Morgunblaðið - 19.05.1992, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 19.05.1992, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MAI 1992 fólk í fréttum Flórída. Frá Atla Steinarssyni, fréttaritara Morgnnbladsins. Jjað er_engin tilviljun að ísland ár hvert í Norfolk, Virginíu. íslend- og Islendingar hafa árlega verið verðlaunaðir á Azaleuhátíð- inni, sem haldin er um páskaleytið ORYGGIS OG GÆSLUKERFI FRÁ ELBEX ingafélagið í Norfolk og nágrenni hefur ár eftir ár lagt ótaldar vinnu- stundir í að skipuleggja og gera hlut íslands slíkan að enginn sem viðstaddur hefur verið hefur komist hjá því að finna að hugur og hjarta fylgdu þeim undirbúningi. Azaleu- hátíðin hefur líka átt sinn þátt í því að tengja íslendingá á þessu svæði sterkari böndum en dæmi eru jafnvel til um annars staðar í Bandaríkjunum — og er þó „römm sú taug sem dregur Islendinga föð- urhúsa til“, hvort sem þeir búa á íslandi eða annars staðar. Azaleuhátíðin er hátíð aðildar- ríkja Atlantshafsbandalagsins, sem hefur aðalstöðvar í Norfolk. Henni er ætlað að treysta þau bönd sem eru milli hins almenna borgara og þeirra sem í her aðildarríkjanna Faxafeni 14, sími 687480 A. Er gifting í vændum??? Öll aðstoð fyrir þig og þína á sama stað við undirbún- ing við brúðkaupið. Förðun, hárgreiðsla, myndataka, brúðarvöndur og við klæðum brúðina í brúðarkjólinn. Einnig kennum við brúðarvalsinn. Mjög þægileg og góð þjónusta á hátíðisdegi. Kynnið ykkur verð ísíma 36141 milli kl. 17.00og 19.00. SPARIÐ TÍMA FÉ OG FYRIRHÖFN og skapið öruggari vinnu og rekstur með ELBEX sjónvarpskerfi. Svart hvítt eða í lit, úti og inni kerfi. Engin lausn er of flókin fyrir ELBEX. Kynnið ykkur möguleikana. Einar Farestveit & co hf. Borgartúni 28, sími 91-622900 C. Undir fjögur augu: Litgreining. Förðun. Fatastíll. B. Stutt snyrtinámskeið: Húðgreining og förðun og persónuleg ráðgjöf um rétt val á Boot’s nr. 7 snyrtivörum. Nýju sumariitirnir komnir. Snyrtifræðingar: Dóra Þórólfsdóttir, Guðríður Ásgrímsdóttir. Umsjón: Unnur Arngrímsdóttir. Upplýsingarfrákl. 17.00-19.00 ísíma 36141. Myndir/Ransy Morr. íslenski vagninn í skrúðgöngunni ber nafnið Týr, frá því að sam- nefnt varðskip kom til hátíðarinnar 1990. Vagninn var fagurlega skreyttur blómum og fánum. í öndvegi (aftast) sátu Tinna Pálsdótt- ir, „prinsessa íslands“, og hirðmey hennar, Anna Fungo, sem er að hálfu Islendingur. I vagninum voru og fulltrúar hinna fornu vík- inga, svo og börn í víkingabúningum og konur í íslenskum búning- um. Sú þeirra sem stendur er Sesselja Siggeirsdóttir Seiffert, for- seti íslendingafélagsins í Norfolk. Myndirnar tók Ransy Morr, ís- lensk kona sem starfar sem blaðaljósmyndari hjá Daily Press — The Time-Herald í borginni Newport News í Virginiu. sjálfboðaliðum, hefur ár eftir ár vakið slíka athygli, að félagið hefur margsinnis hlotið verðlaun fyrir „fallegasta vagninn“ og sérstakan bikar sem þeirri vegsemd fylgir. 25. apríl sl. varð þar engin und- antekning á. íslenski vagninn, útbúinn sem víkingaskip, hlaut Chairmans-bikarinn sem fegursti vagn útbúinn af áhugafólki. I önd- vegi sat Tinna Pálsdóttir Pétursson (dóttir Höllu og Páls Péturssonar, deildarstjóra í Maryland) ásamt hirðmey sinni og fylgdarsveinum þeirra, en Tinna var valin „prins- essa íslands". Ein ungmey frá hverju aðildarríki skipar þann sess, en fulltrúi „heiðursþjóðarinnar“ hveiju sinni er „drottning hátíðar- innar“ og gegnir umfangsmeiri hlutverki en prinsessunnar. Skrúðgangan fór fram í dýrlegu veðri að viðstöddum tugum þús- unda fólks. I íslenska vagninum, sem var fagurlega skreyttur blóm- um og fánum, voru einnig fulltrúar fornra víkinga, börn í víkingabún- ingum og konur í íslenskum bún- ingum. Ekki er laust við að forráða- menn annarra ísiendingafélaga í Bandaríkjunum öfundi félagið í Norfolk af því tækifæri sem Azale- uhátíðin veitir, en íslendingarnir í Norfolk hafa heldur aldrei látið merkið falla og þeirra vegna er þessi fjölþjóðahátíð meiri en ella. COSPER \Z010 (CIPIB COSPER Ég er að segja: Geturðu ekki snúið heyrnartólinu í aðra átt? Hér má sjá Tinnu Pálsdóttur, „prinsessu íslands", t.h., en með henni er hirðmey hennar, Anna Fungo, sem er íslensk að hálfu. Með þeim eru fylgdarsveinar þeirra, Lee McGregor, fylgdarsveinn Önnu, t.v. og Steve Brandter, fylgdarsveinn Tinnu. AZALEUHÁTÍÐ Áhrifarík landkynning’ Islendingafélagsins í Norfolk starfa. Öli aðildarríki NATO hafa veitt hátíðinni brautargengi með ríflegum fjárframlögum til að þar væri hægt að kynna sögu og menn- ingu þeirra. ísland (sem þó hefur sérstöðu hvað her varðar) er í þess- um hópi. 1990 var ísland í fyrsta sinn í hlutverki „heiðursþjóðarinn- ar“ á hátíðinni og þá tilnefndi ís- land drottningu hátíðarinnar og varðskipið Týr var sent til þátttöku ásamt mörgum fulltrúum Islands á sviði menningar og viðskipta. En ísland hefur líka notið þess að í Norfolk og nágrenni starfar eitt öflugasta félag íslendinga í Vesturheimi. Þetta félag kom sér upp — af miklum vanefnum en eld- legum áhuga félagsmanna — vagni af fullkomnustu gerð, sem hæfir í bandarískum skrúðgöngum — og þessi vagn, skreyttur af íslenskum VARORTALISTI Dags. 19.5.1992. NR. 82 5414 8300 0362 1116 5414 8300 2890 3101 5414 8300 2717 4118 5414 8300 2772 8103 5414 8301 0407 4207 5421 72** 5422 4129 7979 7650 5412 8309 0321 7355 5221 0010 9115 1423 Ofangreind kort eru vákort, sem taka berúrumferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrirþann, sem nærkorti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORTHF. Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 685499 19.5. 1992 Nr. 276 VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4543 4543 4543 4548 4548 4548 4548 4300 3700 3700 3700 9000 9000 9000 9000 0014 0003 0005 0007 0033 0035 0033 0039 1613 6486 1246 3075 0474 0423 1225 8729 Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VEfffiLAUN kr. 5000,- i kort t VKA Höfðabakka 9 • 112 Heykjavík Slmi 91-671700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.