Morgunblaðið - 19.05.1992, Page 9

Morgunblaðið - 19.05.1992, Page 9
 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MAI 1992 9 8888^888888888888888^8888^ p U 20% AFSLÁTTUR Þessa viku kynnum viö okkar frábæra úrval fataefna; dragtarefni, blússuefni, jogging, jersey o.fl. VEFTfl. HÚLAGABÐI Lóuhólum 2—4, sími 72010. cfo 0« oþ Cra cfo ,oþ ofa OÍo ofa Oío cfo oþ Ofo ob ofo o|o %88888888888888888888888888 Alnabúðin, Suðurveri Mikið úrval afgardínuefnum. Verð frá kr. 390. Einnig mikið úrval afköppum. Verð frá kr. 690. Opið laugardaga frá kl. 10-14. •ff m ® ibico -------------\ REIKNIVÉLAR ERU ÓDÝRARI OG BETRI IbÍG01232 0 12 stafa reiknivél með minni 0 Frábær vél á einstöku verði 0 Strimill og skýrt Ijósaborð 0 Svart og rautt letur 0 Stærð: 210x290x80 mm Reykjavik: Penninn, Hallarmúla, Kringlunni, Austurstræti. E.TH.MATHIESEN H.F. BÆJARHRAUN 10 - HAFNARFIRÐI - SÍMI 651000 Hjálmar, Andlitshlífar og Hlífðargleraugu Skeifan 3h-Sími 812670 F Æ K K U N Fiskiðnaður Ál- og kisiljárnframleiðsla ^ Annariðnaður Byggingarstarfsemi . F J Ö L G U N 1 Vísbendingar « um eftir- spurn eftir 7ZZZZD tfinmlafli í Verslun og veitingastarfsemi Rekstur Pósts & sima '|J Önnur samgöngustarfsemi Sjúkrahúsrekstur ^ Önnur þjónustustarfsemi SAMTALS 91 11 heistu atvinnu- i greinum í apríl 1991 og 1992 ’92 (fjöldi starfa) J -500 -400 -300 -200 -100 0 100 200 300 400 500 Milli þrjú og fjögur þúsund atvinnulausir Atvinnuleysi í fyrsta mánuði líðandi árs mældist 3,2% af vinnu- framboði sem jafngildir því að um fjögur þúsund vinnufærir ein- staklingar hafi verið atvinnulausir. Könnun Þjóðhagsstofnunar á atvinnuástandi í aprílmánuði síðastliðnum bendir til þess að lík- legt atvinnuleysi á líðandi ári verði litlu minna eða „nálgist 3%“. Staðan slæm á höfuðborgar- svæðinu Atvinnuleysi á höfuð- borgarsvæðinu mældist í april 2,6% og hefur ekki mælst meira áður. Um stöðuna þar segir Þjóðhagsstofnun: „A höfuðborgarsvæð- inu vildu atvinnurekend- ur fækka um 440 manns. Mest var fækkunin í þjón- ustustarfsemi um 120 manns, um 100 manns í byggingarstarfsemi, og um 80 manns í iðnaði og í verzlun og veitingastarf- semi. I apríl í fyrra vildu atvinnurekendur hins vegar fjölga um 100 manns á höfuðborgar- svæðinu ... Atvinnuleysi hefur aukizt verulega á höfuðborgarsvæðinu það sem af er árinu, úr 1,6% í janúar í 2,6% í apríl. Þetta gefur til kynna að atvinnuástand á höfuð- borgarsvæðinu verði áfram erfitt.“ Um landsbyggðina seg- ir Þjóðhagsstofnun: „A landsbyggðinni vildu atvinnurekendur fækka um 70 manns. Mest var fækkunin í bygging- arstarfsemi um 80 manns, í iðnaði um 50 manns og í samgöngum og verzlun og veitingastarfsemi um 20 manns. Hins vegar vildu atviimurekendur fjölga í fiskiðnaði um 70 manns, sjúkrahúsum um 20 manns og í annarri þjónustu um 10 manns. í apríl í fyrra vildu atviunu- rekendur fjölga um 370 manns á landsbyggðinni." * Ovissa í bygg- ingarstarf- semi í könnuninni var m.a. spurzt fyrir um ástand og horfur í einstökum at- vinnugreinum vinnu- markaðarins. Niðurstað- an var heldur dapurlcg. * Fiskiðimður: A höf- uðborgarsvæðinu vildu atvinnurekendur halda núverandi starfsmanna- fjölda. Á landsbyggðiniii vildu þeir fjölga um 70 (í stað 150 á sama tima í fyrra). * Iðnaður: Þar stóð viþ'i til 130 starfa fækkun- ar, um 80 mamis á höfuð- borgarsvæðinu og um 50 á landsbyggðinni. Á sama tima í fyrra var gert ráð fyrir 40 starfa fækkun á höfuðborgarsvæðinu en 90 starfa fjölgun á lands- byggðinni. * Byggingarstarísemi: I þessari grein ríkir mikil óvissa mcðal verktaka. Atvinnurekendur vildu fækka um 100 manns á böfuðborgarsvæðinu og um 80 á landsbyggðinni. Á sama tíma í fyrra stóð vi(ji til fjölgunar stai-fs- manna um 170 á landinu öllu. * Verzlun og veitingn- stiuFsemi: Þar var spáð i 100 manna fækkun á landinu öllu (í stað 30 starfa fækkunar í fyrra). * Samgöngur: Þar var gert ráð fyrir allt að 60 inanna fækkun, en á sama tíma í fyrra var spáð óbreyttum fjölda starfs- manna út það ár. * Sjúkrahús: Á sjúkra- húsum vildu sljóniendur fækka um 20 manns á höfuðborgarsvæðinu en fjölga um 20 á lands- byggðinni. Það mat var byggt á fjárlögum fremur en umsvifum. í apríl í fyrra vildu stjómendur fjölga um 100 manns á höfuðborgarsvæðinu en 20 á landsbyggðinni. * Önnur þjónusta :Þar vilja atvinnurekendur fækka um 120 maims á höfuðborgarsvæðinu en fjölga um 10 á lands- byggðinni. Á sama tíma í fyrra stóð vilji til 10 starfsmanna fækkunar á höfuðborgarsvæðinu en 30 manna fjölgunar á landsbyggðinni. Atvinnuleysi erböl Ekkert brýtur einstakl- inginn fljótar eða ver nið- ur en atvinnuleysi; það að hafa ekki störf við hæfi; það að geta ekki séð sér og sínum farborða. Ein- staklingamir, menntun þeirra og starfshæfni, eru og mikilvægasta auðlind hverrar þjóðai'. Það er í raun sóun, cinkum þjá fámennri þjóð, að nýta ekki starfshæfni hvers vinnufúss manns. Atvinnuöryggi fólks og rekstraröryggi atvinnu- veganna eni tvær hliðar á sama fyrirbærinu. Það er þvi meginmál að búa atvinnuvegunum viðun- andi efnahagslegt starfs- umhvcrfi. Miðað við núverandi skuldastöðu samfélagsins við umheiniinn er vafa- samt að efna tii enn frek- ari erlendra skulda til að fjölga störfum í landinu nema að arðbærar fram- kvæmdir eigi í hlut, sem skili kostnaði fljótlega til baka. Þá kann cinnig að vera réttlætanlegt að hið opinbera hraði fram- kvæmdum, sem brýnar teljast, og fyrirséð er að hvort eð er þarf að ráðast í á allra næstu árum. Nefna má framkvæmd eins og að ljúka K-bygg- ingu Landspítala, en stað- an í byggingariðnaði hér á höfuðborgarsvæðinu er hvað verst. I þeirri grein vilja atvinnurekendur, samkvæmt köimiin Þjóð- hagsstofnunar, enn fækka um 80 manns á Reykjavíkursvæðinu vegna verkefnaskorts. Til nokkurra ára litið horfa menn og til bygg- ingar nýs álvers á KeUis- nesi og tilheyrandi fram- kvæmda í orkubúskapn- um. Fyrirtæki og einstaklingar með atvinnurekstur! Nýtið ykkur skattaafslátt með hjálp Fjárfestingarsjóðsreiknings sparisjóðanna. Lokadagur til að stofna Fjárfestingarsjóðsreikning vegna rekstrarársins 1991 er 29- maí nk. Allar frekari upplýsingar eru veittar í næsta sparisjóði. SPARISJÓÐIRNIR -fyrir þig og þína

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.