Morgunblaðið - 16.04.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.04.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRIL 1992 Sjá ennfremur blaðsíðu 60 í DAG er fimmtudagur 16. apríl, 107. dagur ársins 1992. Skírdagur. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 5.38 og síðdegisflóð kl. 18.02. Fjara kl. 11.47. Sólarupprás í Rvík kl. 5.51 og sólarlag kl 21.06. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.27 og tunglið í suðri kl. 0.22. (Amanak Háskóla íslands.) Elskan sé flæðrarlaus. Hafið andstyggð á hinu vonda, en haldið fast við hið góða. (Róm. 12, 9.) KROSSGATA 14 LÁRÉTT: — 1 sópum, 5 bókstaf- ur, 6 stúlka, 10 frumefni, 11 lagar- mál, 12 elska, 13 dugleg, 15 gljúf- ur; 17 kemur að notum. LOÐRÉTT: — 1 vindliögg, 2 bjart- ur, 3 blekking, 4 eldiviðurinn, 7 taiað, 8 greinir, 12 lengdareining, 14 ótta, 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÓÐRÉTT: — 1 kóra, 5 æður, 6 rita, 7 há, 8 særir, 11 úr, 12 lán, 14 risi, 16 ananas LÓÐRÉTT: — 1 kornsúra, 2 ræt- ur, 3 aða, 4 hijá, 7 hrá, 9 ærin, 10 ilin, 13 nes, 15 sa. ARNAÐ HEILLA O fTára afmæli. Á morg- OO un, 17. apríl, er 85 ára frú Gyðríður Jónsdóttir (áður Urðarstíg 6, Rvík.).' Hún og eiginmaður hennar, Sigurður Guðmundsson, eru nú til heimilis á Hrafnistu í Rvík. ARNAÐ HEILLA O /\ára afmæli. í dag, 16. ÖU apríl er áttræður Sig- urjón Jónsson frá Hólum í Vopnafirði, Kleppsvegi 118, Rvík. Kona hans er Sólveig Jónsdóttir frá Vopnafirði. Þau eru að heiman í dag, afmælis- daginn. Of|ára afmæli. Á laugar- Ovl daginn kemur, 18. þ.m., er áttræður Sigurður Guðmundsson, Hrísmóum 6, Garðabæ. Kona hans er Friðbjörg Ólafsdóttir. Þau eru erlendis. Hann er fyrrum starfsmaður á Melavellinum í Reykjavík. 4 ' ^f\ára afmæli. Hinn 22. f U þ.m., síðasta vetrar- dag, er sjötugur Vilbogi Magnússon, Njörvasundi 10, Rvík. Eiginkona hans er Rósa Viggósdóttir. Þau taka á mótpgestum á afmælisdag- inn í Ármúla 40, Rvík. f? f|ára afmæli. í dag,_ 16. O vf apríl, er sextug Olöf Hafliðadóttir, hjúkrunar- fræðingur, Flúðaseli 4, Rvík. Eiginmaður hennar er Þórður Guðlaugsson, vél- stjóri. Þau taka á mótigestum í sal Hjúkrunarfélag Islands, Suðurlandsbraut 22 í dag, afmælisdaginn kl. 15-18. fT/\ára afmæli. í dag, 16. t)U apríl, er fimmtugur Almar Magnússon apótek- ari í Hafnarfirði. Hann tek- ur á móti gestum í veitinga- húsinu Kænunni við smábáta- höfnina í bænum í dag, af- mælisdaginn, kl. 16-18. pT fiára afmæli. Næst- t) O komandi laugardag, 18. þ.m., er fimmtugur Jó- hann Bjarnason, verktaki, Útskálum 9, Hellu. Kona hans er Kristbjörg Sigurjóns- dóttir. Þau taka á móti gest- um á afmælisdaginn í Laufa- felli, þar í bæ kl. 21-24. pTfiára afmæli. Annan í t)U páskum, 20. apríl, er fimmtugur Jón Guðmunds- son, fasteignasali, Hegra- nesi 24, Rvík. Eiginkona hans var Ásdís Þórðardóttir er lést 7. júlí á síðasta ári. Hann tekur á móti gestum nk. miðvikudag, 22. þ.m. > Akoges-húsinu, Sigtúni 3, milli kl. 17 og 19. 1 clagsiiieim yfir 40 slai fsslétla ú atviiumleysisskiá Igá RAOiiiiiRarstofu Rcykjavíkuiboigar: f Atvimiulausum fjölgaðium ifpj 111i11í fohninr ncr niaiN á 1 Nammi, namm, namm. Súpa nú seyðið fyrir Nonna og Davva! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik. Skírdag: Reykjavíkur Apótek. Föstudagurinn langi og báða páskadagana: Laugavegs Apótek, Laugavegi 16. Auk þess er Holts Apótek, Langholtsvegi 84, opið til kl. 22: laugardag, þriðju- dag og miðvikudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur víð Barónsstig frá ki. 17 til kl. 08 virka daga. Alian sólarhrínginn, iaugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan I Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabuðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara Jram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknír eða hjúkrunarfræðingur veitír upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Pag- mælsku gætt. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf I s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsí Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. s.621414. Akureyri: Uppl. um teekna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. .. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12, Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppi. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæínn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, símþjór.usta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til ki. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. HeimsóknartimiSjúkrahússinskl. 15.30-16 ogkl. 19-19-30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhrínginn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveikí, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriöjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10—14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúní 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, 8em orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Llfsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-AN0N, aöstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud,- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjárnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorönum, sem telja sia þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23 öll kvöld. Skautar/skiði. Uppl. um opnunartima skautasvellsins Laugardag, um skíðabrekku í Breiöholtí og troðnar göngubrautir í Rvik s. 685533. Uppl. um skíðalyftur Bláfjöil- um/Skálafelli s. 801111. Upplýsingamiðstöð ferðamóla Bankastr. 2: Opin vetrarmón, mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til litlanda á stuttbylgju.: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3242 kHz. Daglega til Evrópu: Hádegisfréttir kl. 12.15 á 15790 og 13830 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Amer- iku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auðlindin“ útvarpað á 15790 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeíld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudagð kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heímsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og súnnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spitali: Alla daga kl. 15,30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allarr sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartími alla daga kl.'15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - iaugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staöir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl, 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiðsögn um safnið laugardaga kl. 14. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahusalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á íslenskum verkum í eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina viðElliðaár. Opiðsunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 1307. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið. sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vogna breytinga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. lesstofan opin frá mónud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. S. 54700. Sjominjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga fró kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. — föstud. 7.00—20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll .Reykjavíkur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað i laug kl. 13.30—16.10. Opið i böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir börn frá kl, 16.50-19.00. Stóra brettið opiö frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00—17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mónudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudagá kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.