Morgunblaðið - 16.04.1992, Side 21

Morgunblaðið - 16.04.1992, Side 21
MALLORKA 22.JÍINÍ - 3. ÁGÚST vínsniakk, matreiðsla, danskennsla, ballöður, létt spaug og töfiabrögð... ...OFAN A ALLT HITT Mallorca hefur um langt árabil verið langvinsœlasti s sólskinsstaður Islendinga. Þar hafa alsœlir farþegar Samvinnuferða - Landsýnar notið áhyggjulausra œvintýra við hinar bestu hugsanlegu aðstœður: + Rómuð fararstjórn þar sem saman fer örugg þjónusta og hreint ótrúlega fjölbreytt skemmti- og afþreyingar- dagskrá, nánast á hverjum degi. ♦ Góð íbúðargisting. Skemmtilegar skoðunarferðir. 4> Sannkallaður íþróttaandi: Tenniskennsla, minigolf, fótbolti, hjólabátaferðir, strandleikir, billjard, skemmtigönguferðir, skokk o.m.fl. ♦ Öflugt starf Ævintýraklúbbsins þar sem tækifæri þau sem bjóðast á ævintýraeyjunni til skemmtunar, fróðleiks, ánægju og yndisauka eru nýtt til hins ýtrasta. 22. júní til 3. ágúst fáum við liðsstyrk frá valinkunnum íslendingum sem munu gera það ótrúlega - auka enn á ánægjuna! Þessir bráðhressu landar okkar munu koma hver á fætur öðrum og dvelja í viku hver við uppáhaldsiðju sína - að skemmta fólki. Farþegar okkar á Alcudia, Cala d'Or og Santa Ponsa eiga því heldur betur von á góðu — óvenju góðu! VERÐDÆMI: 2 vikur. 3 vikur. Verð á mann. Verð á mann. 4 fullorðnir í 2 herb. íbúð 42.900 kr. 46.600 kr. 2 fullorðnir í 2 herb. íbúð 49.800 kr. 57.200 kr. Barnaafsláttur 2-15 ára: 10.000 kr. 15.000 kr. Við þetta verð bætast flugvallarskattar og gjöld sem nema 3.450 kr. fyrir fullorðna og 2.225 kr. fyrir börn. Sam vinnufarúir-L anús ýn Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 / 691095 • Telex 2241 * Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60 Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96 - 24087

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.