Morgunblaðið - 13.05.1992, Page 47

Morgunblaðið - 13.05.1992, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 13. MAI 1992 47 Mm FOLK ■ ÓL YMPÍULEIKVANGUR- INN í Aþenu, þar sem leikur Grikklands og íslands fer fram í dag tekur um 70.000 áhorfend- ur.Þetta er glæsilegt mannvirki og var byggt 1982, fyrir Evrópumeist- aramótið í fijálsíþróttum. ■ STEIOS Manolas, leikmaður AEK, er leikreyndasti leikmaður Grikkja. Hann hefur leikið 57 landsleiki og er fyrirliði liðsins. ■ GEORGEO Poursounidis er yngsti leikmaður gríska liðsins, en hann er 22 ára. Hann er talinn eitt mesta efni sem komið hefur fram í grískri knattspyrnu um árabil. ■ ÍSLENSKU leikmennirnir skoðuðu í gær leik Grikkja gegn Möltu í undankeppni EM á mynd- bandi. Þeir ættu því að þekkja vel til liðsins, þegar þeir mæta því í dag. ■ DÓMARATRÍÓ leiksins í kvöld kemur frá Þýskalandi. Asgeir El- íasson sagðist vera ánægður með að dómarinn væri þýskur. ■ ÞÓR Símon Ragnarsson, sem er með U-21s árs liðinu, var látinn lesa upp nöfn íslensku leikmann- anna fyrir leikinn í gær. Grikkirn- ir treystu sér ekki til að bera rétt fram íslensku nöfnin og báðu því Þór Símon að taka hlutverkið að sér. ■ GRIKKIR voru ekki alveg með á nótunum varðandi íslenska þjóð- sönginn. Til að opinbera ekki van- kunnáttuna fengu þeir Arnar Björnsson íþróttafréttamann hjá RÚV til að hlusta á segulbandið áður en þjóðsöngvamir voru fluttir á vellinum. ■ SÆVAR Jónsson leikur sinn sextánda HM-leik í Aþenu. Ásgeir Sigurvinsson hefur leikið flesta HM-leikina, eða 20. Marteinn Geirsson og Atli Eðvaldsson hafa leikið 19 leiki. ■ ÁSGEIR Svigurvinsson lék í fimm undankeppnum HM - 1974, 1978, ,1982, 1986 og 1990. ■ FJÓRIR leikmenn Fram-liðs- ins, Birkir Kristinsson, Baldur Bjarnason, Kristinn R. Jónsson ojr Kristján Jónsson léku hér á Olympíuleikvanginum í Aþenu í haust, eða þegar Fram lék gegn Panathinaikos í Evrópukeppni meistaraliða.___________________ ÚRSLIT Íshokkí Leikur f NHL-deildinni í fyrrinótt: Patrick-deildin, úrslit: Pittsburgh - New York Rangers.3:2 (Pittsburgh er yfír 3:2). Knattspyrna Leikið á grasi í Eyjum Eyjamenn léku fyrsta leikinn á grasi hér á landi í sumar þegar þeir tóku á móti Keflvík- ingum um sl. helgi. Leiknir voru tveir leik- ir og fór fyrri leikurinn fram á malarvelli: Vestm.ey. - Keflavík.........0:0 Vestm.ey. - Keflavík.........3:1 Tómas Ingi Tómasson, Kojan Bevc, Stein- grímur Jóhannesson - Ingvar Guðinunds- son. ■Hásteinsvöllurinn verður byggður upp að nýju í sumar og leika Eyjamenn því heima- leiki sína á veili Þórs, en sá völlur er aðeins um 100 m frá Hásteinsvelli. Sigfús G.G., Eyjum. S-L mót í Skotlandi Samvinnuferðir-Landsýn gekkst fyrir golf- móti á Hilton Park Allander f Glasgow föstudaginn 8. maí og voru keppendur 36. Leiknar voru 18 holur í „fslensku“ veðri; sól, vindur, rigning og haglél, allt í sama hringnum. Helstu úrslit: Konur með forgjöf: Selma Hannesdóttir, NK........87 Ásta Gunnarsdóttir, GK.........96 Stefánía Erlingsdóttir, GS.....98 J,óhanna Ólafsdóttir, NK......98 Án forgjafar: Jóna Gunnarsdóttir, GS........97 Magdalena S. Þórisdóttir, GS.......100 Gerða Halldórsdóttir, GS......106 Eldri kylfingar: Sigfús Thorarensen, NK........77 Ríkarður Pálsson NK............79 Gunnlaugur Pálsson, GR........79 Karlar með forgjöf: Elías Magnússon, GHR...........73 Guðmundur Svavarsson, GKJ......74 Hjörleifur Kvaran, GR..........76 Án forgjafar: Jóhann Reynisson, NK..........85 Sævar Sörensen, GS............91 Sverrir Einarsson, NK..........92 KNATTSPYRNA Hrikalegt áfall - sagði Amór Guðjohnsen, sem meiddist í gær. Andri inn og Arnar Gunnlaugsson á bekkinn ARNÓR Guðjohnsen leikur ekki með íslenska landsliðinu gegn Grikkjum ídag. Hann meiddist á kálfa vinstri fótar — reif vöðvaþræði á morgunæfing- unni íAþenu ígær. Hann verð- ur frá í minnst 10 daga. Andri Marteinsson tekur stöðu Arn- órs hægra megin á miðjunni og Skagamaðurinn ungi, Arnar Gunnlaugsson, sem lék með U-21 liðinu í gær, verður á var- amnnabekknum. Arnór sagði að þetta væri hrika- legt áfall. „Þetta gerðist í byijun æfingarinnar. Við vorum í reitabolta og ég hoppaði upp í bolt- ann til að skalla, en þá var eins og ég hefði fengið hnífsstungu í kálf- ann. Ég hélt fyrst að ég hefði verið Gríkkir slerkir - segirÁsgeirElíasson „VIÐ förum auðvitað í þenn- an leik með því hugarfari að sigra eða ná jafntefli," sagði Ásgeir Elíasson, landsliðsþjálfari, um leikinn gegn Grikkjum á ólympíu- leikvanginum í Aþenu í kvöld. Asgeir sagði að allir leikir legðust vel í sig og þessi væri engin undantekning þar á. „En ég veit að gríska liðið er mjög sterkt og við verðum að reyna að halda boltanum og byggja á skyndisóknum. Við höfum verið að skoða leiki Grikkja og Möltu og ég er hræddastur við þríhymingsspil þeirra. Miðað við það sem við höfum séð eru þeir mun sterk- ari en Panathinaikos, sem Fram lék við í fyrra. En við mætum ákveðnir til leiks og gefum ekk- ert eftir. Það er að vísu mjög slæmt að missa Arnór, því hann er einn okkar albesti leikmaður, en ég vona að þetta smelli sam- „tæklaður" aftanfrá, en svó reynd- ist ekki vera. Það hefði verið gaman að spila gegn Grikkjum og ég hlakk- aði til að mæta þeim. Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að ná hag- stæðum úrslitumn í fyrsta leik okk- ar í riðlinum," sagði Arnór. Meiðsl Amórs er mikið áfall fyr- ir íslenska liðið, því hann var í mjög góðri æfingu. Hann er fimmti landsliðsmaðurinn sem forfallast á undirbúningstímanum. Hinir eru Sigurður Grétarsson, Þorvaldur Örlygsson, Ólafur Þórðarson og Sigurður Jónsson. Allt leikmenn, sem að öllum líkindum hefðu skipað miðju íslenska liðsins, ef þeir hefðu verið leikhæfir. Arnór sagði að hann myndi fara í myndatöku í Bordeaux, þegar hann kæmi þangað á morgun. „En ég hef áhuga á að fara heim til íslands í meðferð hjá Siguijóni Sig- urðssyni, lækni landsliðsins. Þrátt fyrir áfallið verð ég að vera bjart- Arnór Guðjohnsen sýnn og vonast til að verða orðinn góður fyrir leikinn gegn Ungveij- um,“ sagði Amór, sem gat ekki stigið í fótinn í gærkvöldi fyrir kvöl- um. Ásgeir Elíasson, landsliðsþjálfari, valdi Arnar Gunnlaugsson til að fylla leikmannahópinn í forföllum Árnórs. Þjálfarinn sagðist hafa átt Arnar Gunnlaugsson erfitt með að gera upp á milli tví- burabræðranna Arnars og Bjarka, en þar sem Bjarki hefði verið áberndi besti mður U-21s árs liðsins í gær og „keyrt“ sig algjörleg út, hefði hann valið Amar, sem væri ekki eins þreyttur. Ásgeir bæti við að hann gerði ekki ráð fyrir að Amar léki. Reynum að skora sem fyrst~ - segir Antonios Georgiadis þjálfari Grikklands „VIÐ ætlum okkur aö komast í úrslitakeppni heimsmeistara mótisns og til að svo geti orðið verðum við að vinna Island á heimavelli okkar,“ sagði An- tonios Georgiadis landsliðs- þálfari Grikkja sem fylgdist með æfingu íslenska liðsins á Olympíuleikvanginum á mánu- dagskvöld. Georgiadis sagðist hafa séð ís- lenska liðið leika gegn ísrael í Tel Aviv í síðasta mánuði. „ís- lenska liðið er sterkt og ekki auðunnið þó það komi frá fá- mennu landi. Bestu leikmenn íslenska ValurB. lónatansson skrifarfrá Grikklandi liðsins gegn ísrael vom fjórir fremstu leikmenn liðsins. Ég sá einnig Fram leika gegn Panathinai- kos og átti íslenska liðið í fullu té við það gríska. Það getur því allt gerst í leiknum annað kvöld [í kvöld]. Ég vanmet ekki íslenka lið- ið. En ég endurtek að það er mjög mikilvægt fyrir okkur að ná sigri hér í fyrsta leik okkar í riðlakeppn- inni. Við leikum alltaf til sigurs á' heimavelli. Við byrja að sækja og reyna að skora mark eins fljótt og mögulegt er,“ sagði þjálfarinn. Gríska liðið er blanda af yngri og eldri leikmönnum og era fimm breytingar á liðinu frá því liði sem tók þátt í undankeppni Evrópu- mótsins. „Okkar skærasta stjarna, KARATE / EVROPUMOTIÐ Tvö ífimmta sæti JÓNÍNA Olesen og Halldór Svavarsson urðu bæði í fimmta sæti íkumite á Evrópumeist- aramótinu í karate sem fram fór í Hollandi um helgina. Jónína keppti í þremur flokkum, sem er óvenjulegt, „en vegna mannfæður reyndum við að nýta fólkið út í ystu æsar,“ sagði Karl Gauti Hjaltason, formaður Karate- sambandsins, við Morgunblaðið. Jónína Olesen komst í 16 manna úrslit í kata, og lenti í 12. sæti af 25 keppendum. í opna flokknum í kumite lenti hún í fimmta sæti — vann tvo keppendur, fyrst portúg- alska stúlku og svo keppanda frá Atli Hilmarsson HANDBOLTI Atli hættir meðFram Atli Hilmarsson hefur ákveðið að þjálfa ekki næsta vetur og hefur tilkynnt Frömurum það. Atli tók við Framliðinu fyrir síðasta keppnistímabil en hefur ákveðið að taka sér hvíld frá þjálfun. „Ég geri þetta aðallega vegna nýrrar vinnu sem ég er að byija í. Hún samræm- ist ekki þjálfun," sagði Atli við Morgunblaðið. Bjarni Friðriksson varð sjöundi á Evrópumeistaramótinu í júdó, sem lauk í París um helg- ina. Hann keppti að vanda í mfn- us 95 kg flokki, og tapaði fyrir Hollendingnum Peter Den Hoedt á laugardagsmorgun í átta manna úrslitum. Bjarni náði að skora wasari en það dugði ekki gegn Hollendingnum sterka. Lúxemborg, en tapaði fyrir júgó- slavneskri stúlku. í þyngdarflokki féll hún út í fyrstu viðureigninni. Halldór Svavarsson lenti í fimmta sæti í sínum þyngdarflokki. Vann tvo keppendur, frá Júgóslavíu og Belgíu með yfirburðum en tapaði þriðju viðureigninni. Gunnar Halldórsson var einnig á mótinu en meiddist á æfingu og keppti ekki. „Þetta er langt besti árangur okkar á Evrópumeistaramóti. Við erum mjög ánægðir — þetta lofar góðu. Við erum að nálgast verð- launasæti á stórmótum," sagði Karl Gauti Hjaltason. KNATTSPYRNA England vann Ung- veijaland Englendingar sigruðu Ungverja í vináttulandsleik í Budapest í gærkvöldi með marki Neil Webb á 55. mínútu. Webb skallaði að marki eftir sendingu frá Gary Lineker og þegar boltinn var á leið í netið náði einn varnarmanna Ungveija til hans en tókst ekki að bjarga marki. Áhorfendur í Búdapest voru 25.000 en íslendingar eiga að leika gegn Ungverjum í heimsmeistarakeppn- inni 3. júní. Saravakos, er því miður í leikbanni en við eram með breiðan hóp góðra leikmanna. Ég trúi því að við vinn- um þennan leik,“ sagði Georgiadis sem stjórnar gríska landsliðinu í síðasta sinn gegn íslandi. Enn hefur ekki verið ákveðið hver tekur við af honum. Landsliðsþjálfarinn hefur^ áhuga á að þjálfa félagslið í Grikk- landi á næsta keppnistímabili. Það er því mikilvægt fyrir hann að enda landsliðsþjálfaraferilinn með sigri til að fá gott tilboð. ítfémR FOLK ■ HÉÐINN Gilsson og félagar í Diisseldorf töpuðu í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í hand- knattleik um helgina, gegn Weiche Handewitt á útivelli, 30:31 eftir tvær framlengingar og vítakeppni. ■ HÉÐINN lék vel og gerði níu mörk. Staðan var 19:19 eftir venju- legan leiktíma, 23:23 eftir fyrri framlengingu og 26:26 eftir þá síð- ari. Héðinn var einn þeirra sem spreytti sig í vítakeppninni, og skor- aði. ■ GOG varð danskur meistari í handknattleik með því að leggja Helsingör IF að velli, 22:18, í seinni úrsiitaleik liðanna. GOG vann einnig fyrri leikinn, 24:18. Bent Nygaard, fyrrum þjálfari Fram, er þjálfari liðsins. ■ TÓMAS Svensson, landsliðs- markvörður Svía í handknattleik og fyrrum samherji Sigurðar Sveinssonar hjá Atlétícó Madríd, er farinn frá Atlétícó og hefur gert þriggja ára samning við spænska félagið Bidasoa. ■ STAN Valckx gerði í gær tveggja ára samning við portú- galska knattspyrnuliðið Sporting í Lissabon. Hollenski landsliðs- maðurinn, sem hefur leikið með PSV, fylgdi þar með í fótspor þjálf- arans Bobby Robsons. ■ MICK McCarthy, þjálfari og. leikmaður enska knattspyrnuliðsins * Millwall, sem hefur verið meiddur að undanförnu og því misst af þremur síðustu landsleikjum ír- lands, var valinn í hópinn fyrir HM-leikinn gegn Albaníu 26. maí. ■ RONNIE Whelan missti af bik- arleik Liverpool og var skorinn upp vegna meiðsla í lærvöðva. Hann verður því ekki með Irska landslið-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.