Morgunblaðið - 19.05.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 19.05.1992, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1992 ATVINNU/A UGL YSINGA R Auglýsingateiknari með 7 ára reynslu óskar eftir góðu starfi nú þegar. Vinsamlegast hafið samband í síma 612242. Píanókennarar Tónlistarskóli Borgarfjarðar óskar að ráða píanókennara fyrir næsta skólaár. Upplýsingar veittar í símum 93-71156 og 93-71068 (Theodóra). Skólastjóri. Bakari óskast til starfa sem fyrst. í boði er eingöngu dagvinnutími frá kl. 8.00- 16.00. Leitað er eftir reglusömum og góðum fagmanni, sem getur unnið sjálfstætt. Áhugasamir leggi inn upplýsingar á auglýs- ingadeildar Mbl., merktar: „H - 92“. Hjúkrunarfræðingar athugið! Heilsugæslustöðin á Þórshöfn óskar að ráða hjúkrunarfræðing með Ijósmæðramenntun (Ijósmæðramenntun ekki skilyrði) til afleys- inga í eitt ár frá og með 15. ágúst 1992. Um er að ræða fjölbreytt og líflegt starf. Á Þórshöfn og í sveitunum í kring eru um 570 íbúar, veðursæld mikil og er staðurinn paradís fyrir börn. Húsnæði í boði, svæða- samningur væntanlegur. Umsóknarfrestur er til 1. juní. Upplýsingar veitir Katrín Ósk Þorgeirsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í símum 96-81215 og 96-81216. Birgðaskráning matvöru Óskum eftir að ráða ákveðinn og sjálfstæðan einstakling til tölvuskráningar á matvöru hjá stóru þjónustufyrirtæki. Um er að ræða vaktavinnu. Umsóknir sem tilgreini áldur og fyrri störf sendist til auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. maí merktar: „B - 11267“. M atvælaf ræði ng u r Þekkt fyrirtæki í framleiðslu óskar eftir mat- vælafræðingi eða manni með hliðstæða menntun á reyklausan vinnustað. Starfssvið er m.a. framleiðslustjórnun (verkstjórn) og gæðaeftirlit. Erlendur fagmaður verður við- komandi til aðstoðar í byrjun. Umsóknir, sem farið verður með sem trúnað- armál, ásamt kauphugmynd, sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 22. maí nk. merktar: „Stjórnun - 370“. ESKlFjöfttXJR Kennarar Tvær kennarastöður eru lausar við Eskifjarð- arskóla næsta skólaár. ★ Staða íþróttakennara. ★ Almenn kennarastaða, meðal kennslu- greina líffræði. Leigufrítt íbúðarhúsnæði og flutningsstyrkur greiddur, góð kennsluaðstaða. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í vinnu- síma 97-61472 og heimasíma 97-61182. Skólastjóri. Sálfræðingar - athugið! Vestmannaeyjabær og Fræðsluskrifstofa Suðurlands leita eftir sálfræðingi til starfa með aðsetur í Eyjum. Um er að ræða 100% stöðugildi, annars vegar sem starfsmaður félagsmálaráðs Vestmannaeyja og hins veg- ar sem starfsmaðurfræðsluskrifstofu Suður- lands. v Umsóknir skulu sendar: Fræðslustjóra Suð- urlands, Austurvegi 2, 800 Selfossi. í umsókninni þarf m.a. að koma fram aldur, menntun og fyrri störf. Allar nánari upplýsingar veita Ari Berg- steinsson, sálfræðingur, í síma 98-21905 og Hera Einarsdóttir, félagsmálastjóri, í síma 98-12816. Frá Kvennaskólanum í Reykjavík Vegna stækkunar skólans haustið 1992 vant- ar kennara í heilar stöður í íslensku og stærð- fræði. Þá vantar einnig stundakennara í dönsku, eðlisfræði eða efnafræði, ensku, frönsku, íslensku, sögu, tölvufræði (vegna orlofs) og vélritun. í sumum þessara greina verður væntanlega um fasta stöðu að ræða frá og með skólaárinu 1993-94. Einnig er auglýst eftir ritara í hálft starf (síð- degis). Einhver bókhalds- og ritvinnslu- reynsla er æskileg. Staða aðstoðarskólameistara er ennfremur laus til umsóknar frá 1 ágúst 1992. Umsóknarfrestur um þessi störf er til og með 8. júní 1992. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 13819 eða í skólanum sjálfum, Fríkirkjuvegi 9, Reykjavík. Skólameistari. WlÆkWÞAUGL YSINGAR ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði 80 fm skrifstofuhúsnæði til leigu í næsta nágrenni við Hlemm. Upplýsingar í síma 621177 frá kl. 9.00-17.00 daglega. 100-150 fm húsnæði óskast til leigu fyrir kvenfataverslun í miðborg Reykjavíkur fyrir 1. júlí nk. í eitt ár til að byrja með. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „M— 11268“ fyrir 25. maí. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Aðalfundur Félagasamtakanna Verndar verður haldinn miðvikudaginn 27. maí í Ingólfsstræti 5, 6. hæð, kl. 18.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. S.Í.B.S. - aðalfundur Reykjavíkurdeild S.Í.B.S. heldur aðalfund í dag, þriðjudaginn 19. maf, kl. 20.30 í Múlabæ, Ármúla 32. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á 28. þing S.Í.B.S. Haukur Þórðarson, yfirlæknir, forseti S.Í.B.S., kemur á fundinn. Stjórnin. Aðalfundur íþróttafélagsins Fylkis verður haldinn þriðjudaginn 26. maí kl. 20.30 í félagsheimilinu við Fylkisveg. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Búseta hsf., Reykjavík, verður haldinn á Hótel Borg í „Gyllta salnum", þriðjudaginn 19. maí og hefst kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Stjórn Búseta hsf. Áskirkja Aðalsafnaðarfundur Ásprestakalls verður haldinn þriðjudaginn 26. maí nk. í safnaðar- heimili Askirkju og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Sóknarnefndin. Aðalfundur Aðalfundur Líknarfélagsins Konunnar verður haldinn í Norræna húsinu laugardaginn 23. maí kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. íbúð í París Til leigu þjört, rúmgóð 2ja herb. íbúð með húsbúnaði tímabilið 15. júní til 30. ágúst. Upplýsingar í símum 653895 eða 650895 eftir kl. 16.00, Anna, í París sími 1 -47906227. Spánn - megrunarklúbbur 18. júní í þrjár vikur. Grennandi fæða, þjálfun á hverjum degi (tennis, sund og leikfimi). Kvöldvökur. Aðeins tólf í hóp (auk barna). Lokaður klúbbur. Upplýsingar í síma 675040. Hólaskóli Hólum íHjaltadal Á Hólum getur þú stundað lifandi starfs- nám á fögrum og friðsælum stað! Almenn búfjárrækt - sauðfjárrækt. Með tilkomu nýrra kennslufjárhúsa hefur skapast fullkomin aðstaða til verklegrar kennslu í sauðfjárrækt. Umsóknarfrestur er til 10. júní. Takmarkaður nemendafjöldi. Fyrra nám getur nýst til stúdentsprófs við skólann! Bændaskólinn Hólum í Hjaltadal, 551 Sauðárkrókur, sími: 95-35962, símbréf: 95-36672.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.