Morgunblaðið - 10.06.1992, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 10.06.1992, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1992 iv inMrs mA-Sjof' DOtBY STEREO 16 500 OÐUR TIL HAFSINS THE PRINCE OF TlDES NICK NOLTE, BARBRA STREI- SAND f STÓRMYNDINNI, SEM TILNEFND VAR TIL SJÖ ÓSKARS VERÐLAUNA. MYNDIN ER GERÐ EFTIR METSÖLUBÓK RITHÖFUNDARINS PATS CONROY. „Af ar vel gert og leikið stórdrama um við- kvæm tilf inningamál og uppgjör f ólks við f ortíðina. Nolte er f irnasterkur að vanda." ★ ★★ 1/z SV. MBL. ★ ★ ★BÍÓLÍNAN ★ ★ ★PRESSAN Leikstjóri: Barbra Streisand. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9.10 og 11.30. Síðasta sýningarvika íA-sal. STRÁKARNIR í HVERFINU KROKUR BORN NATTURUNNAR mm Sýnd 5 og 9 Sýnd kl. 11.30. Synd kl. 7.301 B-sal STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: • ÞRUGUR REIÐINNAR byggt á sögu John Steinbeck. Leikgerö: Frank Galati. Mið. 10. júní fáein sæti. Fim. 11. júní fáein sæti. Fös. 12. júní, uppselt. Lau. 13. júní, uppselt. Fim. 18. júní 3 sýn. eftir. Fös. 19. júní 2 sýn. eftir. Lau. 20. júní næst síð. sýn. Sun. 21. júní allra síð. sýn. Þrúgur reiðinnar verður ekki á fjölunum í haust. Miðar óskast sóttir fjórum dögum fyrir sýningu, annars seldir öðrum. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir I sfma alla virka daga frá kl. 10-12, simi 680680. Myndsendir 680383 NYTT! Leikhúslínan, sími 99-1015. Greiðslukortaþjónusta. Nýtt pósthús í Reykholti Kleppjárnsreykjum. NÝTT pósthús hefur verið opnað í Reykholti og um leið hefur pósthúsinu sem var verið lokað. Nýja pósthúsið er í húsi sem hreppurinn á og var áður bifreiðaverkstæði Guð- mundar Kerulfs. Hluti húss- ins var endurnýjaður veru- lega og eru þar einnig hreppsskrifstofur og bók- haldsþjónusta Guðmundar Bárðarsonar, einnig eru í húsinu skólaverksmiðjan Táp og Hjólbarðaþjónustan Dekk og lakk hf. Halldóra Þorvaldsdóttir er hætt sem póstmeistari eftir langt og farsælt starf. Hall- dór lagði Pósti og síma til húsnæði á gamla staðnum. Það var lítið og aðstaða þröng það var sagt að á því pósthúsi væri veltan mest á fermetra á öllu landinu. Olöf Guðmundsdóttir í Brekkukoti er núverandi póstmeistari og sagði að að- staðan væri góð og vinnuað- staða þægileg. Skóverksmiðjan Táp er nú í eigu hjónanna í Breiða- gerði, Sigríðar Jónsdóttur og Arnars Harðarsonar. Magn- ús Magnússon hefur selt þeim sinn hluta og er á förum til Danmerkur. Framleiðsla reiðtygja er orðin stór þáttur í framleiðsiunni ásamt Táp- skónum. Björn Jónsson á Rauðskili hefur gengið til samstarfs við Kristján Kristjánsson í fyrirtækinu Dekk og lakk hf. Næg atvinna hefur verið hjá þeim í vetur. .. -,.rBei|Tiþ^rd u KFUM og K þing- uðu í Kaldárseli SAMBANDSÞING Lands- sambands KFUM og KFUK var haldið í Kald- árseli helgina 9.-10. maí sl. Þar voru mættir full- trúar aðildarfélaga frá öllu landinu. Aðalefni þingsins, auk venjulegra aðalfundarstarfa var leiðtogafræðsla. Lands- sambandið mun á næstunni hefja leiðtogafræðslu meðal starfsmanna sinna og tak- markið á þinginu var að fá hugmyndir frá aðildarfélög- um um þaó hvernig best væri að fræðslunni staðið. Ný stjórn Landssam- bandsins var kosin á þing- inu og í henni sitja: Jóhann- es Ingibjartsson, Akranesi, er formaður, Málfríður Finnbogadóttir, Reykjavík, er varaformaður, Jón Odd- geir Guðmundsson, Akur- eyri, er gjaldkeri, Linda Sjöfn Sigurðardóttir, Reykjavík, er ritari og með- stjómandi er Sveinn Al- freðssonj Hafnarfirði. Þátttakendur í Landssambandi KFUM og KFUft í Kaldárseli. STÆRSTA BÍÓIÐ ÞAR SEM _______s ALLIR SALIR ERU FYRSTA , FLOKKS HÁSKOLABIO SIMI22140 AFRAIDf&DARK MYRKFÆLIMI MORÐINGI, SEIVl HALDINN ER KVALA- LOSTA, LEGGSTÁ BLINTFÓLK. LUCAS, ELLEFU ÁRA DRENG- UR, HEFUR MIKLAR ÁHYGGJUR AF BLINDRI MÓÐUR SINNI OG BLINDRI VIN- KONU HENNAR. ÓGN- VALDURINN GETUR VERIÐ HVER SEM ER. ÓTTI LUCASAR VEX STÖÐUGT OG BILIÐ MILLI SKELFILEGRA DAGDRAUMA HANS OG RAUNVERULEIK- ANS VERÐUR SÍFELLT MINNA. Leikstjóri: Mark Peploe. Aðalhlutverk: James Fox, Fanny Ardant og Paul Mc Gann. Sýndkl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. BÖNNUÐ BÖRNUM INNAN 16ÁRA. Lukku Láki: HETJA VILLTA VESTURSINS. Lukku Láki: SÁ EINI, SEM DALTON-BRÆÐUR ÓTT- AST. Lukku Láki: BJARGVÆTTUR SÓLEYJARBÆJAR. Lukku Láki: LUKKU LÁKI OG GRÁNI SJÁ UM AÐ HALDA UPPI LÖGUM OG REGLU. Aðalhlutverk: TERENCE HILL. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STORGOÐ GAMANMYND! HÚN SÉR FYRIR ÓORÐNA HLUTI, MEÐAL ANNARS AÐ DRAUMAPRINSINN SÉ ÁNÆSTA LEITI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★ ★ FRABÆR MYND...GÓÐUR LEIKUR - AI.MBL. ★ ★★★ MEISTARA- VERK... FRABÆR MYND - Bíólínan. * * ★G.E. DV. „Refskák er æsileg af- þreyingallttilloka- mínútnanna." S.V. MBL. Sýndkl. 5, 7, 9 og I I . I U. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 í 30 Vitastíg 3, sími 623137 Miðvikud. 10. júni. Opið kl. 20-01 Tónleikar NOT CORRECT ATHYGLISVERÐ OG DJÖRF HLJÓMSVEIT Fimmtud. 11. júní. Opið kl. 20-01 PINETOP PERKINS CHICAGO BEAU & THE BLUE ICE BAND (VINIR DÓRA) TÓNLISTARSUMAR ’92 - PÚLSINN Á BYLGJUNNI BEIN ÚTSENDING KL. 22-24 í BOÐI sÓL HF. Tónleikarnir verða einnig kvikmyndaðir. FORSALA MIÐA í VERSLUNUM SKÍFUNNAR, JAPIS OG Á PÚLSINUM. Fimmtud. 11. júní verð miða kr. 1.500,- Föstud. 12. júní verð miða kr. 1.800,- TRYGGIÐ YKKUR MIÐA í TÍMA! ATH. Félagar í Blúsfélaginu geta nálgast miða á Púlsin- um frá kl. 18 ídag. PULSINN - ÞAR NÝTURÐU BLÚSINS! STORA SVIÐIÐ: SVÖLULEIKHÚSIÐ I SAMVINNU VIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: ERTU SV0NA KONA Tvö dansverk eftir Auði Bjarnadóttur. Flytjendur: Auður Bjarnadóttir og Herdís Þor- valdsdóttir ásamt hljómsveit. Tónlist: Hákon Leifsson. Leikmynd og búningar: Elín Edda Ámadóttir. Lýsing: Bjöm Bergsteinn Guð- mundsson. Fmmsýning sun. 14. júní kl. 17, 2. sýn. ftm. 18. júní kl. 20.30. Hátíðarsýning kvenréttinda- daginn 19. júní kl. 20.30. Miðasala hjá Listahátíð. Miöasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekiö viö pöntunum í síma frá kl. 10 alia virka daga. Greiöslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Hópar, 30 manns eöa fleiri, hafi samband í síma 11204. LEIKHÚSGESTIR ATHUGIÐ: ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA. LITLA SVIÐIÐ: í Húsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7 eftir Ljudmilu Razumovskaju Lau. 13. júní kl. 20.30, uppselt, sun. 14. júní kl. 20.30, uppselt. Síðustu sýningar f Reykjavik á leikárinu. LEIKFERÐ ÞJÓÐLEIKHÚSSINS UM NORÐURLAND: SAMKOMUHÚSIÐ Á AKUREYRI: Fös. 19. júní kl. 20.30, lau. 20. júní kl. 20.30, sun. 21. júní kl. 20.30. Forsala aðgöngumiða er hafín í miðasölu Leikfélags Akureyrar, simi 24073, opið kl. 14-18 alla virka daga nema mánudaga. Ekki er unnl að hleypa gestum í salinn eftir að sýn- ing hefst. Miðar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýn- ingu, ella seldir öðrum. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: Gengið inn frá Lindargötu ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER UÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar ftm. 11. júní og fós. 12. júni. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Miðar á ísbjörgu sækist viku fyrir sýningu ella seldir öörum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.