Morgunblaðið - 16.04.1992, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.04.1992, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1992 27 Sérverslun með stök teppi Persía Fróðleiksmolar um austurlensk teppi. Handunnið austurlenskt teppi er furðuverk: Fallegt en samt gagnlegt. Löngum hefur verið nauðsynlegt að kunna góð skil á því heillandi viðfangsefni að velja sér sérstakt teppi til kaupa. Án þekkingar á því kann að virðast sem fjölbreytileiki í gerð og mismunandi gæðaflokkar séu óyfirstíganlegir þröskuldar. UPPRUNI... Hugsaðu þér að þú sért í Efesus við austanvert Eyjahaf. Kannski stendurðu við hof Artemisar, en það var eitt af sjö undrum fornald- ar. í norðri er Trója, en ferðinni er heitið austur á bóginn og töfrar Hamadan, Samarkand, Katmandu og Kína laða að. Kannski er farið um slóðir Marco Polos þar sem hann var að kynna sér silkislóðina. Þetta eru hin fornu dýrðlegu Aust- urlönd, dulmögnuð og töfrakennd. Hér eru heimkynni bestu handunn- inna teppa á jarðríki. Frægasta teppi sögunnar er teppið sem Kleópatra gaf Sesari (á 1. öld. f.Kr.). Hún var sjálf innan í því upprúlluðu. Elstu handhnýttu teppi, sem enn eru til, eru jafnvel eldri en það. TYRKLAND Teppin í Tyrklandi (Anatólíu) kunna að hafa verið svipuð tyrkn- eskum teppum, sem sjá má á mál- verkum Holbeins frá 16. öld. í Tyrklandi nútímans eru margir vefnaðarstaðir, og þar eins og alls staðar í Austurlöndum hefur hvert samfélag fyrir sig þróað þau munst- _ . ur, sem henta hverjum stað. Saga, landafræði og menning endur- speglast í efni og litum, sem notuð eru. og Albert safninu í Lundúnum. En góð teppi eru ekki eingöngu safn- gripir. Þótt fjölbreytileiki sé mikill í gerð teppa í Persíu (fran) nú- tímans, þá skera sig þrjár gerðir aðallega úr: í borgum eru stóru teppin ofin; í þorpunum eru aðeins ofnar litlar mottur og síðan er vefn- aður hirðingjaþjóðflokka. Hirð- ingjarnir nota láréttan vefstól, því að þá er auðveldara að taka hann með sér þegar Qölskyldan fer frá einum stað til annars. fram. Vefnaður í Indlandi er að- eins stundaður í þorpum. Lahore í Punjab-héraði varð strax á 17. Öld miðstöð teppavefnaðar. Sá vefnaður, sem er einna þekkt- astur frá Pakistan nútímans, er útfærsla „fílsfótarins“ í mildum lit um, og ofín úr mjög mjúkri ull. Indversk teppi, gert í persneskum stíl, hefur tekið við af forföður sínum. Kaimuri-teppin eru ind versk-persnesk, ofín á Mirzapur svæðinu á bökkum Gangesfljóts. TIBET AFGANISTAN Það munstur, sem er mest einkenn- andi fyrir Afganistan, er „Bok- hara“ eða eins og það er stundum kallað, „fílsfótur“; litir eru dökkir og rauður litur er yfirgnæfandi. Fínni gerðir koma frá Baluchi- vefnaðarsvæðinu, sem er land- spilda á Qallshryggnum milli Persíu og Afganistans. PERSÍA Ardebil-teppið er þekktasta teppi sem til er. Það var ofið í Persíu árið 1539 og er til sýnis í Viktoríu Flosteppi bárust til Kína frá Mong- ólíu árið 1279. Táknin, sem upp- haflega voru notuð, komu frá frumtaóisma og búddisma. Seinna meir kynntu kínverskir vefarar hið skrautlega Aubusson-munstur, sem hirð Loðvíks XIV, sólkon- ungsins, átti frumkvæðið að. Kínversk teppi nú á dögum eru fræg fyrir mikið flos og ljómandi frágang. INDLAND Teppavefnaður kom til Indlands með Mogul-keisurum á 16. öld. Nú á dögum er Indland aðallega þekkt fyrir fjölskrúðug Aubusson- munstur og Kaimuri-teppi, þar sem forn persnesk áhrif koma Vefnaðarhefðin í Tíbet er meira en 900 ára gömul. Teppalistin var tjáning trúarlegrar sannfæringar, Margir Tíbetar hafa sgst að í Nep- al, en munstur þeirra hafa haldið hinum táknræna einfaldleika. Oft eru notaðar trúarlegar fyrirmyndir. þar sem enn má greina hina uppr- unalegu merkingu. Teppi var fyrir Tíbeta hluti af lífi hans, hann sat á því og svaf á því. Það tekur vikur, mánuði og jafnvel nokkur ár að vefa austurlenskt teppi. Hvert teppi er frumgerð þar sem það er handoíið og fjölbreytnin er gífurleg. Þessari stuttu ferð er lokið. Fjallað hefur verið í stuttu máli um þessi auðæfi Austurlanda. Persía Faxafeni 11- S :686999- Fax:679262
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.