Morgunblaðið - 10.06.1992, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.06.1992, Blaðsíða 13
MGRGtÍNBLAÐÍÐ' MlÐvMÚÖAGUÍÍ' W.Jrj®Nf T99á u ASBYRGI Borgartúni 33 623444 2ja-3ja herb. Kaplaskjólsvegur Lítið niöurgr. einstaklíb. ósamþ. til afh. strax. Verð kr. 2 millj. Austurberg 2ja 2ja herb. góð íb. á 3. hæö. Parket á gólfum. Áhv. 2,9 millj. byggsj. rík. Verð 4,9 millj. Kleppsvegur — 2ja Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Verð 5,3 millj. Flókagata — bflsk. 2ja herb 45,5 fm góð kjíb. í þríbh. ásamt 40 fm bílsk. Laus. Verð 4,9 millj. Miðvangur Hf. — 2ja Góð 56,8 fm íb. á 3. hæð. Suðursv: Stórkostl. útsýni. Húsvörður. Verð 5,8 millj. Áhv. 2,7 millj. byggsjóður. Háaleitisbraut — 2ja Góð 49,2 fm íb. á 2. hæð (endaíb.) í fjölbh. Bílskréttur. Verð 5,1 millj. Ofanleiti — 3ja Vönduð 3ja herb. íb. á jarðh. 85,7 fm. Sér inng. Húsið nýviðg. og málað. Áhv. 2.5 millj. Verð 8,7 millj. Eyjabakki — 3ja Góð 80,7 fm íb. á 2. hæð. Þvottaherb. innan íb. Laus. 1. júlí nk. Verð 6,4 millj. Marbakkabraut — Kóp. 3ja herb. risíb. í þríb. Áhv. 2,5 millj. byggingarsj. Verö 4,5 millj. Langholtsvegur — 3ja 68.5 fm lítið niðurgr. kj.íb. í nýl. þríb. Áhv. 4,9 millj. byggingarsj. Verð 7,4 millj. Snorrabúð — 3ja Fullbúin 3ja herb. 89 fm á 3. hæð í fjölb. f. eldri borgara. Frábær staðsetn. Glæsil. útsýni. Til afh. í sept. '92. Verð 9,1 millj. 4ra—5 herta. Krummahólar — „penthouse" Góð 125,7 fm íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. Frábært útsýni. Verð 8,8 millj. Laus 1. júlí. Eyjabakki 4ra herb. 101,2 fm íb. á 3. hæð. Þvottah. innaf íb. Áhv. húsbréf og lang- tímalán ca 3,7 millj. Verð 6,8 millj. Stelkshólar 3ja-4ra herb. 109 fm falleg íb. á jarðh. 2 svefnh., 2 saml. stofur, sérgarður. Verð 7,5 millj. Laus fljótl. Kirkjuteigur — ris 4ra herb. björt og skemmtil. íb. í fjórbh. Mikið útsýni. Verð 7,1 millj. Frostafold — m/bflsk. Glæsil. 115 fm nettó 5 herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Parket og flísar. Vand- aðar innr. Þvhús innaf eldh. Suöursv. Áhv. 3,3 millj. Byggsj. Verð 10,8 millj. Veghús 140 fm 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum selst fullb. með nýjum innr. V. 10,5 m. Til afh. strax. Raðh./einbýl Hafnarfjörður - einb. 236,4 fm fallsgt elnbhús við Pórsberg. Ibhœð er 167,5 fm og innb. tvöf. bflsk. i kj. 78,9 fm. Frábært útsýnl. Sérstök elgn og glæsileg. Verö 16,7 millj. Áhv. veðd. kr. 530 þtis. Holtsbúö — einb. Gott viðlagasjhús á einni hæð ásamt bilsk. 3 svefnherb. Stór lóð. V. 12,0 m. Heiðarsel — raðh. 200 fm endaraðhús á tveimur hæðum. Innb. bílsk. ca 25 fm m. háum inn- keyrslud. Vandaðar JP-innr. Möguleg skipti ó 4ra herb. íb. í Setjahverfi. Skeiðarvogur — raöhús. 155,8 fm skemmti. raðhús. Sérib. í kj. Góðurgaröur. Laustfljótl. V. kr. 11 millj. ___ INGILEIFUR EINARSSON, jCm löggiltur fastelgnasall, ÖRN STEFÁNSSON, sölum. Sínfóníuhljómsveit æskunnar © Tónlist Jón Ásgeirsson Sinfóníuhljómsveit æskunnar undir stjórn Paul Zukofsky flutti sjöundu sinfóníu Mahlers sl. sunnudag í Háskólabíói. Tónleik- arnir, sem haldnir voru á vegum Listahátíðar, eru afrakstur nám- skeiða fyrir efnilega tónlistar- menn, sem haldin hafa verið und- anfarið undir yfirstjórn Zukofsky. Iveiðbeinendur voru Bernhard Wilkinson, Joseph Ognibene, Szymon Kuran og Lisa Ponton en öll starfa þau við Sinfóníuhljóm- sveit íslands. Aðrir leiðbeinendur voru Tera Shimizu og Christine Jung frá Julliard-tónlistarskól- anum og Herman Ricken. Atta til viðbótar frá þessum virta tónlistar- skóla tóku þátt í námskeiðunum og léku með á konsertinum. A efnisskránni var aðeins eitt FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÖND 3,170 SELTJ ARNARNES Mikil sala - vantar eignir á skrá. Hverfisgata. Lítið snoturt timburhús á einni hæð ásamt geymslukj. Húsiö er uppgert og í góðu standi. Laust strax. Verð 5,1 millj. Þórsgata: Snotur 61 fm íb. á götuhæð m/sórinng. Talsvert endurn. Laus strax. Verð 5,2 millj. Unnarbraut - góð lán: Falleg og rúmg. íb. á 1. hæð í endurn. steinh. Sórinng og sór- þvottah. Áhv. 3,2 millj. Byggsj. Verð 7,3 millj. Egilsgata - góð lán: Falleg og mikiö gndurn. 4ra herb. íb. á 2. hæð í góðu steinh. End- urn. gluggar, eldh. og baðherb. Áhv. hagst. lán 4,5 millj. Verð 7,5 millj. Blöndubakki: Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð ósamt aukaherb. í kj. alls ca 115 fm. Suðursv. Þvhús í íb. Góð sameign. Verð 7,5 millj. írabakki - góð lán: Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Endurn. eldhús. Suðursv. Snyrtil. sameign. Áhv. 2,6 millj langtlán.Verð 6,8 millj. Tjarnarból: Stórgl. 115 fm íb. á 1. hæð. Skiptist m.a. í 3 góð svefn- herb. og stofur. Tvennar svalir. Gott park- et. Hús í góðu ástandi. Verð 9,5 millj. Lyngbrekka: Fallegt par- hús á þessum ról. útsýnisstaö. Húsiö er tvær hæðir ásamt kj. Góöur garður. Útsýni. Bílsk. Skipti mögul. ó minni eign. Verð 12,5 millj. Seltjarnarnes - skipti: Glæsll. nýtt 232 fm sinbhús m. innb. bllskúr. Sérlega vandaðar innr. Frábært sjávarút- sýni. Skipti óskast á minni eign. RUNÓLFUR GUNNLAUGSSON, rekstrarhagfr. KRISTJÁN V. KRISTJÁNSSON, viðskiptafr. Atvinna - húsnæði Hef til sölu í Reykjavík gistiheimili með 10 herb. og 24 rúmum. 2ja herb. íbúð fylgir með í sama húsi. Er í sambandi við erlendar ferðaskrifstofur og þegar bókað fyrir um 4 millj. þetta sumar. Áhv. eru löng hagstæð lán. Skipti á eign á Reykja- víkursvæðinu möguleg. Starf fyrir tvo, t.d. hjón. Uppl. aðeins á skrifstofu. F.YBIRTÆKIASALAN SUÐURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REVNIR ÞORGRÍMSSON. Sinfóníuhljómsveit æskunnar lék verk, sú sjöunda eftir Gustav Mah|- er. í þessu magnaða verki er Mahí- er að bijótast undan hefðbundinni tóntegundaskipan og hafa menn t.d. deilt um hvort fyrsti kaflinn sé í e-moll eða h-moll. Þá er ekki síður merkilegt, að hann er að glíma við tónferli og hljómskipan, sem vísaði mörgum veginn til ótón- s.62-1200 62-1201 Skipholtí 5 Austurberg. 2ja herb. 60,6fm gullfalleg íb. á 3. hæð í blokk. Parket á öllu. Suðursvalir. Mjög gott hús. Hátún - laus 3ja herb. fb. á 7. hæð i góðu húsi. Falleg íb. Verð 6,5 millj. Hraunbær - laus. 3ja herb. 80 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Verð 6,2 millj. Maríubakki - laus 3ja herb. 81,1 fm íb. á 2. hæð. Þvottaherb. i íb. Suðursv. Verð 6.5 millj. Bauganes - laus 3ja-4ra herb. 87,9 fm björt íb. á 1. hæð (aðalhæö) I timburh. Ról. vinsæll staður. Áhv. húsnæðisstj. 2.5 millj. Engihjalli - laus 4ra herb. 107,98 fm ib. á 1. hæð. Húsnæðislán 2,5 millj. áhv. Góð íb. Æsufell - lúxusíb. Til sölu gullfalleg 138 fm íb. á 5. hæð. íb. er stofur, 3 rúmg. svefnherb. Glæsil. baðherb. Eldh. (Alno innr). Snyrting. Þvottaherb. og forstofa. íb. er öll endurn. á mjög smekkl. máta. Innb. bflsk. Mikið útsýni. Verð 9,.9 millj. Einbýlishús Ásbúð. Einbhús, tvær hæðir ca 320 fm, auk 45 fm tvöf. bflsk. Mjög auðvelt að hafa séríb. á jarðh. Laust 1. sept. Verð 17,8 millj. Hafnarfjörður. Einbhús á einni hæð 176,6 fm og 57,6 fm bílsk. Húsið er nánast fullb. 5 svenfherb. Góður staöur. Fallegt hús. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. Sigrún Sigurpálsdí'.tir, lögg. fasteignasali. undir stjórn Paul Zukofsky. alla vinnubragða og í þessu verki, sem og öðrum sinfónískum verk- um, tekst honum að halda svo vel um alla formskipan, að t.d. þetta 100 mínútna langa verk er sífellt að magnast upp og nær hápunkti í rismiklum lokaþætti. Mahler á það sameiginlegt með Beethoven, að nota ótrúlega einföld stef og einfaldleiki þeirra er aldrei falinn, heldur þvert á móti notaður til að byggja upp áhrifamikinn tónbálk. Sinfóníuhljómsveit æskunnar og leikur hennar er ekki aðeins það sem menn þykjast sjá verða til í LISTHATIÐ I REYKJAVÍK: © Dagskráin í dag Norræna húsið: Bandaman- nasaga kl. 18. íslenska óperan: Þýskur ka- barett. Gerhard Polt og Bi- ermösl Blosn, kl. 20.30. Klúbbur Listahátíðar, Hressó Ólafur Eini og kó. Sigurður Flosason, Eyþór Gunnarsson, Tómas R. Einars- son og Einar Scheving. Morgunblaðið/Ámi Sæberg framtíðinni, heldur glæsilegur vottur um hvar við stöndum í dag. Til þess að fá þetta staðfest og til að öðlast trú á unga fólkið og fram- tíð tónlistar í landinu, þurfti mann eins og Paul Zukofsky, sem fyrir tónlist hér á landi hefur gegnt svipuðu hlutverki og Kristján Rask var málhreinsunarmönnum hér áður fyrr. í fyrra flutti SÆ Baldr eftir Jón Leifs og fannst þá mörg- um að eldri tónlistarmenn íslenskir hefðu mátt verða fyrri til og í ár var það sjöunda sinfónía Mahlers. Það sem einkennt hefur verkefnav- al SÆ undanfarin ár, er að valin hafa verið ýmis stórverk tónbók- menntanna, sem af einhverjum ástæðum hafa ekki verið tekin til flutnings af Sinfóníuhljómsveit ís- lands. Flutningur verksins tókst frá- bærlega vel og náði Zukofsky, eins og áður, að draga fram þá „heim- spekilegu dramatík" sem þetta verk Mahlers er þrungið af og gerir að stórbrotnu og áhrifamiklu skáldverki. Það er ekki aðeins að Paul Zukofsky sé mikill tónlistar- maður, heldur er honum gefín sú náttúra, að setja sér háleit mark- mið, stefna krafti sínum gegn ókleifum hamrinum og safna að sér fólki, sem gerir fóstpor hans manngeng þeim sem á eftir vilja koma. P.s. Undirritaður komst ekki á Messías-tónleikana vegna veik- inda. BUSETI NYJAR ÍBÚÐIR TIL ÚTHLUTUNAR í JÚNÍ 1992: Áætlaður afhendingartími í mars 1993 Staður: Stærð: mJ Fj. íbúðo: Skólovörðustígur 20, Rvík. 2ja 65,0 1 Skólavörðustígur 20, Rvík. 3jo 78,4 4 Skólavörðustígur 20, Rvík. 3ja 103,3 1 Um er að ræðo ALWENNAR búseturéttaríbúðir og geto umsækjendur verið ytir þeim eigno- og tekjumörkum sem Húsnæðisstofnun ríkisins setur. Þetto þýðir hærri búseturétt og hærra búsetugjald ó mánuði. Teikningar fást á skrifstofu Búseta. UMSÓKNARFRESTURTIL20. JÚNÍ1992. ÍBÚÐIR TIL ÚTHLUTUNAR VERÐA NÆST AUGLÝSTAR ÞANN 6. SEPTEMBER NK. - UMSÓKNAREYÐUBLÖÐ LIGGJA FRAMMI Á SKRIFSTOFU BÚSETA. - SKRIFSTOFAN ER OPIN MILLI KL. 9 OG 16 ALLA VIRKA DAGA. BÚSETI Laufásvegi 17, 101 Reykjavik, simi 9I-2S788.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.