Morgunblaðið - 16.04.1992, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 16.04.1992, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1992 Helga Rún Guð- munds- dóttir er 21 árs. For- eldrar henn- ar eru Guð- mundur Valdimars- son og Elísabet Valmunds- dóttir. Helga Rún er fædd á Ákranesi og er nemi í Fjölbrauta- skóla Vestur- iands. Hún hefur mik- inn áhuga á golfi og einnig á skíðaíþróttum og ferðalögum. í framtíðinni langar hana til að mennta sig meira og segist að öllum líkindum fara í skóla erlendis til náms í viðskipta- og hagfræðigrein- um. Kjóllinn sem Helga Rún klæðist er hannað- ur og saumaður af Huldu B. Georgsdóttur. FEGURÐAR- DROTTNING ISLANDS 1992 * Malen _Uögg Þor- steins- dóttir, fegurðar- drottning Austur- lands, er tvítug. Hún fæddist á Egilsstöð- um, þar sem hún býr enn og er nemi í Mennta- skólanum á Egilsstoð- um. Malen Dögg er dóttir Elínar Kröyer og Þorsteins Þórarinssonar. Fatahönnun og fata- saumur er eitt af áhugamálum hennar, enda saumaði hún kjólinn sinn sjálf og hyggst í fram- tíðinni mennta sig til klæðskera eða læra fata- hönnun. Lára Elísdóttir aðstoðaði hana við að hanna kjólinn. liða Bjöms sonar og Maju Guðmunds- María Rú fæddist Luxemborg en er nú nemi í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Skíðaíþróttir, tungumál og ferðalög eru helstu áhugamál Maríu Rúnar og í framtíðinni langar hana til að læra tungumál og jafnvel gerast túlkur. Kjólinn fékk María Rún að láni hjá Guðrúnu Möller, fyrrverandi fegurðardrottningu. María Rún Haf- liða- dóttir, ljósmynda- fyrirsæta Reykjavík- ur, er 19 Þórunn Lárus- dóttir er 19 ára og nemandi í Mennta- skólanum við Hamra- hlíð. Hún fæddist í Reykjavík og er dóttir Sigríðar Þorvalds- dóttur og Lámsar Sverrisson- ar. Jeppamennska, myndlist og hljóðfæraleikur eru helstu áhugamál Þómnnar, sem ætlar að taka sér frí frá námi að loknu stúdentsprófi, því hún á eftir að gera upp við sig hvort hún lærir leiklist eða læknisfræði. Kjólinn hannaði Þórunn í samvinnu við Jómnni Karlsdóttur, sem aftur sá um saumaskapinn. Hrefna Björk Gylfa- dóttir, fegurðar- drottning ' Vestur- lands, fæddist í Bolungar- vík fyrir 21 ári. Hún er dóttir Gylfa Guðfinns- sonar og Bryndísar Ragnars- dóttur og er skrifstofumær hjá Haraldi Böð- varssyni á Akranesi. Hún hefur áhuga á líkamsrækt, íþróttum og kvikmyndum en lang- ar í framtíðinni að ljúka námi í viðskiptagrein- um. Kjólinn fékk hún hjá Nýju línunni á Akra- nesi, en það var Ingibjörg Sigurþórsdóttir sem saumaði hann. Linda Karen Kettler fæddistí Vest manna- eyjum fyrir 19 ámm. Foreldrar hennar eru Ernst Kettl- '. er og Ágústa Óskars Kettler. Áíinda Kar- en stúndar nám í Kvennaskólanum í Reykjavík og starfar auk þess með Módelsamtökunum. Hún segir að framtíðin sé óráðin, hana langi til að mennta sig í íslensku, erlendum tungumálum eða leik- list. Ágústa, móðir Lindu Karenar, hannaði og saumaði kjólinn hennar. Elínrós Líndal, fegurðar- drottning Suðurnesja, er18 ára nemandi í Verslunar- skóla ís- lands. Hún fæddist í Keflavík og ,foreldrar hennar eru Sveinbjörg Haralds- dóttir og Ragnar Haraldsson. Hún hefur áhuga á ballett og píanóleik, en hvort tveggja lærði hún í mörg ár. Hún hefur einnig gaman af hestamennsku. í framtíðinni vill hún læra sálfræði. Hún er í kjól í eigu Elvu Hrundar Guttormsdóttur, en í keppninni verður hún i kjól sem hún hannaði í samvinnu við Jómnni Karlsdóttur sem saum- aði kjólinn. Ragnhild- ur Sif Reynis- dóttir, fegurðar- drottning Reykjavík- ur, er 22 ára gullsmiður. Foreldrar hennar eru Reynir Guð- laugsSon og Auður Jó- hanna Bergsveins- dóttir. Ferðalög og heilsurækt eru meðal áhugamála hennar, en einnig finnst henni gaman að fara í leikhús. Ragnhildur Sif hyggur á framhalds- nám í gullsmíði í framtíðinni. Kjólinn er hann- aður af henni sjálfri í samvinnu við Jórunni Karlsdóttur sem saumaði kjólinn. Ragn- heiður Erla Hjalta- dóttir fæddist fyr- ir 19 ámmí Reykjavík. Hún er nemandi í Kvenna- skólanum í Reykjavík og vinnur þar að auki á veitinga- staðnum Mongolian Barbique. Foreldrar Ragnheiðar Erlu eru Hjalti Einarsson og Gunnhildur Kristinsdóttir. Áhugamálin eru ferðalög, útivist og tónlist. Hún ákvað fyrir löngu að læra sálfræði og stefnir því rakleitt í Háskóla íslands að loknu stúdentsprófi. Hún hannaði kjólinn sjálf í sam- vinnu við Aðalheiði Þórhallsdóttur sem annað- ist saumaskapinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.