Morgunblaðið - 16.04.1992, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 16.04.1992, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRIL 1992 ' VINKLAR A TRE HVERGI LÆGRI VERÐ ÞYZKIR GÆÐAVINKLAR OG KAMBSAUMUR ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI EINKAUMBOÐ £8 Þ.ÞORGRÍMSSON & CO Ármúla 29 - Reykjavík - sími 38640 BREMSU -DÆLUR -SLÖNGUR -SETT BORGARTUNI 26 SÍMI 62 22 62 Blóminí blómanæring frá SUBSTRALl % |||i K EU/ HOBBY HÁÞRÝSTIDÆLAN Á auðveldan hátt þrífur þú: Bílinn, húsið, rúðurnar, veröndina O.fl. Úrval aukahluta! Hreinlega alll til hreinlætis fREKSTRARVÖRUR I Réttarhálsi 2 - 110 R.vik - Símar: 31956-685554 Messur um bæna- daga og páska ÁSPRESTAKALL: Skírdagur: Messa kl. 20.30 í Áskirkju. Á Hrafnistu: Messa kl. 14.00. Föstu- dagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14.00. Eiður A. Gunnarsson syng- ur einsöng. Árni Bergur Sigur- björnsson. Þjónustuíbúðir aldr. v/Dalbraut. Guðsþjónusta kl. 15.30. Hátíðarguðsþjónusta páskadag kl. 8. Inga Backman syngur einsöng. Kleppsspítali: Hátíðarguðsþjónusta kl. 10. Árni Bergur Sigurþjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Skírdagur: Kvöldmessa með altarisgöngu kl. 20.30. Flutt verður „Missa Stella Matutina" eftir Vito Carnevali. Ein- söngvarar: Ingiþjörg Marteins- dóttir, Ólöf Ásbjörnsdóttir, Reynir Guðsteinsson og Þórður Búason. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14.00. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.00 ár- degis. Trompetleikur, kirkjukór og þjöllukór. Messa í Bláfjöllum kl. 14.00. Annar páskadagur: Ferm- ingarmessa kl. 10.30. Pálmi Matt- híasson. DÓMKIRKJAN: Skírdagur: Kl. 11. Samkirkjuleg guðsþjónusta. Daní- el Óskarsson yfirmaður Hjálpræð- ishersins á íslandi prédikar. Full- trúar hinna ýmsu safnaða lesa ritningarorð. Unglingasveit Hjálp- ræðishersins frá Musterinu í Ösló leikur. Sr. Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Kl. 21. Messa. Heilög kvöldmáltíð. Fermingar- þörn aðstoða. Sr. Jakoþ Á. Hjálm- arsson. Föstudagurinn langi: Kl. 11. Messa. Litanían sungin. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 14. Tign- un krossins. Sr. Jakob Á. Hjálm- arsson. Laugardagur: Kl. 23. Páskavaka. Sr. Jón Ragnarsson og guðfræðinemar aðstoða. Kjart- an Sigurjónsson leikur á orgelið. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Páska- dagur: Kl. 8 árdegis. Hátíðar- messa. Biskup íslands herra Ólaf- ur Skúlason prédikar. Altaris- ganga. Sigríður Gröndal syngur einsöng. Dómkirkjuprestarnir þjóna fyrir altari. Kl. 11. Hátíðar- messa. Flutt verður „Páskadags- morgunn" eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. Einsöngvarar: Signý Sæmundsdóttir, Björk Jónsdóttir og Bergþór Pálssr.r S.r. Hjalti Guðmundsson. Annar páskadag- ur: Kl. 11. Fermingarmessa. Altar- isganga. Sr. Hjalti Guðmundsson og sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Við messurnar syngur Dómkórinn undir stjórn Marteins H. Friðriks- sonar. ELLIHEIMILIÐ Grund: Skírdagur: Guðsþjónusta kl. 10. Altaris- ganga. Sr. Guðmundur Óskar Ól- afsson. Föstudaginn langi: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Cecil Haralds- son. Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Guðmundur Óskar Ól- afsson. GRENSÁSKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20.30. Altarisganga. Sr. Gylfi Jónsson. Organisti Árni Arin- þjarnarson. Heiðrún Hákonardótt- ir og Margrét Óðinsdóttir syngja tvísöng. Föstudagurinn langi: Messa kl. 14. Sr. Halldór S. Grön- dal. Organisti Árni Arinbjarnar- son. Barnakór Grensáskirkju syngur, stjórnandi Margrét Pálmadóttir. Litanían sungin af Kirkjukórnum og Guðlaugi Viktors- syni. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8.00 árdegis. Sr. Halldór S. Gröndal. Kirkjukórinn og Guðlaug- ur Viktorsson syngja hátíðar- söngva Bjarna Þorsteinssonar. Kirkjukórinn syngur „Páskadags- morgunn" eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. Einsöngvarar: Heiðrún Hákonardóttir, Matthildur Matthí- asdóttir og Snjólfur Pálmason. Organisti Árni Arinbjarnarson. Fjölskyldumessa kl. 11. Sr. Gylfi Jónsson. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur og kammersveit leik- ur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Annar páskadagur: Messa kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnarson. Heiðrún Há- konardóttir og Margrét Óðinsdótt- ir syngja tvísöng. HALLGRÍMSKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20.30. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Getsemanastund eftir messu. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Kl. 13. Listsköpun undir lestri Passíusálmana. Eyvindur Erlends- son les. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 8 árdegis. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Karl Sig- urbjörnsson. KIRKJA heyrnarlausra: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Fyrrverandi biskup íslands herra Pétur Sigur- geirsson prédikar. Táknmálskór- inn syngur fyrir messu. Sr. Miyako Þórðarson. Veitingar á eftir. Annar páskadagur: Fermingarmessur kl. 11 og kl. 14. Prestarnir. LANDSPÍTALINN: Skírdagur: Messa kl. 10. Altarisganga. Sr. Bragi Skúlason og sr. Jón Bjar- man. Páskadagur: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Messa kl. 14. 33A. Sr. Jón Bjarman. MEÐFERÐARHEIMILIÐ Vífils- stöðum: Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Skírdagur: Há- messa kl. 14. Sr. Arngrímur Jóns- son. Föstudagurinn langi: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Kirkjubíllinn fer frá Suðurhlíðum um Hlíðarnar að venju. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Páskadagur: Messa kl. 8 árdegis. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Annar páskadagur: Fermingarmessa kl. 10.30. Prest- arnir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Skírdagur: Messa kl. 20. Prestur sr. Flóki Kristins- son. Kór Langholtskirkju (hópur I). Organisti Jón Stefánsson. Kl. 15. Matteusarpassían. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Prest- ur sr. Flóki Kristinsson. Kór Lang- holtskirkju (hópar II og III) flytja Litaníu Bjarna Þorsteinssonar. Lesin píslarsagan. Organisti Jón Stefánsson. Kl. 15. Matteusarp- assían. Laugardagur: Kl. 15. Matt- eusarpassían. Páskavaka kl. 23.30. Vígt páskakertið og skírnar- vatnið og skírnarheitið endurnýj- að. Páskadagur: Messa kl. 8 ár- degis. Prestur sr. Flóki Kristins- son. Kór Langholtskirkju (hópar IV, V og I) flytja Hátíðarsöngva sr. Bjarna Þorsteinssonar. Ólöf Kol- brún Harðardóttirsyngureinsöng. Organisti Jón Stefánsson. Annar páskadagur: Óskastund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, fræðsla. Umsjón sr. Flóki Kristinsson. Fermingarmessa kl. 14. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Kór Lang- holtskirkju (hópur II). Organisti Jón Stefánsson. LAUGARNESKIRKJA: Skírdagur. Guðsþjónusta í Sjálfsbjargarhús- inu, Hátúni 12, kl. 13.45. Altaris- ganga. Sr. Jón D. Hróbjartsson og sr. Ingólfur Guðmundsson. Kvöldmessa í Laugarneskirkju kl. 20.30. Altarisganga. Þórarinn Björnsson guðfræðingur prédikar, sr. Jón D. Hróbjartsson þjónarfyr- ir altari. Kór Laugarneskirkju syng- ur. Jesper Hansen syngur ein- söng, Lárus Sigurðsson leikur á gítar. Organisti Ronald Turner. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Píslarsagan lesin. Lit- anía sr. Bjarna Þorsteinssonar flutt. Félagar úr Kór Laugarnes- kirkju flytja mótettur eftir de Vict- oria og Perti. Organisti Ronald Turner. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8 árdegis. Sr. Sigrún Ósk- arsdóttir prédikar. Sr. Jón D. Hró- bjartsson þjónar fyrir altari. Kór Laugarneskirkju og blásarar flytja páskatónlist eftir Gallus og Hop- son undir stjórn Ronalds Turner. Guðsþjónusta kl. 11 í Hátúni 10B. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Annar páskadagur: Hátíðarmessa kl. 10.30. Ferming og altarisganga. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Ronalds Turner. Sr. Jón D. Hróbjartsson. LANDAKOTSSPÍTALI: Guðsþjón- usta í kapellunni páskadag, kl. 13.0 og helgistund í Hafnarbúðum kl. 14.00. Sr. Kjartan Örn Sigur- björnsson. NESKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20.00. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Guðmundur Óskar Ól- afsson. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. „Tignun krossins." Sr. Frank M. Halldórs- son. Páskadagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 8 árdegis. Ólafur Flos- ason og Reynir Jónasson leika á óbó og orgel frá kl. 7.30. Ein- söngvarar: Hólmfríður Friðjóns- dóttir, Kolbrún á Heygum og Eiður Ágúst Gunnarsson. Guðmundur Óskar Ólafsson. Guðsþjónusta kl. 14. Inga Backman syngur ein- söng. Sr. Frank M. Halldórsson. Annar páskadagur: Fermingar- mesa kl. 11. Prestarnir. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Orgel og kór- stjórn Reynir Jónasson. Guð- mundur Óskar Ólafsson. SELTJARNARANESKIRKJA: Skír- dagur: Messa kl. 20.30. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Gyða Hall- dórsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Páskadag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 ár- degis. Organisti Gyða Halldórs- dóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Einar Jónsson og Eiríkur Örn Pálsson leika á tromp- et. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. ÁRBÆJARKIRKJA: Skírdagur: Fermingarguðsþjónusta með alt- arisgöngu kl. 14. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Þór Hauksson prédikar, sóknarprest- ur þjónar fyrir altari. Litanian flutt. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8 árdegis. Sr. Þór Hauks- son. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Inga Backman syngur einsöng. Eiríkur Örn Pálsson leikur á tromp- et. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í safnaðarheimili kirkjunnar. Sam- leikur Hildar Hrannar Arnardóttur og Höllu Hrundar Logadóttur á skógarhorn og píanó. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 10.30. Organleikari við allar athafnirnar Sigrún Steingrímsdóttir. Fyrirbæ- naguðsþjónusta miðvikudag kl. 16.30. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. BREIÐHOLTSKIRKJA: Skírdagur: Messa með altarisgöngu kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta kl. 14. Litanian sungin. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8 árdegis. Sr. Lárus Hall- dórsson prédikar. Jón Sigurðsson leikur á trompet. Organisti Þor- valdur Björnsson. Annar páska- dagur: Fermingarguðsþjónusta kl. 13.30. (Ath. breyttan messutíma). Organisti Þorvaldur Björnsson. Bænaguðsþjónusta þriðjudag kl. 18.30. Sr. Gísli Jónasson. DIGRANESPRESTAKALL: Skir- dagur: Altarisganga kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 8 árdegis. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjón- usta kl. 14. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. FELLA- og Hólakirkja: Skírdagur: Ferming og altarisganga kl. 11. Sr. Hreinn Hjartarson. Ferming og altarisganga kl. 14. Sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Föstu- dagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Ragnheiður Guð- mundsdóttir syngur einsöng. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8. Prestursr. Hreinn Hjart- arson. Kristín R. Sigurðardóttir syngur einsöng. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Guðmund- ur Karl Ágústsson. Barnakór Hjall- askóla syngur við guðsþjón- ustuna, stjórnandi Guðrún Magn- úsdóttir. Kristín R. Sigurðardóttir syngur einsöng. Annar páskadag- ur: Ferming og altarisganga kl. 11. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Ferming og altarisganga kl. 14. Sr. Hreinn Hjartarson. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syngur við all- ar athafnirnar. Órganisti Guðný M. Magnúsdóttir. Prestarnir. GRAFARVOGSPRESTAKALL: Skírdagur: Fermingarguðsþjón- usta í Árbæjarkirkju kl. 10.30. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8 árdegis í Félagsmiðstöð- inni Fjörgyn. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar sungnir undir stjórn Violetu Smid. Heitt súkkulaði og veitingar eftir guðs- þjónustuna. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjónusta í Árbæj- arkirkju kl. 13.30. Organisti Violeta Smid. Vigfús Þór Árnason. HJALLAPRESTAKALL: Skírdag- ur: Guðsþjónusta í Sunnuhlíð kl. 16. Páskadagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11. Sigríður Gröndal sópransöngkona syngur stólvers. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Annar páskadagur: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Lok barnastarfs. Kristján Einar Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Skír- dagur: Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 14. Altarisganga. Föstu- dagurinn langi: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Píslarsagan lesin.Páskadagur: Hátíðarguðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Annar páskadagur: Fermingar- messa í Kópavogskirkju kl. 10.30. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Skírdagur: Ferm- ingarguðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23. Altarisganga. Stúlknakór Seljakirkju syngur. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Píslarsagan lesin. Litanían sungin. Altaris- ganga. Páskadagur: Morgunguðs- þjónusta kl. 8 árdegis. Eiríkur Örn Pálsson leikur á trompet. Guðs- þjónusta í Seljahlíð kl. 11. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjón- usta kl. 14. Viðar Gunnarsson syngur einsöng. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN RVÍK: Skírdagur: Kl. 20.30 rr\essa. Einsöngur: Hanna Björk Guðjónsdóttir. Föstudagur- inn langi: Kl. 14. Guðsþjónusta. Þjáningarbrautin rakin í tali og tónum, bænum og hugleiðslu, upp á kross og í gröf. Einsöngvarar: Dúfa Einarsdóttir, Erla Einarsdótt- ir, Erla Gígja Garðarsdóttir, Erla Þórólfsdóttir, Guðrún Ingimars- dóttir, Hanna Björk Guðjónsdóttir, Jón Rúnar Arason, Kristín Sigurð- ardóttir og Þuríður Sigurðardóttir. Flauta: llka Petrova Benkova. Org- el: Pavel Smid, Violeta Smid. Páskadagur: kl. 8.00. Guðsþjón- usta, upprisuhátíð. Einsöngur: Jón Rúnar Arason. Kl. 14.00. Hátíðar- guðsþjónusta. Ræðumaður: Jóna Rúna Kvaran. Einsöngur: Guð- laugur Viktorsson. Orgelleikari: Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA Landakoti: Skír- dagur: Kvöldmáltíðarmessa kl. 18.00. Tilbeiðsla hins allra helg- asta altarissakramentis til mið- nættis. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 15.00. Laugar- dag fyrir páska: Páskavaka og hámessa kl. 23.00. Páskadagur: Messur 8.30, 10.30, 14.00 (og 20.00 á ensku). Annar páskadag- ur: Messa kl. 10.30. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Skír-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.