Morgunblaðið - 10.06.1992, Side 13
MGRGtÍNBLAÐÍÐ' MlÐvMÚÖAGUÍÍ' W.Jrj®Nf T99á
u
ASBYRGI
Borgartúni 33
623444
2ja-3ja herb.
Kaplaskjólsvegur
Lítið niöurgr. einstaklíb. ósamþ. til afh.
strax. Verð kr. 2 millj.
Austurberg 2ja
2ja herb. góð íb. á 3. hæö. Parket á
gólfum. Áhv. 2,9 millj. byggsj. rík. Verð
4,9 millj.
Kleppsvegur — 2ja
Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Verð 5,3
millj.
Flókagata — bflsk.
2ja herb 45,5 fm góð kjíb. í þríbh. ásamt
40 fm bílsk. Laus. Verð 4,9 millj.
Miðvangur Hf. — 2ja
Góð 56,8 fm íb. á 3. hæð. Suðursv:
Stórkostl. útsýni. Húsvörður. Verð 5,8
millj. Áhv. 2,7 millj. byggsjóður.
Háaleitisbraut — 2ja
Góð 49,2 fm íb. á 2. hæð (endaíb.) í
fjölbh. Bílskréttur. Verð 5,1 millj.
Ofanleiti — 3ja
Vönduð 3ja herb. íb. á jarðh. 85,7 fm.
Sér inng. Húsið nýviðg. og málað. Áhv.
2.5 millj. Verð 8,7 millj.
Eyjabakki — 3ja
Góð 80,7 fm íb. á 2. hæð. Þvottaherb.
innan íb. Laus. 1. júlí nk. Verð 6,4 millj.
Marbakkabraut — Kóp.
3ja herb. risíb. í þríb. Áhv. 2,5 millj.
byggingarsj. Verö 4,5 millj.
Langholtsvegur — 3ja
68.5 fm lítið niðurgr. kj.íb. í nýl. þríb.
Áhv. 4,9 millj. byggingarsj. Verð 7,4
millj.
Snorrabúð — 3ja
Fullbúin 3ja herb. 89 fm á 3. hæð í
fjölb. f. eldri borgara. Frábær staðsetn.
Glæsil. útsýni. Til afh. í sept. '92. Verð
9,1 millj.
4ra—5 herta.
Krummahólar —
„penthouse"
Góð 125,7 fm íb. á tveimur hæðum
ásamt stæði í bílskýli. Frábært útsýni.
Verð 8,8 millj. Laus 1. júlí.
Eyjabakki
4ra herb. 101,2 fm íb. á 3. hæð.
Þvottah. innaf íb. Áhv. húsbréf og lang-
tímalán ca 3,7 millj. Verð 6,8 millj.
Stelkshólar
3ja-4ra herb. 109 fm falleg íb. á jarðh.
2 svefnh., 2 saml. stofur, sérgarður.
Verð 7,5 millj. Laus fljótl.
Kirkjuteigur — ris
4ra herb. björt og skemmtil. íb. í fjórbh.
Mikið útsýni. Verð 7,1 millj.
Frostafold — m/bflsk.
Glæsil. 115 fm nettó 5 herb. íb. á 3.
hæð ásamt bílsk. Parket og flísar. Vand-
aðar innr. Þvhús innaf eldh. Suöursv.
Áhv. 3,3 millj. Byggsj. Verð 10,8 millj.
Veghús
140 fm 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum
selst fullb. með nýjum innr. V. 10,5 m.
Til afh. strax.
Raðh./einbýl
Hafnarfjörður - einb.
236,4 fm fallsgt elnbhús við
Pórsberg. Ibhœð er 167,5 fm og
innb. tvöf. bflsk. i kj. 78,9 fm.
Frábært útsýnl. Sérstök elgn og
glæsileg. Verö 16,7 millj. Áhv.
veðd. kr. 530 þtis.
Holtsbúö — einb.
Gott viðlagasjhús á einni hæð ásamt
bilsk. 3 svefnherb. Stór lóð. V. 12,0 m.
Heiðarsel — raðh.
200 fm endaraðhús á tveimur hæðum.
Innb. bílsk. ca 25 fm m. háum inn-
keyrslud. Vandaðar JP-innr. Möguleg
skipti ó 4ra herb. íb. í Setjahverfi.
Skeiðarvogur — raöhús.
155,8 fm skemmti. raðhús. Sérib. í kj.
Góðurgaröur. Laustfljótl. V. kr. 11 millj.
___ INGILEIFUR EINARSSON,
jCm löggiltur fastelgnasall,
ÖRN STEFÁNSSON, sölum.
Sínfóníuhljómsveit æskunnar
©
Tónlist
Jón Ásgeirsson
Sinfóníuhljómsveit æskunnar
undir stjórn Paul Zukofsky flutti
sjöundu sinfóníu Mahlers sl.
sunnudag í Háskólabíói. Tónleik-
arnir, sem haldnir voru á vegum
Listahátíðar, eru afrakstur nám-
skeiða fyrir efnilega tónlistar-
menn, sem haldin hafa verið und-
anfarið undir yfirstjórn Zukofsky.
Iveiðbeinendur voru Bernhard
Wilkinson, Joseph Ognibene,
Szymon Kuran og Lisa Ponton en
öll starfa þau við Sinfóníuhljóm-
sveit íslands. Aðrir leiðbeinendur
voru Tera Shimizu og Christine
Jung frá Julliard-tónlistarskól-
anum og Herman Ricken. Atta til
viðbótar frá þessum virta tónlistar-
skóla tóku þátt í námskeiðunum
og léku með á konsertinum.
A efnisskránni var aðeins eitt
FASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÖND 3,170 SELTJ ARNARNES
Mikil sala - vantar eignir á skrá.
Hverfisgata. Lítið snoturt
timburhús á einni hæð ásamt
geymslukj. Húsiö er uppgert og í góðu
standi. Laust strax. Verð 5,1 millj.
Þórsgata: Snotur 61 fm íb.
á götuhæð m/sórinng. Talsvert endurn.
Laus strax. Verð 5,2 millj.
Unnarbraut - góð
lán: Falleg og rúmg. íb. á 1. hæð
í endurn. steinh. Sórinng og sór-
þvottah. Áhv. 3,2 millj. Byggsj. Verð 7,3
millj.
Egilsgata - góð
lán: Falleg og mikiö gndurn. 4ra
herb. íb. á 2. hæð í góðu steinh. End-
urn. gluggar, eldh. og baðherb. Áhv.
hagst. lán 4,5 millj. Verð 7,5 millj.
Blöndubakki: Falleg 4ra
herb. íb. á 1. hæð ósamt aukaherb. í
kj. alls ca 115 fm. Suðursv. Þvhús í íb.
Góð sameign. Verð 7,5 millj.
írabakki - góð lán:
Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Endurn.
eldhús. Suðursv. Snyrtil. sameign. Áhv.
2,6 millj langtlán.Verð 6,8 millj.
Tjarnarból: Stórgl. 115 fm
íb. á 1. hæð. Skiptist m.a. í 3 góð svefn-
herb. og stofur. Tvennar svalir. Gott park-
et. Hús í góðu ástandi. Verð 9,5 millj.
Lyngbrekka: Fallegt par-
hús á þessum ról. útsýnisstaö. Húsiö
er tvær hæðir ásamt kj. Góöur garður.
Útsýni. Bílsk. Skipti mögul. ó minni eign.
Verð 12,5 millj.
Seltjarnarnes -
skipti: Glæsll. nýtt 232 fm
sinbhús m. innb. bllskúr. Sérlega
vandaðar innr. Frábært sjávarút-
sýni. Skipti óskast á minni eign.
RUNÓLFUR GUNNLAUGSSON, rekstrarhagfr.
KRISTJÁN V. KRISTJÁNSSON, viðskiptafr.
Atvinna - húsnæði
Hef til sölu í Reykjavík gistiheimili með 10 herb.
og 24 rúmum. 2ja herb. íbúð fylgir með í sama
húsi. Er í sambandi við erlendar ferðaskrifstofur
og þegar bókað fyrir um 4 millj. þetta sumar.
Áhv. eru löng hagstæð lán. Skipti á eign á Reykja-
víkursvæðinu möguleg. Starf fyrir tvo, t.d. hjón.
Uppl. aðeins á skrifstofu.
F.YBIRTÆKIASALAN
SUÐURVE R I
SÍMAR 812040 OG 814755, REVNIR ÞORGRÍMSSON.
Sinfóníuhljómsveit æskunnar lék
verk, sú sjöunda eftir Gustav Mah|-
er. í þessu magnaða verki er Mahí-
er að bijótast undan hefðbundinni
tóntegundaskipan og hafa menn
t.d. deilt um hvort fyrsti kaflinn sé
í e-moll eða h-moll. Þá er ekki
síður merkilegt, að hann er að
glíma við tónferli og hljómskipan,
sem vísaði mörgum veginn til ótón-
s.62-1200 62-1201
Skipholtí 5
Austurberg. 2ja herb. 60,6fm
gullfalleg íb. á 3. hæð í blokk.
Parket á öllu. Suðursvalir. Mjög
gott hús.
Hátún - laus
3ja herb. fb. á 7. hæð i góðu húsi.
Falleg íb. Verð 6,5 millj.
Hraunbær - laus. 3ja herb.
80 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Verð
6,2 millj.
Maríubakki - laus
3ja herb. 81,1 fm íb. á 2. hæð.
Þvottaherb. i íb. Suðursv. Verð
6.5 millj.
Bauganes - laus
3ja-4ra herb. 87,9 fm björt íb. á
1. hæð (aðalhæö) I timburh. Ról.
vinsæll staður. Áhv. húsnæðisstj.
2.5 millj.
Engihjalli - laus
4ra herb. 107,98 fm ib. á 1. hæð.
Húsnæðislán 2,5 millj. áhv. Góð
íb.
Æsufell - lúxusíb.
Til sölu gullfalleg 138 fm íb.
á 5. hæð. íb. er stofur, 3
rúmg. svefnherb. Glæsil.
baðherb. Eldh. (Alno innr).
Snyrting. Þvottaherb. og
forstofa. íb. er öll endurn. á
mjög smekkl. máta. Innb.
bflsk. Mikið útsýni. Verð 9,.9
millj.
Einbýlishús
Ásbúð. Einbhús, tvær
hæðir ca 320 fm, auk 45 fm
tvöf. bflsk. Mjög auðvelt að
hafa séríb. á jarðh. Laust 1.
sept. Verð 17,8 millj.
Hafnarfjörður. Einbhús á
einni hæð 176,6 fm og 57,6 fm
bílsk. Húsið er nánast fullb. 5
svenfherb. Góður staöur. Fallegt
hús.
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Axel Kristjánsson hrl.
Sigrún Sigurpálsdí'.tir,
lögg. fasteignasali.
undir stjórn Paul Zukofsky.
alla vinnubragða og í þessu verki,
sem og öðrum sinfónískum verk-
um, tekst honum að halda svo vel
um alla formskipan, að t.d. þetta
100 mínútna langa verk er sífellt
að magnast upp og nær hápunkti
í rismiklum lokaþætti. Mahler á
það sameiginlegt með Beethoven,
að nota ótrúlega einföld stef og
einfaldleiki þeirra er aldrei falinn,
heldur þvert á móti notaður til að
byggja upp áhrifamikinn tónbálk.
Sinfóníuhljómsveit æskunnar og
leikur hennar er ekki aðeins það
sem menn þykjast sjá verða til í
LISTHATIÐ I
REYKJAVÍK:
©
Dagskráin
í dag
Norræna húsið: Bandaman-
nasaga kl. 18.
íslenska óperan: Þýskur ka-
barett. Gerhard Polt og Bi-
ermösl Blosn, kl. 20.30.
Klúbbur Listahátíðar,
Hressó
Ólafur Eini og kó.
Sigurður Flosason, Eyþór
Gunnarsson, Tómas R. Einars-
son og Einar Scheving.
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
framtíðinni, heldur glæsilegur
vottur um hvar við stöndum í dag.
Til þess að fá þetta staðfest og til
að öðlast trú á unga fólkið og fram-
tíð tónlistar í landinu, þurfti mann
eins og Paul Zukofsky, sem fyrir
tónlist hér á landi hefur gegnt
svipuðu hlutverki og Kristján Rask
var málhreinsunarmönnum hér
áður fyrr. í fyrra flutti SÆ Baldr
eftir Jón Leifs og fannst þá mörg-
um að eldri tónlistarmenn íslenskir
hefðu mátt verða fyrri til og í ár
var það sjöunda sinfónía Mahlers.
Það sem einkennt hefur verkefnav-
al SÆ undanfarin ár, er að valin
hafa verið ýmis stórverk tónbók-
menntanna, sem af einhverjum
ástæðum hafa ekki verið tekin til
flutnings af Sinfóníuhljómsveit ís-
lands.
Flutningur verksins tókst frá-
bærlega vel og náði Zukofsky, eins
og áður, að draga fram þá „heim-
spekilegu dramatík" sem þetta
verk Mahlers er þrungið af og
gerir að stórbrotnu og áhrifamiklu
skáldverki. Það er ekki aðeins að
Paul Zukofsky sé mikill tónlistar-
maður, heldur er honum gefín sú
náttúra, að setja sér háleit mark-
mið, stefna krafti sínum gegn
ókleifum hamrinum og safna að
sér fólki, sem gerir fóstpor hans
manngeng þeim sem á eftir vilja
koma.
P.s. Undirritaður komst ekki á
Messías-tónleikana vegna veik-
inda.
BUSETI
NYJAR ÍBÚÐIR TIL
ÚTHLUTUNAR í JÚNÍ 1992:
Áætlaður afhendingartími í
mars 1993
Staður: Stærð: mJ Fj. íbúðo:
Skólovörðustígur 20, Rvík. 2ja 65,0 1
Skólavörðustígur 20, Rvík. 3jo 78,4 4
Skólavörðustígur 20, Rvík. 3ja 103,3 1
Um er að ræðo ALWENNAR búseturéttaríbúðir og geto umsækjendur verið
ytir þeim eigno- og tekjumörkum sem Húsnæðisstofnun ríkisins setur. Þetto
þýðir hærri búseturétt og hærra búsetugjald ó mánuði.
Teikningar fást á skrifstofu Búseta.
UMSÓKNARFRESTURTIL20. JÚNÍ1992.
ÍBÚÐIR TIL ÚTHLUTUNAR VERÐA NÆST AUGLÝSTAR ÞANN 6. SEPTEMBER NK.
- UMSÓKNAREYÐUBLÖÐ LIGGJA FRAMMI Á SKRIFSTOFU BÚSETA.
- SKRIFSTOFAN ER OPIN MILLI KL. 9 OG 16 ALLA VIRKA DAGA.
BÚSETI
Laufásvegi 17, 101 Reykjavik, simi 9I-2S788.