Morgunblaðið - 19.05.1992, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 19.05.1992, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1992 47 FÉLAGSSTARF Iþróttadagnr haldínn í Borgarnesi Borgarnesi. Nýlega kynnti íþróttamið- stöðin í Borgarnesi starf- semi sína fyrir bæjarbúum og hafði opið hús í samvinnu við Ungmennafélagið Skallagrím, Grunnskóla Borgarness og fleiri aðila. Tilefni kynningarinnar var 125 ára verslunarafmæli Borg- arnesbæjar. Fólki gafst þennan dag meðal annars kostur á að fara ókeypis í sund, sánabað og þrek. Þá kynntu deildir Ung- mennafélagsins Skallagríms og Grunnskóli Borgarness starfsemi sína. Að sögn umsjónarmanns íþróttadagsins, Indriða Jósa- fatssonar íþrótta- og æskulýðs- fulltrúa Borgarnesbæjar, tókst þessi kynning mjög vei. Dag- skráin stóð yfir frá kl. 9 til mið- nættis og fjölmargir bæjarbúar mættu á staðinn og kynntu sér starfsemina. Sagði Indriði að samkvæmt könnun sem gerð var í febrúar um þátttöku almenn- ings í því sem í boði er í húsinu hafi komið í ljós að um 2.500 manns hafi sótt íþróttahúsið þann mánuð. Auk hefðbundinna íþrótta sem stunda má í húsinu er boðið upp á erobik, sundleik- fimi, ungbarnasund og nudd og trimmform sem er blanda af slökunarnuddi og vöðvabætandi tækni, þar sem veikur raf- straumur er notaður til að byggja upp vöðva. TKÞ. Morgunblaðið/Theodór Óskar A. Hjartarson nuddari kynnir áhugasömum gestum raf- magnaða trimmformtækið og tengir snúrur við einn gestanna. Það er ró yfir mannskapnum í miðri teygjuæfingu í vatnsleikfim- inni hjá írisi. 24 Mjúk og heilbrigð húð með MP24. Fæst i apótelcum og snyrtivöruverslunum um allt land. Hvað heitir þú? - hverra manna ertu? ER ÆTTARMÓT í UPPSIGLINGU? Á stóru ættarmóti er tilvalið að næla nöfn þótttakenda í barm þeirra. I Múlalundi færð þú barmmerki fyrir þetta eða önnur tilefni. Einnig fóst þar plastmöppurnar þægilegu fyrir Ijósmyndirnar. Hafðu samband við sölumenn okkar í síma 688476 eða 688459. Múlalundur Vinnustofa SIBS • Hátún 10c Símar 688476 og 688459 • Fax: 28819 Gleðilegt veiðisumar með Abu Garcia Opið til kl. 18 mánud.-fimmtud., til kl. 19 á fostudögum, frá kl. 10 til 16 á laugardögum og frá kl. 11 til 16 á sunnudögum. Hafnarstræti 5 Símar 1 67 60 og 1 48 00 Þegar kemur að vali á veiðivörum er Abu Garcia merki sem æ fleiri treysta á, enda framleiddar úr fisléttum en sérlega sterkum efnum með hámarks gæði og endingu að leiðarljósi. Nú er einmitt rétti tíminn til að huga að endumýjun eða kaupum á veiðibúnaði. Kynntu þér gott úrval Abu Garcia veiðivara hjá Veiðimanninum eða á sölustöðum um land allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.