Morgunblaðið - 19.05.1992, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 19.05.1992, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1992 * ★ * * * ★ * * * * * * * ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ A„KRÓK“ OG „STRÁKARN- IRI HVERFINU". MIÐAVERÐKR. 350. 16 500 i! A I! II K A ST K 1 1 S A N í> sn NlCK NOI.i I ÓÐUR TIL HAFSINS STÓRMYNDIN SEM BEÐIÐ HEFUR VERIÐ EFTIR! NICK NOLTE, BARBRA STREI- SAND, BLYTHE DANNER, KATE NELLIGAN, JEROEN KRABBE OG MELINDA DILLON f STÓRMYND- INNI, SEM TILNEFND VAR TIL SJÖ ÓSKARSVERÐLAUNA. MYNDIN ER GERÐ EETIR MET- SÖLUBÓK RITHÖFUNDARINS PATS CONROY (,,The Great Santini", „The Lords of Discipline")- „IHE PRINCE OF TIDES" ER HáGJEfiAMYND MEO AFBURÐA LEIXURUM, SEM UNHENDUR GÖÐRft KVIKMYNDA ftETTU EKKI AO LftTft FRAM HJft SÉR FARft! Leikstjóri: Barbra Streisand. Sýnd kl.4.45, 6.55,9.10 og 11.30. KROKUR DUSTIN HOBFMAN, ROBIN WILLIAMS, JULIA ROBERTS OG BOB HOSKINS. Sýnd kl. 5 og 9. ★ ★ ★ *BIOLINAN STRÁKARNIR ÍHVERFINU Sýnd kl. 11.30. Bönnuð innan 16 ára. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Sýnd kl. 7.30 í sal B. lO.sýningarmán. * * * * * jje * ★ * il >k >K * >k >k >K >K >k >k Ný nuddstofa á Hótel Loftleiðum OPNUÐ hefur verið ný nuddstofa á Hótel Loft- leiðum í samvinnu við sundlaugina þar. Boðið er upp á sauna, heitan nuddpott, slökunar- tónlist, hitateppi, heilnudd og partanudd, viðbragðs- punktameðferð, slökunar- nudd, svæðanudd o.fl. Nuddstofan er opin virka daga frá kl. 9-21 og kl. 9-19 á laugardögum. Starfsmenn nuddstofunnar eru Aðalbjörg Baldursdótt- ir, Bryndís Bergsteinsdóttir, Marta Rut Sigxirðardóttir og Anna Jóhannsdóttir. Starfsmenn nuddstofunn- ar á Hótel Loftleiðum. Kórfélagar Fjölbrautaskólakórsins á æfingu. Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands: Tónleikar í Langholtskirkju Selfossi. KÓR Fjölbrautaskóla Suð- urlands heldur tónleika í Langholtskirkju _ 20. maí klukkan 20.30. Á tónleik- unum syngur kórinn íslensk og erlend lög frá ýmsum tímum undir stjórn Jóns Inga Sigurmundssonar. Tónleikamir eru liður í und- irbúningi kórsins fyrir söng- ferðalag til Þýskalands 25. maí til 6. júní. Sungið verður í Trier, í Bonn, í Prum og á alþjóðlegu kóramóti í Köln. Kórinn hefur staðið fyrir ýmsum fjáröflunum vegna tónleikaferðarinnar. Meðal þess er listaverkahappdrætti þar sem meðal vinninga eru eftirprentanir verka eftir Erró. Kórfélagar hvetja Sunn- Morgunblaðið/Sigurður Jónsson. Umsjónarmenn listaverkahappdrættisins, Eydís Eiríks- dóttir og Ólafur Unnarsson með tvær eftirprentana Er- rós á milli sín. lendinga í Reykjavík til að mennt ungs fólks á Suður- koma á tónleikana í Lang- landi. holtskirkju og kynnast söng- Sig. Jóns. STÆRSTA BÍÓIÐ ÞAR SEM 1 ALLIR SALIR ERU FYRSTA f — 1 FLOKKS HASKOLABlÓ SÍMI 22140 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA „KONA SLÁTRARANS". Frumsýnir gamanmyndina: KONA SLÁTRARANS Kona slátrarans: STÓRGÓÐ GAMANIVIYND. Kona slátrarans: Aðalhlutverk: DEIVIIIVIORE („GHOST"), JEFF DANIELS („SOMTHING WILD“), GE- ORGEDZUNDZA. Kona slátrarans: HÚN SÉR FYRIR ÓORÐNA HLUTI, MEÐAL ANNARS AÐ DRAUMAPRINSINN ER Á NÆSTALEITI. Kona slátrarans: HVER ER DRAUMAPRINS- INN? Kona slátrarans STÓRSKEMMTILEG ÁSTAR- SAGA. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. STORMYNDIN STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR Taugatrillirinn REFSKÁK CHRISTOPHER LAMBERT DIANE LANE Kathy Bxmi- Jessica TAfmv RIED L HREEPfj Háspennutryllir í sérflokki. Stórleikarar íaðalhlutverkum f A CARL SCHENKEL M FILM ★ * ★ FRÁBÆR MYND...GÓÐUR LEIKUR AI.MBL. * ★ ★ ★ IVIEISTARAVERK...FRABÆR MYND Bíólínan. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. CHRISTOPHER LAMBERT, DIANE LANE, TOM SKERRITT, DANIEL BALDWIN. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 11.05. Síðustu sýningar HÁIR k \ HÆLAR £ ] iK . > >jwI liM Jri tm hnBw DAGBÓK KVENFÉL. Óháða safnað- arins heldur fund miðviku- dagskv. kl. 20.30 í Kirkjubæ. SILFURLÍNAN s. 616162, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara rúmhelga daga kl. 16-18. KIRKJUSTARF DÓMKIRKJAN: Mömmumorgunn í safnaðar- heimilinu Lækjargötu 12A, kl. 10-12. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. NESKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10-12. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn, kl. 10-12. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrðarstund í dag kl. 12. Orgelleikur í 10 mínútur. Þá helgistund með fyrirbænum og altarisgöngu. Að því loknu léttur hádegisverður. Biblíu- lestur alla þriðjudaga kl. 14 fyrir eldri borgara og vini þeirra. Opið hús og kaffiveit- ingar á eftir. Sr. Halldór S. Gröndal. KÁRSNESPRESTAKALL: Mömmumorgunn í safnaðar- heimiiinu Borgum í dag kl. 10-12. SELJAKIRKJA: Mömmumorgunn í dag, opið hús kl. 10-12. BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknar- prest í viðtalstímum hans þriðjudaga tii föstudaga kl. 17-18. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: Á sunnudag kom Hákon inn af rækjuvéiðum og Stapafell kom af ströndinni. í gær kom togarinn Júlíus Geirmunds- son inn, Olíuskipið Sandlark kom. Þá kom togarinn Ögri úr söluferð. Búrfell kom úr strandferð. Brúarfoss var væntanlegur að utan og búlg- arski togarinn Sagita er væntanlegur inn til viðgerðar. Hollenskt herskip sem kom um helgina er farið út aftur. Kyndill var væntanlegur og fer samdægurs á ströndina. H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: í gær kom Lagarfoss að ut- an. Grænlandsfarið Nivi Ittuk hélt ferðinni áfram til Grænlands í gær. í dag er grænlenski togarinn Tass- illaq væntanlegur inn til iönd- unar á rækju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.