Morgunblaðið - 19.05.1992, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 19.05.1992, Blaðsíða 41
41 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1992 Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Meistarar meistaranna. Keppt var í niörgum flokkum á vaxtarrækt- armótinu, en þessi þrjú urðu meistarar yfir heildina í sínum flokk- um. Þór Jósefsson í flokki unglinga, Margrét Sigurðardóttir í flokki kvenna og Magnús Bess í flokki karla. ræktarmanna. Það er vel hægt að ná árangri án notkun stera', það tekur bara lengri tíma og ég hef .æft lengi.“ sagði Magnús, en hann hefur æft í líkamsræktarstöð lyftingadeildar FH og í Gym 90 síðustu ár. - G.R. íslandsmótið í vaxtarrækt: Magnús Bess meistari eftir hnífjafna keppni MAGNÚS Bess varð íslands- meistari yfir heildina í karla- flokki á íslandsmótinu í vaxtar- rækt, sem fram fór á Hótel Is- landi um helgina, en mesta at- hygli beinist jafnan að þeim flokki. Guðmundur Marteinsson veitti honum mesta keppni, en varð að sætta sig við annað sæt- ið. Margrét Sigurðardóttir vann yfir heildina í kvennaflokki og Þór Jósefsson í flokki unglinga. Keppt var í níu flokkum á ís- landsmótinu, í mismundandi þyngdarflokkum, sem sumir hvetjir voru fámennir. Kristinn Jón Gísla- son vann létlari unglingaflokkinn, en Þór Jósefsson vann þyngri. Til gaman má geta þess að á einu ári hefur Þór bætt 14 kíióa vöðvam- assa á sig með þrotlausum æfing- um, en á æfingatímabilinu þyngdist hann úr 70 í 95 kíló, áður en hann skar sig niður í rétt form fyrir mótið. Kristjana ívarsdóttir frá Akureyri vann léttari flokk kvenna en Glódís Gunnarsdóttir varð önnur en hún hlaut jafnframt sérstök verðlaun fyrir líflegustu framkomu kvenna á sviði. Lyftingakappinn Kári Elísson vann í undir 70 kílóg- ramma flokki, en Pétur Broddason í -80 kg flokknum. Magnús Bess vann síðan í -90 kg og Guðmundur Marteinsson í yfir 90 kg flokki. Þeir tveir ásamt sigurvegurunum í öðrum flokki karla háðu síðan harða_ keppni um sigur yfir heild- ina. Áttu dómarar í mestu vand- Miklir skrokkar. Guðniundur Marteinsson t.v. og Magnús Bess háðu harða rimmu um sigurinn í karlaflokki en Magnús vann á betra samræmi milli líkamshluta og meira vöðvamassa á lærum að mati dómara. ræðum með að velja á milli þeirra, sem báðir höfðu æft grimmt síð- ustu mánuði, en Guðmundur varð í öðru sæti í fyrra líka. En Magnús þótti hafa betra samræmi milli lík- amshluta og betri lappir og var því valin meistari meistaranna. Magnús er 22 ára Hafnfirðingur og varð fyrir nokkrum vikum ís- landsmeistari unglinga í kraftlyft- ingum og setti íslandsmet í bekk- þressu. „Það kom mér að góðum notum að hafa æft fyrir kraftlyft- ingamótið, það byggði upp mikinn vövðamassa og svo æfði ég stíft síðustu tvo mánuði fyrir vaxtar- ræktarmótið," sagði Magnús í sam- tali við Morgunblaðið. Kona Magn- úsar, Hildur Eggertsdóttir, eignað- ist fyrir nokkrum mánuðum dóttur sem skríð hefur verið Ragna Dögg og hann kvaðst nú ætla að sinna þeim vel, taka minna á lóðunum í bili. „Ég ætla svo að halda áfram í vaxtarræktinni í framtíðinni. Þetta var hörkukeppni við Gumma Marteins, en ég var farinn að gera mér góðar vonir eftir forkeppnina. Ég er ánægður með að mótið var lyfjaprófað, því ég hef ekkert að fela, en mikil umræða hefur verið um notkun stera meðal vaxtar- Wfeí *«„! ,‘Y ■ ;•i MS3 r- y.~- .• • Verð aðeins 97.000 kr. tneð vsk. NÝHERJI SKAFTAHLÍÐ 24 • SÍMI 69 77 00 VERSLUN • SÍMI 697777 Alltaf shrefi á undan IBM PS/2 57 Í386SX 20MHz klukkutíðni • 4MB minni 80MB SCSI harður diskur • DOS 5,0 SCSI stýring • 16 liita VGA skjástýring á móðurborði Verð aðcins 181.000 kr. með vsk. Ælm, ' 1 ' . l; JlTtí • • IBM PS/2 50Z 286 10 MIlz klukkutíðni, • 1 MB innra minni 60MB harður diskur • Mús • DOS 5,0 102 linappa lyklaborð • 12 tommu litaskjár Verð aðcins 69.000 kr. með vsk. IBM PS/2 50Z 386SX 20 MHz klukkutíðni • 1 MB innra minni 60MB harður diskur • Mús • DOS 5,0 102 hnappa lyklaborð • 12 tonnnu litaskjár STAR 4 geislaprentari Prentar4blöð á niínútu • Minni.lMB Möguleiki á stækkun í allt að 5MB 4 innbyggðar leturgerðir • Parallel og serial tengi Samhæfður við Hewlett Packard Laser Jet IIP Prenthylki endist fyrir 3500 blöð Verð aðeins 81.900 kr. með vsk. Með tengi fyrir Apple Macintosh (AppleTalk) 3MB minni og PostScript (37 leturgerðir). Verð aðeins 125.900 kr. meö vsk. MIÐAÐ VIÐ VERÐIÐ A ÞESSUM IBM TÖLVUM ERU TILBOÐ AIUIUARRA EKKI SVO MÖGiyUÐ IBM PS/1 386SX 16MHz klukkutíðni • 2MB minni 40MB harður diskur VGA litaskjár með hátalara • Mús Microsoft Windows og Microsoft Works fylgir rð aðeins 106.000 kr. með vsk. IBM PS/2 386 FISTÖLYA Vegur aðeins 2,5 kg • 40MB harður diskur 2MB vinnsluminni • Tengi fyrir prentara og mús Verð aðeins 136.000 kr. með vsk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.