Morgunblaðið - 10.06.1992, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 10.06.1992, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR JO. JÚNÍ 1992 25 í barnaflokki hlutu verðlaun Marta á Sóta, Davíð á Dreyra, Erlendur á Stjarna, Sigurður á Kardinála, Helgi á Dropa, Sandra á Júníor, Lilja á Stirni, Sigfús á Skenki og Guðmar á Kvisti sem sigraði. Fáni vann sig upp um þijú sæti í A-flokki, knapi er Kristinn Guðnason. og Sigurbirni en vantaði þar herslu- muninn á. Það voru margir vonsviknir yfir því hvernig veðrið lék Fáksmenn um helgina því greinilega hafði mikið verið lagt í sölurnar til að sem best tækist til. Fákssvæðið hefur tekið miklum breytingum á síðustu vikum og fer ekki milli mála að það er uppsveifla hjá Fáki þegar átt- undi áratugurinn í starfi félagsins gengur í garð. Vel var unnið á mótinu og gengu hlutirnir all sæmi- lega miðað við aðstæður. Svo bregðast krosstré... Svona í lokin neyðist umsjónar- maður Hesta til að slá á neikvæða strengi um mótsskrána og er það ekki í fyrsta skipti á þessu keppnis- tímabili. Nú fellur Fákur í sömu gryfju og mörg önnur félög og gleymir að skrá hvaðan gæðingarn- ir eru upprunnir. Fram til þessa hefur þetta verið til mikils sóma hjá Fáki en núna þegar síst skyldi bregðast krosstréð sem önnur tré. Hér að neðan er getið um fæðingar- staði hrossanna en taka verður vilj- ann fyrir verkið því hér treyst á minni greinarhöfundar og annarra góðra manna. Þá láðist einnig að geta í skránni frá hvaða félagi keppendur eru. En í lokin fer vel á að þakka Fáki fyrir gott mót og leikur ekki vafi á því að Fáksmenn fd landsmót strax og þeir ná betri tökum á veðrinu. Úrslit urðu sem hér segir á Hvíta- sunnumóti Fáks: A-flokkur gæðinga 1. Gýmir frá Vindheimum, Fáki, eigandi Jóhanna Björnsdóttir, knapi Trausti Þór Guðmundsson, 9,00. 2. Þristur frá Kópavogi, Fáki, eig- andi og knapi Sigurbjörn Bárðar- son, 8,89. 3. Höfði frá Húsavík, Fáki, eigandi Sigurbjörn Bárðarson, knapi í for- keppni Sigurbjörn, knapi í úrslitum Sigurður Marínusson, 8,73. 4. Fáni frá Hala, Geysi, eigandi Hekla Katharína Kristinsdóttir, knapi Kristinn Guðnason, 8,68. 5. Þokki frá Höskuldsstöðum, Fáki, eigandi Gunnar B. Dungal, knapi Atli Guðmundsson, 8,72. 6. Sörli frá Skjólbrekku, Faxa, eig- andi Sigursteinn Sigursteinsson, knapi Olil Amble, 8,67. 7. Dofri frá Höfn, Hornfirðingi, eig- andi Guðmundur Jónsson, knapi Aðalsteinn Aðalsteinsson, 8,81. 8. Náttar frá Miðfelli, Sörla, eig- andi Þorvaldur Kristinsson, knapi Hinrik Bragason, 8,67. 9. Gustur frá ísabakka, Smára, eig- andi Ásta Bjarnadóttir, knapi Einar Öder Magnússon, 8,69. B-flokkur 1. Nökkvi frá Þverá, Létti, eigandi Heimir Guðlaugsson, knapi Baldvin Ari Guðlaugsson, 8,99. 2. Prati frá Stóra-Hofi, Fáki, eig- andi Agnar Ólafsson, knapi Álfreð Jörgensen, 8,76. 3. Oddur frá Blönduósi, Fáki, eig- andi og knapi Sigurbjörn Bárðar- son, 8,67. 4. Muni frá Ketilsstöðum, Herði, eigandi og knapi Sveinbjörn Sævar Ragnarsson, 8,66. 5. Bráinn frá Kílhrauni, Smára, eig- andi Kristjana Kjartansdóttir, knapi Unnur Lísa Schram, 8,64. 6. Hreyfing frá Húsey, Létti, eig- andi Guðlaugur Arason, knapi í forkeppni Baldvin Ari Guðlaugsson, knapi í úrslitum Heimir Guðlaugs- son, 8,59. 7. Flassi frá Björk, Sörla, eigandi og knapi Sveinn Jónsson, 8,61. 8. Kolskeggur frá Ásmundarstöð- um, Fáki, eigandi og knapi Mar- íanna K. Gunnarsdóttir, 8,57. Tölt 1. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Oddi frá Blönduósi, 92.53. 2. Halldór Viktorsson, Gusti, á Herði frá Bjarnastöðum, 86,67. 3. Alfreð Jörgensen, Fáki, á Prata frá Stóra-Hofi, 86,40. 4. Sigríður Benediktsdóttir, Fáki, á Árvakri frá Enni, 85,07. 5. Sigurður Matthíasson, Fáki, á Bessa frá Gröf, 83,73. Unglingar 1. Sigurður Matthíasson, Fáki, á Bessa frá Gröf, eigandi Magnea Jónsdóttir, 8,86. Sigurður hlaut einnig knapaverðlaun Fáks. 2. Þóra Brynjarsdóttir, Mána, á Fiðringi frá Ingveldarstöðum, eig- andi Brynjar Guðmundsson, 8,40. 3. Alma Ölsen, Fáki, á Sörla frá Sogni, eigandi er knapi 8,40. 4. Edda Rún Ragnarsdóttir, Fáki, á Stráki frá Stóra-Hofi, eigandi Haraldur Sigurgeirsson, 8,59. 5. Sigurður Stefánsson, Snæfell- ingi, á Hamri, eigandi er knapi, 8,45. 6. Gunnar Þorsteinsson, Herði, á Perlu frá Seljatungu, eigandi Birgir Aðalsteinsson, 8,55. 7. Steinar Sigurbjörnsson, Fáki, á Kóraki frá Stóra-Hofi, eigandi Sig- urbjörn Bárðarson, 8,40. Börn 1. Guðmar Þór Pétursson, Herði, á Kvisti frá Skeggstöðum, eigandi er knapi, 8,92. 2. Sigfús Brynjar Sigfússon, Smára, á Skenki frá Skarði, 8,71. Menn voru ekki í bráðabanastuði eftir mikla rigningareið í úrslitum A-flokks svo þeir Hinrik og Aðalsteinn Iétu hlutkestið duga að þessu sinni. Það er Hafliði Halldórsson yfirdómari sem kastar upp fimm krónu peningi sem færði Aðalsteini sjöunda sætið. Svo mikill var krafturinn í skeiðinu hjá Gými í úrslitunum að Trausti Þór átti fullt í fangi með að hemja hann en allt slapp þetta þó fyr- ir horn. 3. Lilja Jónsdóttir, Fáki, á Stirni, eigandi Guðfinna A. Guðmunds- dóttir, 8,65. 4. Sandra Karlsdóttir, Gusti, á Júní- or, eigandi er knapi, 8,31. 5. Helgi Gíslason, Ljúfi, á Dropa, eigandi er knapi, 8,50. 6. Sigurður Halldórsson, Andvara, á Kardinála, eigandi Halldór Svans- son, 8,50. 7. Erlendur Yngvarsson, Geysi, á Stjarna frá Skarði, 8,35. 8. Davíð Matthíasson, Fáki, á Dreyra, eigandi er knapi, 8,26. 9. Marta Jónsdóttir, Mána, á Sóta frá Vallanesi, eigandi er knapi, 8,26. Kynbótahross Hryssa með afkvæmum 1. Fjöður 4344 frá Hnjúki, F.: Blossi, Aðalbóli, M.: Padda, Hnjúki, eigandi Kári Árnórsson. Einkunn fyrir fjögur afkvæmi: Bygging: 7,85. Hæfileikar: 7,97. Aðaleinkunn 7,91 og fyrstu verðlaun fyrir af- kvæmi. Stóðhestar 6 vetra og eldri 1. Segull frá Stóra-Hofí, F.: Þáttur 722, Kirkjubæ. M.: Nótt 3723, Kröggólfsstöðum, eigandi Sigur- björn Bárðarson, B: 8,23, H: 8,14, A: 8,18. 2. Sókron frá Hóli, Dalvík, F.: Dreyri 834, Álfsnesi, M.: Blesa 4823, Möðrufelli, eigandi Þorleifur Kristinn Karlsson, Hóli, B: 8,03, H: 8,10, A: 8,06. 3. Þytur frá Glæsibæ, F: Svalur 1010, Glæsibæ, M.: Vaka 5211, Glæsibæ. eigandi Halldóra Bald- vinsdóttir, B: 7,98, H: 8,14, A: 8,06. Stóðhestar 5 vetra 1. Brennir frá Kirkjubæ, F.: Angi, Laugarvatni, M.: Brana 4721, Kirkjubæ, eigandi Hinrik.Bragason, B: 8,15, H: 8,04, A: 8,10. 2. Óður frá Torfunesi, F: Ófeigur 882, Flugumýri, M.: Kvika 4829, Rangá, eigandi Baldvin Kr. Bald- vinsson, Torfunesi, B: 7,80, H: 7,84, A: 7,82. 3. Þytur frá Hóli, F.: Feykir 962, Hafsteinsst. M.: Blesa 5209, Hóli, eigandi Magnús Matthíasson, B: 87,83, H: 7,61, A: 7,72. Enginn fjögurra vetra stóðhestur náði í ættbók og engin verðlaun afhent í þeim flokki og þar af leið- andi ekki ástæða að fjalla frekar um þann flokkinn. Hryssur 6 vetra og eldri 1. Snegla frá Hala, F.: Þokki 1048, Garði, M.: Fetju-Jörp, Sandhólaf. eigandi Guðmundur Gíslason, Hár- laugsstöðum, B: 7,95, H: 8,43, A: 8,19. 2. Urð frá Hvassafelli, F.: , M.:, élgandl Sigurbjörn Bárðarson, B: 7,95, H: 8,41, 8,18. 3. Dúkkulísa frá Dallandi, F.: Hrafn 802, M.: Lýsa 5045, Efri-Rotum, eigandi Gunnar Dungal, B: 7,98, H: 8,31, A: 8,14. Hryssur 5 vetra 1. Freyja frá Efra-Apavatni, F.: Kjarval 1025, Skr. M.: , eigandi Guðmundur Harðarson, B: 8,15, H: 8,01, A: 8,08. 2. Hrafndís frá Reykjavík, F.: Hrafn 802, M.: Mánadís 5361, Rvik. Eig- andi Guðmundur Ólafsson, B: 8,10, H: 8,03, A: 8,06. 3. Rák frá Reykjavík, F.: Ljóri 1022, Kirkjubæ, M.: Fjöður 4344, Hnjúki, eigandi Kári Arnórsson, B: 7,85, H: 7,69, A: 7,77. Hryssur 4 vetra 1. Kolla frá Nýjabæ, F.: , M.: , eig- andi, B: 7,75, H: 7,67, A: 7,71. 2. Brynja frá Garðabæ, F.: Fáfnir, Fagranesi, M.: Gnótt 4786, Braut- arholti, eigandi Þórlaug Hildi- brandsdóttir, B: 7,63, H: 7,77, A: 7,70. 3. Fönn frá Reykjavík, F.: Ófeigur 818, Hvanneyri, M.: Frigg 5094, Kirkjubæ, eigandi Sigurbjörn Bárð- arsorv, B: 7,68, H: 7,69, A: 7,68. —M vun á lambakjöti á lágmarksveröi, oeins 499 kr./kg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.