Morgunblaðið - 19.05.1992, Blaðsíða 40
I
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MAI 1992
Hestamót helgarinnar:
Sigurbjöm yfírburða-
maður hjá Fáki
____________Hestar_________________
Valdimar Kristinsson
ENN OG aftur var það Sigur-
björn Bárðarson sem hirti öll
eftirsóttustu verðlaunin á
íþróttamóti Fáks, eða meistara-
móti Reykjavíkur, í hestaíþrótt-
um. Sigraði Sigurbjörn í öllum
greinum nema fimmgangi þar
sem Sveini Ragnarssyni tókst
að skjóta honum aftur fyrir sig.
Bæði hestar og menn virtust í
feikna stuði í töltinu og voru
allir keppendurnir fimm sem í
úrslitum voru, með einkunn yfir
90 stig.
Þá sigraði Sigurbjörn í öllum tví-
keppnunum og að sjálfsögðu var
hann stigahæstur keppenda í full-
orðinsflokki með 410,82 stig. Má
mikið vera ef það er ekki ein hæsta
heildareinkunn sem keppandi hef-
ur náð á einu móti. Mótið stóð yfir
í rúmlega tvo daga og var þátttaka
lítil að þessu sinni. Skráðir þáttak-
endur í tölti fullorðinna voru til
dæmis sautján sem ekki getur tal-
ist mikið í 800 manna félagi. Þess
ber þó að gæta að keppt var í
sérstökum ungmennaflokki 16 til
20 ára keppenda.
Úrslit urðu annars sem hér seg-
ir á Meistaramóti Reykjavíkur í
hestaíþróttum:
Fullorðnir
Tölt
1. Sigurbjörn Bárðarson á Oddi frá
Blönduósi, 99,20.
2. Sigvaldi Ægisson á Mardöll frá
Reykjavík, 82,67.
3. Sigurður Marinusson á Fengi, 81,07.
Fjórgangur
1. Sigurbjörn Bárðarson á Oddi, 55,76.
2. Sævar Haraldsson á Goða frá Voðm-
úlastöum, 53,38.
3. Sigríður Benediktsdóttir á Árvakri
frá Enni, 54,40.
Fimrngangur
1. Sveinn Ragnarsson á Felix, 61,00.
2. Sigurbjöm Bárðarson á Höfða frá
Húsavík, 59,20.
3. Guðni Jónsson á Skolla, 58,60.
Gæðingaskeið
1. Sigurbjörn Bárðarson á Höfða, 108,5.
2. Hinrik Bragason á Val frá Skarði,
97.5.
3. Sigurður V. Matthíasson á Heljari
frá Stóra Hofi, 81,00.
150m skeið
1. Tígull frá Búðum, kn. Alexander
Hrafnkelsson, 14,49 sek.
2. Snarfari, kn. Sigurbjöm Bárðarson,
14,63 sek.
3. Örvar, kn. Tómas Ragnarsson, 14,74
sek.
Hlýðni B
1. Sigurbjörn Bárðarson á Hæringi,
37.5.
2; Sigurður Marínusson á Skjóna frá
Djúpadal, 33,5.
3. Sævar Haraldsson á Sólon frá Odd-
hóli, 33,0.
Hindrun
1. Sigurbjöm Bárðarson á Hæringi,
50,66.
2. HjÖmý Snorradóttir á Bijáni frá
Hæli, 48,00.
3. Sævar Haraldsson á Sóloni frá Odd-
hóli, 44,66.
Stigahæsti knapi: Sigurbjörn Bárðar-
son með 410,82 stig.
íslensk tvikeppni: Sigurbjörn Bárð-
arson með 154,96 stig.
Skeiðtvíkeppni: Sigurbjörn Bárðar-
son með 167,70 stig.
Ólympísk tvíkeppni: Sigurbjörn
Bárðarson með 88,16 stig.
Ungmennaflokkur
Tölt
1. Maríanna Gunnarsdóttir á Kolskeggi
frá Ásmundarstöðum, 80,27.
2. Gísli Geir Gylfason á Ofeigi, 73,60.
3. Tómas Snorrason á Krapa, 73,80.
Fjórgangur
1. Maríanna Gunnarsdóttir á Kolskeggi
frá Ásmundarstöðum, 53,38.
2. Gísli Geir Gylfason á Ofeigi, 47,43.
3. Auðunn Kristjánsson á Geisla, 38,76.
Fimmgangur/unglingar og ung-
menni í sama flokki
1. Edda Rún Ragnarsdóttir á Sindra,
44,00.
2. Auðunn Kristjánsson á Roða, 48,20.
3. Sigurður Matthíasson á Spæni, 46,80.
Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson
Sigurbjörn Bárðarson í kunnuglegri stellingu á Oddi frá Blönduósi
í mótslok með ókjörin öll af verðlaunagripum enda fór svo að hann
inissti einn bikarinn sem sjá má. Sigvaldi Ægisson sem fylgist með
af mikluin áhuga hefði sjálfsagt verið tilbúinn að taka við einhverju
af gripunum
3. Sigurður Halldórsson á Kardinála frá
Ólafsvöllum, 48,0.
Fjórgangur
1. Sigurður Halldórsson á Kardinála frá
Ólafsvöllum, 24,82.
2. Ingunn Bima Ingóifsdóttir á Toppi
frá Kálfholti, 25,5.
3. Funi Sigurðsson á Snæ frá Götu,
33,15.
Stigahæsti knapinn: Þórdís Hös-
kuldsdóttir, 87,78.
Islensk tvíkeppni: Inguun Birna Ing-
ólfsdóttir, 87,63.
Kláruðu mótið degi fyrr
en til stóð
Sörlafélagar í Hafnarfirði luku
sínu móti á laugardag en upphaf-
lega var gert ráð fyrir að það stæði
yfir laugardag og sunnudag. Byij-
uðu þeir mótshaldið á föstudags-
kvöld og kláruðu síðdegis á laugar-
dag. Hestakostur Sörlamanna
þótti með betra móti nú og þá sér
í lagi í yngri flokkunum. Sveinn
Jónsson varð stigahæstur kepp-
enda en Elsa Magnúsdóttir sigraði
í íslenskri tvíkeppni og bæði tölti
og fjórgangi á Koibaki frá Húsey,
Ágúst Oddsson sigrað í skeiðtví-
keppni og gæðingaskeiði á Þey frá
Hafnarfirði en Atli Guðmundsson
hafði betur í fimmgangi og sigraði
á Reyni frá Hólum. í ungmenna-
flokki varð Katrín Gestsdóttir á
Ósk frá Litla-Dal stigahæst og auk
þess sigraði hún skeiðtvíkeppninni
en Ragnar Ágústsson sem þarna
keppti upp fyrir sig sigraði í fimm-
gangi. I töltinu og íslenskri tví-
keppni sigraði Sindri Sigurðsson á
Seifi frá Kanastöðum en fjórgang-
inn vann hinsvegar Haraldur Freyr
Gíslason á Freyju.
I unglingaflokki varð hlutskarp-
astur Ásmundur Pétursson á Létti
en hann varð stigahæstur, vann
íslenska tvíkeppni, töltið og fjór-
ganginn og í barnaflokki varð Sig-
ríður Pétursdóttir stigahæst en
hún sigraði öllum greinunum
þremur tölti fjórgangi og hlýðni A
og vann auk þess íslenska tví-
keppni.
Kvennaríki á Selfossi
Á Selfossi héldu Sleipnismenn
sitt árlega íþróttamót þar sem
stúlkur voru nokkuð atkvæðamikl-
ar. í fullorðinsflokki var kvenþjóð-
in með sína fulltrúa í efstu sætum
í höfuðgreinunum þremur. Val-
gerður . Gunnarsdóttir sigraði í
bæði tölti og fjórgangi og íslensku
tvíkeppnina þar með á Goða frá
Arnarstöðum og Svanhvít Krist-
jánsdóttir sigraði fimmganginn á
Vikivaka frá Selfossi. Þá sigraði
Hulda Brynjólfsdóttir í hlýðni B á
Feyki frá Hreiðurborg auk þess
að verða stigahæsti keppandinn í
fullorðinsflokki. Haraldur Snorra-
son lét konurnar ekki slá sig út
af laginu og hafði sigur í skeiðtví-
keppninni og Skúli Steinsson sigr-
aði í Gæðingaskeiði á Lýsingi.
Leifur Helgason sigraði í 150
metra skeiði á Snót frá Kálfholti.
í unglingaflokki var stigahæst
Guðbjörg Helga Sigurðardóttir en
hún sigraði í tölti á Léttfeta frá
Vorsahæ og fjórganginn á Leisti
frá Selfossi. í barnaflokki varð
hlutskörpust Brynhildur Magnús-
dóttir á Riddara frá Oddgeirshól-
um en hún sigraði bæði tölti og
fjórgangi. Af þessu má sjá að kon-
urnar hafa tekið völdin á Selfossi
í hestaíþróttunum þegar þær vinna
í öllum greinum nema einni í öllum
aldursflokkum.
Akurnesingar velja
fjórðungsmóts gæðinga
Félagar í Dreyra á Akranesi og
nágrenni héldu sína árlegu gæð-
ingakeppni og völdu í leiðinni full-
trúa sína í gæðingakeppni fjórð-
ungsmótsins sem haldið verður á
Kaldármelum í sumar. Efstur í
A-flokki varð Randver frá Kala-
stöðum, undan Úa frá Nýjabæ og
Sylgju frá Hvítárbakka með 8,34,
eigandi er Ingólfur Árnason en
knapi var bróðir hans Jón Árnason
en hann var einnig með efsta hest
í B-flokki. Sá heitir Falinn frá
Leirárgörðum undan Eilífi frá
Sveinatungu og Helgu Jónu frá
Leirárgörðum, eigandi hans er
Pétur Kristjánsson. í unglinga-
flokki sigraði Lísbet Hjörleifsdóttir
á Kristal frá Gröf í Víðidal með
8,06 og Hjálmar Þór Ingibergsson
sigraði í barnaflokki á Tígli frá
Gröf í Innri-Akraneshreppi með
8,30 í einkunn. Einnig voru farnir
tveir sprettir í 150 metra skeiði
og varð þar hlutskarpastur Glaðnir
frá Laxárdal en eigandi hans er
Jón Sigurðsson áður kenndur við
Skipanes og en Hermann Ingason
sat hestinn. Rann Glaðnir skeiðið
á 15,49 sek. Dreyri sendir fjóra
fulltrúa í hveijum flokki á fjórð-
ungsmótið og þýðir það að sextán
hestar fara frá þeim á mótið.
Stigahæsti knapinn: Gísli Geir Gylfa-
son með 185,33 stig.
íslensk tvíkeppni: Maríanna Gunn-
arsdóttir með 133,65 stig.
Unglingar:
Tölt
1. Edda Rún Ragnarsdóttir á Örvari,
79,73.
2. Steinar Sigurbjörnsson á Hauki,
72,90. '
3. Sigurður Matthíasson á Bróður frá
Kirkjubæ, 71,20.
Fjórgangur
1. Steinar Sigurbjörnsson á Hauki,
44,71.
2. Edda Rún Ragnarsdóttir á Kolbeini,
39,61.
3. Ásta Briem á Tjörva, 39,27.
Hlýðni A
1. Edda Rún Ragnarsdóttir á Sindra,
15.8.
2. Ragnheiður Kristjánsdóttir á Sörla,
13,3.
3. Sigurður V. Matthíasson á Greifa,
12.9.
Hindrun börn og unglingar
Sigurður V. Matthíasson á Greifa,
45,33.
Stigahæsti knapinn: Sigurður V.
Mattliíasson með 156,63 stig.
íslensk tvíkeppni: Steinar Sigur-
björnsson með 117,51 stig.
Börn:
Tölt
1. Lilja Jónsdóttir á Geisla, 71,20.
2. Davíð Jónsson á Illuga, 72.80.
3. Ragnheiður Kristjánsdóttir á Sörla,
66,40.
Fjórgangur
1. Ragnheiður Kristjánsdóttir á Sörla,
41,48.
2. Lilja Jónsdóttir á Geisla, 40,29.
3. Hulda Jónsdóttir á Óðni, 39,95.
Stigahæsti knapinn: Lilja Jónsdóttir
með 120,99 stig.
ísiensk tvíkeppni: Lilja Jónsdóttir
með 111,49 stig.
Friðþjófur stigahæstur á
Kjóavöllum
Friðþjófur Ó. Vignisson varð
69,6.
2. Halldór Svansson á Abóta frá Ból-
stað, 73,07.
3. María Dóra Þórarinsdóttir á Jökli,
67,47.
Fjórgangur
1. Maria Dóra Þórarinsdóttir á Jökli,
43,86.
2. Jóhann Másson á Stormi frá Móeiðar-
hvoli, 41,31.
3. Friðþjófur Ó. Vignisson á Hrefnu frá
Þorleifsstöðum, 42,16.
Fimmgangur
1. Friðþjófur Ó. Vignisson á Flugari frá
Keldulandi, 47,2.
2. Halldór Svansson á Monsu frá Kálf-
holti, 45,4.
3. Elías Þórhallsson á Blika frá Eyrar-
bakka.
Gæðingaskeið
1. Amar Bjarnason á Lúkasi frá Skála-
koti, 83,0.
2. Friðþjófur Vignisson á Flugari frá
Keldulandi, 81,5.
3. Jón Ó. Guðmundsson á Draumi, 61,0.
Hlýðni B
María Dóra Þórarinsdóttir á Yl frá
Hemlu, 19,0.
Hindrunarstökk
María Dóra Þórarinsdóttir á Y1 frá
Hemlu, 31,0.
Stigahæsti knapinn: Friðþjófur Vign-
isson, 234,86.
íslensk tvíkeppni: María Dóra Þórar-
insdóttir, 111,33.
Skeiðtvíkeppni: Arnór Bjarnason,
117,0.
Ólympísk tvíkeppni: María Dóra Þór-
arinsdóttir, 50,0.
Unglingar:
Tölt
1. Sigurður G. Halldórsson á Rósu frá
Ysta-Móa, 61,87.
2. Elfa Dröfn Jónsdóttir á Vini frá Öl-
valdsstöðum, 56,27.
3. Sigrún Magnúsdóttir á Sóma frá
Skarði, 53,33.
Fjórgangur
1. Stefán Ágústsson á Brún, 39,51.
2. Elfa Dröfn Jónsdóttir á Vini frá 01-
valdstöðum, 26,01.
Sveinn Gaukur á Glanna frá Enni í Refasveit sigraði töltkeppnina
hjá Andvara að þessu sinni.
Maríanna Gunnarsdóttir sigraði örugglega i tölti ungmenna á Kol-
skeggi frá Ásmundarstöðum.
stigahæstur keppenda á íþrótta-
móti Andvara í Garðabæ með
234,86 stig. Hann sigraði í fimm-
gangi, varð annar í gæðinga-
skeiði, þriðji í fjórgangi. Mótið stóð
yfir í tvo daga og var þátttaka
allsæmileg.
Úrslit á íþróttamóti Andvara
urðu sem hér segir:
Fullorðnir:
Tölt
1. Sveinn Gaukur á Glanna frá Enni,
3. Sigurður G. Halldórsson á Gammi frá
Neðra-Ási, 28,73.
Stigahæsti knapinn: Sigurður G.
Halldórsson, 131,0.
íslensk tvíkeppni: Elfa Dröfn Jónsd.,
82,28.
Börn
Tölt
1. Ingunn Bima Ingólfsdóttir á Toppi
frá Kálfholti, 62,13.
2. Þórdís Höskuldsdóttir á Nótt frá
Hafnarfírði, 59,73.