Morgunblaðið - 10.06.1992, Síða 36

Morgunblaðið - 10.06.1992, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1992 ATVIN tnMAUGL YSINGAR Vélfræðingur 38 ára vélfræðingur með full réttindi, traust- ur og reglusamur fjölskuldumaður með 18 ára reynslu af störfum til sjós og lands, óskar eftir öruggu framtíðarstarfi, helst úti á landi. Svör sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. júní merkt: „Traustur - 197“. Lagermaður - 1/2 starf Habitat verslunin á Laugavegi 13 vill ráða mann til aðstoððar við vörumóttöku, lager- starfa og starfa í versluninni hálfan daginn. Eiginhandarumsóknir um starfið sendist aug- lýsingadeild Mbl., með nauðsynlegum per- sónulegum upplýsingum fyrir 15. þ.m., merktar: „Habitat - 3494“. Grunnskóli Flateyrar Kennarar! Kennara vantar að Grunnskólanum Flateyri næsta skólaár. Kennslugreinar: íþróttir og almenn bekkjarkennsla. Ath. Nýleg sundlaug er á staðnum og nýtt íþróttahús verðurtekið í notkun á skólaárinu. Flutningsstyrkur og ódýr húsaleiga. Umsóknarfrestur er til 25. júní. Nánari upplýsingar veita skólastjóri í s. 94-7814 (h) eða 94-7660 (v) og formaður skólanefndar í s. 94-7828 (h) eða 94-7728 (h). Kennarar Staða aðstoðarskólastjóra við Gagnfræða- skólann í Mosfellsbæ er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 7. júlí nk. Umsóknarfrestur um áður auglýstar stöður við grunnskóla í Reykjanesumdeemi fram- lengist til 23. júní nk. Kópavogsskóli, Kópavogi: Kennsla á skóla- safni (2/3 staða). Gagnfræðaskólinn f Mosfellsbæ: Staða smíðakennara (1/2 staða). Klébergsskóli, Kjalarnesi: Meðal kennslu- greina íslenska og stærðfræði. Holtaskóli, Keflavík: Staða tónmenntakennara. Grunnskóli Grindavíkur: Meðal kennslugr. saumar, smíði, tónmennt og tölvukennsla. Grunnskólinn í Sandgerði: Almenn kennsla, sérkennsla, myndmennt, smíði, tónmennt og saumar. Gerðaskóli, Garði: Sérkennsla, heimilisfræði (2/3 staða). Umsóknir sendist skólastjóra viðkomandi skóla, sem gefur nánari upplýsingar. Fræðslustjóri Reykjanesumdæmis. Kennarar Umsóknarfrestur um áður auglýstar kennarastöður við grunnskóla Vesturlands- umdæmis framlegnist til 23. júní nk. Heiðarskóla: Heimilisfræði, handmennt. Kleppjárnsreykjaskóla. Laugargerðisskóla, Snæfellsnesi. Grunnskólann Hellissandi: Kennsla yngri barna. Grunnskólann Grundarfirði: Almenn bekk- jarkennsla, íslenska, íþróttir og sérkennsla. Laugaskóla, Dalasýslu. Umsóknir sendist skólastjóra viðkomandi skóla, sem gefur nánari upplýsingar. Matráðskona Þekkt þjónustufyrirtæki f Austurborginni óskar að ráða matráðskonu til starfa sem fyrst. Viðkomandi sér um daglegan rekstur mötu- neytis starfsfólks, pantanir og undirbúning hádegisverðar, en í hádegi er framreiddur léttur matur (brauð, álegg, mjólkurvörur o.fl.). Hjá fyrirtækinu starfa milli 50 og 60 manns. Vinnutfmi er frá kl. 8-14 eða 16. Gott framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki. Snyrtilegt umhverfi og allur aðbúnaður á vinnustað er þægilegur. Góð laun í boði fyrir réttan starfskraft. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 16. júní nk. (rt iðnt Tónsson RÁÐCJQF &RÁÐN1NCARÞJÓNUSTA TIARNÁRGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Kennarar Umsóknarfrestur um áður auglýstar stöður við grunnskóla í Norðurlandsumdæmi vestra framlengist til 23. júní nk. Stöður grunnskólakennara við: Grunnskóla Siglufjarðar: Almenn kennsla, sérkennsla og hannyrðir. Gagnfræðaskóla Sauðárkróks: Sérkennsla við sérdeild. Barnaskóla Staðarhrepps, V.-Hún: Almenn kennsla. Laugarbakkaskóla: íþróttir og almenn kennsla. Grunnskólann Hvammstanga: íþróttir. Vesturhópsskóla: Almenn kennsla og kennsla yngri barna. Húnavallaskóla: Sérkennsla við sérdeild. Grunnskólann Blönduósi: íþróttir. Höfðaskóla, Skagaströnd: Almenn kennsla, kennsla yngri barna og sérkennsla. Grunnskólann Hofsósi: Mynd- og hand- mennt, íþróttir og erlend tungumál. Sólgarðaskóla, Fljótum: Almenn kennsla. Umsóknir sendist skólastjóra viðkomandi skóla, sem gefur nánari uppiýsingar. Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis vestra. Kennarar Lausar stöður við grunnskóla í Suðurlands- umdæmi. Umsóknarfrestur til 7. júlí nk.: Staða skólastjóra og aðstoðarskólastjóra við Hvolsskóla. Stöður kennara við Laugalandsskóla, meðal kennslugreina íþróttir og við Reykholtsskóla í Biskupsungum. Umsóknarfrestur um áður auglýstar kenna- rastöður við eftirtalda skóla framlengist til 23. júní nk.: Grunnskóla Austur-Eyjafjallahrepps. Grunnskóla Austur-Landeyjahrepps og Vestur-Landeyjahrepps. Grunn^kólann Hellu - meðal kennslugreina almenn kennsla og íþróttir. Grunnskólann Þorlákshöfn - meðal kennslu- greina handmennt. Barnaskólann Vestmannaeyjum. Hamarsskóla Vestmannaeyjum - meðal kennslugreina eðlisfræði, enska og sér- kennsla. Sólvallaskóla, Selfossi, Ketilsstaðaskóla, Kirkjubæjarskóla, grunnskólana Hvolsvelli - meðal kennslugreina smíðar og hannyrðir. Grunnskóla Djúpárhrepps í Þykkvabæ. Grunnskólann Stokkseyri - meðal kennslu- greina handmennt, myndmennt og tón- mennt. Barnaskólann Eyrarbakka. Umsóknir sendist skólastjóra viðkomandi slcóla, sem gefur nánari upplýsingar. ISAL Rafeindavirkjar Óskum eftir að ráða rafeindavirkja (konu eða karl) á Mæla- og rafeindaverkstæði okkar, þar sem að jafnaði starfa 6 sveinar auk meistara. Við leitum að áhugasömum starfsmanni, sem hefur full réttindi í faginu og er tilbúinn til að takast á við margbreytileg tæknistörf. Hæfileiki til þess að vinna sjálfstætt, snyrti- mennska og skipulagshæfileikar eru kostir, sem falla vel að okkar umhverfi. Einnig er það jákvæður kostur að umsækjandi hafi faglega starfsreynslu. Helstu verkefni eru kvörðun, varnarviðhald og viðgerðir á mælitækjum og fjarskipta- og tölvubúnaði. Nánari upplýsingar veitir ráðningarstjóri í síma 607000. Umsóknum óskast skilað til íslenska álfé- lagsins hf., pósthólf 244, Hafnarfirði, eigi síðar en 19. júní 1992. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Reykjavíkog Bókabúð Olivers Steins, Hafnar- firði. íslenska álfélagið hf. Kennarar Umsóknarfrestur um áður auglýstar stöður við grunnskóla í Vestfjarðaumdæmi fram- lengist til 23. júní nk. Grunnskólinn á ísafirði: Meðal kennslu- greina stærðfræði, raungreinar og tón- mennt. Grunnskólinn Bolungarvík: Meðal kennslu- greina raungreinar, tölvukennsla, smíðar. Grunnskólinn á Patreksfirði: Staða íþrótta- kennara. Grunnskólinn Bíldudal: Meðal kennslu- greina handavinna, þýska. Grunnskólinn Þingeyri. Grunnskólinn Suðureyri. Grunnskólinn Drangsnesi. Grunnskólinn Hólmavík: Meðal kennslu- greina sérkennsla, tungumál, heimilisfræði, mynd- og handmennt. Umsóknir sendist skólastjóra viðkomandi skóla, sem gefur nánari upplýsingar. Fræðslustjóri Vestfjarðaumdæmis. Kennarar Lausar stöður við grunnskóla í Norðurlands- umdæmi eystra. Umsóknarfrestur til 7. júlí nk.: Grunnskóli Eyjafjarðarsveitar - meðal kennslugreina danska, raungreinar og smíð- ar. Umsóknarfrestur um áður auglýstar kenn- arastöður við eftirtalda skóla framlengist til 23. júní nk.: Barnaskóli Ólafsfjarðar: Meðal kennslu- greina myndmennt, handmennt, kennsla yngri barna. Árskógarskóli: Meðal kennslugreina mynd- mennt og kennsla yngri barna. Glerárskóli: Meðal kennslugreina sér- kennsla, íþróttir, líffræði, íslenska, samfé- lagsfræði og enska. Síðuskóli: Myndmennt, sérkennsla, heimilis- fræði. Þjálfunarskólinn: Sérkennsla. Grunnskólinn, Þórshöfn: Almenn kennsla. Umsóknir sendist skólastjóra viðkomandi skóla, sem gefur nánari upplýsingar. FræðslustjóriVesturlandsumdæmis. Fræðslustjóri Suðurlandsumdæmis. Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis eystra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.