Morgunblaðið - 10.06.1992, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 10.06.1992, Blaðsíða 51
IkUii .01 HífÖAUU^tVtííM UlÍAtUiHUðílUM MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1992 51 Morgunblaðið/Sigurður Jónsson. Skautastrákamir áður en þeir lögðu upp frá Selfossi. IÞROTTIR Skautuðu til Reykja- víkur á 3 lh tíma Selfossi. Nokkrir liðsmenn ísknattleiks- félagsins Bjamarins í Reykjavík skautuðu á hjólaskaut- um milli Selfoss og Reykjavíkur á þremur og hálfum tíma á dög- unum. Þetta er í fyrsta skipti sem þessi vegalengd er farin á skautum. Skautahlaupið var áheitahlaup en strákarnir eru á förum í æfinga- ferð til Svíþjóðar. Hinir svokölluðu línuskautar sem strákarnir notuðu í ferðinni njóta mikilla vinsælda en Bjöminn er með skautaskóla þar sem kennt er á skautana. Sig. Jóns. COSPER COSPER -Það var hugulsamt hjá pabba þínum að skilja flöskuna eftir. Hjólsagarblöð ■<&.%' ' 1 Verð frá: 1.548.000,- Greiðslukjör við allra hæfi Til sýnis núna að Vatnagörðum 24 virka daga kl. 9:00 - 18:00 og laugardaga kl. 11:00 — 15:00. Nánari upplýsingar í síma 68 99 00 E) á ré/^^ þau endast! ÁRVÍK ÁRMÚLI 1 — HEYKJAVlK- SlMI 687222 -TELEFAX 667295 \ TIL A. (^)bi)naðarbanki Islands HVERNIG Á FRÆÐSLA GAGNVART UNGUM ÖKUMÖNNUM AÐ VERA? Nú er búið að afhenda fyrstu bílprófsstyrkina í hugmyndasamkeppninni sem Búnaðarbankinn stendur að í samvinnu við Umferðarráð fyrir félaga Vaxtalínunnar. Styrkina hlutu nýir öku- menn sem tóku bflpróf á fyrsta fjórðungi ársins. Nú er komið að þeim sem tóku próf í apríl, maí eða júní. Viðfangsefnið að þessu sinni er: „Hvemig á fræðsla gagnvart ungum ökumönnum að vera?“ Nú er bara að setjast niður, hugsa málið og skrifa. Þetta þarf ekki að vera langt mál - ca. ein vélrituð blaðsíða nægir. Höfundar 10 bestu ritgerðanna fá styrk upp í bflprófskostnaðinn. Með ritgerðinni þarf að senda ljósrit af báðum hliðum ökuskírteinis. Athugið að þátttakendur þurfa að hafa verið í viðskiptum við Búnaðarbankann sl. 6 mánuði. Ritgerðum skal skila fyrir 1. júlí til Búnaðarbanka íslands, Markaðsdeildar, Austurstræti 5,155 Rvík. IUMFERÐAR 'RÁÐ N Á N A R I UPPLÝSINGAR ERU VEITTAR Á AFGREIÐSLUSTÖÐ Þríréttaður kvöldverður frá 2.450 kr. umamatseðil frá sunnudegi til fimmtudags á kvöldin í allt sumar. áÁ)rréttir Rækju- og silungamosaík með súrsætri sósu. Rjómasúpa með sveppum og blómkáli. Sjávarfang á fersku salati. ovfðalréttir Glóðarsteikt Gljáð nautalund Steikt önd með grísarifja Dijon engifer-rauðvínssósu 2.450 2.950 3.250 í verði fyrir aðalrétt er innifalinn forréttur og eftirréttur. ^ftirréttir Súkkulaðitruffle-terta með romm-rúsínu-ís Krapís í tveimur litum Einnig bjóðum við gestum að velja af hinum frábæra sjávarrétta- og sérréttamatseðli. MM REIAIS& CHATEAUX. Hafðu það fyrsta flokks. Það gerum við. TSSf Borðapantanir í síma 25700.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.