Morgunblaðið - 19.05.1992, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 19.05.1992, Qupperneq 6
F 6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1992 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► 18.00 ► 18.30 ► Poppogkók. Endurtek- Ástralskurframhalds- Nebbarnir. Framtíðar- inn tónlistarþáttur frá síðastliðnum myndaflokkur um líf og 17.55 ► stúlkan (2:12). laugardegi. störf nágrannanna við Biddiog Leikinn 19.19 ► 19:19. Ramsay-stræti. Baddi. Talsett- arteiknimyndir. myndaflokkur. SJONVARP / KVOLD jO. 9.30 20.00 20.3 D 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ► Roseanne (9:25). Banda- rískurgaman- myndaflokkur. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.35 ► Augnablik í almenningsgarði. Hreyflmynd eftir Kon- ráð Gylfason. 20.40 ► Neytandinn. Fjallað er um umbúðir daglegrarneysjuvöru, merkingarog innihalds- lýsingar á umbúðum og rætt við Kristínu Þorkelsdóltur og Gunnar Kristinsson. 21.05 ► Ástir og undirferli (P.S.I. Luv U) (5:13). Bandarískur sakamálamyndaflokkur. 21.55 ► Ungfrú Alheimur. Svip- myndirfrá keppninni um titilinn ungfrú alheimur, sem fram fór í Bangkok fyrir stuttu, en Svava Haraldsdóttir, ungrú ísland 1991, tók þátt í keppninni. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. 20.10 ► Einn i hreiðr- inu (Empty Nest) (31:31). Með Richard Mulligan. 20.40 ► Neyðarlinan (Rescue 911) (8:22). William Shatnersegirfrá heljudáð- um venjulegs fólks við óvenjulegar aðstæður. 21.30 ► Auður og undirferli (Mount Royal) (1:16). Valda- baratta, graaðgi, svik og framhjáhald eru daglegt brauð i svefnherbergjum hinnarvaldamiklu og auðugu Valeur-fjöl- skyldu. París er þeirra annað heimili. Atkvæðamikil íalþjóð- legum viðskiptum, fjölmiðlum og pólitík. Þessi nýi fram- haldsflokkur verður vikulega á dagskrá Stöðvar 2. 23.05 ► Sérfræðingarnir(The Experts). Gaman- mynd um tvo töffara sem er rænt. Þeir eru fluttir til Sovétríkjanna. Aðalhlutverk: JohnTravolta, Arye Gross, Charles Martin Smith, Kelly Preston. 1988. Lokasýning. Maltin'sgefur ★ Myndb.handb. ★ ’/j og segir hana ágæta fyriryngra fólk. UTVARP Rás 1: Að rækta garðinn sinn ■IH Að rækta garðinn sinn nefnist nýr þáttur á þriðjudögum. 1 Q 03 í>ar er hugað að helstu vorverkunum í garðinum, því nú A ö sprettur nýgræðingurinn og tré eru tekin að bruma. Þáttur- inn er einkum ætlaður þeim sem litla sem enga þekingu hafa á gróðri og garðrækt en vilja bæta þar úr. Þáttunum er einnig útvarp- að á föstudagskvöldum kl. 22.30. Umsjónarmaður er Sigríður Péturs- dóttir. RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ragnar Fjalar Lárus- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Sigríður Stephensen og Trausti Þor Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggð. Al norrænum sjónarhóli Einar Karl Haraldsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.) 7.45 Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson fiytur þátt- inn. (Einnig utvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréltayfirlit. 8.40 Nýir geisladiskar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Herra Hú" eftir Hannu Mákelá Njörður P. Njarðvík les eigin þýðingu (19) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Neyttu meðan á nefínu stendur. Páttur um heimilis og neytendamál. Umsjón: Þórdís Arn- Ijótsdóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 iónmál. Óperuþættir og Ijóðasöngvar. Um- sjón: Tómas Tómasson. (Einnig utvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan, (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútv.egs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarlregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05- 16.00 13.05 í dagsins önn. Jafnrétti. Annar þáttur. Um-' sjón: Ása Richardsdóttir. (Einnig útvatpað i næt- urútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. Andrews systur og Nat King Cole. 14.00 Fréttír. 14.03 Útvarpssagan. Flóres saga og Blankiflúr. riddarasaga Kolbrún Bergþórsdóttir byrjar lestur- inn. 14.30 Miðdegistónlist. ekkingarleitin tekur aldrei enda. Menn eru stöðugt að fiska upp nýjar hugmyndir þótt sumir haldi því fram að ekkert sé nýtt undir sólinni. En þrá manna eftir þekkingunni er eins og þrá manna eftir Guði eða ástinni. Menn höndla hið guðdómlega augnablik en svo hefst leitin á ný og loks hafna menn í himnaríki hverdags- leikans. Sannleiksleitin er hluti þessarar miklu sóknar til fyrirheitna landsins sem enginn þekkir. En leitin heldur samt áfram og stunduin opna menn hjarta sitt og greina frá þeim vegar- spotta er þeir dvelja á þá stundina. Gjarnan er það blessuð samviskan er opnar gáttir eða heilög reiði. Úthlutunin úr Launasjóði rithöf- unda samkvæmt nýjum lögum um listamannalaun hefur vakið miklar umræður í fjölmiðlum. Þar fara ýmsir í krossferðir inn í sannleiks- landið. Undirritaður minntist þann- — Tvær rómönsur eftir Árna Björnsson. Guðný Guðmundsdóttir leikur á liðlu og Snorri Sigfús Birgisson á pianó. - Liederkreis ópus 24 eftir Robert Schumann. Birgitte Fassbaender syngur og Irwin Gage leik- ur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Snurða. Um þráð l’slandssögunnar. Umsjón: Kristján Jóhann Jónsson. (Einnig útvarpað laugar- dag kl. 21.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á siðdegi. - Sparlakus, Dallettsvíta nr.2 eftir Aram Katsjat- úrían. Skoska þjóðarhljómsveitin leikur; Neeme Járvi stjórnar. - Suite Bergamasque eftir Claude Debussy. Alexis Weissenberg leikur á píanó. 17.00 Fréttir. 17.03 Vila skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. Að þessu sinni frá Rúmeniu. ' 18.00 Fréttir. 18.03 Að rækta garðinn sinn. Þáttur um vorverkin i garðinum. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Einn- ig útvarpað föstudag kl.22.30.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARPKL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátlur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Tónmenntir. Zelenka, hinn gleymdi meistari barokktímans. Umsjón: Valdemar Pálsson. (End- urtekinn þáttur frá 31. ágúst 1991.) 21.00 Hvers vegna þad geðdeild fyrir unglinga? Umsjón: Ásgeir Eggertsson, (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni ( dagsins önn frá 14. maí.) 21.30 Á raddsviðinu. Kvennakórfrá Lettlandi syng- ur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.00 Fréttír. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðudregnir. Orð Kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Apakaupin" eftir Ho Zhi. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Leikendur: Erling Jóhnnesson, Gunn- ig í íjölmiðlaplistli er birtist 29. apríl sl. á þá staðreynd að formaður og varaformaður Rithöfundasam- bandsins fengu hæstu starfsstyrki samkvæmt hinum nýju lögum. Menn hafa túlkað grein undirrit- aðs á ýmsa vegu í ræðu og riti. En grein undirritaðs snerist hvorki um þá ágætu ritsmiði er fengu hæstu starfsstyrkina né úthlutunar- nefndina er vinnur vafalítið sitt vanþakkláta starf samkvæmt bestu samvisku. Undimtaður var þarna fyrst og fremst að fjalla um mikil- vægi þess að hafa hér marga og ólíka fjölmiðla er varpa ljósi á mál- in frá ýmsum hliðum, líka óþægileg mál er annars gætu lent milli þilja. Þess vegna vitnaði undirritaður í Pressuna aldrei þessu vant. Pressan er hluti af fjölmiðlaflórunni og þar er hreyft við óþatgilegum málum gjarnan í æsifréttastíl. Þannig taka menn hæfilegt mark á fréttum Prcssunnar en samt þjónar hún ákveðnu hlutverki í samfélaginu, ar Helgason, ÓlafurGuðmundsson, Helga Braga Jónsdóttir, Vilhjálmur Hjálmarsson Theodór Jú- líusson, Þorsteinn Gunnarsson og Ari Matthías- son. (Endurtekið frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason, (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðudregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýska- landi. Tokyopistill Ingu Dagfinns. 9.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnír utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsíns. Afmæliskveðjur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Stads- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram, meðal annars með vangaveltum Steinunnar Sig- urðardóttur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðlundur í beinni útsendingu, Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frá því fyrr um daginn. 19.32 Blús. Umsjón: Ární Matthíasson. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir. 21.00 Gullskifan. 22.10 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Lands- keppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verðlaun. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. þ.e. að stinga á kýlum. Það er svo aftur annað mál að oft má satt kyrrt liggja og stundum valda skrif Pressunnar óþarfa sárindum. En eins og undirritaður hefur marg- sinnis bent á bæði hér í blaði og víðar þá skiptir mestu í lýðfrjálsu samfélagi að menn geti boriðsaman fréttir ólíkra fjölmiðla í leitinni að sannleikanum. Undirritaður ætlað- ist ekki til að tilvitnunin í Pressuna væri tekinn sem algildur sannleikur í því samhengi sem hún var birt í greinarkorninu enda kom í Ijós að þar breyttust m.a. þrjú ár í fimm. Undirritaður hefur ætíð starfað samkvæmt reglunni að .......hafa heldur það er sannara reynist“ og því lagði hann í víking til að sann- reyna allar upplýsingar og leiðrétti árafjöldann snarlega. En eins og áður sagði er sannleik- urinn afstaiður. Pressan vakti at- hygli á þeirri staðreynd (með flaust- urskenndum og því miður óvönduð- Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Mauraþúfan. Endurtekinn þáttur Lisu Páls frá sunnudegi. 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 3.00 í dagsins önn. Jafnrétti. Annar þáttur. Um- sjón: Ása Richardsdóttir. (Endurtekinn þáttur). 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsirts. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Náeturlögin halda áfram. 5.00 Frétlir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pélur Harðarson. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Með morgunkaffinu. Ólafur Þórðarson. 9.00 Fram að hádegi. Þuríður Sigurðardóttir. 12.00 Hitt og þetta í hádeginu. Þuríður Sigurðar- dóttir og Guðmundur Benediktsson. Fréttapistill kl. 12.45 i umsjón Jóns Ásgeirssonar. 13.00 Hjólín snúast. 18.00 „Islandsdeildin". Leikin íslensk óskalög. 19.00 Kvöldverðartónlist, 20.00 „Lunga unga fólksins". Böðvar Bergsson. 21.00 Harmónikkan hljómar. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. um vinnubrögðum) að stærsti skerf- urinn úr Launasjóðnum hraut að þessu sinni til formanns og vara- formanns Rithöfundasambandsins. Þannig komu menn auga á brot úr mynd sem skýrist með hveijum degi og nálgast frummynd hins sanna. Þessi mynd sýnir okkur að svona launa- eða styrkjakerfi mis- munar ritsmiðum herfilega. Þannig sat undirritaður fyrir skömmu á gagnmerkri ráðstefnu sem Banda- lag háskólamanna hélt um útgáfu fræðibóka en þessi ráðstefna var fest á band hjá ríkisútvarpinu sem fylgist með menningarumræðunni. Einn frummælenda var Ari Trausti Guðmundsson sem hefur ritað á annan tug alþýðlegra fræðibóka. Ari Trausti upplýsti að hann hefði margsinnis sótt um starfsstyrki í rithöfundasjóðina en ekki fengið svo mikið sem eina krónu. Ólafur M. Jóhannesson STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunþáttur. Umsjón Ásgeir Páll. 9.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Ólafur Haukur* 19.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir, 22.00 Eva Sigþórsdóttir. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bæna- línan s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson, Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. 9.00 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl, 9 og 12. Mannamá! kl. 10 og 11, frétta- pakki i umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. Fréttir kl. 12.00. 12.15 Sigurður Ragnarsson/ íþróttafréttir kl. 13.00. Mannamál kl. 14. Fréttir kl. 15. 16.00 Reykjavík síðdegis. Steingrímur Ólafsson. Mannamál kl. 16. Fréttir kl. 17 og 18. - 18.05 Landssiminn. Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög. 22.00 Góðgangur. Umsjón Júlíus Brjánsson. 22.30 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Steingrimur Ólafsson. 24.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 i morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. FréttirIráfrétta- stofu Bylgjunnar/Sfoð 2 kl. 18.00. Siminn er opinn fyrir óskalög og afmæliskveðjur. SÓLIN FM 100,6 8.00 Morgunþáttur. Haraldur Kristjánsson. 10.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleíkur. 13.00 Björn Markús. 17.00 Steinn Kári 19.00 Hvað er að gerast? 21.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Næturdagskrá HITTNÍUSEX FM 96,6 Dagskrá hefur ekkl borlst ÚTRÁS 97,7 16.00 MR. 18.00 Framhaldsskólafréttír. 18.15 FB. Alda og Kristrún. 20.00 Saumastofan. 22.00 Rokkþáttur blandaöur óháðu rokki frá MS. 1.00 Dagskrárlok. A braut sannleikans

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.