Morgunblaðið - 16.04.1992, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.04.1992, Blaðsíða 21
MALLORKA 22.JÍINÍ - 3. ÁGÚST vínsniakk, matreiðsla, danskennsla, ballöður, létt spaug og töfiabrögð... ...OFAN A ALLT HITT Mallorca hefur um langt árabil verið langvinsœlasti s sólskinsstaður Islendinga. Þar hafa alsœlir farþegar Samvinnuferða - Landsýnar notið áhyggjulausra œvintýra við hinar bestu hugsanlegu aðstœður: + Rómuð fararstjórn þar sem saman fer örugg þjónusta og hreint ótrúlega fjölbreytt skemmti- og afþreyingar- dagskrá, nánast á hverjum degi. ♦ Góð íbúðargisting. Skemmtilegar skoðunarferðir. 4> Sannkallaður íþróttaandi: Tenniskennsla, minigolf, fótbolti, hjólabátaferðir, strandleikir, billjard, skemmtigönguferðir, skokk o.m.fl. ♦ Öflugt starf Ævintýraklúbbsins þar sem tækifæri þau sem bjóðast á ævintýraeyjunni til skemmtunar, fróðleiks, ánægju og yndisauka eru nýtt til hins ýtrasta. 22. júní til 3. ágúst fáum við liðsstyrk frá valinkunnum íslendingum sem munu gera það ótrúlega - auka enn á ánægjuna! Þessir bráðhressu landar okkar munu koma hver á fætur öðrum og dvelja í viku hver við uppáhaldsiðju sína - að skemmta fólki. Farþegar okkar á Alcudia, Cala d'Or og Santa Ponsa eiga því heldur betur von á góðu — óvenju góðu! VERÐDÆMI: 2 vikur. 3 vikur. Verð á mann. Verð á mann. 4 fullorðnir í 2 herb. íbúð 42.900 kr. 46.600 kr. 2 fullorðnir í 2 herb. íbúð 49.800 kr. 57.200 kr. Barnaafsláttur 2-15 ára: 10.000 kr. 15.000 kr. Við þetta verð bætast flugvallarskattar og gjöld sem nema 3.450 kr. fyrir fullorðna og 2.225 kr. fyrir börn. Sam vinnufarúir-L anús ýn Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 / 691095 • Telex 2241 * Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60 Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96 - 24087
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.