Morgunblaðið - 10.06.1992, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 10.06.1992, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1992 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Gil- 18.00 ► Um- 18.30 ► Nýmeti. Tónlistarþáttur Áströlsk sápuópera sem bert og Júlia. hverfis jörðina. þar sem allt það nýjasta í heimi segirfrá lífi og störfum Teiknimynd. Teiknimynda- tónlistarinnar ræður ríkjum. nágranrranna við 17.35 ► flokkur byggður 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. Ramsay-stræti. - Biblfusögur. á sögu Jules Teiknimynd. Veme. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Bila- 20.40 ► Óskabarn Am- 21.25 ► Djöfull í mannsmynd. (Prime Suspect). Seinni hluti 23.05 ► Dauðaþögn. (Deadly Silence). Ungstúlka Fréttirog veður. sport. íslenskur eríku. (Favorite Son). framhaldsmyndar. Jane Tennison er svo sannarlega ekki öf- ræður bekkjarfélaga sinn til þess að ráða föður Framhald. þáttur um akst- Fjórði og síðasti hluti undsverð af hlutskipti sínu enda viröist það ætla að verða hennar af dögum vegna þess að hann hefur notað ursíþróttir. Um- þessarar framhalds- ógerlegt að hafa hendur í hári þessa miskunnarlausa fjölda- hana kynferðislega. Myndin er byggð á sönnum sjón: Steingrím- myndar en endalokin morðingja. Aðalhlutverk: Helen Mirren, Tom Bell, John Ben- atburðum. Bönnuðbörnum. urÞóröarson. koma vafalítið á óvart. field, John Bowe o.fl. Leikstjóri: Christopher Menaul. 1991. 0.35 ► Dagskrárlok Stöðvar 2. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bragi Benediktsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar t. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfir- lit. 7.31 Fréttir á ensku. 7.34 Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.) 7.46 Bókmenntapistill Jóns Stefánssonar. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Eínnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirfit. 8.40 Heimshorn Menningarlífið um víða veröld. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, „Kvöldstund með pabba" eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les (3). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónlist. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Atvinnuhættir og efnahagur. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Ásgeir Eggertsson og Bjami Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirtit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarutvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 Hédegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Milli steins og sleggju' eftir Bill Morrison. 2. þáttur af 8. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Leikstjóri: Arnar Jónsson. Leikendur: Hilmar Jónsson, Guð- rún Þ. Stephensen, Erlingur Gíslason og Sigurð- ur Skúlason. (Einnig útvarpað laugardag kl. 16.20.) 13.15 Út I loftið. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Endurminningar Kristinar Dahlstedt. Hafliði Jónsson skráði. Ásdis Kvaran Þorvaldsdóttir les (12). 14.30 Fiðlusónata í Á-dúr eftir César Franck. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Hjörleifs Sigurðssonar listmálara. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 21.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hljóðmynd. 16.30 í dagsins önn - Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu. Umsjón: Sigrún Helgadótt- ir og Andrés Guðmundsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gisladóttir les Laxdælu (8) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Heimshornið. Abdel Aziz El Mubarak syngur dægurlög frá Súdan með 10 manna hljómsveit. 20.30 Héraðsfréttablöð. Umsjón: Gestur Einar Jón- asson. (Áður útvarpað í þáttaröðinni f dagsins önn 11. maí.) 21.00 Frá tónskáldaþinginu í Paris i vor. Umsjón: Sigriður Stephensen. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Pálína með prikið. Vísna- og þjóðlagatónlist. Umsjón: Anna Pálina Árnadóttir. 23.10 Eftilvill ... (slenskar útópíur. Umsjón: Þor- etejnn J. Vilhjálmeson. 24.00 Fréttir.' 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá siðdegi. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil í amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hin- um stóra heimi. - Ferðalagið, ferðagetraun, ferða- ráðgjöf. Sigmar B Hauksson. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturluson og Þorgeir Astvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) - Dagskrá heldur áfram með hugleiðingu séra Pálma Matthiassonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við símann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útiverufólk. Tónlist, iþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Dani Ólason. 22.10 Blitt og létt, íslensk tónlist við allra hæfi. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00. 16.00, 17.00, 18.00, 19.00; 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri) 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 3.00 [ dagsins önn. Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu. Umsjón: Sigrún Helgadótt- ir og Andrés Guðmundsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir al veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Blítt og létt. Islensk tónlist við allra hæfi. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. Rás 1: Samfélagið í nævmynd ■■■■ Klukkan 11.03 til hádegis frá miðvikudegi til föstudags U03 verða þættir um samfélagsmál í víðum skilningi á dagskrá — Rásar 1. í þáttunum sem heita „Samfélagið í nærmynd" verður eitt aðalviðfangsefni en styttri umfjöllun um fleiri mál. Á miðvikudögum verða atvinnuhættir og efnahagur í nærmynd, á fimmtudögum hollusta, velferð og hamingja og félagsleg hjálp og þjónusta á föstudögum. Þáttunum er ætlað að bregða upp skýrari mynd en unnt er að gera í fréttum af þeim málefnum sem brenna á einstaklingum í samfélaginu hveiju sinni. Umsjón með þáttunum er í höndum Asdísar Emilsdóttur Petersen, Ásgeirs Eggertssonar og Bjarna Sigtryggssonar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Úlvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.05 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson og Ólafur Þórðarson. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Hjólin snúasl. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. 18.00 íslandsdelldln. Dægurlögfráýmsumilmum. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 [ sæluvímu á sumarkvöldi. Óskalög, afmælis- kveðjur o.fl. kveðjur. 22.00 Vítt og breilt. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. Fréttirkl. 8,9,10,11,12,13,14,15,16og 17. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Ásgeir Páll. Morgunkorn kl. 7.45-8.45 í umsjón Snorra Öskarssonar. 9.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 11.00 „Á góðum degi". Kristbjörg, Óli og Gummi bregða á leik. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Morgunkorn i umsjón Snorra Óskarssonar. 17.05 Ólafur Haukur. 19.00 Kristinn Alfreðsson. 22.00 Guðmundur Jónsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30,17.30 og 23.50. Bæna- linan er opin kl. 7 - 24. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson, Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 9.05 Tveir með öllu, Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. Fréttirkl. 10, 11 og 12. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. Iþróttafréttir kl. 13, tónlist, Bibba o.fl. Fréttir kl. 14. 15 og 16. 16.05 Reykjavik síðdegis. HallgrímurThorsteinssori og Steingrímur Ólafsson. Fréttir kl. 16,17 og 18. 18.00 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson ræðir við hlustendur o.fl. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög. 23.00 Bjartar nætur. EFFEMM FM 95,7 7.00 I morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson, 9.00. Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. Frettaflokkar Heimurinn er ekki mjög rök- rænn þar.nig að fréttir verða seint framreiddar líkt og til dæmis Hollywood-kvikmyndirnar sem greinast í ákveðna flokka svo sem unglingamyndir, fjölskyldumyndir, hasarmyndir og svo mætti lengi telja og enn þrengja þessa flokkun þótt það verði ekki gert hér i dálki. En á tímum vaxandi sérhæfingar þá verða fréttirnar kannski á stund- um svolítið keimlíkar Hollywood- framleiðslunni; þannig enda frétta- tímar ríkissjónvarpsins gjarnan á vinalegu fréttaskoti er hæfir allri fjölskyldunni sem er mjög jákvætt. En flestar fréttir, í það minnstu erlendu fréttimar, falla í hasar- flokkinn. Hvemig er þessum málum háttað hér heima? Em íslendingar slíkir víkingar í eðli sínu að þeir veiti fréttaelfunni ekki í svipaða farvegi og erlendu fréttastofumar? Þessari spumingu er ekki auðvelt að svara í stuttu máli en lítum nán- ar á tvo þætti sjónvarpsfrétta. Slúðurfréttir í fyrrakveld barst sú „frétt“ hér á ríkissjónvarpsskjáinn frá ein- hverri erlendri fréttastofu eða slúð- urblaði að eitt sinn hefði Díana prinsessa lagt sig hnífí fyrir framan mann sinn Karl Bretaprins. Síðan sagði í „fréttinni“ að Karl hefði látið sér fátt um fínnast og gengið inn í næsta herbergi og lokað að sér. Svona „fréttamennska" er ansi hæpin að ekki sé meira sagt. Hún á að vísu fuilt erindi sem gagnrýni á sorpfréttir bresku slúðurblaðanna sem liggja nú undir svo miklu ámæli. Þannig var „fréttin“ um hina meintu hnífsstungu ágætt dæmi um þessa sorpblaðamennsku og vel hægt að nefna hana sem víti til vamaðar. En undirrituðum fannst skorta nokkuð á að „fréttin“ væri sett í rétt samhengi sem skiptir öllu máli þegar menn framreiða slíkar fréttir fyrir almenning. Fréttaraðir Ingvi Hrafn hefur efnt að undan- fömu í 19:19 til fréttaskýringa í framhaldssöguformi. Fréttamenn Stöðvar 2 hafa þar skoðað m.a. byggingariðnaðinn, starfsemi sér- trúarsafnaða og nú er einn frétta- maðurinn á ferð í Noregi að kanna sjávarútveginn. Þessar fréttaraðir em injög gagnlegar því þar gefst fréttamönnum (og áhorfendum) færi á að skoða all náið ákveðna þætti íslensks vemleika. Tökum dæmi af sértrúarsafnaðafréttaröð- inni en þar var ekki bara kíkt á hinar sérstæðu guðsþjónustur safn- aðanna heldur rætt hispurslaust við safnaðaforkólfa um fjármálin og önnur veraldleg efni en þótt menn frelsist þurfa þeir víst áfram að borga brúsann. Fréttaraðir hafa líka þann kost að þær vekja stundum upp umræð- ur um ákveðið mál. Fréttaröðin um sértrúarsöfnuðina varð kveikjan að pistli er séra Flóki Kristinsson flutti fyrir skömmu í föstudagsþætti Ön- undar Björnssonar Út í loftið sem er á dagskrá Rásar 1. í pistlinum varpaði séra Flóki nýju ljósi á starf þessara safnaða og minntist meðal annars á leiðtogadýrkun og hið snautlega umhverfi guðsþjón- ustunnar. En hér vísa sennilega forystumenn safnaðanna til þess umhverfis er menn bjuggu við í frumkristtii áður en fögur guðshús risu. Undirritaðurtekurannars ekki afstöðu til trúmála í þáttarkorninu en bendir bara á hversu nauðsyn- legt og þarft er að kryfja þessi mál í fréttaskýringum. Slúðurfréttir særa oftast og meiða þá sem verða fyrir slúðrinu en markvissar frétta- skýringar þoka samfélaginu áfram á þróunarbrautinni. Ólafur M. Jóhannesson HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson leikur gæða tón- list fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hring- ir og nefnir það sem þú vilt selja eða kaupa. HITTNÍU SEX FM 96,6 7.00 Morgunþáttur. Umsjón Arnar Albertsson. 10.00 Klemens Arnarson. 13.00 Arnar Bjarnason. 16.00 Páll Sævar Guðjónsson. 19.00 Karl Lúðvíksson. 23.00 Samlíf kynjanna. Inger Schiöth. 24.00 Karl Lúðviksson. 1.00 Næturvaktin. SÓLIN FM 100,6 8.00 Morgunþáttur. Haraldur Kristjánsson. 10.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.fl. 13.00 Björn Markús. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Hvað er að gerast? 21.00 Hulda Tómasina Skjaldardóttir. 1.00 Næturdagskrá. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 FÁ. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Gunnar Ólafsson. 20.00 B-hliðin. Hardcore danstónlist. 22.00 Neðanjarðargöngin. 1.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.