Morgunblaðið - 16.04.1992, Síða 72

Morgunblaðið - 16.04.1992, Síða 72
72 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1992 IÞROTTIR UNGLINGA / HANDKNATTLEIKUR Spennandi úrslitaleikir IMámskeið í körfuknattleik ÍSLANDSMEISTARAR íyngri flokkum í handknattleik voru krýndir um helgina en þá voru leiknir undanúrslita- og úrslita- ieikir í Kaplakrika. Íþriðja flokki karla tryggði FH sér íslandsmeistaratitilinn eftir sig- w í spennandi úrslitaleik gegn Val 12:11 en þessi lið hafa barist um topp- sætið í vetur. „Við erum ekki með afgerandi leik- menn en hópurinn er samstilltur og þjálfarinn góður, sagði Hrafnkell Kristjánsson fyrirliði FH eftir að íslandsbikarinn var í höfn. Þess má geta að_ flestir sömu Ieikmenn hömpuðu íslandsmeistaratitlinum fyrir tveimur árum, þá í fjórða flokki. Fyrstu meistarar KA KA eignaðist sína fyrstu Islands- meistara í handknattleik þegar fjórði flokkur félagsins tryggði sér titilinn í æsispennandi úrslitaleik gegn ÍR. ÍR byrjaði vel, komst í 3:0 og hafði tveggja marka forskot í leikhléi 10:8. IR hélt síðan for- skoti allt fram undir siðari hluta hálfleiksins. Þá skoruðu Akur- eyringar fimm mörk í röð og breyttu stöðunni úr 14:17 í 19:17. í lokin munaði einu marki 20:19. Sigur KA kom mjög á óvart. Liðið lék í Norðurlandsriðli, með Þór og Völs- ungi og sigraði báða keppinautana stórt. Liðið varð síðan í 3. sæti í deild á fjölliðamóti á Selfossi og vann sig þar með upp í 1. deild. I iokamótinu náði liðið öðru sætinu og þar með sæti í úrslitakeppninni. „Það var erfitt að fá þessi mörk á okkur í byijun en eftir skammar- ræðu frá þjálfaranum í hálfleik þá vorum við ákveðnir í að sýna hvað í okkur bjó,“ sagði Óskar Braga- son, fyrirliði KA sem var atkvæða- mikill í úrslitaleiknum. ÍR meistari í 5. fl. ÍR varð meistari í fimmta flokki með því að sigra Gróttu í úrslita- leik 15:13. „Við vissum að úrslita- leikurinn yrði erfiður en með góðri baráttu tókst okkur að vinna,“ sagði S^gurður Grétar Sigmarsson fyrir- liði liðsins sem skoraði þrjú mörk í úrslitaleiknum. Stjörnustúlkur sterkari KR-stúlkur komu ákveðnar til leiks gegn Stjörnunni í úrslitaleik 2. flokks en leikmönnum beggja liða gekk illa að finna leiðina í markið framan af. KR skoraði fyrsta mark leiksins eftir tíu mínútur og það var ekki fyrr en rúmum sex mínútum síðar að Stjarnan skoraði. Staðan var 3:2 í leikhléi fyrir KR en í þeim síðari réðu KR-stúlkurnar ekki við Frosti Eiðsson skrifar Körfuknattleiksdeild KR gengst fyrir þjálfaranámskeiði á morgun með Curtis Turley, virtum ungl- ingaþjálfara frá Kentucky í Banda- ríkjunum. Námskeiðið hefst kl. 9. í fyrramálið í íþróttahúsi ftagaskól- ans. Þáttökugjald er 2500 kr. ÍR-INGAR gangast fyrir tveimur körfuknattleiksnámskeiðum á næstunni. Það fyrra verður dagana 22. og 23. apríl og er það fyr- ml2 áraogyngri. Síðaranámskeið- ið er fyrir 13-16 ára og verður haldið /dagna 27., 28. og 29. apríl. Kennarar verða Arthur Babcoc þjálfari ÍR og Samuel Graham þjálf- ari Hattar og troðslukóngur lands- ins. Skráning er í síma 74424 og §$3303 og kostar hvort námskeið 3.000 krónur. Morgunblaðið/Frosti íslandsmeistarar Stjörnunnar í fjórða flokki kvenna. Fremri röð frá vinstri: Rut Ragnarsdóttir, Þuríður Hallgríms- dóttir, Rut Steinsen fyrirliði, Lovísa Sigurjónsdóttir, Anná Sigurpálsdóttir, Auður Magnúsdóttir, Lilja Þórðardóttir, Ra- kel Svansdóttir. Aftari röð frá vinstri: Gerða Lárusdóttir, Guðrún Bachmann, Inga Björgvinsdóttir, Anna Rún Gylfadótt- ir, Nína Björnsdóttir, Ríkey Sævarsdóttir, Vala Hjörleifsdóttir og Anna Margrét Guðjónsdóttir þjálfari. Morgunblaðið/Frosti íslandsmeistarar KA í fjórða flokki karla. Fremri röð frá vinstri: Guðmundur Pálsson, Baldur Sigurðsson, Flóki Ólafsson, Jóhann Eyþórsson, Friðrik Flosason, Bjarni Bjarnason, Arnar Gunnarsson og Ragnar Ólafsson. Aftari röð frá vinstri: Oskar Bragason, Sverrir Bjömsson, Isleifur Einarsson, Vilhelm Jónsson, Tómas Jóhannesson, Guðmundur Brynj- arsson, Amar Vilhjálmsson, Halldór Sigfússon, Ragnar Þorgrímsson og Ami Stefánsson þjálfari. Þuríði Hjartardóttur sem skoraði sex mörk Stjörnunnar í 8:6 sigri. KR hafði betur „Við vorum ekki taldar sigur- stranglegar á mótinu en við gáfum okkur allar í leikinn sem var mjög spennandi," sagði Bryndís Einars- dóttir fyrirliði KR eftir að liðið hafði unnið Val í úrslitaleik 3. flokks kvenna 12:11. Leikurinn var hörku- spennandi og umdeildir dómar á lokamínútunum voru síst til að minnka spennuna. Valsstúlkur töldu dómgæsluna hafa bitnað verr á þeim og vildu kenna dómurum um tapið. Svo vildi til að dómari forfallaðist og áhorfandi með dóm- araréttindi var fenginn til að blása í flautuna. Sá missti tökin á leiknum í lokin. Stjarnan sigraði Stjarnan úr Garðabæ sigraði í 4. flokki kvenna en liðið lagði ÍR að velli 10:8 eftir að hafa haft 5:4 yfír í leikhléi. Stjarnan sem verið hefur í toppbaráttunni í vetur hafði undirtökin allan leikinn þó að ÍR- stúlkurnar hafi aldrei verið langt undan. Morgunblaðið/Frosti Það war ekkert gefið eftir í úrslitaleik 2. flokks á milli Stjömunnar og KR. Anna Steinsen KR heldur á boltanum en Hjördís Jóhannsdóttir sér til þess að hún kemst ekki langt. NAMSKEIÐ ÚRSLIT Um helgina var leikið til úrslita í yngri flokkum karla og kvenna í handknattleik. Sigurvegárar í undanúrslitum léku til úr- slita.en tapliðin um þriðja sætið. Úrslit urðu eftirfarandi: 3. FLOKKUR KARLA FH-Stjarnan.......................13:11 Valur-KA..........................21:15 Um 1. sætið: FH-Valur..........................12:11 FH: Orri Þórðarson 6, Björn Hólmþórsson 3, Arnar Ægisson, Hrafnkell Kristjánsson og Guðmundur Ásgeirsson 1. Valur: Ari Allanson 4, Andri Jóhannsson 3, Davíð Ólafsson 2, Einar Jónsson og Bene- dikt Ófeigsson 1. Um 3. sætið: Sfjarnan-K A.....................21:18 Stjarnan: Sæþór Ólafsson 9, Frosti Jónsson 5, Rögnvaldur Jónsson 3, Guðmundur Sig- jrðsson 2, Guðmundur Guðmundsson og Ragnar Arnarsson 1. KA: Helgi Arason 6, Leó Örn Þorleifsson 5, Þórhallur Hinriksson 4, Ómar Kristinsson 3. 4. FLOKKUR KARLA KA-Fram ...19:14 ÍR-Grótta ...19:18 Um 1. sætið: KA-ÍR ...20:19 KA: Óskar Bragason 8, Sverrir Björnsson 6, Halldór Sigfússon 4, Vilhelm Jónsson 2. ÍR: Ólafur Stefánsson 6, Ólafur Jósefsson 5, Róbert Hjálmtýsson 5, Helgi Jónsson 2, Jón Sigurðsson 1. Um 3. sætið: Fram-Grótta..................15:14 Fram: Oddgeir Einarsson 5, Davíð Þorvalds- son 4, Hrafnkell Magnússon 3, Ingibergur Kristbergsson 2, Haukur Þórðarson 1. Grótta: Jónas Hvannberg 7, Bjarki Hvann- berg 2, Sindri Finnbogason 2, Maríus Gunn- steinsson 2, Haukur Stefánsson 1. 5. FLOKKUR KARLA Grótta-Fram......................21:18 ÍR-KA.............................13:9 Um 1. sætið: ÍR-Gróttá........................15:13 IR: Óttar E. Sigurðsson 5, Sigurður Sigm- arsson 3, Guðbrandur Lúðvíksson og Hall- dór Hákonarson 2, Gísli Pálmason, Ingi- mundur Ingimundarson og Kristinn Harðar- son 1. Grótta: Bjarki Hvannberg 6, Gisli Kristjáns- son og Gottskálk Ágústsson 2, Ari Fenger, Jón M. Svavarsson og Guðjón Sigurðsson 1. Um 3. sætið: KA-Fram.......................11:10 KA: Axel Árnason og Heimir Árnason 3, Kári Jónsson 2, Þórir Sigmundsson, Jónatan Magnússon og Hlynur Erlingsson 1. Fi am: Vilhelm Sigurðsson 5, Finnur Bjarna- son 4, Davíð Þórðarson 1. 2. FLOKKUR KVENNA KR-Fram..........................13:11 Stjarnan-ÍBV.....................13:12 Um. 1. sætið: Stjarnan-KR........................8:5 Stjarnan: Þuríður Hjartardóttir 6, Sigrún Hinriksdóttir 2. KR: Sara Smart, Laufey Kristjánsdóttir, Snjólaug Birgisdóttir, Anna Steinsen og Sigurlaug Benediktsdóttir 1, Um. 3. sætið: Fram-ÍBV......................16:11 Fram: Díana Guðjónsdóttir 6, Hulda Bjarna- jjóttir 6 og Kristín Ragnarsdóttir 4. IBV: Ragnar Friðriksdóttir 4, íris Sæ- mundsdóttir 3, Dögg Lára Sigurgeirsdóttir, Berglind Sigmarsdóttir, Helga Kristjáns- dóttir og Sara Ólafsdóttir 1. 3. FLOKKURKVENNA KR-FH......................... .15:8 Valur-Grótta................... 11:9 Um 1. sætið: KR-Valur........................12:11 KR: Brynja Steinsen 7, Hildur Jana Gísla- dóttir 2, Margrét Ólafsdóttir, Guðrún Inga Sívertsen og Hildur Kristjánsdóttir 1. Valur: Gerður B. Jóhannsdóttir og Sonja Jónsdóttir 3, Kristjana Ýr Jónsdóttir 2, Margrét Jóhannesdóttir 2, Eyvör Pála Jó- hannesdóttir 1. Um 3. sætið: Grótta-FH.........................12:9 Grótta: Vala Pálsdóttir 5, Agla Stefánsdótt- ir og Ragnheiður Sigurðardóttir 2, Linda Birgisdóttir, Helga Björnsdóttir og Kristln Guðjónsdóttir 1. FH: Björk Ægisdóttir 3, Hildur Pálsdóttir og Thelma Árnadóttir 2, Lára Þorsteinsdótt- ir og Hildur Erlingsdóttir 1. 4. FLOKKURKVENNA ÍR-ÍBV.....................:......10:8 Stjarnan-Víkingur.................10:7 Um 1. sætið: Sfjarnan-ÍR.......................10:8 Stjarnan: Vala Hjörleifsdóttir 3, Lilja Þórð- ardóttir 2, Rut Steinsen 2, Nína Björnsdótt- ir 2, Inga Björgvinsdóttir 1. ÍR: Anna M. Sigurðardóttir 2, María Más- dóttir 2, Laufey Þorvaldsdótfir 2, Hrafnhild- ur Skúladóttir 1, Sóley B. Gunnlaugsdóttir 1. Um 3. sætið: ÍBV-Víkingur.........;.............8:5 ÍBV: María Rós Friðriksdóttir 4, Ásta Ingi- bergsdóttir 3, Oddný Friðriksdóttir 1. Víkingur: Margrét Egilsdóttir 4, Maria Kristfn Rúnarsdóttir 1.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.