Morgunblaðið - 10.06.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 10.06.1992, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1992 ATVIN tnMAUGL YSINGAR Vélfræðingur 38 ára vélfræðingur með full réttindi, traust- ur og reglusamur fjölskuldumaður með 18 ára reynslu af störfum til sjós og lands, óskar eftir öruggu framtíðarstarfi, helst úti á landi. Svör sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. júní merkt: „Traustur - 197“. Lagermaður - 1/2 starf Habitat verslunin á Laugavegi 13 vill ráða mann til aðstoððar við vörumóttöku, lager- starfa og starfa í versluninni hálfan daginn. Eiginhandarumsóknir um starfið sendist aug- lýsingadeild Mbl., með nauðsynlegum per- sónulegum upplýsingum fyrir 15. þ.m., merktar: „Habitat - 3494“. Grunnskóli Flateyrar Kennarar! Kennara vantar að Grunnskólanum Flateyri næsta skólaár. Kennslugreinar: íþróttir og almenn bekkjarkennsla. Ath. Nýleg sundlaug er á staðnum og nýtt íþróttahús verðurtekið í notkun á skólaárinu. Flutningsstyrkur og ódýr húsaleiga. Umsóknarfrestur er til 25. júní. Nánari upplýsingar veita skólastjóri í s. 94-7814 (h) eða 94-7660 (v) og formaður skólanefndar í s. 94-7828 (h) eða 94-7728 (h). Kennarar Staða aðstoðarskólastjóra við Gagnfræða- skólann í Mosfellsbæ er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 7. júlí nk. Umsóknarfrestur um áður auglýstar stöður við grunnskóla í Reykjanesumdeemi fram- lengist til 23. júní nk. Kópavogsskóli, Kópavogi: Kennsla á skóla- safni (2/3 staða). Gagnfræðaskólinn f Mosfellsbæ: Staða smíðakennara (1/2 staða). Klébergsskóli, Kjalarnesi: Meðal kennslu- greina íslenska og stærðfræði. Holtaskóli, Keflavík: Staða tónmenntakennara. Grunnskóli Grindavíkur: Meðal kennslugr. saumar, smíði, tónmennt og tölvukennsla. Grunnskólinn í Sandgerði: Almenn kennsla, sérkennsla, myndmennt, smíði, tónmennt og saumar. Gerðaskóli, Garði: Sérkennsla, heimilisfræði (2/3 staða). Umsóknir sendist skólastjóra viðkomandi skóla, sem gefur nánari upplýsingar. Fræðslustjóri Reykjanesumdæmis. Kennarar Umsóknarfrestur um áður auglýstar kennarastöður við grunnskóla Vesturlands- umdæmis framlegnist til 23. júní nk. Heiðarskóla: Heimilisfræði, handmennt. Kleppjárnsreykjaskóla. Laugargerðisskóla, Snæfellsnesi. Grunnskólann Hellissandi: Kennsla yngri barna. Grunnskólann Grundarfirði: Almenn bekk- jarkennsla, íslenska, íþróttir og sérkennsla. Laugaskóla, Dalasýslu. Umsóknir sendist skólastjóra viðkomandi skóla, sem gefur nánari upplýsingar. Matráðskona Þekkt þjónustufyrirtæki f Austurborginni óskar að ráða matráðskonu til starfa sem fyrst. Viðkomandi sér um daglegan rekstur mötu- neytis starfsfólks, pantanir og undirbúning hádegisverðar, en í hádegi er framreiddur léttur matur (brauð, álegg, mjólkurvörur o.fl.). Hjá fyrirtækinu starfa milli 50 og 60 manns. Vinnutfmi er frá kl. 8-14 eða 16. Gott framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki. Snyrtilegt umhverfi og allur aðbúnaður á vinnustað er þægilegur. Góð laun í boði fyrir réttan starfskraft. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 16. júní nk. (rt iðnt Tónsson RÁÐCJQF &RÁÐN1NCARÞJÓNUSTA TIARNÁRGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Kennarar Umsóknarfrestur um áður auglýstar stöður við grunnskóla í Norðurlandsumdæmi vestra framlengist til 23. júní nk. Stöður grunnskólakennara við: Grunnskóla Siglufjarðar: Almenn kennsla, sérkennsla og hannyrðir. Gagnfræðaskóla Sauðárkróks: Sérkennsla við sérdeild. Barnaskóla Staðarhrepps, V.-Hún: Almenn kennsla. Laugarbakkaskóla: íþróttir og almenn kennsla. Grunnskólann Hvammstanga: íþróttir. Vesturhópsskóla: Almenn kennsla og kennsla yngri barna. Húnavallaskóla: Sérkennsla við sérdeild. Grunnskólann Blönduósi: íþróttir. Höfðaskóla, Skagaströnd: Almenn kennsla, kennsla yngri barna og sérkennsla. Grunnskólann Hofsósi: Mynd- og hand- mennt, íþróttir og erlend tungumál. Sólgarðaskóla, Fljótum: Almenn kennsla. Umsóknir sendist skólastjóra viðkomandi skóla, sem gefur nánari uppiýsingar. Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis vestra. Kennarar Lausar stöður við grunnskóla í Suðurlands- umdæmi. Umsóknarfrestur til 7. júlí nk.: Staða skólastjóra og aðstoðarskólastjóra við Hvolsskóla. Stöður kennara við Laugalandsskóla, meðal kennslugreina íþróttir og við Reykholtsskóla í Biskupsungum. Umsóknarfrestur um áður auglýstar kenna- rastöður við eftirtalda skóla framlengist til 23. júní nk.: Grunnskóla Austur-Eyjafjallahrepps. Grunnskóla Austur-Landeyjahrepps og Vestur-Landeyjahrepps. Grunn^kólann Hellu - meðal kennslugreina almenn kennsla og íþróttir. Grunnskólann Þorlákshöfn - meðal kennslu- greina handmennt. Barnaskólann Vestmannaeyjum. Hamarsskóla Vestmannaeyjum - meðal kennslugreina eðlisfræði, enska og sér- kennsla. Sólvallaskóla, Selfossi, Ketilsstaðaskóla, Kirkjubæjarskóla, grunnskólana Hvolsvelli - meðal kennslugreina smíðar og hannyrðir. Grunnskóla Djúpárhrepps í Þykkvabæ. Grunnskólann Stokkseyri - meðal kennslu- greina handmennt, myndmennt og tón- mennt. Barnaskólann Eyrarbakka. Umsóknir sendist skólastjóra viðkomandi slcóla, sem gefur nánari upplýsingar. ISAL Rafeindavirkjar Óskum eftir að ráða rafeindavirkja (konu eða karl) á Mæla- og rafeindaverkstæði okkar, þar sem að jafnaði starfa 6 sveinar auk meistara. Við leitum að áhugasömum starfsmanni, sem hefur full réttindi í faginu og er tilbúinn til að takast á við margbreytileg tæknistörf. Hæfileiki til þess að vinna sjálfstætt, snyrti- mennska og skipulagshæfileikar eru kostir, sem falla vel að okkar umhverfi. Einnig er það jákvæður kostur að umsækjandi hafi faglega starfsreynslu. Helstu verkefni eru kvörðun, varnarviðhald og viðgerðir á mælitækjum og fjarskipta- og tölvubúnaði. Nánari upplýsingar veitir ráðningarstjóri í síma 607000. Umsóknum óskast skilað til íslenska álfé- lagsins hf., pósthólf 244, Hafnarfirði, eigi síðar en 19. júní 1992. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Reykjavíkog Bókabúð Olivers Steins, Hafnar- firði. íslenska álfélagið hf. Kennarar Umsóknarfrestur um áður auglýstar stöður við grunnskóla í Vestfjarðaumdæmi fram- lengist til 23. júní nk. Grunnskólinn á ísafirði: Meðal kennslu- greina stærðfræði, raungreinar og tón- mennt. Grunnskólinn Bolungarvík: Meðal kennslu- greina raungreinar, tölvukennsla, smíðar. Grunnskólinn á Patreksfirði: Staða íþrótta- kennara. Grunnskólinn Bíldudal: Meðal kennslu- greina handavinna, þýska. Grunnskólinn Þingeyri. Grunnskólinn Suðureyri. Grunnskólinn Drangsnesi. Grunnskólinn Hólmavík: Meðal kennslu- greina sérkennsla, tungumál, heimilisfræði, mynd- og handmennt. Umsóknir sendist skólastjóra viðkomandi skóla, sem gefur nánari upplýsingar. Fræðslustjóri Vestfjarðaumdæmis. Kennarar Lausar stöður við grunnskóla í Norðurlands- umdæmi eystra. Umsóknarfrestur til 7. júlí nk.: Grunnskóli Eyjafjarðarsveitar - meðal kennslugreina danska, raungreinar og smíð- ar. Umsóknarfrestur um áður auglýstar kenn- arastöður við eftirtalda skóla framlengist til 23. júní nk.: Barnaskóli Ólafsfjarðar: Meðal kennslu- greina myndmennt, handmennt, kennsla yngri barna. Árskógarskóli: Meðal kennslugreina mynd- mennt og kennsla yngri barna. Glerárskóli: Meðal kennslugreina sér- kennsla, íþróttir, líffræði, íslenska, samfé- lagsfræði og enska. Síðuskóli: Myndmennt, sérkennsla, heimilis- fræði. Þjálfunarskólinn: Sérkennsla. Grunnskólinn, Þórshöfn: Almenn kennsla. Umsóknir sendist skólastjóra viðkomandi skóla, sem gefur nánari upplýsingar. FræðslustjóriVesturlandsumdæmis. Fræðslustjóri Suðurlandsumdæmis. Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis eystra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.