Morgunblaðið - 10.06.1992, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1992
í DAG er miðvikudagur 10.
júní, 162. dagur ársins
1992. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 2.01 og síðdegisflóð
kl. 14.45. Fjara kl. 8.20 og
kl. 21.01. Sólarupprás í Rvík
kl. 3.03 og sólarlag kl.
23.53. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.27 og
tunglið í suðri kl. 21.51
(Almanak Háskóla íslands).
Þá tók Pétur til máls og
sagði: „Sannlega skil ég
nú, að Guð fer ekki t
manngreinarálit." (Post.
10, 34.)
KROSSGÁT A
1 2 3 I4
■
6 Ji i
■ U u
8 9 10
11 m 13
14 15 m
16
LÁRÉTT: - 1 hrumur maður, 5
rcikningur, 6 dreitill, 7 afa, 8 upp-
skrift, 11 skordýr, 12 tók, 14
óreiða, 16 hryssa.
LÓÐRÉTT: - 1 guðsorðabók, 2
ilmar, 3 illmælgi, 4 aðeins, 7 svif-
dýr, 9 pest, 13 tunga, 15 frétta-
stofa.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 tempra, 5 já, 6 stór-
ir, 9 kór, 10 rá, 11 ur, 12 urð, 13
nafn, 15 ónn, 17 Illugi.
LÓÐRÉTT: - 1 tuskunni, 2 mjór,
3 pár, 4 afráða, 7 tóra, 8 irr, 12
unnu, 14 fól, 16 ng.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. í dag, 10.
júní, er sjötugur Guð-
mundur Óíafsson, fyrrum
formaður Hestamannafé-
lagsins Fáks, Rvík. Kona
hans er Kristín Jónsdóttir.
Þau taka á móti gestum í
félagsheimili Fáks á föstu-
daginn kemur kl. 19-22.
ára afmæli. í dag, 10.
júní, eiga sjötugsaf-
mæli tvíburasysturnar Lilja
og Fjóla Ólafsdætur frá
Bolungarvík. Þær ásamt eig-
inmönnum sínum taka á móti
gestum í dag, afmælisdaginn,
í félagsheimilinu í Bolungar-
vík kl. 17-20.
FRÉTTIR
í fyrrinótt mældist úrkom-
an í Reykjavík 14 mm en
mest rigndi í Vestmanna-
eyjum um nóttina, 19 mm.
Hitastigið varð lægst á
Dalatanga og Horni og fór
niður í fjögur stig. Það fór
ekki mikið fyrir sólinni í
höfuðstaðnum á annan í
hvítasunnu. Og ekki var að
heyra að annað væri fram-
undan a.m.k. um sunnan-
og suðvestanvert landið en
áframhaldandi rigning.
í DAG byrja imbrudagar.
„Fjögur árleg föstu- og bæna-
tímabil, sem standa í þrjá
daga í senn,“ segir í
Stj örnuf. /Rímfræði.
SÖNGSKEMMTANIR held-
ur Söngfélag eldri borgara í
Reykjavík á Vestfjörðum í
þessari viku. Söngferðalagið
hefst með söngskemmtun í
kvöld á ísafirði. Á fimmtudag
verður sungið í Bolungarvík,
kl. 20.30 á báðum stöðum.
Þetta er 30 manna kór og er
söngstjóri Kristín Pétursdótt-
ir.
KÓPAVOGUR. Á vegum
húsmæðraorlofsins þar verð-
ur dvalið á Hvanneyri 30. júní
til 6. júlí. Konur sem hafa
látið skrá sig þurfa að stað-
festa þátttökuna á föstudag-
inn kemur á Digranesvegi 12
kl. 13-16. Nánari uppl. veita
Inga, s. 42546, og Ólöf, s.
40388.
HÚN VETNIN G AFÉL AG-
IÐ. Síðasta spilakvöldið að
sinni er í kvöld í Húnabúð kl.
20.30.
BÓKSALA Félag-s kaþólskra
leikmanna er opin í dag á
Hávallagötu 14 kl. 17-18.
SILFURLÍNAN, s. 616262.
Viðvikaþjónusta fyrir eldri
borgara alla virka daga.
BRÚÐUBÍLLINN verður í
dag kl. 10 á Frostaskjólsvelli
og kl. 14 á Freyjugötuvelli.
BARÐSTRENDINGAFÉ-
LAGIÐ heldur aðalfund sinn
í kvöld kl. 20.30 í Skaftfell-
ingabúð, Laugavegi 178.
BRJÓSTAGJÖF, ráðgjöf
fyrir mjólkandi mæður.
Hjálparmæður „Barnamáls"
eru: Aðalheiður, s. 43442,
Dagný, s. 680718, Fanney,
s. 43188, Guðlaug, s. 43939,
Guðrún, s. 641451, Hulda
Lína, s. 45740, Margrét, s.
18797, og Sesselja, s.
610458.
BÚSTAÐASÓKN, starf
aldraðra. Sumarferðalagið er
í dag, miðvikudag, og verður
lagt af stað frá kirkjunni kl.
10.
INDLANDSVINIR halda
fund í Hallgrímskirkju kl.
20.30 í kvöld.
AFLAGRANDI 40, fé-
lags/þjónustumiðstöð aldr-
aðra. I dag kl. 13.30 verður
spilað bingó. Kaffitími kl. 15
og 15.30 kemur Sigvaldi og
stjórnar dansi í salnum.
KIRKJUSTARF
DÓMKIRKJAN: Hádegis-
bænir kl. 12.10 í kirkjunni.
Léttur hádegisverður á
kirkjuloftinu á eftir.
HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld-
bænir og fyrirbænir í dag kl.
18.
NESKIRKJA: Bænamessa
kl. 18.20. Guðmundur Óskar
Ólafsson.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Kyrrðarstund kl.
12. Söngur, altarisganga, fyr-
irbænir. Léttur hádegisverður
í safnaðarheimilinu.
SKIPIN_____________________
RE YK J A VÍ KURHÖFN: Í
fyrradag kom Búrfell úr
strandferð og togarinn Ás-
björn kom af veiðum. í gær
kom Dísarfell að utan. Tvö
leiguskip komu: Orilius og
Nimkop.
H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN:
Togarinn Skúmur kom inn
af veiðum. Færeyskur lúðu-
veiðibátur, Fuglaberg, kom
inn vegna bilunar.
Alþjóðleg ráðgjafanefnd mælir með 40% samdrætti í þorskveiðum á næsta ári:
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana
5. júní-11. júní, að báðum dögum meðtöldum er í Holts Apóteki,
Langholtsvegi 84. Auk þess er Laugavegs Apótek, Laugavegi 16
opið til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvernd-
arstöö Reykjavikur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga.
Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16,
s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari
681041.
Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heim-
ilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt
allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í
símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsu-
vemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi
með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á mið-
vikud. kl. 18-19 i s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök
áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aðstand-
endur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að
kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30,
á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngu-
deild Landsprtalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og
hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráögjöf í 8. 91-28539 mánudags- og
fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa
viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins
Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka
daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14.
Apótek Norðurbæjar: Ópið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30,
föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis
sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu (s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugar-
daga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð,
símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum
og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300
eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl.
18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkra-
hússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhring-
inn, ætlað börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í
önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt
númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingasími
ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa
upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer:
99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opiö þriöju-
daga kl. 12-15 og laugardaga kl.11-16. S. 812833
G-samtökin, landssamb. fólks urn greiðsluerfiðleika og gjaldþrot,
Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (sím-
svári).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir
foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., mið-
vikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild
Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir
aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð
fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið
fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og
börn, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félaa ísiands: Dagvist oa skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfólag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík.
Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
Lrfsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir
fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vestur-
götu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöumúla 3-5, s.
82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötu-
megin). Mánud.-föstud. kl. 9—12. Laugardaga kl. 10—12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á
fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s.
689270 / 31700.
Vlnalína Rauöa krossins, 8. 616464 og grænt númer 99-6464, er
ætluö fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23
öll kvöld.
Skautar/skíði. Uppl. um opnunartíma skautasvellsins Laugardal,
um skíðabrekku í Breiöholti og troðnar göngubrautir í Rvík s. 685533.
Uppl. um skíðalyftur Bláfjöllum/Skálafelli s. 80111.
Upplýsíngamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 8.30-
18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnud. kl. 10.00-14.00.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega
til Evrópu: Hádegisfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13830 kHz. Kvöld-
fróttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Dagiega til Noröur-Amer-
íku: Hádegisfróttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfróttir kl.
19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldtréttir kl. 23.00 á 15790 og
13855 kHz. í framhaldi af hádegisfróttum kl. 12.15 á virkum dögum
er þættinum „Auðlindin" útvarpað á 15770 kHz. Að loknum hádegis-
fréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent
yfirlit yfir fréttir liðinnar viku.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga Id. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvenna-
deildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnarkl. 15-16.
Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardelldin Eiríks-
götu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími
kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl.
14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga
kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barna-
deild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg-
arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild
og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls
alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00.
— Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tilI kl. 17. - Kópavogshæl-
ið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaðaspít-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefs-
spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr-
unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknlshéraðs og heilsugæslustöðvar:
Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður-
nesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga
kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl.
15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311,
kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230.
Rafveha Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud.
kl. 9-19 og laugardaga kl. 9-.12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl.
9- 19 og föstud. kl. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána mánud.-
föstud. kl. 9-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga
til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s.
694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s.
27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaða-
safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s.
36814. Ofangreind söfn eru opín sem hér segir: mánud. — fimmtud.
kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsal-
ur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn,
Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud.
kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borg-
ina. Sögustundirfyrirbörn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl.
10- 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnu-
daga kl. 14 er leiösögn um fastasýningar.
Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga.
Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús
alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir:
14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl.
12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár.
Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema
mánudaga kl. 13.30-16.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl.
13-17. Opinn um helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema
mánudaga. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið daglega 13-18
til 16. júní.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga
milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud.
þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21.
Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl.
14.00-18.00. S. 54700.
Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Lokað til 6. júní.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavfk: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug
og Breiöholtslaug eru opnir sem hór segir: Mánud.—föstud. 7.00-
20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard.
8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00.
Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnar-
fjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu-
daga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstu-
daga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6 30-8
og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga
kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaaa kl
10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugar-
daga 8-18. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugar-
daga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laug-
ard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.