Morgunblaðið - 19.05.1992, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.05.1992, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MAI 1992 17 1. maí fjármálahneykslið eftir Hreggvið Jónsson Það var 1. maí sl. að ég lagði við hlustirnar þegar „Ávarp verka- lýðsfélaganna í Reykjavík, BSRB og INSI“ var lesið upp í útvarpinu. Sú lesning var á margan hátt und- arleg og naumast í takt- við gerðir verkalýðshreyfingarinnar nú hin síðustu ár. Stundum gæti maður haldið, að forystukólfar verkaiýðs- hreyfingarinnar væru haldnir al- gjöru minnisleysi. Eitt þeirra atriða í ávarpinu, sem hljómaði býsna dapurlega, en vakti mig til umhugs- unar um tvöfalt siðgæði verkalýðs- leiðtoganna nú til dags voru eftir- farandi setningar: „Gróðafíkn hefur ráðið of miklu í íslensku atvinnulífi. Gegndarlaust okur hefur fært íjármuni svo millj- örðum skiptir frá launafólki og fyrirtækjum til fjármagnseigenda en með því móti hefur verið grafið undan stoðum atvinnulífsins." Ég segi eins og einn ágætur vin- ur minn, „ljótt er, ef satt er“. Þess- ar setningar kalla á umbúðalaus~ svör forystumanna í verkalýðs- hreyfingunni. í fréttum nýlega var því haldið fram, að aðalkaupandj húsbréfa væru lífeyrissjóðirnir. í • sömu frétt var því haldið fram, að ávöxtun þessara aðila hefði verið allt að 30% á ársgrundvelli. Þess vegna verður verkalýðshreyfingin að svara því skýrt hve mörgum milljörðum hún hefur náð af launa- fólki „með gegndarlausu okri og gróðafíkn“. Hún verður að skýra almenningi frá því hve marga millj- arða hún hefur fært frá húsbyggj- endum í digra sjóði hreyfingarinn- ar. Hún verður að skýra frá því hvernig hún hefur „okrað“ á félög- um sínum og rýrt lífskjör venju- legra alþýðumanna og jafnvel gert fólk gjaldþrota. Hún verður að skýra frá launakjörum stjórnenda lífeyrissjóðanna. Hún verður að skýra frá hlutabréfakaupum líf- eyrissjóðanna. Hún verður að skýra frá íjármálabraski sjóðanna á ís- lenskum fjármagnsmarkaði. Það er kominn tími til, að það fari saman Bæklingur um heilagt altar- issakramenti BÓKAÚTGÁFA kaþólsku kirkj- unnar á íslandi hefur gefið út 18 blaðsíðna bækling sem nefnist Heilagt altarissakramenti. Séra Páll Pálsson á Bergþórshvoli hef- ur aukið og endurbætt þennan bækling sem var á sínum tíma 'gefinn út fjölritaður án þess að höfundar eða útgáfuárs væri get- ið. Bæklingurinn gerir grein fyrir kenningum kaþólsku kirkjunnar um heilagt altarissakramenti, vitnað er í Breytni eftir Kristi eftir Thomas A. Kempis, píslasaga Jesú er endur- sögð og loks gerð grein fyrir eðli altarissakramentisins og veitingu þess. Bæklingurinn er fáanlegur hjá Bókaþjónustu kaþólska safnaðarins og í Kristskirku, Landakoti. (Frcttatilkyiming) „Þess vegna verður verkalýðshreyfingin að svara því skýrt hve mörgum milljörðum hún hefur náð af launa- fólki „með gegndar- lausu okri og gróða- fíkn“. Hún verður að skýra almenningi frá því hve marga milljarða hún hefur fært frá hús- byggjendum í digra sjóði hreyfingarinnar.“ orð og athafnir hjá forystumönnum verkalýðshreyfingarinnar. Það er nefnilega hinn venjulegi alþýðu- maður, setn borgar brúsann. Höfundur er fyrrverandi alþingisma ður. Hreggviður Jónsson GARÐASTAL Lausn á steypuskemmdum HÉÐINN STÓRÁSI 6, GARÐABÆ SlMI 52000 KÚPLINGS -LEGUR —DISKAR, -PRESSUR, SVINGHJÓLSLEGUR naust BORGARTUNI 26 SÍMI 62 22 62 RENND HETTUPEYSA VERÐ KR. 6.790.- UTI SEM INNI Þægilegur fatnaður úr húgæða bómull, til daglegrar notkunar úti sem inni. Vönduð, falleg og endingargóð föt. Mikið úrval og gott verð. Yfirstærðir XXL. ATHLETIC (je>t t/e, ojit 35 § | mnKiJKHJiaaímv-iiium •friskandi verslun- SKEIFUNNI 19- SÍMI 681717- FAX 813064 SENDUM í PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT Útsölustaðir auk HREYSTI: ÚTILÍF — GLÆSIBÆ BIKARINN — SKÓLAVÖRÐUSTÍG K-SPORT — KEFLAVÍK NÍNA —- AKRANESI AXtl Ó — VESTMANNAEYJUM STUDIO DAN — ISAFIRÐl ORKUVER — HÖFN HORNAHRfll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.