna hafa bitnað verr á þeim og vildu kenna dómurum um tapið. Svo vildi til að dómari forfallaðist og áhorfandi með dóm- araréttindi var fenginn til að blása í flautuna. Sá missti tökin á leiknum í lokin. Stjarnan sigraði Stjarnan úr Garðabæ sigraði í 4. flokki kvenna en liðið lagði ÍR að velli 10:8 eftir að hafa haft 5:4 yfír í leikhléi. Stjarnan sem verið hefur í toppbaráttunni í vetur hafði undirtökin allan leikinn þó að ÍR- stúlkurnar hafi aldrei verið langt undan. Morgunblaðið/Frosti Það war ekkert gefið eftir í úrslitaleik 2. flokks á milli Stjömunnar og KR. Anna Steinsen KR heldur á boltanum en Hjördís Jóhannsdóttir sér til þess að hún kemst ekki langt. NAMSKEIÐ ÚRSLIT Um helgina var leikið til úrslita í yngri flokkum karla og kvenna í handknattleik. Sigurvegárar í undanúrslitum léku til úr- slita.en tapliðin um þriðja sætið. Úrslit urðu eftirfarandi: 3. FLOKKUR KARLA FH-Stjarnan.......................13:11 Valur-KA..........................21:15 Um 1. sætið: FH-Valur..........................12:11 FH: Orri Þórðarson 6, Björn Hólmþórsson 3, Arnar Ægisson, Hrafnkell Kristjánsson og Guðmundur Ásgeirsson 1. Valur: Ari Allanson 4, Andri Jóhannsson 3, Davíð Ólafsson 2, Einar Jónsson og Bene- dikt Ófeigsson 1. Um 3. sætið: Sfjarnan-K A.....................21:18 Stjarnan: Sæþór Ólafsson 9, Frosti Jónsson 5, Rögnvaldur Jónsson 3, Guðmundur Sig- jrðsson 2, Guðmundur Guðmundsson og Ragnar Arnarsson 1. KA: Helgi Arason 6, Leó Örn Þorleifsson 5, Þórhallur Hinriksson 4, Ómar Kristinsson 3. 4. FLOKKUR KARLA KA-Fram ...19:14 ÍR-Grótta ...19:18 Um 1. sætið: KA-ÍR ...20:19 KA: Óskar Bragason 8, Sverrir Björnsson 6, Halldór Sigfússon 4, Vilhelm Jónsson 2. ÍR: Ólafur Stefánsson 6, Ólafur Jósefsson 5, Róbert Hjálmtýsson 5, Helgi Jónsson 2, Jón Sigurðsson 1. Um 3. sætið: Fram-Grótta..................15:14 Fram: Oddgeir Einarsson 5, Davíð Þorvalds- son 4, Hrafnkell Magnússon 3, Ingibergur Kristbergsson 2, Haukur Þórðarson 1. Grótta: Jónas Hvannberg 7, Bjarki Hvann- berg 2, Sindri Finnbogason 2, Maríus Gunn- steinsson 2, Haukur Stefánsson 1. 5. FLOKKUR KARLA Grótta-Fram......................21:18 ÍR-KA.............................13:9 Um 1. sætið: ÍR-Gróttá........................15:13 IR: Óttar E. Sigurðsson 5, Sigurður Sigm- arsson 3, Guðbrandur Lúðvíksson og Hall- dór Hákonarson 2, Gísli Pálmason, Ingi- mundur Ingimundarson og Kristinn Harðar- son 1. Grótta: Bjarki Hvannberg 6, Gisli Kristjáns- son og Gottskálk Ágústsson 2, Ari Fenger, Jón M. Svavarsson og Guðjón Sigurðsson 1. Um 3. sætið: KA-Fram.......................11:10 KA: Axel Árnason og Heimir Árnason 3, Kári Jónsson 2, Þórir Sigmundsson, Jónatan Magnússon og Hlynur Erlingsson 1. Fi am: Vilhelm Sigurðsson 5, Finnur Bjarna- son 4, Davíð Þórðarson 1. 2. FLOKKUR KVENNA KR-Fram..........................13:11 Stjarnan-ÍBV.....................13:12 Um. 1. sætið: Stjarnan-KR........................8:5 Stjarnan: Þuríður Hjartardóttir 6, Sigrún Hinriksdóttir 2. KR: Sara Smart, Laufey Kristjánsdóttir, Snjólaug Birgisdóttir, Anna Steinsen og Sigurlaug Benediktsdóttir 1, Um. 3. sætið: Fram-ÍBV......................16:11 Fram: Díana Guðjónsdóttir 6, Hulda Bjarna- jjóttir 6 og Kristín Ragnarsdóttir 4. IBV: Ragnar Friðriksdóttir 4, íris Sæ- mundsdóttir 3, Dögg Lára Sigurgeirsdóttir, Berglind Sigmarsdóttir, Helga Kristjáns- dóttir og Sara Ólafsdóttir 1. 3. FLOKKURKVENNA KR-FH......................... .15:8 Valur-Grótta................... 11:9 Um 1. sætið: KR-Valur........................12:11 KR: Brynja Steinsen 7, Hildur Jana Gísla- dóttir 2, Margrét Ólafsdóttir, Guðrún Inga Sívertsen og Hildur Kristjánsdóttir 1. Valur: Gerður B. Jóhannsdóttir og Sonja Jónsdóttir 3, Kristjana Ýr Jónsdóttir 2, Margrét Jóhannesdóttir 2, Eyvör Pála Jó- hannesdóttir 1. Um 3. sætið: Grótta-FH.........................12:9 Grótta: Vala Pálsdóttir 5, Agla Stefánsdótt- ir og Ragnheiður Sigurðardóttir 2, Linda Birgisdóttir, Helga Björnsdóttir og Kristln Guðjónsdóttir 1. FH: Björk Ægisdóttir 3, Hildur Pálsdóttir og Thelma Árnadóttir 2, Lára Þorsteinsdótt- ir og Hildur Erlingsdóttir 1. 4. FLOKKURKVENNA ÍR-ÍBV.....................:......10:8 Stjarnan-Víkingur.................10:7 Um 1. sætið: Sfjarnan-ÍR.......................10:8 Stjarnan: Vala Hjörleifsdóttir 3, Lilja Þórð- ardóttir 2, Rut Steinsen 2, Nína Björnsdótt- ir 2, Inga Björgvinsdóttir 1. ÍR: Anna M. Sigurðardóttir 2, María Más- dóttir 2, Laufey Þorvaldsdótfir 2, Hrafnhild- ur Skúladóttir 1, Sóley B. Gunnlaugsdóttir 1. Um 3. sætið: ÍBV-Víkingur.........;.............8:5 ÍBV: María Rós Friðriksdóttir 4, Ásta Ingi- bergsdóttir 3, Oddný Friðriksdóttir 1. Víkingur: Margrét Egilsdóttir 4, Maria Kristfn Rúnarsdóttir 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.