Morgunblaðið - 23.05.1992, Síða 52

Morgunblaðið - 23.05.1992, Síða 52
MOHGVNBLADII), AfíALSTRÆT! 6, 101 REYKJAVÍK SÍMI 691100, SÍMBRÉF 691181. PÓSTHÚLF I5S5 / AKVREYRI: HAFNARSTRÆTI 85 LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1992 VERÐ í LAUSASÖLU 110 KR. Gert við malbik fyrir 187 milljónir Morgunblaðið/Sverrir Viðgerð á malbiki og undirbúningur undir yfirlögn er hafin á götum borgarinnar og er gert ráð fyrir að veija um 187 milljónum króna til framkvæmdanna í sumar. „Götur eru frekar illa farnar eftir vetur- inn,“ sagði Sigurður Skarphéðinsson gatnamálastjóri. „Þessi vetur var okkur erfiður. Auðar götur og frost og þíða til skiptis þannig að göt- ur voru oft rakar. Það má því segja að þó að þetta hafi verið ágætis vetur frá sjónarmiði sauðkindarinnar þá var hann okkur erfiður." Úrskurður ríkisskattanefndar í kvótamálinu: Hefur fordæmisgildi frá og með gjaldárinu 1990 Urskurðurinn getur haft áhrif á kaup og sölu framleiðsluréttar 1 landbúnaði Hagsmuna- gæsla kostar 3 milljarða KOSTNAÐUR við ýmiss konar hagsmunagæslu samtaka vinnu- veitenda, launþega og bænda má gróflega áætla að sé um þrír milljarðar króna á ári, að því er fram kom í erindi Gunnars Svavarssonar, formanns Félags íslenskra iðnrekenda, á aðal- fundi Vinnuveitendasambands Islands í gær. Gunnar sagði að um 800 manns störfuðu nú að hagsmunagæslu ýmiss konar, næstum tífalt fleiri en fyrir 40 ánjm. Mannafli á vinnu- markaði hefði á sama tíma tvöfald- ast og fjöldi ríkisstarfsmanna þre- faldast. Lauslega áætlað væri * 'Rostnaður stéttarfélaga af hags- munagæslunni um 1.600 milljónir á ári, kostnaður atvinnurekenda um 800 milljónir og kostnaður bænda um 700 milljónir króna. Hann sagðist telja vænlegast að við hagræðingu væru stofnuð ný samtök fremur en ein samtök væru yfirtekin af öðrum. Mannlegi þátt- urinn væri erfiðastur viðureignar, því menn vildu halda í það sem þeir hefðu og helst engu sleppa. „Slík afstaða torveldar mjög allt - hagræðingarstarf og býr til bákn í stað beinskeytts afls.“ —-----♦ ♦ ♦---- 18 sektaðir fyrir að aka ánegldum LÖGREGLAN í Reykjavík kærði átján ökumenn í fyrrakvöld fyrir að aka á nagladekkjum um götur borgarinnar. Frestur bíleigenda til að skipta yfir á sumardekkin '“i ann út 15. apríl og nú er lögregl- an farin að fylgjast sérstaklega með því hvort menn hafi gert svo. Menn sem staðnir eru að því að aka á negldum hjólbörðum nú fá 2.500 króna sekt. Ómar Smári Ár- mannsson aðstoðaryfirlögreglu- þjónn í lögreglunni í Reykjavík sagði í gær að menn sem vildu losna undan þeim útgjöldum ættu að flýta sér að skipta yfir á sumardekkin - eða láta draga naglana úr snjó- dekkjunum ef þeir ætluðu að aka áfram á þeim. Þorgeir sagði að um þriðjungs samdráttur yrði hjá fyrirtækinu þegar útflutningur kindakjöts legð- ist af í kjölfar niðurfellingar á út- flutningsþótum næsta haust. Þá yrði einnig samdráttur hjá slátur- leyfishöfum sem væru eigendur Goða hf. og bændum myndi senni- lega fækka vegna almenns sam- dráttar. Hann sagði að uppsagnirnar væru einn liður í hagræðingu innan ÚRSKURÐUR sá sem ríkis- skattanefnd héfur kveðið upp í kvótamálinu hefur fordæmisgildi frá og með gjaldárinu 1990. Sam- kvæmt upplýsingum frá ríkis- skattanefnd gildir úrskurður hennar í máli útgerðarfyrirtæk- isins fyrir gjaldárið 1990 og hef- ur fordæmisgildi frá þeim tíma þar til og ef honum verður fyrirtækisins. Nýlega hefði verið breytt skipulagi í sölumálum og enn ætti eftir að laga það betur. Stefnt væri að því að einfalda alla stjórnun innan fyrirtækisins og kostnaðar- aðhaldi yrði beitt í öllum þáttum rekstrarins. Með þessp sagði Þorgeir að verið væri að takast á við það í tíma að skapa fyrirtækinu rekstrargrund- völl til framtíðar og styrkja stöðu þess á aðalmarkaðssvæðinu í hnekkt fyrir dómi. Þá telur Haukur Halldórsson formaður Stéttarsambands bænda að úr- skurðurinn geti haft áhrif á kaup og sölu á framleiðslurétti í land- búnaði. Guðmundur Kjartansson endur- skoðandi sem flutti mál útgerðarfé- lagsins fyrir ríkisskattanefnd segir að úrskurðurinn sé endanlegur hvað Reykjavík. Hann sagði að áhersla yrði lögð á markaðssókn innanlands og eindregin stefna væri að fyrir- tækið yrði fyrst og fremst sölu- og markaðsfyrirtæki með nauðsynlegri vöruþróun og gæðaeftirliti. Þorgeir sagði að afar sárt væri að þurfa að segja upp fólki eins og atvinnuástandið væri um þessar mundir en um annað hefði ekki verið að ræða. Hann vildi þakka fólkinu störf þess í þágu fyrirtækis- ins. Goði hf. er í meirihlutaeign 21 sláturleyfishafa. 100-115 manns hafa hingað til starfað hjá fyrirtæk- inu. varðar skattmeðferð kvótakaupa og til að hrekja hann þurfi fjármálaráð- herra að reka mál fyrir dómstólum. „Úrskurðurinn breytir í sjálfu sér ekki reikningsskilum félaganna en hann veitir þeim heimild til að gjald- færa keyptan langtímakvóta á því ári sem hann er keyptur," segir Guðmundur. „Fyrir félög sem eiga yfirfæranlegt tap skiptir þetta ekki máli en þetta getur breytt töluverðu fyrir þau félög sem sýna hagnað því þau geta skráð kvótakaupin sem rekstrarkostnað og fengið þannig skattfrádrátt á móti hagnaðinum, krónu fyrir krónu.“ Friðrik Sophusson fjármálaráð- herra hefur beðið ríkisskattstjóra um greinargerð vegna þessa máls. Friðrik segir að til greina komi að bera úrskurðinn undir dómstóla, breyta skattalögunum eða láta úr- skurðinn standa óbreyttan. Ekki verði tekin ákvörðun fyrr en álit ríkisskattstjóra liggur fyrir og mál- ið hefur verið borið undir aðra í ríkisstjórninni. „Úrskurður ríkis- skattanefndar kom nokkuð á óvart og það er óvíst hvaða áhrif hann hefur á tekjur ríkissjóðs," segir Friðrik Sophusson. „Mál þetta er flókið en gera rná ráð fyrir að sömu reglur gildi um fullvirðisrétt í land- búnaði.“ Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- ráðherra segir að málið sé fyrst og fremst skattalegs eðlis og snerti ekki mikið framkvæmd fiskveiði- stefnunnar. „Það kemur útgerðar- mönnum mjög vel að fá að gjald- færa allan kostnað við kvótakaup á einu ári en það má ugglaust deila um hvort það er skynsamleg niður- staða frá sjónarhóli almennra hags- muna,“ segir Þorsteinn. Sjá nánar á miðopnu. Bakkafjörður: Þriðji búr- hvalurinn fundinn Bakkaflrði. ÞRIÐJI búrhvalurinn hefur fundist í Bakkafirði á stuttum tíma. Talið er að hann hafi rekið á Iand á svipuðum tíma og tveir aðrir er fundust um síðustu mánaðamót. Búrhvalurinn er svipaður hin- um tveimur. Tarfur og um það bil 10 m á lengd. Hann fannst út undir Digranesvita í Dimmu- fjöru. Fimm búrhvalir, svipað- ir þessum, fundust í Eiðisvík á Langanesi í síðustu viku. Búrhvalurinn hefur ekki verið rannsakaður. Aki Goði hf.: 20 starfsmönnum sagt upp TILKYNNTAR voru uppsagnir 20 starfsmanna Goða hf. í gærdag. Þorgeir B. Hlöðversson, stjórnarformaður fyrirtækisins, segir að aðalástæða uppsagnanna sé samdráttur í kjölfar niðurfellingar út- flutningsbóta. Verið er að vinna að hagræðingu á fleiri sviðum í rekstri fyrirtækisins. Uppsagnirnar ná til fólks í öllum deildum Goða hf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.