Morgunblaðið - 16.04.1992, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 16.04.1992, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1992 49 Morgunblaðið/Porkell Málmblásarar í Reykjavík á æfingu fyrir páskatónleikana undir stjórn Páls P. Pálssonar. Málmblásarar í Reykja- vík halda páskatónleika MÁLMBLÁSARAR í Reykjavík halda páskatónleika í Hafnar- borg á skírdag kl. 17. Þetta er í fimmta sinn sem Málmblásarar halda páskatónleika, en þeir eru og ég vona að fólk láti þessa tón- leika framhjá sér fara,“ segir Edw- ard Frederiksen. Kees Visser sýnir í Ný- listasafninu OPNUÐ verður sýning á verk- um eftir Kees Visser í Nýlista- safninu fimmtudaginn 16. apríl kl. 20.00. Sýningin er opin dag- lega kl. 14 til 18 nema föstudag- inn langa. Henni lýkur 3. maí. Þetta er 17. einkasýning Kees Vissers, auk þess hefur hann tekið þátt í 26 samsýningum beggja vegna Atlantshafsins. Nýlega sýndi hann í París og er að und- irbúa sýningar í Varsjá, Amsterd- am og Ósló. Verk hans eru í eigu fjölda margra opinberra safna, s.s Listasafns Islands, Museum of Modern Art N.Y., Bazel Kunst- Halle, Stedelijk Museum Amsterd- am, Gemeente Museum Den Haag, Frans Hals Museum Haarlem, List- Kees Vissers. asafnsins Rauma í Finnlandi, Vict- oria and Albert Museum, London o.fl. Gengið á milli hafna ÁFRAM verður haldið að bjóða í gönguferðir á milli hafna í Reykjavík laugardaginn 18. apríl. Þá verður gengið frá Hafn- arhúsinu kl, 13.30 suður í fyrr- verandi olíuhöfn í Skeijafirði. Á leiðinni verður rifjað upp hvar gamla Bessastaðaleiðin lá úr Kvos- inni suður í Austurvör í landi Skild- inganess. Síðan verður gengið með ströndinni að Nautahóli og hafnar- mannvirkin skoðuð í leiðinni og rifj-^ aðar upp hugmyndir þeirra Hamm- er, Ólafs Ámasonar og Einars Benediktssonar um hafnargerð í Skerjafirði í byrjun þessarar aldar. í göngunni til baka verður fylgt gamalli leið meðfram Hlíðarfæti og yfír Skildinganesmelana og niður í Kvosina með viðkomu í Ráðhúsinu. Göngunni lýkur við Hafnarhúsið. að hluta til meðlimir í Sinfóníu- hljómsveit íslands. I hljómsveitinni Málmblásarar í Reykjavík eru nú 16 blásarar og 2 slagverksmenn. Á tónleikunum verður verkið Sjö myndir fyrir málmblásara og slagverk eftir Ei- rík Árna Sigtryggsson frumflutt, en hann er kennari við Tónlistar- skólann í Keflavík. Meðal þess, sem einnig er á efnisskrá tónleikanna, eru verk eftir Pál P. Pálsson, Hjálmar H. Ragnarsson, Bach og Vaclav Nel- hybel. Málmblásarar í Reykjavík koma bæði fram sem ein heild og einnig í smærri einingum, að sögn Edwards Frederiksen, básúnuleik- ara og einum aðstandanda Málm- blásara í Reykjavík. Stjórnandi tónleikanna er Páll P. Pálsson. „Þetta er eina tækifærið á árinu sem fólk hefur haft til að heyra málmblásturssveit af þessu tagi VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Gott lesefni í páskafríinu Beint acetlunarflug. Miðað við að bókað séfyrir 30. apríl. Gildistími: 15. apríl - 30. septernber. Lágmarksdvöl: 7 dagar. Hámarksdvöl: 1 mánuður. Bókunarfyrirvari: 4 vikur. Staðfestingargjald: 5.000 kr. Kaupmannahöfn. Gautaborg..... Ósló............. Stokkhólmur..... Helsinki......... London........... Glasgow.......... Amsterdam........ Lúxemborg........ París............ Frankfurt........ Ziirich. . . Salzburg. Vfn..... Hamborg. Miinchen .20.900 kr. 20.900 kr. . 20.900 kr. 24.900 kr. .24.900 kr. . 20.100 kr. 15.900 kr. 20.900 kr. . 22.900 kr. . 24.900 kr. . 24.900 kr. . .24.900 kr. .24.900 kr. 24.900 kr . 24.900 kr. . 24.900 kr. Hafðu samband við þína ferðaskrifstofu, söluskrifstofur okkar og umboðsmenn um allt land eða í síma 690 300 (svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8-18). Ath: Flugáætlun til eftirtaldra borga: Hamborg: 14, maí - 27. september, Frankfurt: til 24. október, Munchen: 4. júli - 12. september, Vín: 5. júní - 28. ágúst. Flugvallarskattur í eftirtöldum löndum er ekki innifalinn: ísland 1250 kr., Þýskaland 216 kr., Danmörk 600 kr., Holland 210 kr. FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi 20% barnaafsláttur hjá Flugleiðum. Nýr flugfloti, tíðari ferðir, 20% barnaafsláttur, 50% afsláttur í innanlandsflugi, Saga Boutique og úrvals þjónusta gera valið auðvelt. Þú flýgur með Flugleiðum { sumar. Kaupmannahöfn London Amsterdam Glasgow 20.900 kr. 20.100 kr. 20.900 kr. 15.900 kr. 19.690 kr. 18.640 kr. 19.800 kr. 16.540 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.